Alþýðublaðið - 28.12.1920, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1920, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 kr. vÞði séu skyldugir að lána 2J/a% (5000 kr.) og þeir sem eiga meira að tiitölu meira kækkaadi upp í 15%. Af láninu er borgað 6°/o renta, og á að fá féið til þess að borga resturna og til af- borgananna, með því að leggja aukaskatt á þá seni skyldaðir eru til þess að lárta. Skagen í hættu. Bærinn Skagen er nú talinn í hættu sökum þess að óveður hefir að mikiu eyðilagt sjóvarnargarðinn er ver hann skemdum. Bæjarstjórn Skagens hefir skorað á stjórnina að taka varnargarð upp á íjár- lögin. Uppnám í kYÍkniyndaMsi. í kvikmyndahúsi í New York var fyrir skömmu alt í einu hróp- að .Eldurl" og þusti fólkið þá til dyranna með svo miklum gangi að 6 börn voru troðin undir tii bana, en 10 börn urðu fyrir al- varlegum meiðslum. Nýtt læknislyf. Danski læknirinn prófessor Fi cher hefir fundið upp lyf er hann nefnir „IoCítamin" og er búist við að geta því látið gróa sár, sem að öðrum kosti er ómögulegt að græða, t. d. sár framan á sköfnungnum, sem oft er afar ílt að græða. Ný heimspest? Sagt er að í þessum mánuði hafi goúð upp í París ný ein- kennileg farsótt er menn ekki þekkja, en talið er að borist hafi þangað frá Austurlöndum. Lækn- arnir kalla þessa nýju pest „Veiki no 9 “ þar til hún hefir hlotið sértakt nafn. Dm áap 09 vegiim. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaijóskerum eigi síðar en kl. 3 f kvöid. Unllfoss fer í dag frá Leith áleiðis hingað. Lagarf088 fer á morgun frá Leith áieiðis vestur um haf. „Hið spillnndi ástand“. Ritstj. vill tala við S. S. sem sent hefir biaðinu grein með þessari fyrir- sögn. Hámarksverð er nú á eftir- töidum vörum, og eru menn á- mintir um að kæra viðstöðulaust til lögreglustjóra ef út af er brugð ið, eða ef hlutaðeigendur neita að selja þessar vörur, þó þeir hafi þær: Rúgmél í heilum sekkjum 60 au. kg., í smávigt 66 au. kg. ísa, óslægð 50 au. kg., slægð, ekki aihöíðuð, 56 au. og slægð og afhöfðuð 62 au. kg. Þorskur og smáfiskur, Óslægður, 46 au. kg., siægður, ekki afhöíðaður 56 au. kg. Heilagfiski, smálúða 80 au. kg„ lúða yfir 15 kg. í heilu lagi ixo au. kg. og iúða yfir 15 kg. í smá- sölu 130 au. kg. Steinolía í heild- sölú, Sólarljós kr. 92,00 pr. IOO kg., Óðinn kr. 90,00 pr. 100 kg., auk umbúða, heimekið eða frítt um borð í Rvík. Smásöiuverð steinolíu: Sólarljós 86 aurar lítr- inn og Óðinn 85 aurar lítrinn. Heildsöluverð á sykri: steyttur kr. 3 30 kg., höggvinn kr. 3,50 kg. Smásöluverð, þegar seldur er minni þungi en sekkur eða kassi, steyttur kr, 3,70 kg', höggvinn kr. 3,90 kg. Yeörið í morgun. Stðð Loítvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Rv. 7478 A 5 3 5.7 Vm. 7470 A 9 3 46 Sttn. 7487 A 2 4 2,8 tsf. 7532 A 2 2 34 Ak 7533 logn O 3 2,0 Gst, 7539 SA 4 3 -*-L5 Rh. 7559 SSA 1 4 1,8 Sf. 7550 NA 4 5 o.5 Þ F 7486 ASA 7 5 65 Loftvægislægð fyrir sunnan land, Loftvog nærri stöðug. Austlæg átt. Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loít í tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, háifheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. þýðir frost. Ea. Yesla kom jóladagskvöid með steinoliufarm frá New York. Grammófónplötur, Nálar — Vara- hlutar. — Hlunn- hörpur — Harm- ónikur — Flautur — Fiðlur — Guitarar — Mandolin — Allskonar strengir. Laugaveg 18 B. AlþhE. er blað allrar alþýðu! Skjaiibreiliagar, sem styðja vilja jólaskemtun Díönu, geri svo vel að koma til viðtals í lcvUld eflir kl. 9 í Templarahúsinu (nefndaherb.). Felix. Alþbi. kostar I kr. á mánuðí. Balmelodier 1920—21. — Lögin úr nýjasta söngleiknum, »Dam- en i Hermelin«: Marianervals, Söde skal mit Hjerte forblöde, Den store Sympati og aliskon- ar nýjustu danslög. Nýtt hefti af »Musik for alle.« Nýtt safn af harmoniumlögum: »Arnens Mel- odier«. Mikið af nótum fyrir fjór- ar hendur og allskonar sönglög. Harmoniumskóiinn, Pianoskólinn, Fiðlu-, mandolin- og guitarskólar og allar kenslunótur, sem notaðar eru. Hljóðfærahiís R.víkur. Laugaveg 18 B. Alþýðublaðid er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. K aupið Alþýðublaðiö!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.