Morgunblaðið - 05.02.1999, Blaðsíða 6
6 B FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
DAGLEGT LÍF
bestu
Úr myndasafni MorgunblaðsinsyGolli
RANNSÓKNIR benda til að náið og hlýtt samband milli feðga leiði til
þess að sonurinn þrói með sér sterkari sjálfsmynd sem karlmaður.
Synirnir sem rannsóknin náði til
höfðu allir verið aðskildir frá föður
sínum fyrstu tvö ár ævinnar. í
flestum tilfellum voru feðumir her-
menn sem höfðu farið utan til að
gegna herþjónustu þegar synirnir
vom enn mjög ungir eða sjómenn
sem höfðu verið að heiman flesta
mánuði ársins. Það sem vakti at-
hygli í þessum rannsóknum var að
drengimir þroskuðust eins af-
brigðilega og munaðarlausir
drengir sem hafði verið komið fyr-
ir á fósturheimilum og drengir sem
höfðu verið aldir upp hjá einstæð-
um mæðmm, án þess nokkurn tím-
ann að hafa foður eða staðgengil
föður. Þessar niðurstöður koma
heim og saman við aðrar rann-
sóknir sem sýna að flestir drengir
sem alast upp án Fóður, höfðu þró-
að með sér vanhæfni í félagslegum,
kynferðislegum, siðferðilegum eða
vitsmunalegum þáttum.
Fyrstu árin mikilvæg
Henry nokkur Biller, sem hefur
stýrt nokkmm þessara rannsókna
og er höfundur bókar sem ber
heitið „Fatherhood: Implications
for Child and Adult Develop-
ment,“ (lauslega snarað; Föður-
hlutverkið: Þýðing þess fyrir
þroska barna og fullorðinna), hef-
ur komist að eftirfarandi niður-
stöðu: „Drengir sem hafa alist upp
án föður fram til tveggja ára ald-
urs em vanþroskaðri á vissum
sviðum en drengir sem hafa þurft
að vera án föður síns þegar þeir
vora farnir að stálpast. Til dæmis
eiga drengir, sem liafa verið án
föður fyrstu tvö árin, í meiri erfið-
leikum með að treysta, þeir em
ekki eins iðnir og hafa meiri van-
metakennd en þeir drengir sem
ólust upp án fóður milli þriggja og
fiinm ára aldurs."
Biller bendir á þá staðreynd að
sýnt hafí verið fram á að náið og
hlýtt samband milli föður og sonar
leiði til þess að sonurinn þrói með
sér sterkari sjálfsmynd sem karl-
maður. Hann bætir því við að sá
agi og þau mörk sem faðir setur
syni sínum, geti aðeins orðið
áhrifarík ef þau em í réttu hlut,-
falli við kærleiksríkt samband. Ef
ekki, geti brotalamirnar orðið til
þess að koma í veg fyrir að sonur-
inn líti á föðurinn sem fyrirmynd.
Gæði sambandsins milli föður
og sonar er álíka mikilvægt og ná-
vist föðurins. Þótt faðirinn hafi
sannað hæfni sína og sjálfstæði á
vinnustað, nægir það ekki til þess
Morgunblaðið/Ásdís
GUNNAR Karlsson vonar að bók hans og Braga Guðmundssonar um
fslensku niðurstöðurnar komi út á þessu ári.
sonur
ungling
ISLENDINGAR þurfa ekki
að hafa áhyggjur af velferð
lands og þjóðar í höndum ís-
lenskrar æsku ef tekið er mið
af samevrópskri könnun á söguvit-
und unglinga. Ekki er þar vísað til
gáfna heldur almenns viðhorfs til
lífsins og tilverunnar. Islensk ung-
menni eru í eðli sínu velviljuð -
hlynnt lýðræði, jafnrétti og mann-
réttindum - þjóðrækin og trúuð á
guð sinn. Hvað er hægt að biðja
um betra? - enda segir Gunnar
Karlsson, sagnfræðingur og annar
Islendinganna sem að könnuninni
stóðu, að því megi varpa fram að
fundnir séu einhverjir bestu ung-
lingar í Evrópu.
Könnunin hlaut yfirskriftina
„Youth and History" og var gerð í
30 þjóðríkjum og þjóðernisminni-
hlutum í Evrópu með svolitlu út-
hlaupi austur fyrir Miðjarðarhafs-
botn frá því janúar 1995 fram í júlí
1996. Mislangir spurningalistar
vom lagðir fyrir kennara og nem-
endur og aðaláherslan lögð á svör
nemendanna í niðurstöðunum. Alls
bárast svör frá um 31.611 ungling-
um, rétt rúmlega 15 ára að meðal-
tali. Islensku • unglingamir' voru
heldur yngri að meðaltali eða 14,25
ára. Með Gunnari Karlssyni stýrði
Bragi Guðmundsson, lektor við
kennaradeild Háskólans á Akur-
eyi’i, könnuninni hér á landi.
Gunnar veltir því fyrir sér hvort
jákvætt viðhorf íslensku ungling-
anna megi að hluta til rekja til
lægri meðalaldurs. „íslensku ung-
mennin sýna alla jafna heldur já-
kvæðara og jafnvel barnslegi’a við-
horf til viðfangsefnanna. Spurning-
in er hvort að verið geti að þau séu
vegna æsku sinnar ekki farin að
IEVROPU?
Óttinn við afmenning-
arþróun ungu kynslóð-
arinnar rak Gunnar
Karlsson sagnfræðing
til að taka að sér fram-
kvæmd samevrópskrar
könnunar á söguvitund
7
unglinga á Islandi í
byrjun áratugarins.
Anna G. Olafsdóttir sá
að létt var yfir Gunnari
í spjalli þeirra enda
gáfu svörin allt aðra og
jákvæðari mynd af ís-
lénskum unglingum.
átta sig eins á vonsku heimsins og
samanburðarhóparnir," segir hann
og bætir eftir nokkra umhugsun
við að á móti megi gagnrýna að
gert sé ráð fyrir því að fólk versni
endilega með aldrinum.
Hann vekur sérstaka athygli á
því að þjóðrækni kom ekki í veg
fyrir jákvætt viðhorf íslensku ung-
mennanna til innflytjanda. „Gaman
er að segja frá því að Islendingarn-
ir virðast í senn þjóðræknir og já-
VERSLUNAREIGENDUR
ATHUGIÐ!
Tt
m
»ÝTT
Professionals
Gullfalleg varalitir og gloss frá
Professionals
Innihalda Sesame Oil, Aloe Vera, E-
og C- vítamín. Allt til að mýkja,
græða og fegra varir.
Heild verslun
Áslaugar Borg
Álfheimum 15, sími 588 6717, fax 588 6718.
kvæðir gagnvart útlendingum í
eigin landi. Ekki er með því aðeins
vísað til tímabundins vinnuafls eins
og sést best á því hversu vel er tek-
ið í að veita útlendingum kosninga-
rétt. Hið jákvæða viðhorf verður
væntanlega skýrt af reynsluleysi
Islendinga af innflytjendavanda-
málinu miðað við Norðmenn, Svía,
Dani og Breta. Eini gallinn á þeim
kenningu felst í því að svipað hlut-
fall útlendinga í Finnlandi og á ís-
landi hefur ekki haft í fór með sér
jafnjákvæða afstöðu unglinga þar í
landi og hér.“
Gunnar telur ekki fjarri lagi að
tala um Evrópukynslóð. „Hvergi er
með sanni hægt að segja að fram
komi gerólík sjónarmið innan Evr-
ÞANKABROT
UM BORN
Rétt eins og móðirin er
fyrirmynd dóttur að því
hvernig á að vera kona,
er faðirinn fyrirmynd
sonar. Það er til hans
sem sonurinn lítur þeg-
ar hann byggir upp
sjálfsmynd sína og
leggur gi’unninn að
kynhlutverkinu. Sús-
anna Svavarsdóttir
skoðar hvers vegna
þetta samband er
mikilvægara en lengi
vel var haldið.
ALLT fram á seinustu ára-
tugi hafa sálfræðingar og
aðrir trúað því að faðir-
inn hafi litlu sem engu
hlutverki að gegna í Iífí barna
fyrr en þau séu orðin þriggja til
fjögurra ára. Þær kenningar hafa
meira að segja komið fram að
hluta-viðvera fóðurins í fjölskyld-
unni skapaði barninu hollar og
nauðsynlegar hindranir. Á síðustu
þrjátíu árum hafa hins vegar kom-
ið fram allt aðrar upplýsingar í
rannsóknum á þroskaferli barna.
I Bandaríkjunum og Noregi
hafa verið gerðar rannsóknir á
drengjum sem eiga við hegðunar-
vandamál að stríða og niðurstöð-
urnar vom þvert á það sem áður
hafði verið haldið; fyrstu tvö ár
ævinnar þurfa synir nauðsynlega
á föður sínum að halda.
EINHVERJIR