Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 16
,16 E SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Sjálfboðaliða vantar til Afríku • Götubörn • HlV/eyðni forvarnarátök • Reisa skóla • Kennsla Hæfniskröfur: 6 mánaða þjálfun í Danmörku. Heimavistar- kostnaður gr. Upplýsingafundur verður í Reykjavík. HUMANA PEOPLE TO PEOPLE, Simi: 00 45 2812 9622. Fax: 00 45 4466 4036. Box 306, 2630 Tastrup, Denmark. Netfang: humana1@compuserve.com www.humana.org Veitingahúsið Ítalía óskar eftir þjónum í fullt starf. Umsækjendur verða að vera 20 ára eða aldri og helst vanir þjónastörfum. Vaktavinna. Nánari upplýsingar veittar á staðnum á morg- un og næstu daga milli kl. 14 og 18. Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi11. Rafvirki — Rafeindavirki óskast til starfa. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í skiparafmagni. Upplýsingar í síma 426 8450 og 893 6806. Rafborg ehf., Grindavík. Hárstofan Særún, Grand Hótel, Sigtúni Óskum eftir hársnyrti eða nema, helst langt komnum í námi. Einnig vönum förðunar- og naglfræðingi. Upplýsingar gefur Særún í síma 588 3660 eða 896 3963. FERSKAR ^^^^KJÖTVÖRUR vantar nú þegar kjötiðnaðarmenn eða menn vana úrbeiningu. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 588 7580 eftir kl. 13 alla virka daga, Óli. Gestamóttaka Starfsmaður óskast í gestamóttöku á hótel í Reykjavík, seinniparts vaktir. Lágmarksaldur 23 ár. Reynsla skilyrði. Einnig í boði hlutastörf. Umsóknir óskast lagðar inn á afgreiðslu Mbl. merktar: „G — 7426", fyrir 30. janúar. Matreiðslumaður óskast á veitingastaðinn Langasand á Akranesi. Upplýsingar gefur Völundur í síma 431 3191 eða 895 8511. Bifvélavirki óskast Nýtt og framsækið fyrirtæki í varahluta- og við- gerðarþjónustu leitarað þjónustuliprum, sjálf- stæðum og snyrtilegum aðila. í boði er gott vinnuumhverfi og góð laun. Upplýsingar gefur Jóhannes í síma 861 6111. Rafvirki/Rafeindavirki óskast við uppsetningar á öryggiskerfum Upplýsingar í síma 554 4591 ARK öryggiskerfi Hamraborg 5, Kópavogi. Fossakot — einkarekinn leikskóli Vegna opnunar nýrrar deildar vantar leikskóla- kennara eða vana starfsmenn við einkarekinn leikskóla. Góð laun í boði fyrir hæfa starfsmenn. Einnig vantar starfsmann í 60% stöðu í eldhús. Allar nánari upplýsingar veita Guðríður og Þor- steinn í síma 586 1838 kl. 9—18 daglega. Leikskólinn Fossakot, Fossaleyni 4, 112 Reykjavík, sími 586 1838. Rekstur kaffistofu Óskað er eftir aðila til að taka að sér rekstur kaffistofu/mötuneytis fyrirtækis sem fyrst. Óskað er eftir hugmyndaríkum aðila með reynslu af rekstri kaffistofu eða mötuneytis. Skila skal inn umsóknum á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. febrúar, merktar: „2121". „Au - pair" Læknafjölskylda með eitt 18 mánaða og eitt nýfætt barn í norð-vestur London óskar eftir „au - pair" frá og með 1. mars til 1. september. Viðkomandi þarf að vera barngóður, orðin 20 ára, hafa bílpróf og vera framtakssamur. Áhugasamir hafi samband við Lovísu í síma 565 8577. Ra n n só k n a rstof a Rannsóknarstofa óskar eftir matvælafræðingi, líffræðingi eða starfsmanni með reynslu í örverugreiningum. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknum skal skilaðtil afgreiðslu Mbl. merktum: „R — 1999" fyrir 5. febrúar. Gylliboð Vilt þú vinna hjá fyrirtæki sem greiðir starfs- mönnum sínum laun sem nema 72% af veltu fyrirtækisins? Upplýsingar gefur Gunnlaugur Magnússon í síma 461 3253 og 897 3256. Umboðsaðilar Okkur vantar fólk til að sjá um dreifingu á vandaðri förðunarlínu sem kemur á markaðinn í febrúar. Áhugasamir hringi í síma 552 5752. Förðunarfræðingar Vantar förðunarfræðinga strax. Erum að fá frábæra snyrtivörulínu. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 7376". AÐAUGLYSIIMGAR STYRKIR Menntamálaráðuneytið Styrkir til háskólanáms í Kína Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til háskólanáms í Kína námsárið 1999-2000. Umsóknum um styrkina skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykja- vík, fyrir 23. febrúar nk., á umsóknareyðublöðum sem þarfást. Umsóknum fylgi staðfest afrit próf- skírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 22. janúar 1999. www.mrn.stjr.is ÝMISLEGT Q9P IwiOraoG ÚLYMPfUSAMBAND ISLANDS Til útleigu fyrir félaga- samtök og einstaklinga í íþróttamiðstöðinni Laugardal eru til útleigu 4 fundarsalir sem rúma frá 12 manns upp í 80- 120 manns. Salirnir eru vel útbúnirtækjum og húsgögnum. Henta vel fyrir fundi jafnt sem veislur s.s. afmæli og fermingar. Kaffitería á staðnum. Áhugasamir hafi samband við Kaffiteríu ÍSÍ ' í síma 581 3377. Ertu of mjór eða er maginn of stór? Ertu með mígreni eða meltingartruflanir, ofnæmi eða andarteppu? Það ertil frábær næringarvara sem hefur hjálpað mörgum með sömu vandamál. Upplýsingar í síma 8989-624. TILBOÐ/UTBOÐ I I I UTBOÐ F.h. Borgarsjóds er óskað eftir tilboðum í tryggingar fyrir stofnanir og fyrirtæki borgarinnar. Um er að ræða eignatryggingar, slysatryggingar og frjálsa ábyrgðartryggingu. Útboð þetta er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Útboðsgögn, sem eru á íslensku, fást á skrif- stofu okkar frá og með miðvikud. 27. janúar nk. gegn 15.000,- kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 17. mars 1999 kl. 11:00 á sama stað. bsj 05/9 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í tölvubúnað fyrir Borgarskjalasafn, Tryggvagötu 15. Um er að ræða 15 einmenningstölvur, netþjón, geisla- prentara, litaprentara, afritunarbúnað, netteng- Iingar og skrifstofuhugbúnað, auk vinnu við uppsetningu búnaðar. Útboðsgögn fást keypt á skrifstofu okkar á kr. 1.000. IOpnun tilboða: fimmtudaginn 4. febrúar 1999 kl. 11:00 á sama stað. bgd 06/9 LInnkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I I I I I Útboð Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í að steypa upp 3. áfanga Lundarskóla. Lokið er við að steypa grunn hússins sem er 879 m2. Verkið skal unnið eins fljótt og aðstæður leyfa og vera lokið á vordögum 1999. Útoðsgögn verða afhent á Arkitekta- og verk- fræðistofu Hauks ehf., Kaupangi við Mýrarveg, frá og með þriðjudeginum 26. janúar 1999 gegn 20.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá byggingadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð, þriðju- daginn 2. febrúar 1999 kl. 11.00 Akureyrarbær, byggingadeild. Útboð Sóknarnefnd Keflavíkurkirkju óskar eftir tilboð- um í verkið „Safnadarheimili Keflavíkur- kirkju - útboð 4". Verkið fellst í innanhússfrágangi safnaðar- heimilisins. Veggir og loft skulu fullfrágengin, öll gólfefni (nema flísalagnir og steingólf), inn- réttingar og önnur smíði. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. júlí 2000. Boðið verður upp á vettvangsskoðun þann 25. janúar 1999 kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurnesja ehf., Hafnargötu 58, Keflavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í Kirkjulundi við Kirkjuveg miðvikudaginn 10. febrúar 1999 kl. 11.00. Sóknarnefnd Keflavíkurkirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.