Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 C 21
ERLENT
Eitraði fyr-
ir tugum
manna
Tókýó. Reuters.
37 ÁRA jöpönsk kona var hand-
tekin í vikunni og sökuð uni að
hafa myrt fjóra menn með því að
eitra fyrir þeim á sumarhátíð í
bænum Sonobe í vesturhluta
Japans.
Masumi Hayashi, fyrrverandi
tryggingasali, er grunuð um að
hafa sett arsenik í karrírétt sem
snæddur var á hátíðinni. Hún hef-
ur einnig verið ákærð fyrir til-
raun til að myrða 63 til viðbótar
sem veiktust af völdum eitrunar.
Hayashi og eiginmaður hennar
voru handtekin í október og sökuð
um tryggingasvik þar sem arsenik
kom eimiig við sögu. Þau voni
sögð hafa eitrað fyrir manni og
Iogið því að hann hefði lamast til
að hafa fé af tryggingafyrirtæki.
Konan var handtekin aftur í
nóvember vegna gruns um að hún
hefði reynt að myrða eiginmann
sinn til að svíkja út tryggingafé.
Masumi Hayashi
Lögi’eglan telur að konan hafi
verið ein að verki á sumarhátíð-
inni og hefur ekki greint frá því
hvað vakti fyrir henni. Hayashi
neitar því að hafa eitrað fyrir fólk-
inu.
Eitrunarmálið olli miklum óhug
meðal Japana á sfnum tíma og um
32.000 manns tengdust rannsókn
þess með einhverjum hætti.
Hæstvirtur lorscti
Gamansögúr ai
islcnsWum alþútgismönuw*”
Hæstvirtur forseti
Gamansögur af íslenskum alþingismönnum.
Einstæð bók um einstæða menn. Þær gerast einfaldlega ekki
skemmtilegri eða fyndnari.
Á metsölulistum Morgunblaðsins og Dags.
„Jó, bókin er kitlandi hlóturvaki, hættuleg fölskum tönnum, eins
og landskjólftar leirtaui í Ölfusi..."
Sigurður Haukur, Morgunblaðinu, 4. des. 1998.
BOKAUTGAFAN HOLAR
Handboltinn
á Netinu
Þar sem þjálfunin byrjar
Reykjavík:
[þrótt Skipholti,
Markiö Ármúla,
Útilíf Glæsibæ,
pulsmælar
P. Ólafsson ehf.,
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði,
sími 565 1533, fax 565 3258.
Söluaðilar POLAR púlsmæla:
World Class Fellsmúla,
Guliúriö Álfabakka.
Intersport Bíldshöföa,
Veggsport Stórhöföa,
Hreysti Fosshálsi og
Faxafeni,
Sportkringlan
Kringlunni,
Stoðtækni Kringlunni,
Sparta Laugavegi,
Einnig frá Ravensburger...
Fjölskylduspil • púsluspil • Þroskaspll
Málað eftir númerum
Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans tryggir þér endurgreiðslu
frd skattinum og veglega dvöxtun
Góðir punktar
fyrir skattgreiðendur
• Einstaklingur sem fjárfestir fyrir
133.333 kr. fær 31.216 kr. endur-
greiðslu frá skattinum í
ágúst á næsta ári.
• Ef hjón eða samsköttunaraðilar
fjárfesta fyrir 266.666 kr. fá
þau 62.432 kr. endurgreiðslu
frá skattinum.
Hæsta ávöxtun sambærilegra sjóða.
Kjörin leið til áhættudreifingar.
Hægt að ganga frá kaupum með einu símtali.
Allt að 100% lán með sjálfvirkri skuldfærslu.
Beingreiðslur.
Boðgreiðslur Visa og Euro. (D
Hægt er að ganga frá kaupunum gegnum
internetið: www.bi.is/verdbref
f
V
4>ÐU ^
Hafðu samband við rdðgjafa okkar!
í«s«.
2
<9
7
>
0601
*
BUNAÐARBANKINN
VERÐBRÉF
V SÍ1Á'
- byggir á trausti
Hafnarstræti 5 • sími 525 6060 • fax 525 6099 • www.bi.is • verdbref@bi.is
Ýmsir Flytíendur
-Huslæg áhrif- .
35 leílsnar íslcnskgr putlur
á huijljúfu nótunum.
Wlens Sana
-Slökun og siálfstyrhfng
-Slökun og velliðan-
Nú getur þú stundað
gðöa slokun meö tvcimur g|
frába.-rum ftcisladiskurn É Bv
Ýmsir Flyliendur
-Ástarperlur 2-
18 hufjljúfar perlur í ílulningi
okkar þckktuslu sön!!varo
Haili. Ludúi & Gislí Rúnar
-látum sem ekkert C- -------------------
Að rnaryra ólili cr þutta besla grínpiata
sem f>erð hefur verið hér ð landi.
Nú fyrsl fáanleg ó yeisladiski.
Mimnur
KK sextett
-Cuiiárín- _______
Síííildar dœgurperlur fluttar af einní vinsarlustu
hljómsveit landsíns ð órunum 1950 -1900
Gunnar Þórðarson —
& Lummurnar
-Gamlar góðar iummur
Frðbœr mclsöluplata ioksins
komin úl ð geisladíski.
'Fjárhscðir samkvæmt'frumvarpi fjármálaráðherra um breytingu á lögum um tekju- og eignarskatt.