Morgunblaðið - 05.02.1999, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
DAGLEGT LIF
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1999 B 5
ælar,
arverð og vill að menn
af æðri stéttum á
Norðurlöndum taki
upp,“ segir Torfi.
Torfi segir enn-
fremur að orðið
kureisi sé notað í
fleiri íslenskum mið-
aldaritum, líka í Is-
lendingasögum á borð
við Laxdælu. „Pegar
sagt er um Guðrúnu
Ósvífursdóttur að hún
hafi verið „kurteis
kona svo að í þann
tíma þótti allt bama-
vípur það er aðrar
konur höfðu í skarti
hjá henni,“ er ekki
verið að tala um
þægilega framkomu
heldur að géfa til
kynna að allt yfir-
bragð hennar, fas og
mannkostir eru þess
eðlis að hún ber af.“
Kurteisi Guðrúnar
segir Torfi vera sönn-
un þess að sú menn-
ingarbylgja sem gekk
yfir Evrópu á þessum
tíma, hafi líka haft áhrif hér.
„Þessi menning kristallast í hirð-
mennskunni, þai' þróast ákveðin fagur-
fræði samskipta. Á tímum lénsskipu-
lagsins voru riddarar við hirðir, gjarnan
ungir menn sem oft voru heimilismenn
hjá aðalsmönnum. Til að auðvelda sam-
skipti á heimilinu tileinkuðu þeir sér því
tilteknar siðareglur. Réttara væri þó að
tala um fagurfræði sjálfsins; ef menn
ætla að tilheyra aðlinum urðu þeir að
kunna að haga sér eins og þeir.“
Hvernig bar riddara að hegða sér?
Samkvæmt forskriftinni átti riddar-
inn að vera glæsilegur á velli og mikill
skai'tmaður. Hann átti að koma fram af
virðingu við konur og vera tilbúinn að
rétta veikburða fólki hjálparhönd. í
kurteisisreglum þessa tíma voru einnig
upplýsingar um hvernig riddarar áttu
að haga sér í samkvæmum, reglur um
hreinlæti, borðsiði og hvernig klæðast
átti úr og í brynjuna. Umfram allt átti
riddarinn þó að vera tryggur lénsherra
sínum og konungi.
Fyrirmæli um hvernig átti að haga
sér voru þarna oft í fomi kvæða, sagna
og handbóka. I riddarasögum frá mið-
öldum er einnig mikið talað um kurteisi
til að mynda í Parcivalsögu sem er
frönsk ljóðmæli frá 12. öld.
Getum hefur verið að því leitt að ridd-
íblaðið/Árni Sæberg
ðingur segir
m á miðöldum.
Morgunblaðið/Ásdís
Idrien og Christian Mosbæk
undan ókurteisi íslendinga.
allir eru svo voðalega kurteisir."
Christian segir fólk almennt vera
mjög hjálpsamt í Reykjavík. „Ef til
að mynda bíllinn minn myndi bila,
er ég viss um að margir myndu
rétta mér hjálparhönd. Heima þyrfti
KURTEIS NUNNA
Borðsiði hafði hún lært af
samvisku.
Aldrei hraut nokkur matarbiti
af vörum liennar,
og fingrunum dýfði hún aldrei
á kaf í sósuskálina.
Hún kunni vel þá list að bera
mat að munni sér án þess að
dropi félli á bringuna.
Af kurteisi hafði hún mesta
dálæti.
Hún þerraði efri vörina svo
vandlega að fiturönd sást
aldrei á barmi bikarsins
eftir að hún hafði fengið sér
soga.
- Úr Kantaraborgarsogum
Geoffrey Chaucer (d. 1400).
FYLLIRAFTARNIR
„ÞESSI eilífu drykkjuærsl í ís-
lendingum ef þeir þefa af
áfengi eru tákn hins sama
skorts á mannasiðum sem ein-
kennir íslenskt; þjóðfélag yfir-
leitt, og meðal annars birtist í
tóni íslenskrar blaðamensku,
framkomu æskulýðsins á göt-
unum, vanmentun okkar til
flest.ra verka nema þeirra sem
raæld verða í pundfetum,
einsog draga físk; getuleysis
mikils hluta þjóðarinnar til að
tjá hugsamr sínar og tilfinn-
íngar öðruvísi en með blóts-
yrðum. Það þarf siðmenningu
til að geta umgeingist áfengi.“
-Halldór Kiljan Laxness,
Sjálfsagðir hlutir, 1946.
Á ALMANNAF/ERI
„Á N ORÐURLÖNDUM taka
karlmenn djúpt ofan hattinn
fyrir konum og lyfta hattinum
fyrir öðrum karlmönnum. I
Bandaríkjunum lyfta karl-
menn hattinum aðeins h'tið eitt
fyrir konum en alls ekki fyrir
öðmm karlmönnum... Það
þykir jafnvel hjákátlegt, ef
karlmaður lyftir liattinum fyr-
ir öðrum karlnianni.“
-Rannveig Schmidt, Kurteisi,
1945.
HVERJIR KÆKIR
ERU MÖNNUM
HVIMLEIÐIR?
„Þá er einn ósiður skeggjaðra
manna sá, að vera einlægt að
strjúka skeggið eða rífa i það,
og stara svo á hárin, sem
losna, eins og tröll á heið-
ríkju, eða snúa þeim milli
fingra sér.“
„Tölum aldrei um, að vér
séum í kófi, löðri eða svitabaði
eða því um líkt, því að slíkt
vekur óþægindi hjá öðrum.“
„Ruddalegt er að hreinsa
neglur í viðurvist annara,
ekki sízt í samkvæmum, en
víst er það nauðsynlegt og
skal gerast eins og margt
annað þarflegt, í einrúmi."
-Jón Jacobson, Mannasiðir,
1920.
ég hins vegar að hafa mikið fyrir
því að fá hjálp, „segir hann.
Þremenningarnir eru sammála
um að Islendingar ættu þó að
brosa meira en þeir gera. „Þeir
virka oft lokaðir eða feimnir við
fyrstu kynni. Það breytist hins
vegar yfirleitt við nánari kynni.
Um helgar hverfur feimnin á bak
og burt, allir eru afar hressir í
skemmtanalífinu. Segja má að
hver Islendingur hafi tvo per-
sónuleika því um helgar er upp-
litið annað en virka daga,“ segir
Judith.
Að mati Christians er meiri
virðing borin fyrir tungumálinu
hér en í Danmörku. Þar er ríkj-
andi „Lassez faire“-stefna sem
mætti segja að væri ákveðin
óvirðing við tungumálið.
Kennararnir, sem allir eru á
þrítugsaldri, munu dvelja hér
fram eftir vetri og eru ánægðir
með dvölina. „Hér er mjög
spennandi að vera, alltaf eitthvað
að gerast; eldgos, jarðskjálftar
og hörkufrost. Þetta gæti ekki
verið betra.“
POW®
CIIÍSOIC
GX 2500+
Unnið úr kóresku Panex ginseng-rótinni
„Ef ginseng-afurðir eru ósviknar innihalda þær ginsenosíð.
Því meira þeim mun betra. Mönnum er því ráðlagt að kaupa
aðeins afurðir með stöðluðu ginsenosð-innihaldi.”
Úr bókinni Lækningamáttur líkamans bls. 192, birt með leyfi útgefanda
og þýðanda bókarinnar.
Ginsenosíð er hið virka efni ginseng-rótarinnar.
Power ginseng inniheldur 30% ginsenosíð.
Innfl. CetUS, símí 551 7733
þær leiðsögn um hvernig hægt er að
klifra upp metorðastigann.
Torfi bendir á að þetta sé á vissan
hátt ennþá í gildi. Dale Carnegie
námskeið og aðrir „framkomuskól-
ar“ séu til dæmis staðfesting á því.
„Kurteisisreglur hafa tekið á sig ný
form en hluti af því að komast áfram
í dag ekki síður en fyrr á öldum er að
temja sér siði og viðhorf ríkjandi
hópa. í samféiaginu er lagskipting
og kurteisi á vissan hátt tungumál
þeirrar lagskiptingar.“
Björtu hliðar kurteisi
,Að framansögðu er ljóst að kurt-
eisin á sér sínar skuggahliðar,“ segir
Torfí. „Hún er afurð stéttaskiptingar
og þeirrar valdbeitingar sem í henni
felst. Það breytir því ekki að kurteisi
er góð, jafnvel nauðsynleg, því
einnig má líta á hana sem leikni í
mannlegum samskiptum."
Torfi er að hluta alinn upp í
Frakklandi en flutti til Islands
fimmtán ára gamall. „Það kom mér á
óvart að ég var talinn óvenjulega
kurteis hér heima. Ekki var laust við
að gefið væri í skyn við mig að ég
væri jafnvel hallærislega kurteis
þegar ég hagaði mér eins og vinum
mínum úti fannst vera eðlileg hegð-
un. í Frakklandi heilsast menn dag-
lega með handabandi eða kossi. Það
er ætlast til að maður heilsi af-
greiðslufólki í verslunum. Þar sýna
nemendur kennurum meiri virðingu
en hér og þar lærir maður fljótt að
vera kurteis við fullorðið fólk. Eng-
inn kemst upp með neitt annað.“
Torfi telur að það gæti verið
gagnlegt að kenna börnum og ung-
lingum kurteisi í skólum, en ekki sé
sama hvernig það sé gert. „Fimmtán
ára unglingur er ekki tilbúinn að
láta pína sig til að hegða sér á einn
eða annan hátt. Aftur á móti er
hægt að koma honum í skilning um
hagnýtt gildi þess að koma vel fram
við aðra því þá getur hann ætlast til
þess að aðrir komi vel fram við
hann.“
Torfi telur að töluvert megi bæta
kurteisi hér á landi. „Útlendingar
sem hingað koma nefna það stundum
að menn séu hér fálátir og jafnvel
durtslegir í framkomu. Það kostar
ekkert að brosa og lítið meira að
halda til dæmis hurð í opinberri
byggingu opinni fyrir næsta manni
sem kemur á eftir.“
Torfa finnst þó fólk vera mun
glaðlegra á götum úti en fyrir bara
nokkrum árum og það á auðveldara
með samskipti. „Kurteisi er hluti af
borgarmenningu. Eftfr því sem
þéttbýlissamfélagið verður rótgrón-
ara, fleiri íslendingar dvelja lang-
dvölum erlendis og útlendingar
setjast hér að, verða fleiri sér með-
vitaðir um að kurteisi hjálpar okkur
að forðast árekstra og lifa ánægju-
legra hversdagslífi i flóknu nútíma-
samfélagi.“
Teikning/Andrés
KVARTAÐ hefur verið undan tillitsleysi
í umferðinni hér á landi.
Eftir því sem líð-
ur á miðaldir,
borgir stækka og
konungsvaldið
eflist, verður sam-
félagið flóknara og
lagskiptara. „Fag-
urfræði sjálfsins
fer þá smám sam-
an að berast frá
aðlinum niður í hin
ýmsu lög samfé-
lagsins," segir
Torfi, „og kurteisin
verðm- að leið til að
öðlast viðurkenn-
ingu og komast
áfram í lífinu. Hin
nýja borgarastétt
fer að tileinka sér
svipaða siði og siðvenjur og
efiá stéttir í þeim tilgangi að
líkjast þeim og eiga þannig
greiðari aðgang að þeim.
Kurteisin á þessum tíma ber
því vitni um hvemig vald
birtist í samfélaginu."
Snobb
UTLENDINGAR nefna stundum að menn
hér séu fálátir og durtslegir í framkomu.
arasögur hafi verið þýddar á norræn
tungumál sumpart til að leiðbeina að-
alsmönnum og öðrum á Norðurlönd-
um hvernig beri að haga sér.
Ástin verður til
„Kurteisi á þessum tíma er nátengd
hugmyndum um ástina,“ segir
Torfi. „Sumir hafa gengið svo langt
að segja að ástin, eins og við þekkj-
um hana í dag, hafi orðið til á 12.
öld. Hirðástin er ákveðin afstaða til
konunnar; að setja hana á stall og
jafnframt að tigna ástartilfinning-
una.“
Þessi mikla tignun á ástinni er þvi
menningarlegur tilbúningur. Á
ensku er talað um Courtly love eða
kurteisa ást. „Hún felst í að riddar-
inn á að vera auðmjúkur þjónn döm-
unnar. Orðið dama sem notað er enn
í dag þýddi á þessum tíma kona af
æðri ættum.“
í tengslum við kurteisu ástina fer
trúbadorakveðskapur að ná fótfestu,
íyrst í Suður-Frakklandi en berst
þaðan til Norðurlanda og síðan um
alla Evrópu. „Það má þvi segja að
vestræn kveðskaparhefð um ástina
Flestir hafa heyrt talað
um snobbara. Orðið segir
Torfi vera talið uppnmnið í
yfirstéttaskólum á Bretlandi.
„Fyrr á öldum áttu synir að-
alsmanna fíist sæti í mat-
salnum og voru þau gjarnan
merkt þeim. En efnafólk úr
borgarastétt sendi syni sína í
sömu skóla til að þeir högn-
uðust af nánum kynnum sín-
um við aðalsmennina. Á stól-
bökum almúgafólksins stóð
gjarnan skammstöfunin S.
Nob. sem er stytting á „Sine
Nobilitatis" sem þýðir án að-
alstignar."
Snobbarar eru þefr sem
reyna að komast áfram með því að
tileinka sér siði og venjur fíná fólks-
ins. Upp spruttu sérfræðingar sem
greindu mun á þeim sem alast upp
við kurteisi frá blautu barnsbeini og
hinna sem temja sér kurteisi síðar
meir.“
Torfi segir snobb verða viðfangs-
efni rithöfunda á 19. öld og í byrjun
þeirrar tuttugustu. „Hvernig stétta-
skipting kemur fram í því hve kurt-
eisi yfirstéttarinnar er mönnum
misjafnlega eðlileg má t.d. lesa um í
bók eftir Marcel Proust, Leiðin til
Swanns, sem nýlega kom út í ís-
lenskri þýðingu. Sú bók fjallar m.a.
um þjóðfélagsmun fólks á ofan-
verðri 19. öld útfrá framkomu
þess.“
Almenningur fékk með bókunum
tilsögn í kurteisi en jafnframt voru
eigi veralega ræt-
ur að rekja til
hirðanna líka.“
Kurteisi
og vald