Alþýðublaðið - 14.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.05.1934, Blaðsíða 4
, MÁNUDAGINN 14. maí 1934. 4 Nýir kanpendui* fiá blad ð ákeyp* is til næstn mán- aðamóta. julþýðubia: MÁNUDAGINN 14. mai 1934. 14. Kuai. ‘ Kaupendur bl iðsins, sem hafa bústaðasklfti 14. mai, eru beðnir að t'.lkynna það í afgreiðslu pess, — bezt sem fyrst. Gansla esfá Örlðg braskarans METRO-GOLDWIN- M AYER-t a 1 m y n d. Aðalhlutverkin leika: WARREN WILLIAM, MAUREEN O’SULLIVAN, ANITA PAGE, NORMAN FÓSTER og JEAN HERSHOLT. Börn fá ekki aðgang. SAMDRA'l'TUR FASISTA Frh. af 1. síðu. reiðanlegum heimildum er á- kvæði u,m það í samningnum, að Italía og Austurríki kaupi 5 milj. vætta af hveiti frá Ungverjalandi og að Italía lækki tollia á 200 vömtegundum, sem fluttar eru inn frá Austurríki. — Fullyrt er, að samkomuIagsumlei'tanir fori nú fram milli ítaltu og Jugoslavíu um hmflutning á timbri. Nokkrar líkur eru taldar ti.1, að ítaílir fálU- ist á að veita Jugoslöfum sömu réttindi og Austurríkismönnum að því er in;nflutni:ng á timbri snerlir. I 6AMLA BÍÓ Föstudag 18. mai, ki. 11: I NÆTDRHLJOMJKAR Harmonikusnillingamir GELLIN 09 BORGSTR01 Aðgöngumiðasalan byrjaði kl. 9 í morgun i Hljóðfærahúsinu, Atlabúð, Pennanum og í Bókaverzl. Sigf. Eymunds- sonar. DÍVANAR fást með sérstöku tækifærisverði í Tjarnargötu 3. Nýkomnar dömutöskur, verð frá 4,00. Barnatöskur, sem allar smástúlkur mun langa í, að eins 1,00. Handtöskur smáar og stórar. Sanngjarnt verð. Leður- vöudeildin. Bankastr. 7. Laugavegi 38. Hljóðfærahúsið. Atlabúð. Eidsvoði á Siglufirðf SlGLUFIRÐl í gær. Kl. 41/2 í morgun varð elds vart í Aðalgötu 23 og 25 á Siglu- firði. Áfastar byggingar eru eign Skipaverzlunar Siglufjarðar. Fólk slapp nauðulega út, en eldur og reykur magnaöist fljótt. I húsinu bjuggu Matthí'as Hallgrímsson og Gústav Blómkvist, eigendur húss- iinis og Skipavierzlunari'ninar. Hjá Mattbíasi bjuggu tveir syn- ir hans; auk peirra bjuggul i hús- inlu SóLey Njarðvík og dóttir hennar. Sól-ey hafði par kven- íatasaumastofu. Eldurinn læsti ,s!g fljótt í báðar byggingarnar, en pó tókst slökkviliðinir að verja skrifstofuna og sölubúðiua í aust urenda. Allar vörur, er skemst gátu, ónýttust af reyk og vatni. Vierzlunarbókum og öðrum skjöl- um varð bjargað. Allir búshlutir brunnu eða ónýttust. Mestalt var yátrygt hjá Brunabótafélaginu Norge; uindanskildar eru pó eigur Sóleyjar; hún missti alt sitt óvá- trygt. Vörur voru vátrygðar hjá sama félagi. Otbygging niorður af húsinu varð varin; þar var geymd tjara, málning og olíur. Byggimgin má heita gereyðilögð að undantekinm sölubúð og skrif- st'ofu. Byggingin va;r vátrygð hjá brunubótafélaginu fyrir 26 500 ltr. (FO.) Færeysk skáta ferst kið Mán- areyjar HOSAVÍK í gær. Fæneyska skútan „Standard" frá Vaag í Suðurey rakst í gær- kveldi á sker við Mánareyjar. Skipið brotnaði og sökk litlu síð- ar. Á skipinu var 35 manna á- höfn, en ekki gátu allir komist ;fyri;r í bátunum, pví einn bátinn hafði skipið mi,st fyrir sunnan land. Var þó hægt að koma 13 mönnum upp í Lágey, en hinir k'omust í bátunum til lands á Mániá, par á rneðal skipstjórinn. I nótt sem leið voru tveir vél- bátar sen:dir frá Húsavík til pess að reyna að ná mönnunum úr Lágey, og ko,mu þeir til Húsa- víkur aftur um kl. 4 i dag, með Fæneyiugana 13 heila á húfi. Veður var slæmt, og hafði gengið seint að koma björgunarkaðli í land. Síðan var 'einn og einn dreginn á bát á milli. Björguniin 'sjálf stóð um 6 stundir. (FO.) ---------9 Allsherjarverbfail ð Spðni. BILBAO í fyrradag. Allsherjarverkfalli hefir verið lýst yfir og eykst pátttakan í pvi mjög mikið. Verkfallinu var lýst yfir i mótmæiaskyni gegn pví, að bannað var að fara í E DAG Kl. 8: Skrifstofa Mæðrastyrks- Inefndarinnar í Pingholtsstræti 18 opin kl. 8—10. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í nótlt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti 1—3 stig. Há- prýstisvæði er yfir I^ndinu, en lægð nálgalst vestan frá Græjn- landi. Otlit er fyrir hægviðri, í dag, en sunnan kalda og dálitla rigningu í nótt. Otvarpið: Kl. 15:Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Erindi Iðnsambandsins: Húsamálning, II. (Porbjörn ,Pórð- ar&on málarameistari). 19,50: Tón- leikar. 20: Fréttir. 20,30: Frá út- löndum: Arabía hin farsæLa (Vilhj. P. Gíslaaon). 21: Tónleik- ar: a) Alpýðulög (Otvarpshljóm- sveitin). b) Einsöngur (Erling Ól- aí'sson). 21,40: Erindi: Manin. skaðinn 1884 (Kristleifur Porleifs- son, Stóra-Kroppi). Polska sijórBÍn segir aí sé VARSJÁ í morgun. (FB.) Ríkisstjórnin hefir beð.ist lausn- ar. Kozlowski hefir verið falið að mynda stjórn á ný. Sambandsstjórnarfundur ler í kvöld. Knattspymufél. Valur. 3. flokkur: Æfing í kvöld kl. 9—10. Árlðandi, að sem fliestir mæti. Skipafréttir. Dettifoss er væntanlegur hing- 'að í dag kl. 6—7. Gullfoss kom ti,l Lieth í gær. Goðafoss er é leið til Hull frá Hamborg. Brúar- foss fór frá Stykkishólmi í nótt kl. 4. Lyra kemur kl. 11 í kvöld. Vorskóli Jóns Þórðarsonar tekur til starfa á morgun. Verð- ur par kent lestur, skrift, reikn- imgur og teikning, einnig leilýr, bæði úti og inni. Hefir aðsókn verið mikil, og að pví konrið að verði fullskipað. Frambo’ð Ihaldsmenn hafa ákveðið fram- bjóðendur í Norður-Múlasýslu, pá Áma Jónsson frá Múla og Á(rna Vilhjálmsson læknir á Norðfirði. t sömu sýslu verða í kjöri frá „Bændáflokknum“ þeir Halldór Stefánsson og Benedikt Gíslasioin. Við síðustu kosningar var Bene- dikt þessi í kjöiri til laíð fella Halldór, en nú hafa sættir tekist, enda báðir líkir að lunderni. Atvinnulausir sendisveinar eru beðnir áð koma til viðtals í skrifstofu S. F. R. í Mjólkurfé- lagshúsinu, herbergi nr. 15, á þriðjudags- og föstudags-kvöld- um. kröfugöngu í siambandi við jarð- arför kommúnista niokkurs, er lézt aif sárum, er hann hlaút í óeiröum s. I. sunnudag. (United Press.) Hitabylgja fengnr yfiir Danmorku. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN. í morgun. Nú gengur mesta hitabylgja yf- ir Danmörku, sem kotmið hefir síðan 1913. Fólk er þegar byrjað að baða sig í Eyrarsundi. VIKAR. Zeppelín greifi BERLIN í morgun. (FO.) Loftskipið Zeppelin greifi á nú iinnan skamms að leggja af stað í fyrstu Suður-Ameríkuferð sína á þessu vori, og flóg pað reynslu- flug yfir Bodienvatni í gær. Ráðsfucdnr pjóðabandalagsins hófst í morgnn. BERLIN í morgun. (FO.) 1 morgun hófst ráðsfundur Pjóðabanidalagsins í Genf. Var riætt um deilumál Bolivíu og Pa- raguay, en engar ávarðanir teknr ar. Saarmálið kemur ekki fyrir fyr en| síðast í vikunni. Barthou utanríkisráðh. Frakka kiom til Genf í gærkveldi og átti þá undir eins tal við utanríkis- ráðherra Jugoslaviu út af um- kvörtunum Jugoslavíu um ofbeldi af hálfu Ungverja á landamærum ríkjanna. / . Nýja Bfió Dost og gamalt á ekki saman. Amerískur tal- og hljóm-gleðileikur frá Fox. Aðalhlútverki 1 leika: Joan March, Adolphe Menjou og Minna Combell. Aukamynd: Hvalveiðar á Beringssundi* Fræðimynd í 1 pætti. NINON Nýtízku- SUM ARKJÓL- ARffrá 12,00, allar stærðir. PEYSUR frá 3,50. BLÚSSUR frá 3,75. PILS kr. 6,00, 8,00, 10,00 stk. NÝTÍZKU-HÁLS- KLÚTAR, feiknin úr að velja. NVNON, Austurstræti 12, uppi. Opið 2—7. Byggingafélag verkamanna. Tveggja herbergja íbúð til sölu í Verkamannabústöðunum. Félags- menn sendi umsóknir á’skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg 47, fyrir 20. p. n. Félagsstjórnin. -vgaámiðtí Skrifstofur okkar eru ffiuttar fi nýja HafnarháslO. (Gengið inn frá jTryggvagötn.) Paul Smlth. Nle. BJarnarson & Smlth. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokksins er í Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5, her- bergi nr. 15. T'Þari liggur Tkjörskiá frammi Alpýðuflokksfólk! Athugið, hvort pið eruð á kjörskrá, áður en kærufrestur er útrunninn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.