Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 15
af gömlum teikningum eftir teiknara hins upprunalega Mikka sem við getum unnió með," bætti Gannaway við. Fimm þekktar Disney-per- sónur verða í nýju myndun- um: Mikki, Mína, Andrés, Plútó og Guffi. Kvikmyndir Mikki mús í nýrri teiknimynd Gera má því skóna að það sé mörgum fagnaöarefni að Mikki mús mun leika aftur í teiknimynd frá Disney í fyrsta skipti síðan ár- ið 1953. í kvikmynda- þransanum hef- ur verið haft á orði að sumt breytist aldrei: Enginn togar f skikkju Ofurmennisins eða tekur grímuna af Zorró og eng- inn deilir viö Mikka mús. Mikki mús er ein þekktasta persóna 20. aldarinnar. Ný- lega var frumsýnt safn stuttra Disney-teiknimynda á ABC- sjónvarpsstöðinni og meðal Walt Disney ásamt hinum ódauðlegu persónum sínum. leikara var sjálfur Mikki mús. Útlit Mikka hefur ekkert breyst þrátt fyr- ir 46 ára fjar- veru. Rauðar stuttbuxur, gulir skór, björt augu og upplífgandi bros verða áfram hans aöalsmerki sem áttu stóran þátt í vinsældum hans á sínum tíma. „Nýju myndirnar verða fullar af gömlum bröndurum auk fjölda nýrra," segir Gannaway sem er einn af hönnuöum hins „nýja Mikka". „Við vor- um svo heppin að til er mikið UFólk Dýr rjómakaka ■ • Tveir belgískir hrekkjalómar sem klíndu rjómaköku fram- an í auöjöfurinn Bill Gates voru sektaöir um 6 þúsund krónur hvor um sig í réttarhöldum sem lauk nýverið í Belgíu. —— Dreyfuss í hnapphelduna • Richard Dreyfuss gengur í þaö heilaga meö Janelle Lacey á heimili þeirra í Los Angeles 30. maí næstkom- andi. Dreyfuss, sem er 51 árs, leikur í The Pri- soner of Second Avenue í Lundúnum fram í júlí en skýst heim í hnapphelduna. 30 ára reynsla Hleðslugler- steinar Speglar GLERVERKSMIÐJAN Samvebk Eyjasandur 2 • 850 Hella * 487 5888 • Fax 487 5907 TOSHIBA Heimabíósprengjan! 28” skjár, I65W magnari, 6 framhátalarar, 2 bassatúbur, 2 bakhátalarar, öflugur miðjuhátalari. Glæsilegur skápur á hjólum með miðjuhátalara fylgir! V«rð aAalns kr. 124.740 stgr. Fást einnig 33” og 37” ///' Einar Farestveit&Cohf. Borgartúni 28 tt S62 2901 og 562 2900 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.