Alþýðublaðið - 14.05.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 14. maí 1934.
tÆ®XV. ÁRGANGUR. 168. TÖLUBL.
RSTSTJóSi:
& a. VALOSHA88SON
DAGBLAÐ 00 VIKUBLAB
ÚTGEFANDi:
ALÞÝÐUFLOKKURINN
&ASS-SJC6SÖ »«ía.i«í 63 «k» <Ma «68« 61 3 — 4 e*ðð«gts. AsSntSwjsfjsM fir. 2.W 6 ia6«<sðt —- kr. 5,00 (yrir 3 eí gr©íít er fyrtrfraMa. ( t&t£SA?ðlu kostar bktðið 10 &&ra. VtSTUSLUH!)
fasraisr G& & feverjwm miOvlkudogi. Þ«ð feesfcar c&síaa fev. 5j® fe Éil. 1 |*«rí bim»t allsir heistu gee-in&r, er b«rtR*t i dagbsaöinw, fréttsr vtkayfsiriit. RSTSTJÓStíJ OO AFOREíÐSLÁ A!jk$Bto*
cjp viíi HvcifisgOtu nr. *— »0 SÍMAa: «B80a cfgrcíösJa og aisflrtfietakgar. 4881: rðtstjOm (iBQtc&dar fréttJr), 4602: FitstJOri. 4803: ViItojáiœQr 5. VÍlhjálmtsOD, biaöaiBsður (befiítsa),
öfaspoOa Ásff^rssoa. MBfiamafiw Pva^mesve^ tS. «81* P K V«4d«aMniMM KtiCM 2í*T7 • S1t?urAur Ifihannesxon «firr«fftirto- <wp •neltfilBfla.iUðd &«hnal 436S: prö»tS*»fOjsa
Sprskrá
liggisi* frammi i
Kosningaskrifstoln
Álfijðnfiokksins
í Mjólkuríélagshúsinu, herbergi 15.
Gætið að þvi hvort þið eruð á
kjörskrá áður en kærufrestur er
útrunninn.
Koimnfinlstar norðanlands biða algerðan ðsigur
KlofnÍDgssamtok þeirra, hið svokailaða „Verk-
lýðssamband Norðurlands“ eru úr sögimui.
Aiþýðasambandlð vinnnr glæsilegan signr.
Kommúnistaflokkurinn hefir beðið miiki'nn ósigur.
Það befir sýnt sig í launade ilunum norðanlands undanfarna
daga, að tilraunir hans til að kl júfa vierkalýðasamtökin í land-
inu, ssm ieru sameinuð í Alþýðu sambandi íslands, með stofnun
nýs sambands, hins svokallaða „Verkiýðssambands Ncrð.r ands“,
hefir algerlega mistiekist. Það hefir sýnt sig, að þetta „samband"
hiéfir ekkert bolmagn til þess a ð styðja verklýðsfé'ög í launa-
deilum.
Afleiðingar þessa ósigurs eru þær, að „Verklýðssamband Norð-
urlands" er reú í fullkiominini upp lausn. Verklýðsfélögin norðan-
lands munu nú ganga úr því hvert af öðru og í Alþýðusam-
band ísiands.
hanns&on fyrirliðar þieirra. Stað-
Signrlnn er eingðngu að
þakka Alþýðnsambandinn
Verkamenn á Blönduósi mótmæla rógi
kommúnista
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS
Deilunni ^ Borðeyri er enn ekki
lokið. Virðast áhrif kommúnista
á hana ætla að verða til einskis
ahnars en ógagns fyrir verka-
menn.
Deilan stendur, eftir því sem
Alþýðublaðinu hefir verið skýrt
frá að norðan, um forgangsrétt
að vinnunini. Kaupfélagsstjórnin
;bauð verk am annaf é ia!gin,u í fyira-
dag að gengið skyldi að því að
verklýðsfélagar hefðu forgangs-
rétt að 70% af vinnunni, en því
var neitað. Bauð hann þá, að þeir
skyldu hafa forgangsrétt að allri
vinnun'ni með því skilyrði, að á-
byrgst væri að nógur vinnu-
kraftur væri tii taks, en því var
einnig neitað.
Dettifoss afgreiddur á Siglufirðl
Dettifoss, sem eins og kunnugt
er var lagður í bann af kommún-
istum, var afgreiddur á Akureyri
á föstudaginn og í gærmorgun
kom akipið til Siglufjarðar.
/ Umboðsmaður Alþýðusajn-
bandsins, Gunnlaugur Sigurðsson
verkamaður, lrafði tilkynt út af
fyiirspurn, sem beint hafði verið
til hans, að deilan væri Alþýðu-
sambandinu óviðkomandi og
væri skipið ekki í ban:ni.
Kl. um 8 var hafinu undirbún-
ingur undir það, að hægt yrði að
skipa upp úr skipínu. Hafði
vatnsdælu verið komið fyrir á
bryggjunni og kössum hlaðið þar
niokkru ofar, en á annað hundrað
Siglfirðinigar af ölium flokkum,
þa.r á meðal ýmsir kommúnistar,
tóku sér stöðu á bryggjunni. Há-
sietar um borð í skipinu bjugglu
alt uinídir að afgreiðsla gæti byrj-
að, óg hófst hún síðan, en að
henni unnu að eins verkantenn úr
verkamannafélaginu, sem komm-
únistar stjórna.
Götubardagar.
Kl. um 91/2 komu um 40 kom-
múnistar á véttvang, og voru þeir
Þóroddur Guðmundsson, Aðal-
björn Pétursson og Gunnar Jó-
næmdust þeir við kassahlað-
ann, ien hófu síðan árás á hann.
Var þá dælt á þá vatni, en þeir
svöruðu með því að kasta grjóti
og kolamolum, en hörfuðu jafn-
frarnt undan. Særðust tweir menin
af grjótkasti kommúnista. Stóðu
nokkrar riskingai í 20 mínútur,
án þess að nokkur frekari meiðsl
hlytust af, en kommúnistar hættu
við svo búið og höfðu sig á brott.
KommúnistEr flýja á náðir
Dagsbrúnar og Sjómannafé-
lagsins.
Stjóm V. S. N. hefir sent Sjó-
mannafélaginu og Dagsbrún
skeyti, þar sem farið er fram á
stuðning þessara félaga við kom-
múnista. En jafnframt er tilkynit,
að V. S. N. hafi lagt öll skip
Eimskips í bann.
Félöigin svöruðu þessu skeyti í
morgun á þá leið, að þau blandi
sér ekki i neinar deilur, mema
eftir beið'ni Alþýðusambandsins.
I fregnmiða, sem kommúnistar
dreifðu út hér í morgun, er
hrúgað saman lygum um þessi mál.
Er þa'r skorað á verkamenn að
stöðva Dettifoss, er hann kemur
hingað.
Vitanlega munu verkamenm og
sjómenn hér hafa að engu þessa
og a'ðrar „áskoranir“ þieirra á-
byrgðariausu pilta, sem hiafa með
því að kljúfa verkalýðsfélögin á
Norðurlandi og stofna þar nýtt
veikalýCssaimban d — hið svo
kallaða „Verkalýðssamband Norð-
urlands", sem hefir átt að háfa
það leiina hlutverk að vinna gegn
verkalýð'ssamtökunum í iandinu,
isem eru sameinuö í Alþýðusam-
bandi islands, gert verkalýðssam-
tökin á N'orðurlandi óstarfhæf og
máttlaus, svo að þau tapa nú
vegna óstjómar þeirra hverri
deilu, á sama tíma og þau félög,
sem hlíta forsjá og stjórn Al-
þýðusambandsins, vinna glæsileg-
an sigur. — Dettifoiss er væntan-
legur hingað í kvöld kl. 6.
BLÖNDUÓSl í morgun.
„AlþýðU’sambandið hefir frá
byrjun deilunnar aðstoðað verk-
lýðsféiagið öflugjega á alLan hátt.
Algert afgreiðslubann var á
Blö'nduósi og sömuleiðis var af-
gndðslubamn á Blönduóssvörum,
sem reyna átti að koma í land
á öðrum höfnum. Síðast var
stöðvuð afgreiðsla timburskipsins
„Dagny“.
Deilan hefir unnist og sigur-
inn er eingöngu að þakka Al-
þýðusambandinu.
25% kauphækkun í sMpavinnu
hefif fengist; algerður forgangs-
réttur verkalýðsfélaga til vinnu
hefir verið viðurkeudur og fleiiri
hagsimiunabætur og öryggisráð-
stafaniir fyrir verkamenn hafa
náðst. Að fylstu kröfur um al-
xnienna kauptaxtann, háfa ekki
náðst er eingöngu að kenna \rerk-
lýðisfélagi Austur-Húnvetninga ef
um rnokkra sök er að ræða.
Við mótmæium ósanuindum
kommúnista um endalok deilunn-
ar og um samningana og viö
mötmælum því sem staðlausum
þvættingi, að AlþýðusambandiÖ
hafi staðið á bak við pá lúalegu
pólitísku herferð sýslunefndar-
innar, að fá verkalýðsfélaga tii
að vinna og fara úr félaginu og
hótunum hennar um aö gera að
öðrum kosti ráðstafanir til að
verkamenn fái ekki neina vinnu
i framtíðjinui hér í sýslu og hat-
ramt stríð muni verða hafið af
sveitamönnum gegn verkamöimn-
um.
Að n,afninu til, er verkalýðsfé-
lagið í ,Verkalýðssamhandi Norð-
urland.s.‘ Eini kommúnistinn í
stjórn félagsins hefir staðið í
sambandi meðan deilan hefir
staðið við V. S. N. án afskifta
stjórnarinnar eða verkalýðsfélags-
ins, enda hefir V. S. N. ekkert
aðstoðað í deilunni.
Erindreki V. S. N. sat fund
verkalýösfélagsins fyrir fáum
dögum og reyndi að koma óhug
og vantriarrsti inn hjá félagsmöinn-
lum um sigur í dei'u ni vegna þess
að Alþýðu-sambandið hefði for-
ystuma á hendi. Þessi ábyrgðar-
lausa staðhæfing meðan á deil-
unni stóð, var stórhættuleg, þót't
þetta hefði hinsvegar engin veru-
leg áhrif á félagsmenn. En mik-
il hætta getur stafað af slí'kri
bardagaaðferð.
í stjórn Verklýðsfélags Austur-
Húnvetninga.
Halldór Albertsson.
LÚðvík Blöndal.
Guðmundur Agnarsson.
Árni Sigurðsson.
Þo rva 1 dur Þ órarinsson. ‘ ‘
Kirkjustrið
i Þýzkalandi
LONDON i gær. (FÚ.)
Miilter, erkibiskup mótmæl-
endakirkjunnar í Þýzkalandi,
hefar vikið 200 prestum frá um
stundarsakir, og eru út af þessu
nokkrár æsingar um land alt. —
Söfnuöir þeir, sem hér eiga hlut
að máii, hafa gert uudirbúning til
að halda guðsþjónusturániiörgun,
hvár ssm hægt er að fá skýli'.
I n nanrí kis má 1 ar á ð herrann* hefir
snúi-ð sér til biskupa kjrkjunnar
og beðið þá að reyna að stilla til
friðar innan kirkjunnar. Sjálfar
segist hann vera að athuga málið.
og búást við að koma með éin-
hverjar tillögur inhan skamms.
Danif ondirbúa nýja
skattalögyjðf " '
EINKASKEYTl TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
Daniska ríkisþingið hefir frest-
að funduim sinum fram í miðjan
júní.
Hins vegar halda nefndir þmgs-
■injs áfram störfum.
Viðifawgsefni nefndanna verða
einkum þ-au, að semja- nýja
skáttalöggjöf og koma með til-
lögur um skipulagningu á smjör-
og korn-verzlun.
Frumvarp er komið fram um
10% skatt á hlutafjárágóða.
Vlkter.
Nj. útvarpsstð)
í Danmðrki
Áætlað að hún kostl 5 miljón-
ir króna
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN, í morgun.
Nefnd hefir verið skipuð af
dönisku stjóminni til að vinna
að undirbúningi byggingar nýrrar
útvarpsstöðvar.
Er ásetlað, að stöðin muni
kosta 5 miljónir krón-a.
Vikar.
Samdrðttnr Fasista-
rikjanna
Vináttu- oö v jtziunarsanm
ingar
RÓMABORG í moig'un. (FB.)
Búist er við, að iullniaðarundir-
skrift samk'omulagsins milli Aust-
urrikismanna, ítala og Ungverja
fiari fram i dag. Samkvæmi á-
Tllkynnlng
til verkamanna og sjómasna
Að gefnn iilefni tilkynnist meðlinmm
SlómannaVélags Reykjavíknr og Vepka
mannafélagsins Dagsbrún, að félðg
vor og AlpýAnsamband Islands ern
nú ekki I neinni delln við Elmskspa-
félag fslands og er fyrirskipnn klofn-
ingssambands kommúnista svo nefnds
„Verklýðssambands Norðns*iands“
um vinnustððvun vtð skip Etmskipa-
félagsims óviðkomandi með ðlln
verkamSnnum og sjómönnmn í féiðg-
um vorum.
Stjórn
Verbamannafél- Dagsbrún.
Stjórn
Sjómantfafé!. ReybfavSknr.