Morgunblaðið - 05.02.1999, Síða 3

Morgunblaðið - 05.02.1999, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1999 B 3 DAGLEGT LIF ÓLAFUR situr við danskt borðstofusett frá því um 1915. Húsgögnin eru úr massívri mjög dökkri eik sem var algeng í kringum síðustu aldamót. GOTT úrval borðstofuhúsgagna er í Antikhúsgögnum. á þessum þungu eikarhúsgögn- um í renaissance stílnum. Það kaupir því enginn lengur danska antöc fyrh- slikk.“ Kaupendur antíkhúsgagna vilja gjaman fá söguna á bakvið hús- gögnin en Ólafur segir sh'kar sögur oftar en ekki uppspuna enda sé reynslan frá Danmörku sú að þegar verið sé að selja úr búi ríkra og þekktra heimila, vilji fólk ekki að það fylgi sögunni hvaðan húsgögnin komi. Þar sé oft um að ræða við- kvæm mál, en aldurinn megi hins vegar alltaf gi-eina. Antík til frambúðar Antíkhúsgögn að Gili eru opin um helgar frá klukkan þrjú til sex, bæði laugardaga og sunnudaga, og svo á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá klukkan hálfníu til hálfell- efu. Auk þess geta áhugasamir haft samband við Ólaf og mælt sér mót á öðrum tímum. Að- spurður hvernig anktíksalan samræmist svínaræktinni segir Ólafur að það gangi vel upp þó óneitanlega fylgi því mikil vinna að safna húsgögnum og gera upp og hafa yfirsýn yfir framboð og eftirspum á markaðnum. „Þetta er fyrst og fremst áhugamál en ég ætla mér að vera í þessu til fram- búðar með svínaræktinni, hvort sem það verður í þessu húsnæði eða öðm. Eg vil þó vera hér í sveitinni enda þykir mér það huggulegt, eins og danskurinn segir, að fólk geti fengið sér bíltúr út fyrir borgina til þess að skoða antíkhúsgögn og von- andi gera góð kaup.“ SksSSSK* qNYRTIBORD frá þv*um ^SívókóUóformn ÞESSI húsgögn segir Ólafur mjög lfldega vera frá dönskum herra- garði, þau eru í svokölluðum Klunkestfl frá því um 1870. fullyrðir að ástæðan sé einfald- lega sjálfshyggja, því flestir haldi að aðrir hljóti að vera jafn upp- teknir af þeim og þeir eru af sjálfum sér. Eða eins og stúdent frá CornelÞháskólanum orðar það: „Sannleikurinn er sá að öðr- um fínnst við ekki eins áhuga- verðar manneskjur og okkur finnst við sjálf vera.“ Imyndað sviðsljós SUMUM líður illa í ljölmenni vegna þess að þeir hafa á tilfinningunni að 1 allra augu beinist að þeim og fylgst 1 sé grannt með orðum þeirra og at- höfnum. Einkum þykir þeim augun { vera á vaktinni ef þeim verður á að vera klaufalegir. Flestir hafa efalítið einhvern tíma upplifað slíka tilfinn- ingu, sem sálfræðingar nefna sviðs- ljóssbrellu. Sem betur fer fyrir alla, utan sjálfdýrkendur, segja sálfræð- ingarnir að sviðsljósið skíiú sjaldan eins skært á fólk eins og það ímyndar sér. Þessu er dr. Kenneth Savitsky, að- stoðarpröfessor í sálfræði við Willi- ams-háskólann, sammála en hann hef- ur gert víðtæka rannsókn á fyrirbær- inu, ásamt kollegum sínum í William-, Cornell- og Northwestern-háskólun- um. „Við höldum að fólk taki miklu meira eftir okkur en það raunveru- lega gerir,“ segir hann og nefnir dæmi máli sínu til stuðnings. Einn liður í rannsókninni fólst í að senda nemanda í bol með mynd af Barry Manilow í samkvæmi þar sem gestir voru prúðbúmr mjög. Þótt nemandinn væri sannfærður um að hann hefði vakið gífur- lega athygli fyrir klæðaburðinn og skammaðist sín alveg niður í tær kom hið gagnstæða í ljós. I viðtölum við gesti síðar kom fram að minna en helmingur þeirra mundi eftir hvernig nemandinn var klæddur. I annarri tilraun, sem stóð yfir í hálft ár og manna á milli var nefnd „Dagur ljóta hárs- ins-rannsóknin“, gáfu nem- endur hver öðrum stig eftir því hvort þeir litu betur eða verr út en alla jafna. Niðurstöðumar sýndu að þeir voru ekki dómbærir á hvort aðrir litu óvenjulega vel eða illa út. Savitsky FæðubótarefTiið Naten er 100% hreitit, lífrætit náttúruefni. Takirf)á NATEN þarfnast* þú engra annarra vítamína eða fæðubótarefna! NATEN - er nóg! Hægt er að fá Naten sem 30 daga skammt (fi/rir byrjendur) og 60 daga áfyllingu í umhverfisvænum umbúðum (nota skal glös frá bi/rjendaskammti). Utsölustaðir: Hagkaup, Ni/kaup, Blómaval Akureyri og Rei/kjavík, Apótekin, Li/fja, verslanir KÁ, Kaupfélögin, Urð Raufarhöfn, Homabær Hornafirði, Lónið Þórshöfn, Heilsulindin Keflavík, Melabúðin Neskaupsstað. Veffang: www.naten.is / Dreifing: NIKO ehf - sími 568 0945 * Manneldisráð íslands varar við ofnotkun á m.a. A-vítamíni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.