Morgunblaðið - 06.12.1998, Qupperneq 10
MORGUNBLAÐIÐ
10 E SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998
VERÐBREFAFYRIRTÆKI
AKUREYRI
Framsœkið og traust verðbréfafyrirtœki á íslenskum
verðbréfamarkaði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og
hugmyndaríkan aðila til að annast sérfræðiráðgjöf á
sviðifjármála.
Starfssvið
• Ráögjöf varðandi innlend og erlend verðbréf,
sparnað, lífeyrismál ofl.
Menntun og hæfniskröfur
• Menntunáháskólastigi.
• Skipulögð vinnubrögð og faglegur metnaður.
• Sjálfstæðiogfrumkvæði.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Farið verður með fyrirspurnir og umsóknir sem
trúnaðarmál
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá
Ráðgarði, Akureyri í síma 461 4440.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs Skipagötu 16, 600 Akureyri eða Furugerði
5, 108 Reykjavík fyrir 11.desember merktar:
“Verðbréfafyrirtæki - Akureyri”
RÁÐGARÐUR hf
STfÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF
Skipagata 16,600 Akureyri Sími 4614440
Fax: 4614441 Netfang: radgardak@radgard.is
Heimasíða: httpý/www.radgara.is
ORKUSTOFNUN
GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVfK
Tölvuþjónusta
Orkustofnun óskar að ráða starfsmann í tölvu-
* þjónustu. Orkustofnun hefur verið í fararbroddi
í nýtingu tölvu- og upplýsingatækni og var
meðal frumkvöðla í að koma á Internet-teng-
ingu til íslands. Á Orkustofnun eru notuð opin
stýrikerfi (HP-UX, Solaris og Linux), gagna-
grunnskerfi (Oracle), landupplýsingakerfi (Arc/
Info), hópvinnukerfi (Lotus Notes), aukfjöl-
margra forrita til gagnavinnslu. Unnið er við
nettengdar PC-tölvur undir Microsoft-stýrikerf-
um og Unix-vinnustöðvar.
Leitað er að starfsmanni sem hefur áhuga á
að vinna í fjölbreyttu rannsóknarumhverfi og
er tilbúinn að takast á við margvísleg verkefni
og hefur ánægju af að vinna með öðrum. Æski-
legt er að viðkomandi hafi reynslu af forritun,
uppsetningu hugbúnaðarog notendaþjónustu
í Unix- og PC-umhverfi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin-
berra starfsmanna.
Nánari upplýsingar um starfið veitir starfs-
mannastjóri í síma 569 6000.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila til starfsmannastjóra
Orkustofnunar eigi síðar en þriðjudaginn 22.
desemþer 1998.
Öllum umsóknum verður svarað.
Orkumáiastjóri.
Framkvæmdastjóri
FLE
Félag löggiltra endurskoðenda óskarað ráða
framkvæmdastjóra í 60% starf. í starfi fram-
kvæmdastjóra felst m.a. almennur rekstur
skrifstofu FLE, undirbúningur ráðstefnu- og
námskeiðahalds, samstarf og vinna í þágu fag-
nefnda félagsins, útgáfa fréttabréfs, umsjón
og rekstur heimasíðu og samskipti við erlend
fagfélög sem FLE er aðili að.
Umsóknum skal skila til afgreiðslu Morgun-
blaðsins, í síðasta lagi fimmtudaginn 10. des-
ember næstkomandi, merktum „Framkvæmda-
stjóri FLE - 7061".
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trún-
aðarmál.
Ferðaskrifstofa
íslands- og Skandinavíuferðir ehf.
óska að ráða starfsmann.
COM
t C R t • N »
Starfssvið
Alhliða skrifstofustörf ásamt skipulagn-
ingu á ferðum og ráðstefnum, gerð tilboða
og þátttaka í sýningum og kynningum.
Viðkomandi verður staðgengill
framkvæmdastjóra í fjarveru hans.
Hæfniskröfur:
Starfsreynsla á ferðaskrifstofu æskileg
í sölu og skipulagningu á hópferðum,
hvataferðum og ráðstefnum. Góð
tölvukunnátta skilyrði ásamt ensku- og
frönskukunnáttu. Kunnátta í þýsku og
einu norðurlandamáli æskileg.
Sjálfstæð vinnubrögð.
Upplýsingar veitir Auður Daníelsdóttir hjá
Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers
f síma 550 5300.
Skriflegar umsóknir óskast sendar til
Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers
merktar „Feröskrifastofa" til og með
15. desember nk.
PRICCWaTeRHOUsEQoPERS H
íshrtds-ogSkancknéMuíerdirehf.
(Come-2 lceland DMC) er ungt
og framsækið fyrirtæki í
ferðaþjónustu á íslandi.
Fyrirtækið leggur áherslu á
önjgg og vönduð vinnubrögð
oggóð samskipti við vkhkipta-
vini sína. Fyrirtækið starfar við
skipulagningu og sölu
ráðstefha, hóp- og hvataferða
til íslands, Crænlands og
Færeyja.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Félagsleg
heimaþjónusta
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, hverfa-
skrifstofa Skógarhlíð 6, óskar eftir áreiðanlegu
og traustu starfsfólki til starfa við félagslega
heimaþjónustu fyrir 66 ára og yngri.
Hverfið næryfirvesturhluta borgarinnar að
Kringlumýrarbraut. Um erað ræða bæði hálfs-
og heilsdagsstörf, þar á meðal þjónusta við
fatlaða.
Laun skv. kjarasamningi Sóknar og Reykjavík-
urborgar.
Nánari upplýsingar veita Herdís Hannesdóttir
og Sigríður Karvelsdóttir, deildarstjóri félags-
legrar heimaþjónustu, Skógarhlíð 6, í síma 535
3100 milli kl. 10 og 12.
Félagsmiðstöð
aldraðra — eldhús
Starfsmann vantar nú þegar í hálft starf í eld-
hús við Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra
að Aflagranda 40.
Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélagsins
Sóknar og Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar gefur Droplaug Guðnadótt-
ir forstöðumaður í síma 562 2571.
Prentsmidur/Uiwbrotsmaðwr m-----------1
Prentmet ehf. óskar eftir a& ró&a sjólfstæ&an einstakling
til framtí&arstarfa. Starfi& er fólgi& í hönnun, umbroti,
litgreiningu og skeytingu. Vi&komandi þarf að vera vanur
að vinna í eftirfarandi forritum:
____^ FreeHand, Photoshop,
____I QuarkXpress o.fl.
Við mat ó umsóknum verður lögð óhersla ó reynslu og hæfni
í ofangreindum þóttum. Góð laun í boði fyrir hæfan
einstakling.
Skrifleg umsókn, þar sem fram koma upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist fyrir 15. des. '98 til Prentmets
ehf., Suðurlandsbraut 50, 108 Reykjavík.
Fyrirtækið veitir alla alhliða prentþjónustu og storfsfólk þess leggur
sig from við að veita persónulega, hraða og góða þjónustu.
Fyrirtækið er búið mjög fullkomnum tækjum.
PRENTWíéíHf
Fjármálastjórnun
Óskum eftir að ráða starfsmann með
menntun á sviði viðskipta- eða
rekstrarfræði í 50 % starf. Helstu verkefni
eru bókanir í Agresso, launaútreikningar,
fjármálaráðgjöf, flárhagsáætlunargerð og
umsjón með afgreiðslu húsaleigubóta.
Leikskólakennarar
Óskum eftir að ráða leikskólakennarar í
50 % starf til að sinna börnum með sérþarfir
á leikskólum í Grafarvogi. Starfið felur í sér
aðstoð við leikskólana við uppbyggingu
einstaklingsáætlana, eftirfýlgd og mat á
framgangi þeirra. Æskilegt er að viðkomandi
hafi framhaldsmenntun varðandi böm með
sérþarfir.
Nánari upplýsingar veita
Regína Asvaldsdóttirframkvæmdastjóri og
Ingibjörg Sigurþórsdóttir leikskólaráðgjafi í
síma 587 9400.
Umsóknarfrestur er til 16. desember.
Starfsmenn á vettvangi
Um er að ræða bæði hlutastörf og
heilsdagsstörf. Verkefnin eru fjölþætt og
gefandi og krefjast hæfileika í mannlegum
samskiptum. Nánari upplýsingar um
heimaþjónustu, liðveislu, tilsjón og
persónulega ráðgjöf veitir
Sigríður Pétursdóttir í síma 587 9400.
Miögaröur veitir íbúum, stofnunum og félagasamtökum í
Grafarvogi fjölbreytta þjónustu. Á skrifstofunni starfa saman
sálfræðingar, iðjuþjálfar, leikskólakennarar, félagsráðgjafar,
hjúkrunarfræöingur, kennari, tómstundaráögjafi og
forvamarfulltrúi lögreglunnar. Úti á vettvangi vinna 40 manns
við ýmis hjálparstörf. Markmiö Miögarðs er að veita íbúum í
hverfinu vandaöa þjónustu með heildarsýn á málefni
einstaklinga og fjölskyldna að leiðarljósi.
EinkaLe/faStofan
SÉRFRÆDINGUR
Einkaleyfastofan óskar eftir að ráða sérfrœðing til
starfa á einkaleyfadeild.
Starfssvið
• Meðhöndlun einkaleyfaumsókna varðandi
tæknilegar uppfinningar.
• Samskipti við umsækjendur, umboðsmenn og
erlendar stofnanir á sviði einkaleyfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði lyfjafræði eða lífrænnar
efnafræði eða háskólamenntun á einhverju
tæknisviði.
• Gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagning í starfi.
• Hæfileikar til að vinna að fjölbreyttum verkefnum í
krefjandi starfsumhverfi.
Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir og
Klara B. Gunnlaugsdóttir hjá Ráðgarði hf.
frá kl. 9 -12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir
19. desember n.k. merktar:
„ELS - Sérfræðingur"
RÁÐGARÐUR hf
STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF
Furueerði 5 108 Reykjavík Sími 533 1800
Fax: 5331808 Nctfang: rgmidlun@radgard.is
Hcimasiða: http://www.radgard.is