Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 18. maf 1934. XV. ÁRGANGUR 172. TÖLUBL, ftiTSTJÖBti V. B. VALDSMABSSON DAOBLAÐ O ÚTOfiPANDl:- ALÞfÐUFLOKKUBINN 61 <jXb afrka «aga td. 3—4 (SMagCs. Aaítíffia^jfiM ior. ZflB S œítaEáS — Isr. 5.00 fyrtr J taíauði, •> jrcíö cr ryrtrírans. I iaissafðlu kostar aleðið Jö a«ra. ViífV»LA<8SS •I e fevœijMjn mUrtrntuaea*. Þad kosttu- tietaa Kr. &B9 a *rt. í psrt Mrtctt aiter fcetatu gruinar, er trlrtcM I dsgblaðinu. Iretíii &$ vliiuyfiítil KSTSTJÖEÍi OO AFO'RSi&StA Al^ýðu- «r vifl Bvcrttsgeiu or ¦— « SÍMAB: «90»- argreiCjts o« oKtiSfgtogar. 4BM: rttst|öra (Innlendar trétttr), 4902: ritstióri, «83: VtlnJaltBtir i. Vnhfalmfsss, biaOaæaður Qteiata). Ase-atniaoa. ninO»¦¦¦«»¦¦ fimaaamtt tS «Mt- * * VMdunarawa «Witail (turima). 2S87- Siorurður Iðhaanesson. afsTcloalB- œ aHaty-daeaxtfArf Otatnuu. aMS-waattmtðlaa Kjörskrá lifflgœs- franaml f Kosningaskrl.fstofa AlþýðBflokksins í Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi 15. Gætið að þvi hvort pið eruð a kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. Nýtt verkamannafélag stofnai* á Siglnfirði í gær Stofnendur vom 142 verkamenn I gærdag var stofnað nýtt verkaanannafélag á Siglufirði. Heitir það „Verkamaunafélagið Þróttur". Stofniendur voru 142 verka- imenn, en mikill f jöldi mun ganga í félagið næstu daga. I stjórn félagsins voru.kosmir: formaður Gunnlaugur Sigurðsson, verkaanaður, varaformaður Guð- jón Jónsson verkamaður, rltari Gunnlaugur Hjálmarsson verka- maðiur, gjaldkeri Ráll Jónsaon verkama&ur og varaxitari Guðjón Sígur£sson verkamaður. 1 vara- stjórn voru kosuir Kristján Dýr- fjörð, Sigfús ólafsson iog Guðjón Sigurðsson. Gamla félagið, sem kommún- istar hafa stjórnað, er í andar- slitnunum. F rambjóðendnr Albýðuflokksiris f Eyiafirði Álþý&uflokkuriun hefir akve&ið frambjó&endur sína í Eyjafirði. Þar verðulr í kjöri fyrir flokkinn Bar&i Guðmundsson Menta- akólakennari Rvik, og Halldór Friðjónsson ritstjóri, Akureyri. Kosningarbarátta íhnldsins: Dómur f ædarkollumálinu fellur rétt fyrir kosningar. Alþy&ublaðið hefir frétt efir &- rieiðánlegum heimildum að dóm- lur í æðarkolluimálinu svonefnda miuni falla á næstunmi eða a. m. k. fyrir kösningar, en þó mun verða stált svo til, að Hæstarétltardóm- ur gieti EKKI fengist í málinu fyrir kosningarnar. Rannsókin í máli bessti var fyr- irskipuð niokkru fyrir bæjarstjóm- arkoSningar í vetur af Magnúsi Gniðmundssyni dómsmálaEáð- herra. Síðan eru bráðum liðnir fimm márauðir. Eftir bæjaTstjóm- arkoSningarnar hefir málið legið niðri með öllu bæði fijá rann- sókniardómara Magnúsar Guð- mundssionar og blöðum ihaldsins. En par sem kosningar standa nú aflur fyrir dyrum hefir Magnús Guðmundsson nú afráðið að Uón. ur skuh gámga í málinu rétt fyrir kosningarnar, m pö ekki fyr en svo, að démi rannsóknardómarans (sem vafalaust verður sektardóm- ur) verði ekki hnekt með dómi Hæstaréttar fyrir kjördag 24. júm'. Pessi ákvörðun mun hafa verið siampykt á lokuðum „landsfundi" íbaldsmawna í vetur, jafnframt pví, að kollumálið skyldi verða a&almál íhaldsins í kosningunum 24. júni. 6 listar f Reykjavíka 6 listar munn verða í kjöxi j»ér í bæwuim, frá Alpýðuflokkn- iim, Sjálfstæðisflokknum, Komm- únástaflokiknum, Framsóknar- flokknum, Naziatum og „Bænda"- flokknium. Listi ihaldslns. Mikill bardagi stendur nú inn- án íhaldsherbúðanna um -skipun lista íhaldsins hér í Reykjavík. Er einkum bdrist um fjórða sætið, en um það keppa Jóhann Möller, Sigurður Kristjánsson og Guðrún Lárusdóttir. Enn fremur óska iðnaðarimenn innan Sjálf- stæðisflokksiíiis að fá mann í ðr- ugt sæti, en hafa fengið afsvar. Hefir heyrst að von sé á sérstiök- um lista frá þeini. ¦ I fyrstu premur sætunum eiga að vera þeir Jakob MölLer, Magn- ús dósient og Pétur Halldórsson; er það þó ekki fyllilega ráðið, því að geysileg audúð er gegn Jakob Möller. Ýmsum þykir það ekki vænlegt til sigurs að hafa tvo Möllera á listanum og telja hann þar með dauðadæmdan. Er helzt talað um að ákveða listann endanlegan með happ- driætti, fyrst um .það, hver skuli hljóta 4. sætið og síðan um röð- ina á hinum efstu þrtemur. . Má telja líklegt, að Hnífsdalts- a&ferðinni verði beiitt i þvi happ- drætti. YSirklorstiárii við alþingiskosnxnigartnar hér í Reykjavík 24. næsta mánaðar var ifeosiiln í gser á bæjarstjórnarfundi. Kosnir voru: Frá Alþýðuflokkn- um F. R. Valdemarsson ritstjóri og til vara Steingrimur Guð- mimdsson prentsmiðjustjóri, og frá fhaldiniu Bjarni Benediktsison og til vana Tómas Jónisson. Lðg maður er sjálfkjðri'nn. Nýr sigur enskra ]afnaðar" manna. fhaldlð oefar epp alla vSrn. LONDON í gær. (FB.) Frá Hensworth í Yorkshire eT sinað, að aukakosning hafi farið þar fram vegna andláts þing- maransins Gabriel Prioe. Kosningu hlaut George Griffith verkalýesframbjóðandi. Vax hann kosinn gaginsóknarlaust. Geihard Sesjer flytnr fyrlrlestra i Noregi iim íiíöiBjsve k Nazista BERLIN á hádegi í dag. (FO.) Þýzki jafna&armaðurinn Ger- hard Seger, sem nú dvelur I London, hefir fengið leyfi hjá nonska sendiherranuim þar til þess að fara í hálfsmáKaðar fyrir- Lestraför um Noreg. — Hann verðiur á vegum blaðaforlagsilns „Tiden". Seger flýði í haust úr fatagabúðunum í Oramienburg. Framboð F- amsékn« armanna Frattn&óknarmienn haía ákveðiC áð hafa lista; í kjöri hár í Reykja- vík við a lþingiskosningaisnar: Efstu fiimm menn listans eru: Hanmes Jönsson dýralæknir, Guðm. Kr. Guðmundsson skrif- stofustjóri, Magnús Stefánsson af- grm., Eiiikur HiartaTSon kaup- máður og frú Guðrún Hannes- dóttir. í Dalasýslu verður Jón Árna- 'son í kjöri fyrir flokkinn, á Ak- ureyri Árni Jóhannsison bókari, <og í Gullbringu- og Kjósar-sýslu Klemens Jónsson kennari. Geðbilaðnr maðnr hverfar í gærdaig hvarf geðbilaður mað- ur úr vinnu frá Reykjum í Mcs- fellssveit. Maðturinn er tvítugur að aldri, ljóshær&ur, fölur yfMitum og klæddur í verkamannaföt Talið er líklegt, að hann ætli að rieyna að kómjast morður i land. Framboðsffestor Lalndskjiörstjórn hélt fund í igiæír Ákvað húin að framboðsfrestur í hénuðum skyldi vera útrunninn n. k. máðvikudagskvöld 23. þ. m. kl. 12 og' framboðsfrestur fyrir lan/dlista sólarhring sfðar eða kl. 12 é fimtadagskvöld. Bændaflokkarinn danski klofnar. Stórbændur og aðalsmenn stofaa nýjan flokk. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Þrír þingmenn bænda'flokksins danska (vinstri), þeir Holstein greifi, Siegfredsen og Vald. Thomssn, hafa sagt sig úr flokkn- um og tilkynt, að þeir hafi stofn- að nýjan flokk, sem þeir kalla „óháða þjóðflokkinn" (Det frie Folkeparti"), Eftir a& Madsen Mygdal fyr- veraindi forsætisráðherra lét af stj&nn bændaflokksins í f>ira- sumar og dr. Krag tók við hafa staðið deihir um stefnu flokksins og forystu hans. Vinstrif lokkurinn hef ir usndir stjóm Krags oft gert samninga um mikilsverð hagsmunamál bœnda við jamaðarmannastjórn- ina, en þiessir samningar hafa vakið miklar deilur innan flokks ins, og hafa hin afturhaldssöan- ustu &fi innan hans deilt fast á dr. Krag og meirihluta 'flokks- stj&marinnar. Foririjgi andstöðu'nnar er Hol- stein greifi, en hann befir lengá hallast nær íhaldsflokknum og jafnvel nazistum, en þeim flokki, sem hann var þó í.. FJárhagsvandrœði Biazista Gulltryggingin að eins 4,8% BERLIN í morgun. (FB.) Saimkvæmt seinustu vikuskýrslu Ríkisbankans nemur gullforði sá, sem nú er til tryggingar seðlun- um, að eins 4,8%. (United Priess.) Gellin og Borgstrom komu hingað i morgun. Alþýðublaðið átti tal við Borg- atröm, er hann steig hér á land. „Við erum' komnir hingað að þessu sinni til að rifja upp góðar endurminningar frá hátíðaárinu 1930, eni þá dvöldum við hér i tvo máinuði," segir Borgström. „Við höfum fer&ast, mikið síðan. Farið víðast lim Evrópu, Balkan- löndin, Ungverjaland, Tékkó- slóvakíu og núna komum við fré Frakklandi. 1 Pariis héldum við maTga hljómleika við feikna að- sókn. — Við h&fum margt nýtt að bjóða Reykvíkingum: ungverska alþý&usiöngva, rússneska danza, nýtíisku slagara og gleðil&g. •— Fyrstu hljómleikar okkar eru í kvöld kl. 11 í Giamla-Bíó. — Við dveljum skamma stund hér, og héðan förum við suður á Bal- kanskaga." AöBir áihrifamiklir menn í and- stöðu-ariniinuni eru þingmiennirnir Vald. Thomsen og Siiegfredsen. Er búist við að hinn nýi flokkur þeirra fái aðallega fylgi józ^r stórbænda og uppflosnaðra aðais- manna. Vikar, Njósnir naaslsta á Norðnriðndam* EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Rannsókn er haldið áfram af hinu mesta kappi í bemjósnamáli nazista. Er búist við að málið verði mj&g yfÍTgripsmikið og ekki; séu öll. kurl komin til grafar. I gær fór fram ný handtaka í sambandi við málið. Var það her- ma&ur úr danska hemum, sem tekinn var fastur, grunaður uim wj6snir fyrir nazista. Talið er víst, að á næstunni komist upp um fleiri, sem við málið eru riðnir. Vikar<. EínræSið i Lettlandi hrósar siflri. „Alt með birroni kiðrnm". EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Kviesis, forseti í Lettlar.di, hefir látið svo um mælt í viðtali vi& blaðamenn, að alt aé nú rneð kyrrum kjömm í Lettlandi, og hafl byltingin farið fram alveg blóðsúthellingalaust. Stjómin hefir tilkynt, áð hún hafi tekið sér einræðisvald um tima til þess að koma í veg. fyrir yfirvofandi nazista-byltingu og allsherjarverkfall jafnaðarrnanna, sem einnig hafi verið í vændum. Umsáturaástandi hefir verið lý&t yfir i landiníu i sex mánuði. StjömaTmyodun er að verða iokið, og verður hún skipuð nýj- 'um mönnum, nema i sæti utan- rikismála- og bermála-ráðherra. Hin nýja stjóm mun ieing&ngu verða skipuð „merkum borgurum" án þiess að á það sé litið, hvaðla flokki þieir fylgja að mólum, að þvi er Kviesis forseti hefir sagt í viðtali við erlenda blaðamienn. i Leikanir i Obefaminersan> i dag kl. 5,20 verður gerð til- | ralun til að endurútvarpa helgi- i leikunum í Oberarrjmergau. Siö- asta leakæfing fer fram í dög, en fyrista sýning ver&ur á annan I í hvjtasunnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.