Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 E 15 » íslandspóstur hf Bréfberarastarf í Kópavogi Bréfbera vantartil starfa í Kópavogi. Nánari upplýsingar gefur Rósa Oddsdóttir í síma 554 1225. Starfsfólk í Póstmiðstöð Starfsfólk vantar til starfa í Póstmiöstöð íslandspósts hf. við Ármúla 25. Um er að ræða störf við flokkun og skráningu (vaktavinna). Nánari upplýsingar gefur skrif- stofa flutningamála í síma 580 1210. Eitthvað fyrir þig? Við hjá Vöku-Helgafelli getum bætt við okkur nokkrum sölufulltrúum í kvöldsölu. Spennandi verkefni, frábær vinnuaðstaða og kjörin ekki af verri endanum: tekjutrygging og góðir bónusar! Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Hringdu í Þórunni Sigurðardóttur í síma 550 3000 milli kl. 13-17 á mánudag eða þriðju- dag og fáðu frekari upplýsingar. * VAKA-HELCAFELL Síðumúla 6 - sími 550 3000 Löglærður fulltrúi Laust er starf löglærðs fulltrúa sýslumannsins á ísafirði. Laun eru samkvæmt kjarasamning- um Stéttarfélags lögfræðinga og fjármálaráð- herra. Umsóknir berist eigi síðar en 10. febrúar 1999. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað. ísafirði, 22. febrúar 1999, sýslumaðurinn á ísafirði, Ólafur Helgi Kjartansson. Byggingafulltrúi Laust er til umsóknar starf byggingafulltrúa hjá Vopnafjarðarhreppi. Starfið felst meðal annars í því að hafa yfirumsjón með verklegum framkvæmdum, gerð kostnaðaráætlana, undir- búningi mála fyrirfundi bygginganefndar og afgreiðslu þeirra í samræmi við ákvarðanir hennar, ásamt margvíslegum daglegum skyldustörfum. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé tæknifræðingur eða hafi aðra hliðstæða menntun. Umsóknum skal skila á skrifstofu sveitarstjóra, Hamrahlíð 15, 690 Vopnafirði, eigi síðar en 3. febrúar nk. Hann veitir og allar nánari upp- lýsingar í síma 473 1300. Sveitarstjórinn á Vopnafirði. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Skurðstofuhjúkrunarfræðingar Laust er til umsóknar starf deildarstjóra á skurðdeild sjúkrahússins. Starfið veitist frá 1. febrúar eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Ljósmóðir Óskum einnig eftir að ráða hjúkrunarfræðing með Ijósmóðurmenntun. Upplýsingar um störfin veitir Guðrún Sigurð- ardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 477 1403. ^ ÖRYGGIS- ÞJÓNUSTANuf Raf vi r kja r/sö I u m en n Vegna aukinna verkefna óskar Öryggisþjónust- an hf., að ráða tvo starfsmenn til starfa sem fyrst. 1. Rafvirkja tii uppsetningar og viðhalds á öryggiskerfum. 2. Sölumann, reynsla æskileg. Upplýsingar hjá Öryggisþjónustunni hf., að Malarhöfða 2, sími 587 2280. HREINSIBILAR Starfsfólk óskast Hreinsibílar ehf. óska eftir að ráða fólktil starfa. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og reynslu af vélum, geta unnið almenna verk- takavinnu og helst hafa meirapróf, (þó ekki skilyrði). Mikil vinna, góð laun. Upplýsingar gefur Jón Guðni í síma 551 5151. Hreinsibílar ehf., Bygggörðum 6. Sími 551 51 51. Matreiðslunemi óskast Viltu læra skemmtilega iðn á skemmtilegum stað með hressu starfsfólki? Þá er laust til umsóknar í nám við matreiðslu. Upplýsingar á staðnum e. kl. 13 næstu daga. Barnfóstra Barngóð og áreiðanleg manneskja á aldrinum 18—24 ára óskast til að gæta 3ja barna á aldrin- um 1—8 ára og sinna léttum heimilisstörfum 8 tíma á dag hjá fjölskyldu á stór- Reykjavíkur- svæðinu. Bíil fylgir starfinu. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Umsóknum með mynd, greinargóðum upplýsingum um fyrri störf ásamt nöfnum meðmælenda skal skilað inn á afgr. Mbl. fyrir 27. janúar nk. merkt: „Áreiðanleg — 123" Hjúkrunarfræðingur Vantar hjúkrunarfræðing til starfa við Huldu- hlíð á Eskifirði frá 1. mars 1999 (má vera síðar) til 1. mars 2000. í Hulduhlíð, sem er hjúkrunarheimili aldraðra, er 17 rúma hjúkrunardeild og 7 rúma vistdeild. Um er að ræða stöðu deildarstjóra. Unnar eru morgun- og kvöldvaktir virka daga og bakvaktir aðra hverja helgi. Upplýsingar gefur Svanbjörg Pálsdóttir, hjúkr- unarforstjóri, vs. 476 1200 og hs. 476 1544. Sjúkranuddari Óskum eftir að ráða löggiltan sjúkranuddara til starfa. Húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir Sigurður B. Jónsson í síma 483 0338. Förðun — snyrting Vantar áhuga- eða atvinnufólk um allt land strax. Mjög spennandi verkefni framundan. Upplýsingar í síma 699 8111. Snyrtifræðingar, förðunarfræðingar og áhugafólk um snyrtivörur! Mig vantar aðstoð við að markaðssetja nýjar snyrtivörur. Frjáls vinnutími. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 568 8300 eftir kl. 16.00. Ljósmæður — Sjúkrahús Akraness Tvær stöður Ijósmæðra við Sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar. Æskilegt að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um vinnuaðstöðu og launakjör gefa Elín Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri, og Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2311. Langar þig að leika í bíómynd? Opin prufa. Við leitum að konum og körlum yfir 25 ára, öllum týpum og frá öllum löndum. Þeir, sem hafa áhuga, mæti mánudaginn 25. janúar milli kl. 16.00 og 20.00 í Skipholt 33, bakhús, sem er bak við gamla Tónabíó. Þeir, sem komast ekki á þessum tíma, geta haft samband við Casting í síma 533 4646. Tímarit Starfsmaður óskast til að sjá um útgáfu tíma- rits á sviði heilbrigðismála. í starfinu felst m.a. öflun auglýsinga og efnis í samráði við rit- stjórn, ritun greina, viðtöl og frágangur efnis. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í blaðamennsku eða útgáfu tímarita. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Tímarit — 7451" fyrir 5. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svarað. Seyðisfjarðarkaupstaður Laust starf Laus er til umsóknar staða forstöðumanns við bókasafn Seyðisfjarðar og skólabókasafn. Um er að ræða 70% starf. Æskilegt er að umsækj- andi sé bókasafnsfræðingur. Umsóknarfrestur ertil 15. febrúar 1999. Nánari upplýsingar um starfið veitir fræðslufulltrúi í síma 472 1449. Atvinna Laus er kennslustaða við fiskvinnsludeild VMA- Útvegssvið í Dalvíkurbyggð. Góðrar þekkingar og reynslu í fiskiðnaði er krafist. Reynsla af stjórnun auk menntunar í uppeldis- og kennslu- fræðum æskileg. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum framhaldsskólakennara. Upplýsingar hjá kennslustjóra í síma 466 1083 milli 9 og 13 og í síma 466 1860 og 862 8082 eftir kl. 17. „Au - pair" í USA Tvær 3ja barna fjölskyldur óska eftir barngóðri manneskju til að gæta barnanna, þarf að vera 18—25 ára, reyklaus og með bílpróf. Fjölskyldurnar eru staðsettar í strandbænum Little Silver og er aðeins í klukkustundar fjar- lægð frá New York City með lest. Upplýsingar gefur Kolla í síma 568 3571. Vanur bifreiðarstjóri óskar eftir vel launuðu starfi Áhugasamir sendi nafn og síma til afgreiðslu Mbl. merkt: „K —7437", fyrir 29. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.