Alþýðublaðið - 14.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1934, Blaðsíða 3
MáNUDAGINN 14, mni ltí(M, ALPÝÐUBLAÐIÐ Dásemdir einrœðlsins Eftir Stefán Jóh Stefánsson Ekki líður svo nein ^ vika án . þie&s að íhaldsblöðin íslienzku, þó einkum „Morgunblaðið", flytji lof- gerðargreeinir rnn ástandið í ©in- ræðislöndunum. Þar leynir sér ©kki hrifnin og aðdáunin, ef minst er á M,umoim eða Hitler. Guðm. próf. Hannesson hefir átt nokkurn þátt í þessum dásemdum iog dekri við einræðið. Og nú síðast birtist löng grein eftir þeninan! mjög skriifandi höfund í nýút- kominni „Eimreið". Er þar tals- vert dvalið við kosti einræðisins og ekki dregin fjöður yfir það, að einræðisherramir hafi lyft mörgum Grettistökum, er hinu smáða lýðræði hafi verið ofvaxið. Um framfarirnar á ftalfu undir stjórn Mussolini er konxist svo að orði í grein þessari: „Flóar hctfa verid purkaðir og rœkiaoír, nýbýli og sveitaporp hafa potm upp, iðmður aukist og borgir blómgmt, FJÁR- HAGUR HEFIR BATNAÐ og' oegir lamlsins aukist stómm.“ (Leturbreytingar hér.) Ekki viedt ég hvaðan höfundin- um koma heimildir þe&sarar frá- sagnar, len víst eru þær vafasatm- ar. En hér skal bent á aðrarheim- ildir, sem tala öðru máli og örð- ugt mun að vefiengja. 1 danska stórblaðlnu „Poiiti- ken“ frá 26. april sl. birtist for- ystugrein með fyrirsögninni „Hul- in fátækt" (Skjult Fattigdom). Ræðir grein þessd um ástandið á ftalíu. Fer hér á eftir laualeg þýð- ing á síðari hluta greinar þessar- ar: „Það er stundum talað um að klæða sig skartiklæðum fátækt- arinnar. Og það eru háværar raddir um það, að ítalía fasist- anna sé skorpið fátækraskýli, er varpi skínandi skartklæðum yfir eymd sina. Það eitt er vist, að fjöldi tilskipana frá hendi Musso- linjs leiðla í Ijós vissar staðreynd- i'r, er varpa öðru ljósá yfir ftaiíú) fasistanna en frásagnir sumra skiem tifer öam a n n an;na. Fyrsti' þátturinn í þessari stað- reyndakeðju er hinn geysilega miikli éekjuhalli á fjárlögimum, sem talinn er að vera um hálfan anhan milijarð dansikra króna, miðað við 1. júni Að eins á síð- ast' liðnum mánuði er minkamli útflutnjngiir, er nemur 38 millj. Atvjnmleijsw nær til eiihis fjórða hluta ailra þeirra, sem trygðir eru gegn atvinnuleysi. Það er langt síðan að skattarnir eru komnár upp úr öllu valdi, og félagsLeg fmm fœrsla er sánalSHi. I þiessu fjármálaöngpveiti hafa ítölsku bankarnir, sem fyrir hvern mun vilja halda peningaigenginu óhreyttu, hvatt ríkisstjórmna til þess að gera ráðstafanir til af- niámis tekjuhalla fjárlagannia: og aukinjs útflutnings, mieð því að iæk'ka framleiðslufcoistnaðinn. Og rikiastjórnin hefir tafarlaust hlýtt þes’su boði. Mieð stjörnartiliskipunum í síð- astliðinni viku eru öll laun starfs- manna ríikis og bæja og vinnu- laun við opinberar stofnanir lækkuð um 6 til !2<>/o. f kjölfar þes® fnefir tafarlaust komið sams konar lækkun á khupi verka- manha. Það er örðugt fyrir menn, sefh lítið þekkja til ástandsins á ft- alíu, að gera sér grein fyrir á- hrifum þessara breytinga. Vinnu- laun á ftaliu hafa alt af verið til- töluiega mjög lá. Þau hafa lækk- að hvað eftir annað á sí'ðastliðn- aun 7 árum. Það er hægt að gera sér hugmynd um þessi lágu iaun með því að vita, að stór launa- fLokkur, sem þó er undanþeginn þiesísari síðustu launaiækkun, hef- ir þau kjör, að kaupið er undir 65 kr. á mánuði, eða minna en 15 kr. á viku. Styrkur til atvinnu- leysingjanna er þó enn minni en þetta kaup. Kaupkjörin á ítalíu eru nú raunverulega niðri á þvi, lág- marki, sem vér hér á landi teljum ómjögulegt fyrir nokkra mann- eiskju að framflieyta lífinu fyrir. Gert er ráð fyrir að hinar síð- us’tu stjórnarráðstafanir lækki launaútgjöld ríkisins um 358 millj. kr. En þó er eftir tekjuhalli, er nemur yfir 1 milljarð króna. Og það er eftirtektarvert, að ómögu- legt hefir orðið að finna nokkr- ar wruLegar nýjar tekjulindir. Þó er það ef til viil huggun fyrir þá fjölskyldufeður, sem int hafa af höndum þá þjóðlegu .skyidu að fæða og ala upp mörg börn, og nú horfa með ugg og kvíða fram á það, hvernig þeir geti framfleytt fjölskyLdunni með þrautlækkuðum vikulaunum, að vita til þess, að skatturinn á ó- gifta fólkinu hefir verið hækkað- ur um 50%! Þannig er hinn raunverulegi fjárhagur á ítaliti fasistanna, með „alt sitt aukna athafnalíf og fram- farir“. Gullf'orði bankanna fjarar út, Lággengið ógnar, verzlunin færist saman, skattarnir bregðast, lífskjörin versna — allar þessar fjárhagslegu vísitölur benda nið- ur á við, eins og þumalfingur rómverska einræðisherrans í Cir- cus maximus, En ©imliestimar fara á nákvæm- lega tilsettum tíma og betilarö- hóparnir eru horfnir. Lögreglan og hersveitirnar eru voldugar og vel æíðar. Menn hafa haldið fram ein- ræðinu á þeim grundvelli, að betra væri að vera ófrjáls þræJil við fulla ketkatla en frjáls mað- ur við tómt matborð. Einræðás- stjórnimar áttu að Leysa krepp- una, sem hinu ráðlausa og aunia lýðræði befði lekki tekist. En leinræðisstjórnirnar eru Leiknar í einu: að hylja nekt sina með skínandi skartklæðum, að skrieyta staðreyndirnar og að halda ,þjóðunum í þögn og þolin- mæði. Þræidómurinn hefir ekki fylt kjötkatlana. En þjóðin þegir.“ Þannig er ágæti einræðii'sins rétt lýst, töiumar látnar tala og stað- reyndunum teflt fram. Von er að íhaldsblöðiin, „Eimreiðin" og Guðm. Hannesson dásami þetta áistand. Fyrir kosningarnar þarf leinræðishugsjón íhaldsins á ska.rt- klæð'um að halda. En þjóðán mun sjá i gegnum skairthjúpinn og eygja þar einkenni einræðiis og þrældóms: aukið atvinnuJeysd og vieiisnandi lífskjör allrar alþýðu. Sporin hræða. Og islenzka alþýðú vantar engan Mus'solini eða Hit- Ler. Hana vantar aukið frelsi og bætta afkomu. Og iþess vegna mun ihaldið tapa og einræðis- draumarnir aldriei rætast. Stefán Jóh. Shefámson. H Ti»r pykir tta8 Nemendahljómleikar Tóniist- arskólans 22. oq 29. april ótrniegt og pað er eðlilegt í beáld sinni voru þessir hljóm- Leifcar ekki að eins athyglisverð- dr, heldur beinlíuis verulega skemtilegir. Nemendumir hafa þa'ð sameig- inlegt, að vera skólanum og kennumm sinum til mikils sóma, en annars mjög ólíkir að leikni og gáfum. Verkin, sem leikin voru, út- heimtu niörg næman skilning og geysiLega leikni, eins og Ballade í G-’moll eftdr Chopin, fiðlukon- sert í E-:moll eftir Mendielssohn, Chromat. fant. og fugue eftir Bach og fantasie í D-moll eftir Mozart. Þetta eru verk, sem stærstu snillingar heimsins leika .á h(ljóm- leikum sínum og fá misjafna dóma fyrir meðferð sína á þeim'. Það má því enginn láta sér koma til hugar, að þessir ungu nem- endur Tónlistarskólans geri þeim full skil, en óhætt er að segja aö meðferöin var yfirleitt mjög góð. Margrét Eiríksdóttir lék á hljómieikunuml í fyrra, þá að eins 18 ára, sónötu eftir Beethoven af miklum skilningi og festu; hún náði ótrúlega föstum tökum á hónu erfiða Ballade Cbopinsi á fyrri hljómleikum í Gamla Bíó. Helga Laxness flutti hið geysi- lega v-erk Bachs „Chromat. fant. og fugue" af ótrúlegri leikni. Sýnir það traust kennara skólajiis á hæfileikum hennar, að fela henni að túlka þetta fágæita lista- verk. Systkinin Kata og Björn Ólafs- son virðast vera mjög efnileg. Leikur þieirra beggja var mjög öruggur og bar vott um ágætan skiining á því, sem þau léku. Katrin D. Bjarnadóttir lék „Ri- oordanza“ eftir Liszt. Hún stund- ar fiðlu- og píanó-spil á skóÞ anum og hefir náð mikilli leiikní á bæði hljóðfærin. Á hljómleikunum léku 10 aðrir nemendur skólans, sem allir leystu sín verkefni mjög vel af hendi. Tónlistarskólinn er starfræktur af hópi áhugamannia, er hafa myndað félagsskap utan um hann og H. R. Lifir skólinn þaninig að miklu leyti á bónbjörgum og er ilt til þess að vita, að ein >áf okkar þýðingarmestu mentastofin- unum skuli verða að búa við slíkt. Vitaínlega ætti Tónlistarskólinin áð vera rekinn algerlega af rik- inu, og verður þess vonandi skamt að biða, að slík stofnun þurfi ekki að seilast í vasa ein- stakra áhugamanna til þess að fá nægilegt fé til starfsins. K. Gítrdínnsteognr. »R EX“-stengur, einfaldar, tvö- faldar og þrefaldar,.sem má lengja og stytta, „505“ patentstengur (rúllustengur), mahognistengur messingrör, gormar. — Mest úrval Ludvig Storr, Laugavegi 15. En nú yerast hinir ótrúlegustu hlutir. Nú er búið til smjörliki, sem hefir vítamín, A og D, eins og smjör og jafnvel meira. Börnin eru farin að tala um það hvað Blái borðinn sé góður. Alt at bragðbeztnr - Blði borðinn. Bestar i allar bðkar og aæsior smjðri tllaO steikja i. Bragð er að, þá barnið finnur. Iðnsamband byggingamanna, Reykjavik, Þriðjudaginn 15. þ. m. tekur skrifstofa vor til starfa í húsi Mjólk- urfélags Reykjavíkur, Hafnarstræti 5, 3. hæð. Frá þeim degi að telja ber öllum þeim sambandsfélögum, er verk taka að sér, sem fer yfir 500,00 kr. hvort heldur er tínia- eða ákvæðis-vinna, að gera skriflegan samning þar að lútandi við þann, er verkið kaupir, og sýna samninginn í skrifstofunni áður en byrjað er á verkinu. Slikar samningagerðir annast skrifstofan, sé þéss óskað. Reykjavík, 13. mai 1934. F. h. skrifstofu Iðnsambands byggingamanna. Ólafur Pálsson. Málningarvðrnr. Löguð málning í öilum iitumí. Distemper - — — Mattfarvi, fjölda litir. Olíurifið, — — * Málningarduft, — Langódýrast í Títanhvíta. Zinkhvlta. Blýhvfta. Terpentína. Fernis. Málning og járnvðrnr. Sími 2876. Laúgsiveffi 25.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.