Alþýðublaðið - 28.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sólarliós & ftest nú og framvegis. O 1 í u b ú ð i n. Vesturgötu 30. — Talsími 373. <3ólasfíemtun unglingasí. »Díönu« nr. 54 verður miðvikudaginn 29. þ. m. og byrjar kl. 5 e h. — Félagar vitji aðgöngu- miða í G.-T.-húsið á morgun kl. 11—2. — Gæslumenn. Lúðrafélagið „Harpa“ heldur kveldskemtun og hlutaveltu 8. Jan. n.k. Þeir sem styrkja vildu félagið með gjöfum ættu að gjöra svo vel og láta einhvern af undirrituðum félagsm. vita. Stefán Guðnason, Frakkastfg IO. Eggert Jóhannesson, Bergstaðastr. 4. Pétur Helgason hjá Tómasi Jónssyni. Guðjón Þórðarson hjá Oddi J. Bjarnasyni. Haraldur Ólafsson, Laugaveg 24 Bjarni Böðvarson, Berg- staðastræti 31. Björn Jónsson hjá Jóni Hjartarsyni. Oddgeir Hjartar- son, Liverpool. Sigurður Hjörleifsson, Njálsgötu 58. Einar Jónsson og Vilhelm Stefánsson (Félagsprentsmiðjan). Georg Finnsson (Vöru- húsið). óskar Jónsson og Gísli Guðmundsson (ísafold). Viktor Helga- son. Guðm. Kr. Guðjónss. (V. B. K). TO'fi Sigmundss. Grettisg. 20. ; Jjjpfog qy anétinn, Amerisk /andnemasaga. (Framh.) Foringi hestaþjófanna, sem loks- ins skyldi orsökina að ótta þeirra, öskraði á eftir þeim, að hann væri Ijós lifandi og alt annað en afturganga. En óttinn var almenn- ur og brátt neyddist hann til að flýja sjálfur. „Dauði og djöluli I “ öskraði hann, um leið og hann var í þann veginn að flýja og stuna frá Tom barst honum til eyrna. „Þú ert þá ekki dauðurf" spurði hann, en Hrólfur fór til hans og kvatti hann til flótta. „Farðu — það er úti um migl Fagnaðu þvf, að þú varðst ekki hengdur, og vertu betrimaður! Mér hjálpar enginnl* $vo var líka að sjá, sem honum yrði ekki bjargað, því þrír rauð- skinnar komu nú hlaupandi, með- an Hrólfur reyridi að styðja hann á fætur, í þessu sá Hrólfur Brún Rolands koma á harðastökki upp brekkuna og tvfstraði hann rauð- skinnunum, en Hrólfur náði hon- um, tók á því sem hann átti tii og lyfti Tom f hnakkinn, stökk sjálfur á bak fyrir aftan hann og þeysti æpandi af stað upp hæð- ina. Veslings Roland sá þetta alt saman, og má nærri geta hvernig honum hefir liðið, að geta ekki hjáipið, þegar hann sá sigur hjálparmannanna snúast upp f ó- sigur. Að stundu Iiðinni komu þeir er flóttan ráku aftur með tvo hesta, og sátu eins margir rauð- skinnar á hvorum þeirra, og rúm* ast gátu — þeir hlóu og göluðu Og voru lfkari skólastrákum, en hermönnum sem nýbúair voru að vinna glæsiiegan sigur. Gleðin var þó skammvinn, þvf þegar þeir komu á orustuvöllinn, hótu þeir upp ámátleg vein yfir hinum föllnu íélögum sfnum. Hrygðar- veinin breyttust brátt í ógurleg öskur, þegar þeir sáu lík óvina sinna, og Roland sá þá höggva og stinga hvað eftir annað í lik* in; hver reyndi að verða öðrum fremri í því, að limlesta þau. Meðan á þessu stóð, nálguðust margir rauðskinnar Roland. Með- al þeirra var Piankeshaw gamli, sem brá exi sinni og ætlaði að kljúfa höfuð Rolands. En hinir gengu í milli og hvísluðu ein- hverju að honum, sem jafnskjótt breytti reiði hans i æðisgengin hlátur. „Já — ágættl* æpti hann og glotti illilega til Rolands. „Ekki meiða Langbníf — taka hann með til Piankeshaw fólksins“. Hræðilegur fundnr. Fyrir skömmu sfðan fann lög- reglan í Alexandríuborg. við hús- rannsóknir nokkrar, 32 kvennalfk, f kjöllurum víðsvegar um borgina. Flest voru þetta iík af innlendum vændiskonum, sem höfðú verið myrtar vegna gimsteina og ann- ara skartgripa er þær bárn. í mörgum þessum sömu kjöllurum fanst einnig mikið af beinagrind- um, sem enginn vissi hvernig á stóð þar. AtTÍnnuIansir menn voru siðast i nóvember samtals 4000 í Stokkhólmi, en i K'iöfn 8900 í Danmötku allri voru sam- tals 27. nóv. 20,719 menn at- vinnulausir. Þeir fá allir vikulega styrk úr rfkissjóði, án nokkurs réttindamissis. Knstjon og iDyrgö«rBu»OBr; ólatar Fríðriktaan FreDtsmiö)an Guteoberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.