Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 17
Gætið þess að klukkan í
myndbandstækinu sé rétt stillt.
Munið að setja tóma spólu á byrjunar-
enda í tækið og hafið það í sambandi.
Tæki með þessum
búnaði eru yfirleitt
merkt „ShowView"
eða „1/10609103+“
Myndbandstækið
verður að vera
stillt á þá rás sem
taka á upp af.
001 - Ríkissjónvarpið
002 - Myndlykil! (Stöð 2, Sýn, Bíórásin)
003 - Skjár 1
012- Omega
Kennitölur dagskrárliða verða birtar í
1 dagskrá Morgunblaðsins. Hér er
kennitalan 2064516.
Sláðu inn kennitölu
þess dagskrárliðar sem
þú ætlar að taka upp.
Á tilsettum tima fer tækið sjálfkrafa í gang einni mínútu
fyrir auglýstan upphafstíma og stöðvast 4 mín. eftir að
dagskrárliðnum á að Ijúka skv. dagskrá.
Fullorðinsfræðsla í 60 ár
Prófadeild - öldungadeild
Grunnskólastig:
Grunnnám. Fornám. Samsvarar 8., 9. og 10. bekk grunnskóla.
Upprifjun og undirbúningur fyrir framhaldsskóla.
Framhaldsskólastig: Áfangar í kjarna og sérgreinar
Kennsla hefst 18. janúar
Almennir flokkar - frístundanám
íslenska fyrir útlendinga. Ritun og tal.
Fjölbreytt tungumálanám. Myndlist, teikning og málun.
Verklegar greinar í list- og handmennt.
Margvísleg námskeið um sögu, menningu og trúarbrögð.
Námskeið fyrir böm: Tungumál og leiklist.
INNRITUN STENDUR YFIR
Kennt er í Miðbæjarskólanum og í Mjódd, Þönglabakka 4.
Skólagjöld í Námsflokkum Reykjavíkur miðast við kennslu-
stundafjölda og er haldið í lágmarki.
Upplýsingar í síma 551 2992
Heimasíða: http://www.rvk.is/nfr
Svo lengi lærir sem lifir
17