Alþýðublaðið - 28.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐCBLAÐIÐ Lífsábyrgðarfélagið „Ðanmark” Þoi,valdio‘ Jr* á, 1. ís ® o ia læknir, Veltusundi 1. Sími 334-. Æiggpreiðæla. blaðsinss er í Alþýðuhúsinu við tngólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglysingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í síðasta lagi ki io árdegis, þann dag, sero þær eiga að koma í biaðið. Askriftargjald e i n tc jr • á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfj órðu ngslega. um, er mikill höfðingi skjótur til ráða og framkvæmda en eigi að suna skapi forsjáll. Segja það margir menn, að hann líkist mjög Karli XII. svíakonungi. Wrangel var riddaraforingi í liði rússakeisara, þótti hann ganga vel fram jafnan og vera hverjum manni djarfari og öruggari. Eftir byltinguna 1917 gerðist hann yfir- foringi f riddaraliði Denikins og gerði Bolsévikum þá margar skrá veifur með úthlaupum, hafði hann og snörpu liði á að skipa þar sem voru kósakkar hans. Eftir ófarir og flótta Denikins, dró hann saman leifar hersins við kastalann Perekop, sem liggur á eiðinu milli Kríms og meginlands- ins, hafði hann lítið l*ð í fyrstu og illa búið, en brátt jókst hon- um fylgi: söfnuðust einkum til hans kósakkar og æfintýramenn, tókst honum með hjálp frænkra foringja að koma skipulagi á her inn, siðan vann hann Krim. Eftir það skipaði hann stjórn og setti lög, var hann miklu frjálslyndari en fyrirrennarar hans, Dcnikin, Koltsjakk og Judenstsj, enda dugði honum eigi annað fyrir bændum Hann vingaðist brátt við vestur rfkin og varð eftir Rígafriðmn einkavon borgaraþjóðanna, veittu þær honum óspait á ýmsa lund, einkum Frakkar. Nú er að segja frá Trotzkij og Bolsévikkum, meðan á pólska stríðinu stóð höfðu þeir eigi meira l:ð en svo, að þeir gætu hald- ið kolahéruðunum og þreytt her Wrangels, eftir friðarsamningana hafa þeir svo flutt liðið til móts við hann eins og Trotzkij sagði fyrir, höfðu þeir þá meira lið, en það var illa búið sumt nýliðar og sumt vígþreitt. 28. okt. fóru bolsé- vikar yfir Dnjepr og hófu sókn gegn Wrangel, var eigi barist lengi áður en hann varð að halda undan, dugði þá eigi lengur vin átta Frakka og Englendinga. í sama mund vann hinn frækni Budienny með riddaraliði bolsiv. mikinn sigur á hægra herarmi Wrangels; sóttu þeir ákaft fram og komust að baki miðhluta hers- ins, lá þá nærri að Wrangel yrði umkringdur, en með hörðum flótta náði hann þó með míkinn hluta hersins til Perekop, en bolsivíkar höfðu nú tekið kastalann. Þó vann Wrangel hann aftur eftir snarpa orustu, og hugðist að verja liðið og halda Krím, — en svo fór enn að riddaralið bolsivfka braut fylkingar hans, fékk hann þá eigi haidið velli og flúði til Sebastopol II. nóv., en bolsivíkar ráku flótt- ann. Skömmu sfðar flúði Wrangel Rússland á frönsku herskipi, en bolsivíkar unnu Sebastopoi og Krfm allan. Þannig hefir spádómur Trotskys ræzt, þvi Sebastopol var aðalflota- stöð Rússa við Svartahaf, en Wran gel hefir mist alla fótfestu i Rúss landi, og getur eigi haldið flota í Svartahafi eftir að Sebastopol er fallin í hendur Bolsivíka. Þessi ósigur Wrangels kom eins og þruma ór heiðríkju, þvf aðeins hálfum mánuði áður en hann flúði Rússland, bárust fyrstu fregnirnar ura að hann héldi undan með góðu skipulagi til þess að stglta herlínuna, og alt til þess tfma og jafnvel seinna ræddu blöðin sigra hans. (Frh) P. H. Útlenðar fréttir. Kax Reinhardt á Jíorður- löndum. Hinn frægi þýski leikhússtjóri Max Reinhardt heimsótti Kaup- mannahöfn seint í síðasta mánuði ásamt hinum heimsfiæga leikara- flokki síaum. Lék flokkur hans ýms frægustu leikrit heimsins á C«sino leikhúsinu í K-höfn, en þaðan heldur hann til Stokkholms og Kristjaníu. Þetta er fyrsta utanlandsför þýzkra leikflokka slðaa fyrir stiíð. BarnnleikMs í Eoskya. Nýlega hefir verið sett á stofn barnaleikhús í Moskva og leikur það eingöngu fyrir börn og við barnahæfi, og úibýta skólarnir að* göngumiðunum ókeypis. Leikend- urnir etu fullorðnir og eru samtals 8o, alt vanir leikarar. Sum æfin- týri H. C. Andersens hafa verið leikin. Jafnaðarmannastjórn í Finnlandi. Tanner foringi finska jafnaðar- mannaflokksins myndaði í sfðasta mánuði stjórn í Fmnlandi. Erich forsætisráðherra og ráðaneyti sagði af sér sökum þess að þingið feldt mikilsvarðandi stjórnarfrumvarpum ráðstafanir út af afieiðingum ófrið- arins. Alþjóða einkaleyfa skrifstofft í Briissel. Fuiltrúar flestra Evrópu ríkj* anna hafa nú gert samnmg með sér um að taka þátt f alþjóða einkaleyfa skrifstofu þeirri sem á- kveðið hefir verið að setja á stofn í Biiissel. Skyldnlán í Noregi. Norðmenn vantar um það bil 200 milj. kr upp í ýmsan bostn- að er ríkið lagði út í á stríðsár- unurn. Til þess að fá þetta fé er ráðgert að lögleiða skyldulán þannig að allir sem eiga 2C0 þús.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.