Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 E 1?
Verklegar framkvæmdir 1999
- ÚTBOÐSÞING -
Boðað er til fundar föstudaginn 29. janúar kl. 13:00 til 16:30. Á fundinum verður gefið yfirlit yfir öll helstu útboð verklegra framkvæmda
á árinu á vegum ríkisins og Reykjavíkurborgar. Kynntar verÖa framkvæmdir þeirra opinberu stofnana sem mest kveður að á útboðsmarkaði.
Verktökum og öðrum gefst á fundinum einstakt tækifæri til að skyggnast inn í verkefnaframboð ársins. I sérstöku erindi mun Ingólfur
Bender hagfræðingur fjalla um framvindu og horfur á byggingamarkaði.
FRAMSÖGUMENN:
Ingibjörg Sóírún Gfsladóttir borgarstjóri Reykjavíkurborg
Steindór GuSmundsson forstjóri Framkvæmdasýsla ríkisins
Jón Leví Hilmarsson forstöðumaður Siglíngastofnun íslands
Smári Þorvaldsson deíldarsérfræðingur Ofanflóðasjóður
Valdimar Jónsson forstöðumaður Landssíminn
Agnar Olsen framkvæmdastjóri Landsvirkjun
Rögnvaldur Jónsson framkvæmdastjóri Vegagerð ríkisins
Fundurinn verður haldinn í Húsi iðnaðarins að Hallveigarstíg I (kjallara) og er opinn öllum áhugamönnum um verklegar framkvæmdir.
0) SAMTÖK
TZm IÐNAÐARINS
Hallveigarstíg 1 • Pósthólf 1450 • 121 Reykjavík • Sími 511 5555 • Fax 511 5566 • www.si.is • mottaka@si.is
—-= FÉIAG VINNUVÉIAEIGENDA
»>
Innrétting viðbyggingar og
breytingar á eldra húsnæði
Tryggingastofnunar á Laugavegi 114
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fasteigna rík-
issjóðs, óskareftirtilboðum í breytingarog endur-
bætur hjá Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi
114.
• Útboð þetta felur í sér að innrétta nýja þjón-
ustumiðstöð í húsi Tryggingastofnunar ríkisins
á Laugavegi 114 á 1. hæð og í hluta kjallara.
Fjarlægja skal létta og hlaðna veggi, gömul
kerfisloft, gólfefni, loftræsi-og raflagnir. Full-
gera skal húsnæðið með öllum föstum búnaði
innanhúss og tveimur útihurðum úr áli og
hellulögn við bakinngang utanhúss. Verkið felur
í sér gólflögn, nýja milliveggi, málun, ál-, stál-
og timburhurðir, gólfefni, kerfisloft, vatns-, hita-,
loftræsi- og raflagnir. Lausar innréttingar og
skrifstofubúnaður eru ekki með í þessu útboði.
Bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar í fylgd
með fulltrúa verkkaupa þann 29.1. 1999 kl. 13.00.
Verkinu skal aðfullu lokið 17. maí 1999, en gert
er ráð fyrir að framkvæmdin geti hafist 17. febrúar
1999.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 7.000
frá og með miðvikudeginum 27. janúar 1999 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 150 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
9. febrúar 1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
RÍKISKAUP
Ú t b o ð s kila á r a n g ri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi
Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400
Bréfsími 567 0477
Tilboð
óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð-
aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á
Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
25. janúar nk. kl. 8 — 17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
— Tjónaskoðunarstöð —
KRAFTVÉIAR
Dalvegi 6—8, Kópavogi, s.535 3500
Til sölu
JCB 3CX 4 turbo árg. 1995 ekin 5.500 tíma
Ný dekk, nýr mótor, hraðtengi, allar lagnir, sér-
lega gott ástand.
Verð án vsk kr. 3.600.000,-
JCB 3CX árgerð 1991 ekin 6.700 tíma
Hraðtengi, joystik, framdekk slitin, góð vél.
Verð án vsk kr. 2.150.000,-
ÚT
B 0 Ð »>
Hjólbarðar — smurþjónusta
Rammasamningsútboð 12005
Ríkiskaup óska eftirtilboðum í hjólbarða-,
smurþjónustu og tengdri þjónustu fyrir ráðuneyti,
stofnanir og fyrirtæki ríkisins.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000
frá og með mánudeginum 25. janúar hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 4. mars
1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
‘S’ RÍKISKAUP
Út boð s kila árangri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
ÚT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* Nýtt í auglýsingu
11243 Skólavörubúdin — sala á búnadi,
innréttingum, vörubirgðum og
rekstri. Opnun 3. febrúar 1999 kl. 11.00.
Verð útboðsgagna kr. 3.000.
11254 Amín (íblöndunarefni fyrir asfalt)
fyrir Vegagerðina. Opnun 9. febrúar
1999 kl. 11.00.
* 12017 Flutningur fyrir ÁTVR til Egilsstaða
og Seyðisfjarðar — fyrirspurn. Opnun
10. febrúar 1999 kl. 11.00. Útboðsgögn
verða afhent frá miðvikudeginum
27. janúar.
11248 Ýmsar frætegundir fyrir Land-
græðslu ríkisins og Vegagerðina.
Opnun 11. febrúar 1999 kl. 11.00.
* 12024 Ræsarör „Multile Plates" fyrir
Vegagerðina. Opnun 11. febrúar
1999 kl. 14.00. Útboðsgögn verða
afhent frá þriðjudeginum 26. janúar.
* 12008 Netarall 1999 — stofnmæling
hrygningarþorsks. Opnun 18. febrúar
1999 kl. 11.00. Útboðsgögn verða afhent
eftir kl. 13.00 miðvikudaginn 27. janúar.
11250 Rykbindiefni (Calcium Chloride og
Magnesium Chloride) fyrir Vegagerð-
ina. Opnun 23. febrúar 1999 kl. 11.00.
* 12003 Birgðakerfi fyrir Ríkisspítala. Opnun
24. febrúar 1999 kl. 11.00. Verð útboðs-
gagna kr. 3.000. Útboðsgögn verða af-
hent frá mánudeginum 25. janúar kl.
13.00.
12001 Implantable Cadioverters-
defibrillators. Opnun 25. febrúar 1999
kl. 11.00.
* 12028 Girðingarefni (járnstaurar, net og
vír) fyrir Landgræðslu ríkisins — fyrir-
spurn. Opnun 25. febrúar 1999 kl. 14.00.
11249 Tilbúinn áburður. Opnun 2. mars 1999
kl. 11.00.
11245 Leigubifreiðaakstur — rammasamn-
ingur. Opnun 3. mars 1999 kl. 11.00.
* 12012 Ljósmyndavörur og þjónusta —
rammasamningur. Opnun 11. mars
1999 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé tekið
fram.
# RÍKISKAUP
Útboð skila árangri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Reykjanesbær
Útboð
íþróttamiðstöð Njarvíkur, nýtt þak á
íþróttasal og nýtt loftræstikerfi.
Reykjanesbær leitar tilboða í ofannefd verk.
í því felst að fjarlægja þakpappa og einangrun
af núverandi þaki og byggja nýtt risþak þar
ofan á. Stærð íþróttasalar er um 830 m2. í verk-
inu er innifalið að smíða og koma fyrir nýju
loftræstikerfi fyrir salinn í því þakrími sem
myndast.
Verkinu skal lokið fyrir 15. ágúst 1999.
Útboðsgögn eru til sölu á bæjarskrifstofu
Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12, verð
kr. 2.000.
Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11.00
þriðjudaginn 16. febrúar og verða þau þá
opnuð að viðstöddum þeir er þess óska.
Verkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
Bæjarverkfræðingur