Morgunblaðið - 05.02.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.02.1999, Blaðsíða 1
■ ANTÍKHÚSGÖGN í SVEITINNI/2 ■ SAGA KURTEISINNAR/4 ■ EIGA ÍSLEWPINGAR EINHVERJA BESTll UNGLINGA í EVRÓPU7/6 ■ FAÐIR OG SONUR/7 ■ DÝRALÆKNASTOFA DAGFINNS/8 ■ þau fyrir söfnunina. Stefnan á sér langa sögu sem endurómar enn í slagorði Landsbanka íslands sem skráð var á sparibauka þess tíma: Græddur er geymdur eyrir. Sparibaukar tíunda áratugar ald- arinnar eru handa yngstu við- skiptavinum peningastofnana og í þeim felst iðulega hvatning um sparsemi. Hér verður nokkurra getið en þessar stofnanir eru með sérstaka þjónustu fyrir börn. Að- eins eru nefnd brot af þjónustu bankanna við börn. Mókollur er núna sparibaukur Landsbankans. Hann var lukkutröll á heimsmeistarakeppninni í hand- bolta sem haldin var á Islandi árið 1995. Hann er íslenskur álfur sem tapaði hólnum sínum en eignaðist nýjan og um leið varð hann vinur krakka í Landsbankanum. Mókollur hjálpai- bömum til að skilja að það getur verið gaman að spara enda fá þau ýmiskonar glaðning fyrir vikið. Snæfmnur snjókarl og Snædís eru sparibaukar Búnaðarbanka íslands. Hjúin komu fram árið 1993. Hug- myndin er að hvetja börn til að spara með því að leggja inn á hvatabók og verðiauna þau fyrir. Snæfínnur og Snædís hafa eins og Mókollur og Ge- org Islandsbanka verið iðin við að koma opinberlega fram og skemmta bömum. Snjófólkið era tákn Æsku- línu bankans. Georg er baukur íslandsbanka og verður sex ára á þessu ári. Hann er mörgæs sem fyrst birtist í bók eftir Jón & Jón. Hann hvetur börn til að umgangast peninga vel og hann hef- ur sérlegan áhuga á umhverfísmál- um. Börn í Islandsbanka fá verðlaun fyrir að spara og einnig er bryddað upp á ýmsu öðru. Hugmyndin er að það sé gaman að spara. Rróni og Króna eru sparibaukar Sparisjóðanna og eru þau hluti af stefnunni, sem er að kenna börnum að spara. Það er meðal annars gert með því að veita ýmiskonar verðlaun þegar lagt er inn, eins og límmiða, boli og fleira. Þau komu fyrst fram í íslenskri teiknimynd og hafa ævin- lega hvatt börn til að spara. Niðurstaðan er: Spai-semi vísar á nægjusemi og farsæld. SPARIBAUKUR er lítill stokkur eða hylki til að safna peningum í og geyma þá. Sparibaukur er tákn um fyrirhyggju einstaklings. Hann er eitt form hugmyndarinnar að geyma til að eiga fyrir því sem bíður í fram- ^i tíðinni og til að búa sig Græddur un(iir Ófyrirséð óhöpp. Kunnáttan að spara er er geymdur eftirsóknai-verð. Hún verð- evrir ur beinlínis metin til fjár, * því það má nánast reikna út hvað hún gefur mikið í aðra hönd. „Ég er alltaf blankur enda hef ég aldrei kunnað að spara,“ hljómar döpur rödd. Sparsemi er kostui- fyrir einstaklinga. Hún er hyggindi og þáttur í viðskiptaviti. Spai’semi er hægt að rækta með sjálfum sér og kenna börnum; að velta hverri krónu án þess að það verði níska. Sparsemi er í raun með- alvegui’inn milli nísku og braðls. Foreldrar kenna börnum sínum sparsemi og þau læra líka af öðrum í samfélaginu. Þau þurfa meðal ann- ars að læra sjálfsaga því annars gætu þau ekki staðist freistinguna að eyða jafnóðum. Einnig þurfa þau að læra nægjusemi til að losna við rang- hugmyndina um að meira hafi annað gildi en minna. Höfuðatriðið er að kunna að njóta. Stefna peningastofnana er að hvetja börn til að spara með því að gefa þeim sparibauka og verðlauna ar, nægjusemi og farsæld á heilsustólum W&Flexsteel, America’s Seating Specialist Flexsteel heilsustólarnir eru einstaklega þægilegir og styðja rétt við líkamann. Þeirveita bæði lágbaks og höfuðstuðning. US||\|u LAUGA Ruggustóll Stillanlegur lágbaksstuðningur Stillanlegur höfuðpúöi Sja nyja heimasíðu: www.svefnogheilsa.is Qpið virka daga: ki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.