Alþýðublaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 25. MAÍ 1934. 4 Sumarkjóiar í miklu úvali. Atla Stefáns, Vesturgötu 3, sími 4845. AIÞÝÐUBLA FÖSTUDAGINN 25. MAÍ 1934. GamSa Útvarpsumræður I DAG Raspntii og kelsaradrotnlngin Aðalhlutverkin leika: lEBarrymore Börn fá ekki aðgang. Gellin Borgstrom ■ e Bjarni Bjðrnsson, O&mla Bíó annað kvöld 26. maí kl. 11: Þrfr káfír ná~ nngar. enn fremur sýna: Belene Jónsson 09 GigiEd Garlsen nýtizku«stepðanz. Aðgðngumiðar 2,00, 2,50 og 3,00 i Hljóðfærahús- inu, Atlabúð, Eymund- son og Pennanum. Kor t herforingjaráðsins af íslandi, bæði fjórðungs- blöð og atlasblöð, er taka .yfir helmingi stærra svæði, eru ömissandi, pegar fárið er í ferðalög. Saðvestarlandskortíð tekur yfir alla pektustu staðina á Suðurlandi. Það er í hentugu vasabókar- . broti með spjöldum til hlífðar og kostar kr. 2,50. ÖIl kort herforingja- ráðsins eru alt af fyr- irliggjandi. milii ungra manna. Á miðvikudags- og íimtudags- kvöld fara fram útvarpsumræður urn stjómmál milli ungra manna. Á miðvikudagskvöld fær hver flokkur 30 mígútur, en jjeim verð- ur skift í 20 mín. og 10 mín. Á fimtudagskvöld fær hver flokkur 32 min., og verður peim skift í 15,-10 og 7 míu. ræður. Röð flokkanna verður pessi bæði kvöldin: Framsóknarflokkur, naz- ÍS'tar, íhaldsmenn, kommúnistar, Bændáflokfcur og Alpýðuflofckur. Næstu stjórinmálaumræður fiara ekki fram fyr en rétt fyrir kosn- ingar. KnatíspymuT.ót 3 flokks. Sí&ustu kappleikar mótsins fara fram í kvöld kl. 71/2- Keppa pá Fram og Víkingur og kl. 81/2 K. R. og Valur til úrslita. Mikiil fjöldi fólks befir horft á pessa leiki undanfarið, eins má búast (vi& í kvöld. Eru pað pví tálmæli pieirra, sem sjá um mótið, vegna þess að völlurinn, sem kept er á, er ógirtur, að áhorfendur standi ekki hjá markstöngunum eða á hinum krítuðu yztu línum vallarins og forðist paunig að trufla hina ungu Ieikmenn. Dóm- arar verða Reidar Sörensen fyrri leikinn og Ölafur Þorvarðsson þann seiinni. Ben. Nýja Bíó sýnir bráðskemtilega mynd: , ,S j ómannaglettur“. ISý svairtbakseijg, verð 25 aura stk. Kaupfélag Reykjavikur. Sími 1245. Hús óskast til kaups í Hafnarfirði Upplýsingar gefur Páll Sveinsson, Hverfisgötu 56. Simi 9137. 6.s. Island fer sunnudaginn 27. p. m. kl. 8 siðd. beint til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn) Farpeg.ir sæki farseðla í dag og á morgun. Allur flutningur komi fyrir kl. 3 á laugardag, pví á sunnu- dag verður ekki tekið á móti flutningi. Sklpaafgr. Jes Zimsea, Tryggvagötu. Sími 3025. Kl. 8,30 Fulltrúaráðsfundur í Iðnó. Næturlæknir er í nótt Guðm. Karl Pétursson, Landsspítalanum, sími 1774. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki og Iðunni. Útvarpið: Kl. 15,00 Veðu'rfregnir 19,25 Erindi Búnaðarfélagsins: Ullarverkun og ullarmat II. (Þor- valdur Árnason). 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir, 20,30 Upplestur (Sigurður Skúlason). 21,00 Grammó fóntónleikar: a) Bizet: Lög úr óp. Carmen. b) Brahms: Kvintet í F-moll, op. 34. Jóhannes Sigurðsson heidur samkomu í kvöld kl. 8V2I í húsi K. F. U. M. við Amt- mannsstig. Leikið verður á strengjahljóðfæri. Allir eru vel- fcomnir á meðan húsrúm leyfir. Ferðafélagið hiefir ákveðið að ganga í Rauf- arhólshelli í Ölfusi á sunnudag- inn fcemur, ef veður leyfir. Verð- 'ur farið í bílum í Hveradali, en gengið þa&an austur í Helli um Þrengslin og Lágaskarð til bak-a. Er það ekki nema 25 kílómetra Leið og mjög brattalítil og skemti- leg. Gott er fyrir þá, sem ganga í hellinn, að hafa með sér vasa- ljós. Lagt verður upp frá Stein- dóri kl. 8 á sunnudagsmorgun og komið aftur kl. 6—7 síðd. Nauðsynlegt er að koma stund- víslega. Skorað á Magnús Guðmundsson. Hermann Jónasson befir boð- að til niokkurra funda í Skaga- firði kringum 10. júní. Samkvæmt tilkynningu um petta í útvarpinu ætlar hann að ræða um dómsr málastjórn Magnúsar Guðmunds- sonar og hefir jafnframt skorað á Magnús að mæta á fundunum, og skuli þeir hafa jafnan ræðu- tíma. Listasafn Ásmundar Sveinssonar í hinu nýja húsi hans, Freyjugötu 41, verður opið á raorgun kl. 1—10 og á sunnudaginn kl. 10—12 og 1—10. Skipafréttir. . Gullfoss fer héðan á mánudags- kvöld vestur og norður, Goðafoss kpm til Blönduóss í morgun. Brúarfoss kom tíl Kaupmanna- jhafnar í gær. Dettifoss er í Ham- borg. Lagarfoss fer frá Kaup- mannahöfn á morgun. Selfoss er hér. fsland fer héðan á sunnu- dagskvöld kl. 8 til útlanda. Al- exandríina drottning fer á sunnu- dagsmiorgun kl. 10 frá Kaup- mannaböfn. Súðin var á Seyðis- firði. Esja fer héðan kl. 9 anniað kvöld. Hjónaefni. NýLega hafa opinbemð trúlofun sína ungfrú Bjamlaug Jónsdóttir á Stjajöt í Grjndavík og Sæmumdur Kristjánsson úr Staðarsveát. Hljómsveit Reykjavikur beldur hljómleika á sunnudag- inn kl. 51/2 í Iðnó. Nýir kanpendnr fá bladlð ákeyp- is til nnæstn má aðamótao Fulltrúaráð Verklýðsfélaganna beldur fund í kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó. Reikningar Alþýðiubmuðgerðarinnar ver&a lagðir fram, en auk þess verða rædd ýms önnur mál. Hjónaband. NýLega voru gefin saman í hjónaband luingfrú Pálína Þor- steinsdóttir frá Stöð í Stöðvar- firði og Guðmundur Björnsson kenmari frá Núpsdalstungu, V.- Húnavatnssýslu. Rasputin Kvikmynd um Rasputin er sýnd í kvöld í fyrsta skifti í Gamla Bíó. Hefir hún fengið mikið lof í erlendum blöðum. Aðalhlutverk- in Leikur Barrymore-fjölskyldan: John Barrymore, Lionel og Etbel. Drengir við sundnám. Þrjátíu og þrír fermingardreng- ir frá Útskálum, á'samt síra Eiríki Brynjólfssyni dvelja nú á Álafossi við sundnám og íþróttir. Hafði drengjunum verið að mestu gefið fé til niámsstoeiðsins í fermingar- gjafir. Námsskeið þetta hófst á þriðjudaginn, og dvelja drengirn- ir og síra Eirifcur á Álafossi fram til annars föstudags. Útvarpið átti tal við sím Eirík í gær og sagði hann að námið gengi hið bezta, og ölium liði vel. (FÚ.) Nýja Bió Sjómannaglett'ir. (Sailors luck) bráðskemtileg ameríisk tal- og hljóm-kvikmynd frá Fox. Aðalhlutverkin léka: SALLY EILERS, ’ James Dunn og skopleikarino frægi SAMMY COHEN. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Börn fá ekki aðgang. Hljóinsveit Reykjavíkur (stjórnandi Dr. Fr. Mixa); 5. hljómleikRr 1933—’34, verður n. k. sunnudag, 27. þ. m., kl. 5 x/2 í Iðnó. — Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og K. Viðar og á sunnudag í Iðnö eftir kl. 2. w Jafnaðarmannafélag íslands: Árshátíð verður haldin í Alþýðuhúsinu Iðnó laugar- daginn 26. maí 1934 og hefst kl. 9 stundvísl. Til skemtunar verður: Skemtunin sett: Sigfús Sigurhjartarson. Kórsöngur: Karlakór alþýðu. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. Ræða: Pétur Halldórsson. ípróttasýning: íþróttaflokkur verkamanna úr Hafnarfirði. Gamanvisur og upplestur: Reinhold Richter. Kórsöngur: Karlakór alpýðu. Danz: Hljómsveit Aage Lorange leikur undir. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 1 á laugardag. Alþýðuflokksfólk! Fjölmennið á ykkar eigin skemtun j M Harðfiskur, freðýsa, nýkominn. Sömuleiðis er dálítið eftir af hanglkjðtinu góða, Kaupfélag Alþýðu, Vitastig 8A. Sími 4417. Verkamannabústöðunum. Sími 3507.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.