Alþýðublaðið - 14.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 14. maí 1034. AJGÞÝ ÐUBL AÐ J Ð 2 LAND UR LANDI. Dýrasti flugleiðangur sögunnar 1 byrjun apríl lagði af stað frá Londion flugleiðangur, sem á eng- an sinn líka í sögunmi. — Var hann gerður út til að kanna og draga upp landabréf af hinuni gieysimiklu landflæmum og frum- skógum upp rneð Amazon-fljót- iinn í Suður-Ameríku, sem er ein- hver órannsakaðasti hluti jarðar- innar. — Hefir ávalt hvílt yfir þessum myrkviðum æfintýrahula hins ókunna, meira en nokkrum ððrum stöðum hnattarins og talið nær óframkvæmanlegt að kanna þó. — Hinn eini hvíti maður, sem rtokkru sinni hefir rutt sér brauit pnn i þessi óþektu lönd og kynt þau umheiminum svo. nokkru nerni, er hinn frægi enski land- könnuður Fawcette ofursti, sem fyrir nokkrum árum hvarf þar inn í myrkviðinn og síðan öðru hvom hefir látið heyra frá sér og sent lýsingar. En nú um iangan tíma ihejfir þó ekkert af hon- um frézt, og ekki alls fyrir löngu. var þö.gn hans og hvarf mikið rætt í heimsblöðunum, — eða fyrir um ári siðan. FlugLeiðangri þessum er því jafnframt ætlað að finna hann og setja sig í samband við hann, só hann á lífi, sem hingáð til hefir verið gert ráð fyrir. Áætlað er að lieiðangurinn muni kosta nálægt 500 000 — i/g milljón — sterlingspund, — eða um 12 milljónir króna. Verða flugvéilárn- ar allar útbúnar með öllum þeim fáanlegu hjálpartækjum og nýj- ustu uppfyndingum, sem þektar eru. — Fullkominn kvikmynda- leiðangur er vitanlega mieð í för- inni, og er búist vað að myndir þær, er teknar verða, muni eins- dæmi á því sviði, enda eðlilegt, þar sem ákveðið er að kanna lðnd, þar sem enginn hvítur mað- ur hefir nokkru sinni stigið' fætij. Foringi fararinnar er hinn frægi Atlantshafs-fluggarpur, Spánverj- inn kapteinn Egl-esias. — En náist samband við Fawoett ofursta, verður hann sjálfsagður leiðtogi. Auk þess taka þátt í förinni tveir þektir landkönnuðir, senor Reno og kapteinn Ascáragga, báð- ir Spámverjar. Frá landi Abrahams. Enski f'ornfræðingurinn prófess- or WooJey er nýkominn heim til Lundúna úr rannsóknum sfnum í Asíu. Hann hefir fengist við að Láta grafa í hinar eldgömlu rúst- ir borgarinnar Úr í Kaldæu. — Þessum rannsóknarléiðangri er nú lokið að sinni, og var hann kostaður af brezka ríkissafninu í Lundúnum og háskóianum i Pennsyl vaníu. Lundúnablöðin hafa það eftir Wooley, að hann þykist hafa fengið sannanir fyrir því, aö menning þessa iands hafi verið miklu eldri og auðugri en menning Fom-Egyfta. Meðal annars hefir WoolLey komið niður á geysistómn kirkju- garð, sem hann telur að muni vera frá þvi um 6000 árum f. Kr. Á litlu svæði hefir hann opn- að 200 grafir og þar hafa fund- ist 770 skrautker, krukkur og fðt mjög haglega gerð úr gulli, kop- a,r, kristal og skeljum, «og ber sá iðnaður vott um háa menn- ingu og þroskaðan fegurðar- Fíat-bilarnir eru komnir. Komið, skoðið og reynið. Verð og skilmálar sam- keppnisfærir. Egill Víihláimss., Laugavegi 118. Reiðhjólasmiðjaa. Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fyrtt og fremst um gæðin. Hamlet og Pér eru htuuspekt fyrir end- ingargæði — cg eru pví ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi Viðgerðir allar fljótt og vél af hendi leystar. Sigarþó^, sími 3341. Símnefni Úraþór. Borðstofuborð, borðstofustólar og alls konar húsgögn, mikið úrval. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Borðbúnaðor. Matskeiðar 2ja turna frá 1,85 Matgafflar — — — 1,85 Desertskeiðar — — 1,50 Desertgafflar — — 1,50 Teskeiðar — — — 0,50 Teskeiðar, 2ja turna, 6 í ks. 4,00 Matskeiðar alp. frá 0,65 Matgaffiar, alp. frá 0,65 Desertskeiðar og gafflai alp. 0,50 Teskeiðar, alp., 0,35 Borðhnífar, ryðfríir, 0,75 Höfum 8 gerðir af 2ja turna silfurpletti úr að velja. K. Einarsson & Björnsson. smekk. Þegar rannsókn WooJJeys hófst, vissu nnenn mjög lítið um forfeður Abrahams, sem bjuggu í Úr. Menn álitu að þiessi marg- umtaiaði maður hefði sjálfur lagt undirstöðuna að þessu heimili sín'u. Borgarhlutar, grafir, líkn- leskjur, skartgripir, goðamyndir haf-a" nú verið grafin fram úr skauti jarðarinnar, og færa þær nútíimainönnum heim sann.inn um það, að forfeður þessarar gömlu söguhietju biblíunnar hafa verið há'mientuð og (ístelsk þjóð, sem átti ágæta listamenn. Með rannsóknum sínum segist prófessorinn hafa rakið sögu og þroskaferil þjóðar þessarar a;Ft frá piersnieska tímabilinu (500 f. K.) og svo langt aftur í tímann sem svarar 3000 árum f. Krist. H. kr. 1*20 l/MQ.2 MAY BL0SS0M VIRGINA CIGARETTUR ö&am vetfiáunu/n e Rannsóknir hafa sýnt að; engin fæðutegund, sem íslendingar neyta, inni- heldur svo að vitað sé jafnmikið A-vítamín og Svana-vítamínsm jör- iíki, nema sumarsmjör og eggjarauður. H.f. Svanur er eina ís- lenzka smjörlíkisgerðin, sem birt hefir rannsóknir á smjörlíkinu sjálfu, er virkilega sanna, að pað innihaldi þ ið A-vítamin, sem til er ætlast. Kaupið Svana-vítamíiBSiiilðrlfiki Bragðbezt. Færiss gar mest* ShAAUGLYMNGAR ALÞYflUBLAÐSINS VIÐSKIFTIOAGSINS HARÐFISKURINN frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálfur. Legobekkir era beztir í Kffrfagerftinni. Tek að mér alls konar bréfa- skriftir og samningagerðir, annast enn fremur kaup og söluTasteigna. Sanngjörn ómakslaun. Páll Sveins- son, Hve.rfisgötu 56, Hafnarfirði. NÝJA FISKBÚÐIN er ávalt næsta búð fyrir hvern, sem þarí fisk í soðió. Einnig kryddsílc!. Opið allan daginn. SÍMI 4956. Vanti rúður, vinur kær! vertu ekki hnugginn. Hér er eiun, sem hefir þær, heill svo verði glugginn. Járnvöruverzl. Björn & Marino, sími 4128. Spikfeitt spaðsaltað dilkakjöt fæst í verzlun Guðm. Sigurðsson- ar, Lvg. 70. • Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annáð, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. GÚMMiSUÐA. Soðið i bíh-.- gúmmí. Nýjar vélar. löuduð viiína. Gúmmívinnustofa íeykji- víkux á Laugavegi 7(i. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar i. Nýju Efnalaugina. Sími 4263. MnniO, að við höfum ávalt fyrirliggjandi: Fataskápa, ein- falda og tvöfalda, kommóður, margar gerðir, þvottaborð meö skúffu, barnarúmstæði, sundur dregin, rúmstæði, eins og tveggja manna, borð með fellilöppum, 'svefnhierbergishúsgögn og margar fleiri nytsemdarvörar. Verð við allra hæfi. Verzlunin ÁFRAM, Laugavegi 18. Sími 3919. Kalfi- og mjálknr-salitn við Kalkofnsveg. Mjólk 21 eyri Ú2 líter; kaffi kökur, tóbak. Vieátt frá kl. 6 f. h. til 11 % e. h. HUINÆOi STOFA til leigu, hentug fyrir skósmíðaverkstæði, á Laugarnes- vegi 53. Glæný fisl. egg á 12 aura. Audaregg. TIRiTOWai Laugavegi 63. Sími 2393. >OööOöOööööOC

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.