Alþýðublaðið - 14.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 14. maí 1934. "•ÆBSBK XV. ARGANGUR. 168. TÖLUBL. $ÍT8TJ6&Íi fc. E. VALSSHABSSON DAGBLAÐ OG VI OTOfiPANDI: ALÞfÐUFLOKKURINN 6í efia «Mta fegt tó. 3~« ífSaagtB. Astu^agMd te. ZÆS í cíím&St — fcr. 5.S0 tjfrtr 3 HiStsuöi, eí grr.íít er fyrtrfraai. f tsissasðiu feostaí blaðia M eara. VIKUSLMM!) fcasnir 6t 6 feirerJHm mifivtltutlsgl. Þ«6 kestar e&etsu fez. &J0» A ftrl. I |W1 birttst ati&r heista grainisr, er teínasí I dagisiaöinu. frétíir eg víknyíiriit RITSTtörtfi OO ATOiíEiBSLÁ Alþýfes- fetedsftts er vift Hvemsgeto nr. 8— IB SÍMAK: «88- tógrcsfieis og ec«r!S-iStagar, OM: ritstjóm (lanteedar fréttSr), 4602: rttstjöri. *S33: VilhS&lœar 3. VHIijálmssei!. bi&esFasðisr (hsísita), Gta$!s&? Ass^irBsam. btoft»i»aö«t PiwMsvogt tS. OM- P « Va4d«as«9nii9« rtaetAol <fet«fmal 7SSXI • SttrurAur l^hctnnesson nfirr«{ðMt««. <*p •wtylí'Kiesta.síti^&'S Ssaímflfc. vS*03? preistssnfííiss* KJðrskrá llggnr framml i Kosoíngaskrifstofa Alpýðoflokksliis í Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi 15. Gætið að pvi hvort pið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. Kommúnistar norðanlands bíð n osig Klofoingssamtok þeirra, hið svokallaða „Verk> lýðssamband Norðurlands" eru úr sögtmui. AEþýðosambaíidið yinnur glæsilepn sigur. Kommúmistaflokkurinn hefir beðið ¦ mikimn ösigur. Það hefir sýnt sig í launade ilunum norðanlands undanfarna daga, að tilraumr hans til að kl júfa verkalýöasamtöikin í land- imu, sem ieru sameinuð í Alpýðu siamhandi íslands, með stofnun nýs sambands, hins svokallaða „Verklýðssambands Ncrð.r ands", heíir algerlega mistekist. Það hefir sýnt sig, að petta „samband" hefir ekkert bolmagn til þeas a ð styðja verklýðsfé'ög í launa- deilum. Slgurlnn er elngðngu aö pakka Alpýðusambandinu Verkamenn á Blönduód mótmæla rógi kommúnista Afleiðimgar þessa ósigurs eru þær, að „Verklýðssamband Norð- urlands" er níii í íullkominini upp lausn. Verklýðsfélögin norðan- lanids' munu nú ganga úr því hvert af öðru og í Alpýðusam- band Islands,' Deilunni ^ Borðeyri er enn ekki lokið. Virðast áhrif kommúnista á hama ætla að verða til einskis amnars en ógagns fyrir verka- menn. Ddlan stendur, eftir pví sem Alpýðublaðinu hefir verið skýrt frá að norðan, um forgangsrétt alð vinnurani. Kaupfélagsstjórnin 'bauð wrkamannafélagi'niu í fyíra- dag að gengið skyldi að pví að verklýðsfélagar hefðu forgangs- rétt að 70°/o af vinnunni, en pví var raeitað. Bauð bann pá, að peir skyldu hafa forgangsrétt að allri vínmi'n'ni með pví skilyrði, að á- byrgst væri að nógur vinnu- kraftur væri til taks, en pví var einnig neitað. Deitifoss afgreiddur á Siglufirð; Dettifoss, sem eins og kunnugt er var lagður í bann af kommún- istumírvar afgreiddur á.Akuneyri á föstudaginn og í gærmorgun kom akipið til Siglufjarðar. ¦ / Umboðsmaður Alpýðusam- bandsins, Gunnlaugur Sig'urðssion verkamað'ur, hafði tilkynt út af fyrÍTspurn, sem beint hafði verað til hans, að deilan væri Alpýðu- sambandinu óviðkomandi og væri skipið ekki í banni. Kl. um*8 var hafinn undirbún- ingur undir pað, að hægt yrðí að skipa ,upp úr skipínu. Hafðá vatnsdælu verið komið fyrir á bryggjunni og kössum hlaðið par niokkru ofar, en á anmað hundrað Siglfirðinigar af öllum flokkum, þar á meðal ýmsir kom'múnistar, téku sér stöðu á bryggjunni. Há- sietar um borð í skipinu bjuggu alt umdir að afgreiðsla gæti byrj- að, og hófst hún ^síðan, en að henni unmu að eins verkamenin úr werkamannafélaginu, sem komm- ú'nistar stjórna. Gðtubardagar. Kl. um 9V2 komu um 40 kom- múnilstar á véttvang, og voru peir Þóröddur GuÖmundsson, Aðal- björn Péturssion og Gunnar Jó- hainnsson fyrirliðar pieirra. Stað- næmdust peir við kassahlað- ann, en hófu síðan árás á hanin. Var þá dælt á þá vatni, én þeir svöruðu með því að kasta grjóti og kolamolum, en hörfuðu jafn- framt undan. Særðust tveir memn af grjótkasti kommúnista. Stóðu niokkrar rlskingat í 20 mínútur, án pess að nokkur frekari meiðsl hlytust af, en kommúnistar hættu við svo búið og höfðu sig á brott. Kommúnistar flýja á náðir Dagsbrúnar oj Sjómannafé- lagsins. Stjórn V. S. N. hefir sent Sjó- mannaf élaginu og Dagsbrún skeyti, þar sem farið er fram á stuðning þessara félaga við kom- múnista. En jafnframt er tilkymt, að V. S. N. hafí lagt öll skip Eiinskips í bann. Félögin svöruðu þessu skeyti í morgiun á þá leið, að þau blandi sér ekki i neinar deilur, mema eftir beiðnj AlpÝðusambandsins. I freginmiða, sem kommúnistar diieifðu út hér í morgun, er hrúgað isaman lygum um þeasi ffiál. Er pa'r skorað á verkamenn að stöðva Diettifoss, er hann kemur hingað. Vitanlega munu verkamenin og sjómenin hér hafa að engu pessa og aðrar „áiskoranir" peirra á- byrgðarlausu pilta, sem haifa með pví að kljúfa verkalýðsfélögin á Norðurlandi og stofna par nýtt veríkalýðissamband — hið svo kallaða „Verkalýðssiamband Norð- urlandis", sem hefir átt að háfa pað eina hlutverk að vinna gegn verkalýðisisamtökunum í landinu, isem eru samieinuð í Alpýðusam- bandi Jslands, gert verkalýðssam- tökin á Norðurlandi óstarfhæf og máttlaus, sýo að pau tapa n:ú vegma óstjórnar peirra hverri deilu, á sama tíma og þau félög, siem hlíta forsjá og stjörn Al- þýðusambandisms, vinna glæsileg- an sigur. — Dettifoiss er væntan- iegur hingað í kvöld kl. 6. EINKASKEYTl TIL N ALÞÝÐUBLAÐSINS BLÖNDUÓSI í morgunv „Alþýðusambandið hefir frá byrjun deilunnar aðstoðað verk- lýðsfélagið öflug'-iega á aitah hátt. Algert afgreiðsiubamn var á Blönduósi og sömuleiðis var aí- greiðslubann á Blönduóssvörum, sem reyna átti að koma í land á öðrum höfnum. Síðast var stöðvuð afgreiðsla timburskipsáns „Dagny". Deilan hefir unnist og sijjur- inn er eingðngu að pakka Al- pýðusainbandinu. 25o/o kauphækkun í skipavinnu hefir fengist; algerður forgangs- réttur verkialýðsfélaga til vinnu hefir verið viðurkendur og fleiri | hagsmiunabætur og öryggisráð,- stafanir fyrir verkamenn hafa náðst. Að fylstu kröfur um al- menna kauptaxtann, ha^fa ekki náðst er eingöngu að kenma verk- lýðísfélagi Austur-Húnvetninga ef um mokkra sök er að ræða. Við. mótmælum ósainnindum kommúmasta um endalok deilunin- ar og ium samttingana og við mó'tmælum því sem staðlausum þvættingi, að Alþýðusambandið hafi staðið á bak við þá lúaliegu pólitísku herferð sýslunefndar- innar, að fá verkalýðsfélaga til að.vinna og fara úr félaginu og hótunum hennar um að gera að öði'Lim kosti ráðstafanir til að verkamenn fái ekki meina vininu í' fraffitíðinmi hér í sýslu og hat- namt strið muni verða hafið af sveitamönnum gegn verkamöinn- um. AÖ njafniinu til, er verkaiýðsfé- lagið í ,Verkalýðssambandi Norð- urlandís.' Eini kommúuistittn í stjórn félagsins hefir staðið í sambandi meðán deilan hefir síiaðið við V. S. N. án, afskifta S'tjórnarinnar eða verkalýðsfélags- ins, enda hefir V. S. N. ekkert aðstoðað í deilunni. Erimdreki V. S. N. sat fund vierkalýgísfélagsáns fyrir fáum dögum og reyndi að koma. óhug og vantnausti inn hjá félagsmönm- ium um sigur í dei'U:;ni vegna þess að Alþýðusambandið hefði for- ystunja á hendi. Þessi ábyrgðar- la'usa staðhæfing meðan á deil- umni stóð, var stórhætttuleg, þót't þetta hefði hinsvegar engin veru- leg áhrif á félagsmenn. En mik- il hætta getur stafað af siíkri bardagaaðferð. í stjórn Verklýðsfélags Austur- Húnvetninga. Halldór Albertsson. Lúðvík Blöndal. Guðmumdur AgnaTSson. Árni Sigurðsson. Þorvaldur Þórarinssion." Tllkynnlng til verkamanna og sjðmanni Að gefnn tilefni tilkynnist meðlimum SJómannaf éiags Reykiavíknf og Vepka mannafélagslns Dagsbrún, að félðg vor og Alþýonsamband íslands ern nú ekhi i neinni deiln vlð Eimskipa- fél&g fslands og er fyrirskipnn klofn- ingssambands kommúnista svö nef nds „Verblýðssambands Norðnrlands" nm vinnastððvnn víð skip Eimskipa- félagsins óviðkomandl með ölln verkamðnnnm og sjómönnnm í félðg- nm vornm. Stjérn Verkamanisafél nagsbrún. Sffórn S|ómanifafé!« Reylílsivíkiir. Kirkjustrið í Þýzkalandi LONDON í gær. (FO.) MiilLer, erkibiskup mótmæl- endakirkjunna.r í Þýzkalamdi, hefir vikið 200 prestum frá um stunídarsakir, og eru út af pessu nokkraí æsingar um land att. — Söfn'uöir pieir, &em hér eiga hlut að móh, hafa gert undirbúning til að halda guðsþjónusturámbrgun, hvar 'Sem hægt er að fá skýli Inmahríkiismálaráðherramri* hefir snúið sér til biskupa kirkjumnaí og beðið þá að réyna að stilla til friðar imnan kirkjumnar. Sjálfur segist hann veraað athuga málið. og búaist við að koffia með éin- hverjar tillögur inhan skamms. Daoir nndi.Ma ný]a skattaiöoöiof ^ ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i morguri. Danska ríkispimgið heíir frest- að fundum sínum fram í miðjan júmí. Hms vegar halda nefndir pings- fcs áfram störfurri. Viiðfangsefni nefndanna verða leimkum pau, að semja- nýja skáttalöggjöf og koma með til- lö;gur um skipulagningu á smjör- og korn-verzlun. Frumvarp 'er komið fram um IO0/0 skatt á hlutafjárágóðai Vlktsr. Ný útvarpssto3 í Danmorkn Aætlað að húnbosti 5 miijón- ir króna EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN, í morgum. Niefnd hefir verið skipuð af diönlsku stjórninini til að vinna a'ð umdirbúningi byggimgar nýrrar útvarpsstöðvar. Er áætlað, að stöðiaa miuni kosta 5 mJIjónir króna. Vihar. ^?$$££$4t£4^4^ Samdrðttor Fasista- ríkjaena Vinátta- gq v irzinnarsamn ingar RÓMABORG í morgum. (FB.) Búist er við, a'ð fullmaðarundir- skriít samkomulagsins milli Aust- urrík'ismánna, • ftala og •Ungvierja fari fram í dag. Samkvæm'í á-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.