Alþýðublaðið - 15.05.1934, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 15.05.1934, Qupperneq 3
AEPÝÐlfBLAÐIÐ Hvað er að gerast fi Bandarfiklum Norður Amerfiku? VlOíal við dr. Harry W. Laidiei. Eftir Finn Jónsson, alþingismann. I viðtali við ýmsa Bandaríkja- I>RIÐ'JUDAGINN 15. maí 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALBÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEiWARSSQN Ritstjérn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Siinar: 4t'00: Aígreiðsla, auglýsingar. 4S01: Ritstjðrn (Innlendar fréttir). 4!'()2: Ritstjóri. 4Í 03; Vilhj. S. Vdhjálmss. (heima). 4!»05: Prentsmiðjan Kitstjórinn er til viðtals kl 6—7. A.p$ðusambaiid islands Þegar Alþýð'uflokkurinn klofn- aði 1930 og kommúnistar stofn- uðu sinn eigin flokk, tökst' þeim að nafninu til að halda meirihluta í „Verklýðssambandi Norður- lands". Síðan hefir hvert félag- ið af öðru, sam í þessu sambandi voru, ýmisit lognast út af, klofn- að eða gengið úr sambandimu. Kommúnistar reyndu um sinn að halda félagiatölunni uppi mieð því að búa til pappiírsfélög og láta þau gangia í V. S. N., en ekk- iert stoðaði, siem von var. Upp- lausnin hélt áfram, og nú er hið svokallaða „V. S. N.“ ekkert ann- að en nafnið tómt, tiltrúarliaust hjá norðlenzkum verkalýð, eins og kom svo berlega fram{j Bikieyti verklýðisfélags Austur-Húnvetn- inga, sam birtisjt í blaöinu' í gær. Á sama tima vex Alþýðusam- band Islands jafnt og 'þétt. Arið 1930 voru í því ,um 7000 félagar. Nú eru í því 10 þúsund félagar | 60 félögum, og þar af eru rúm 50 hriein stéttarfélög, fíélög sjó- manna, verkamamna, verka- kvenna ,bakara, prentara,. stýri- manna, þvottakvenma, vélstjóra, verzlunarstúlkna o. s. frv. 'O. s. frv. Allar þessar starfsstéttir standa saman í órjúfaindi heild í Alþýðusambandinu um hags- munamál sín, og allir skilja fé- lagarnir það, að hagsmunir einm- ar starfsstéttar eru undir ann- ari komnir, að baráttan fyrir fjár- hagslegu frelsi vinnandi fólksims' i landdnu er ekki hlutverk einin- ar stéttar, heldur margra, allra. Þess vegna er Alþýðusambandið líka öflugt og nýtur trausts, ekká leánuugis hjá þeim' stéttarsamtök- umi, ;sem öflugust ei|u í samhajnd- dnu, hieldur' hjá þeim öllum. Þiesisi samhygð meðlima Al- þýðusa.mbandsins kemur imeðal anuars skýrt í ljós hjá hásetun- irni', sem eru á þeim skipum', sem lenda í deilum. Þeir mifa sMlyrðislaust að snerta á verki um borð, af Alþýðusamband- iið styður deilu Verkamanna, ,sem í land'i, vinna. Hið sama myndi koma í ljós hjá verkamöinnutmi og öðrum starfsstéttum, ef sjómienn ættu í deilu. Alþýðuaamband íslands er rí'ki verkalýðainis. í hinu íslenzka riki. Ákvarðanir þess gilda fyrir fé- lag-a þess eins og lötg, af Jþvi aði það e;r orðin bjargföst .skoðun íslenzkmr alþýðu, að verkajýð- urinn eigi sjálfur að ráða kaupx .sinu og kjörum. menn hafði ég heyrt svo marga misjafna dóma um hvað væri að gerast i Bandarikjunum undir stjórn Roosevelts forseta, að mig fýsti að heyra hvað f iokksmenn mínir segðu um málið. Fór ég því í hieimsókn til höfuðstöðva j af n a ð a rma n n a f I-o kk s ins í New York og ætlaði að ná tali af Nor- mann Thomas, isem var forseta- efni flokksins við tvær siðustu kosningár. Thomas var á fyrir- lestraferð, svo ég hitti hann ekki, en þeir, sem heima voru, tóku mér tveim höndurn, spurðu mig margs um Island og vísuðu mér til Harry Laidler, sem hefir á bendi forystu jafnaðarmiaimnia- rí’okksins í Bandaríkjunum ásamt Normian Thomas. Dr. Laidler er kunnur lögfræðingur, fjármála-’ fræðingur, rithöfundur og fyrir-| lesári; hann er fulltrúi Banda-1 rí'kjanna í stjórn Alþjóðasam- bands jafnaðarmanna og tek'ur mjög öflugan þátt í útbreiðslu jafnaðarstefnuninar; m. a. er hann forstjóri fyrir League of Indu- strial Democracy, sem stoínuð var af hinum fræga rithöfundi Jack Londion árið 1905. Dr., Laidler tók mér vel að vonum, spurði eins og aðrir frétta áf íslandi og svaraði greiðlega öllu, sem ég spurði um. Dr. Laider sagðist frá á þessa leiö: Auðvaldið kollsiglir sig. Frámtak einstaklingsms og frjáls. samkeppni, afskiftaleysi löggjafarinnar af öllum atvinnu- rekstri, voru þangað til í fyrra helztu boðorð og gruudvallarat- riði í þjóðmálum og viðskiftum Bandarikjanna. Og í þessu auð- ugasta landi heimsins voru kenm- ingár þessar framkvæmdar út í yztu æsar. Hvergi annars staðar voru jafngóð skilyrði til að láta þær njóta sín. Væru þær saninar og réttmætar, hlaut fólkinu að líða vel. En hvernig fór? 1 árs- byrjun 1933 voru 14 miljónir manna atvinnulausar og átta miiljónir manna höfðu vinnu hálfa daga. Um fimm milijönir fjölskyldna lifðu á því, sem þeim vdr gefið, og alls var talið að nær 45 000 000 manns lifðu við Og það eru ekki nema allra hieimskustu afturh.aldsmienn og brjáluðustu nazistár og komm- únistar, sem gera sér leik að því, að ljúga rógi á þessi samtök og niða þau. Það yrðá ekki faigurt um að Ijiitast í iislenzku þjóðfélagi, ef að þiöir íhaldsmenn femgju að ráða, sem nú heimta upplausn verk- lýðissamtakanna og fangielsun for- ingja þeirra. Þáð verður nú eklri gert, hvem- ig sem þeir betla um „Öfeigs- hnefa“ og ofbeldi. Alþýðusam- bándið hieldur áfram að vaxa þrátt fyrir þá, jafnframt því sem kjör alþýðunnar i landinu, stétt- arþroski hennar og pólitískt vit vex. ** skort. Bankagjaldþrot skiítu hundmðum eða jafnvel þúsund- um, og frægur fjármálamaður heíir haldið því fram, að skuldir hafi um tíma verið orðnar hærri en nemur þjóðarauð Bandarikj- anna. Verkalaun þeirra, sem Dr. Harrij W. Laidler, ainnar aöiálforingi jafnaöarma.ma. höfðu vinnu, voru skorin við neglur, afurðxr bænda voru verð- lausar, af því að kaupgeta verka- rna'nna var þrotin, og bændur flosnuðu því upp af jörðum sin- um. Atvinnuleysi, hungur og vol- læði ríktu í þessu auðugasta landi heimsins. Skipulag eða réttara sagt skipulagslieysi hinnar frjálsu siamkeppni auðvaldisins hafði siglt öllu í strand. Bandaríkja- taienn lifðu í trúrmi á hina frjálsu samkeppni, þangað til réynslan sýndi þeim að við sjálft lá, að mikiÞ hluti þjóðarínnar yrði hungumiorða innan um öll auð- æfin og allsnægtirnar, ekki vegna þess, að ekki væri nóg til af matvælum iog öðrum lífsnauð- synjum, heldur vegna þess, að of mikið var til af öllu. Þetta er kaldhæðni auðvalds- og Þ halds-tskipulagsins. Bandarikjamenn breyta til. Loksins, þegar eymdin var orð- in svo mikil sem áður segir, sáu mienn að ekki dugði annað en brieyta til um stjórnmálastefnu. Þegar Roosevelt forseti tók við völduim, var boðorðum hinnaf frjálsu samkeppni kastað á brott og viðtæk lagafyrirmæli gefin, sem brutu i bága við allar eldri kenningar og venjur. National Reoovery Act, sem er skamm'- stafað N. ,R. A., veitir verka- imönnum rétt til að velja sjáifir hvaða verkalýðsfélag þeir ganga í, 'en áður var slíkt á valdi at- vinnurekenda. Þá veita sömu lög félögum verkamanna rétt til að semja í hieifd um kaupgjald. Lög- i;n leggja bann við barnavinnu í mörgum iðngreinum, ákveða uxn styttingu vinnutíinainis, lágmarks- laun verkamannia o. m. fl. Þá hafa verið gefin út lög um að létta að nokkru 1-eyti undir mteð bænduím, sem ,voru að sligast uindxr hinum þungu vaxta- og skulda-böggum, lög um að styrkjá bankana og tryggja inn- stæðuieigendur gegn stórtöpum, svo og giegndarlausri prettvísi ýmsra hiutabréfaeigienda. Lög um vatnsvirkjun í Tennessee-dal til almenningsheilla, enda sé virkj- unin eign þess opinbera. Lög um að auka tekjur bænda þannig, að þær verði nokknrnveginn þær sömu og fyrir ófriðinn rnikla, sjóður verði myndaður með isköttuim í þiessu skyni og bænd- uim borgað fyrir að minka friaiiu- leiðslu sína. Lög, sem eiga að ikoma í veg fyrir skaðlega sam- kieppni í iðnaðinuim, minka at- vinnuleysið með þoí að stytta vinnutímann og auka kaupgetu verkamanna með þoí að ákveða lágmarkslaun. Enn eru lög um að veita 3 300 000000 dollara til opinberra framkvæmida i atvinniu- s'kyni og 500 milljónir doliiara i atvinnuLeysisstyrki. Auk þessa má r.efna lög um að setja járn- biautirnar undir eftirl.it ríkisilnls. Til þiess að koma öllu þessu í fiamkvæmd, var forsetanutm gef- .ið nokkuris konar einræðisvald, m. a. til þess að hækka og lækka gengi dollarsins eins og honuim þóknast. Stórkostlegar tilraunir hafa ver- ið gerðar til að bæta úr húsnæ'ð- isvandræðum, enda var ekki van- þörf á því, því talið var að 9 milljónir fjölskyi'.dna byggju í í- búðum,, er vart gætu talist miannabústaðir. Framkvæmdirnar. Ég spyr Laidler hvernig öll þessi nýju lög hafi verið framr kvæmd, hvort hiu nýja stefna sé txl blessunar fyrir verkalýðinn og hvort áhrif hennar séu til fram- búðar. Þessum spurningum mín- u,m svarar dr. Laidler á þessa leið: Framkvæmd laganna 'er að mestu í höndum auðvaldssxnn- aðra matina, enda hefir margt boðorðið verið gefið út og verið brotið jafnharðan. Það er áð vísu mikils um vert fyrir verkamíenn, að hafa fengið samtök sín löggilt siexn samningsaðilja, og er talið ,að meðlimum í Verkamannasam- bandii Ameriku hafi fjölgað á sl. ári um 11/2 milljón, en margir at- vinnurtekendur þrjózkast gegn þiessum lögum og hindra verka- menn frá að ganga í félögiin. Kærum yfir þessu er litt sint af stjórnarvöldunum. Hins vegar rieynia atvinnurekendur að þrýsta verkamönrium irun * í hin svo- nefndu „Gompany Unions", þanin- ig, að verkamenn hjá hverjum ei'nstökum atvinnurekanda séu í félagi fyrir sig. Á þann hátt verða verkamenn mjög háðir atvininu- iTekiendum, og varðar nú við lög að láta verkamenn ekki sjálfráða í þessu efni. Þó fjölgað hafi í verkamannafélögunum siðan' hin nýja stefna komst. til valda, er taiið ,að enn séu eigi féags- bundnir nema 12 af hundraði af verkamönnum í Bandaríkjunum. Barnavinna á nú að vera bönn- uð, en þó er taiið að 100 000 börn yngri en 16 ára vinmi við blaða- sölu og enn fremur nokkurhund- ruð þúsund ,börn vinni námu- vinnu og að jarðrækt. Stjórnar- skrárákvæði um bann gegn barnavinnu hefir nýlega verið felt í þjóðþiinginu, þrátt fyrir eindreg- öin meðmæli Roosevelts forsieta. Lögum um lágmarkskfup er víða framfylgt þannig, að öllurn er greitt lágmarkið, en engum I medra. Viða eru lögin beinjínis : 1 1-»-■ —*'tf. '' - —'Tnrnnii ;. briotin. Stytting vinnutímans til xess að kioma fleirum að vinnu hefir komið að nokkru gagni, en jafnhMða hafa afköst hversverka- manns við vininuna aukist nærri því að sama skapi á síðari árum;. Alls er talið, að þó iðnaðiarfrám- Leiðslan sé hin sama og 1923, en vinnutíminn að eins 40 kl.stundir á viku, verði samt um 10 millj- ónir verkamanna atvinnulausar. - Nú er tala atvinnuLeysdngja um 11 milljónir. Vömverð í Bandaríkjunum hef- ir hækkað um 20o/o, en mjög er fjarri. að verkalaun hafi hækkaö að sama skapi, því þau hafa ein- ungis hækkað um 3<y0. Stjórnar- rieglurnar gera ekki ráð fyrir kauphækkun jafnhliða því, sem dýrtíðxn vex. Atvinnurekendur græða því einkum enn sem kom- ið er á ráðstöfunum hinnar nýju stefnu. Hún er eins, konar stöðv- un á hruni auðvaldsskipulagsins jafnhliða því, sem hún gefur verkalýðnum nokkrar réttarbæt- ur. Stjórnin borgar bænduinum sérstök verðlaun fyrir að tak- marka framleiðsiu sína; hún hefir lánað járnbrautarféfögum og bönk'um penxnga, svo þeir geti haldið áfram störfum, en þegar slíkir stjórnarstyrkir þrjóta, er hætt við að alt sæki i gamja horfið aftur. Hin nýja stefna hef- ir enn sem komið er ekki fært verkalýðnum varanlegt gagn; húx: er ekki til frambúðar, og eigi hún að koma að gagni, verður enn að hækka verkalaunin, hailda verði lífsnauðsynja niðri, hækka skatta af háum tekjum, auka framkvæmdir þess opinbera, byggja verkamannabústiaði, lög- Leiða ielli- og sjúkra-tryggingar og efla sölu á iðnaðarvörum erlend- is. Nýja stefnan er æfintýraleg til- raun til að skipuleggja auðvald- íð. Við eruim horfnir frá hinni frjálsu samkeppni og hún kemur aldrei aftur. En skipulagf auö- vald er ekki lœkning á örgggis- Leysi[ auövaldsskipulagslns. Mllilij- ónum manna í Ameríku er nú loks ljóst að við höfum nægar vélar og auðlindir til þess að tryggja öllum landsmönnum alJs- nægtir og persðnufrelsi. Jafn- hliða og hin nýja stefna leiðxr i ljós áð hún uppfyllir ekki þess- ar kröfur, mun þjóðin snúa sér að því að heimta framkVæmid jáfnaðarstefnunnar. Heimta: að framlexöslutcekin verði gerð aö þjóðareign til blessunar fyrir land og lýð. Cavalcade. Ameríska kvikmynda-„akademi- ið“ hiefir úrskurðað hvað væri bezta kvikmynd síðasta leikárs, og fyrir valinu vrarð myndin Ca- valcadie, sem. sýnd var hér í RVík í vetur. Vierðlaun fyrir bezt Leikin karl- 'Og kven-hluitverk i kvikmyndum síðiastia árs hiutu þau CharLes Laugthan og Katerina Hebrun. ■ Atvinnulausir sendisveinar eru beðnir að koma til viðtals í skrifstofu S. F. R. í Mjólkurfé- lagshúsihu, herbergi nr. 15, á þriðjudags- og föstudags-kvöld- um.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.