Alþýðublaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 5. JÚNI 1934. ALjÞf ÐUBLAÐIÐ 2 Mæðrahjálp. Bæjarstjórn hefir enin n,eitað Mæðnastyrksnefndinni um styrk. Gegnir það furðu, að meirihluti' bæjarstjórnar skuli sýna sífelda andúð starfi, sem stutt ,er af kon- um allra flokka úr flestum kvien- félögum Reykjavíikur og er sam- eiginlegt áhugamál flestra kvenna í þessum bæ. Til skýringar vil ég geta þess, að nefndin bað um styrk til þess að geta hjáipað istúlkum, sem eiga kriö'fu á hendur barnsfeðr- ujn sínum, en þurfa að bíða eftir gneiðslu. Bæjarstjórn, þ. e. meirá hlutinn, víisar þeim „á sveitiina/, eða í bæjarsjóð. En í mörgum tilfellum mýndi stúikan sjálf komast af án sveitarstyrks, ef hún fengi hjálp á meðan gengið ter í að láta gera úrskurðinn og bárta hann barnsföðurnum. Eftir það á bún rétt á greiðslu hjá, dvalarsveit sinni, og verður hún fær,ð barnsföðurnum til skuldar. Ekki er gott að skólja hvaða feng- |ur er í því fyrir bæinn að koma sem flestum stúlkum á sveitina. Flestar vilja stúlkurnar forðast fþiað í lengstu lö,g, og má meriki- iegt heita, að sjálfstæðismeunirni'r í bæjarstjórn geti ómiögulega skiil- ið þá víðleitni. Staðið getur svo á, að stúlka eigi kröfur á barnsföður sinn, sem sveitin ekki greiðlir stúlkunrý sjálfri sem sveitarstyrk til hennar sjálfrar, þó dvalarsveit sé slkylt að greiða kröfuna, þegar búið er að úrskurða hana sem skuld barnsföður. Til daums kom það fyrir nýiega,. að stúlka komst í skuld vegna \ieikinda barnsins sí-nis, bæði fyrir spítalavist þess og fnamfærslu þess, þar siem hún varð að vera heima yfir barninu veiku og gat ekki komið i'pví fyrir né stundað atvinnu. Sveit- ársjóður neitaði að hjálpa stúlku • þessari tál þess að greiða þá skuld, sem hún var komin í, því fátækrastjórn kvaðist ekki greiða áfallnar skuldir, en úrskurða má biarnsföður að taka þátt í þess- um aukakostnaði vegna veikinda barnsins. Þegar sá úrskurður, lög- lega birtur, er lagður fram, ier dvaiarsveit skylt að greiða upp- hæftina wegna barnsföður. Þetta hefir vierið gert í vetur, og myndi þessi umrædda stúlka engu síður en aðrar fá sína kröfu greidda — á sínum tíma. En þansgað til að formlega verður genglið fná þelm úrskurði, fær stúlkan lenga úrlausin. Hún verður ef til vill að skulda fátæku af- gneiðíslufólkj, sem sjálft ber á- byrgð á skuldinni, eins og ýmsar lirauða- og mjólkur-sölustúlkur. En hún gietur auðvitað ienit á svedtinni tii frambúðar. Væri ekki réttara og einfaldaria að veita þeirri starfsiemi, sem vtili lijálpa siíkum stúlkum, dálitla upphæð, siem varið væri til slfkr- ar brá ðabirgð ah j á 1 par ? Bæja,r- stjórn veitir margs konar styrki auk fátækrahjálpar — og það er ekki talið „stjórnarskrárbrot“ hvorbi hér né annars staðiár, þó veittir séu sliíkir styrkir, sem verðia þó til að forða fólki frál sveit. Atvinnubæturnar ieru í rauninni ekki annað, matgjafir tji skólabarna og fulliorðfntn.a, kol -og mjólk frá „Vetrarhjálpiinni“ — alt er þietta bráðabirgðahjálp, ve-itt á anöaln hátt en fátækrastyrkir. „Lík-n“ -er leinnig s-tyrkt tiil þess að veita samis, konar hjálp.1 Það er ekki gott að s-egja, hvers mæðrastn’ksnefndin á að gjalda. L. V. Valið og metið spað- saitað dilkakjöt í heilum og hálfum tunnum. Sambaod isl. samvieoafélaga, sími 1080. Undlr inn* kanpsverðl seljum við ýmsar vörur á meðan birgðir endast: Vaskaföt kr. 1,00 Náttpottar — 1,25 Vaskastell, emailleruð — 5,00 Mjólkurfötur með loki — 2,00 Borðhnífar — 0,50 Gafflar — 0,25 Matskeiðar — 0,25 Aluminiumkatlar — 2,00 Blikkkatlar — 0,90 50 þvottaklemmur — 1,00 5 herðatré — 1,00 Vatnsglös • — 0,30 og margt fleira. Verzlimin Hamborg. Hvaö nú — ungi maður? íslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson Það -er nú ein-u linni svo, a;ð fátæfcu fól-ki v-erður erfiöara um -alla hluti en hiuuin, siem hafa pieningaráð. Pússer hafði ver- ið mieð sjálfri sér búiin að búa sér til heilt æfintýri. uim þetta litla og fátæklie|ga jóiíafné. Ef hún gæfU þess, að láta þáð stan-da í potti með mio-ld blan'dáðri mieð salndi o-g sæl um ao það hefði nægilegt loft og raka, væri hægt áð halda því vfð ár frá ári. Hún yfði áð fæ(ha iþað tdl á liyeFjú.' á(ri og skjjfita ufln mold, þangáð til það verður sv-o stórt, að ekki er hægtt að hafa þáð í stofunni. Hún h-afði gert sér í hu-garlund, hv-e ga;man inyndi verða fyrir Dengsa að sjá þietta sama jólatré og forcldrar h-ans höfðu h-aft áður -en Hann fæddi-st. Hann og jólatréð myndu vaxa hvort í kapp við an'nlað. Auðvitað hafð-i Púss-e-r haft vaðjiö fyrir neðan sig og k-eypt jólatréð löingu 'fyrir jól og sieftt þa'ft á þakið á bíóinu. Hviernig kettirnitr hafa komifet upp á þak'ið er óráðli-n gáta enn, í dag. Pússer h-afði ekfci ieinu silnn-i haft hugmynd um að nokkrir kettir værU' í garðinUto, 'en nú fékk hún skýra- s-önn-un fyrir þvlí hvorutveggju, að þar voiru kiettir, oig jafnfraimt því, að þietita v-oru kett'ir irneS rótgrólnni hriei’nlæfístiilf'ifnningiu, því að þeii' höfðu notað j-urtap-ottinln með jólatirénu fyrir sandkassa. Þ-egar hún ætláðd að fara -að skreyta jóliátréð, fyltist stiofan a!f næstum því óþ-olandi lykt. A'uðvitað -gerrði Pússer alt siem hún gat ti'l þieisis, að útrýma lyktinni. Húin skilfiti um sand. Hún þvoðli jurtap-O'Mjihrí bæði að utan og innan. Loksius lá vJLfð að hívn fæsi að þvo tréð sjálft. Alt kom fyri.r ekki. Þegar þau höfðu borðað jóLamatinn -og skifzt á jólagjöfúni og innilegri j-óiákosisum -en vetijulega gerijst, för Piinneberg að þefa tortryggniisl-ega út uim allia stofuna. „Það er an'nars eiinkennileg lykt af þ-as-su granitré hérna,“ giegájr hann að lokum. Nú verðiur Pússer að 1-eys-a frá skjóöunni. Hún gerir það, en hnuggin -er hún á svipinn. Pin.nel.targ hló bara -og sagðd að þies-siu skyld-i hann kippa í lag, og þ-á var það sem hann missé si|g á Kölnarvatnsflöiskunni hennar Pússer. Hainn dreifði iimvatntinu fyiis-t yf-ir tréð -og síðan yfjr Pús-ser sjáifa, því að >hún hiaifjði aiuð- vitað ekki sl-opþiið j-afngóð frá hreíngerniingunum, og dáljiitla stund l-eit út fyr.ir að hanin hefði un.n|ð bug á lyktánni-. Bifreiðarslys. I fyrradag var vörubifreiðih Hf. 69 að koma austan úr Landeyj- u-m. Er hún var komi-n rétt náður fyrir G-eitháls, steyþtist hún ulm Jog hvolfdi. Brotnaði alt ofan af h-ennii. Tveir m-enn voru; í bif'riei}ð-- inni. Anin-ar þ-eirra, bájfrefjðarstjór- inn meiddist nokkuð. Samkvæmt frásögn lögheglumrar var hánn -undri áhrifum víns. Hjálparstöð Líknar fyrir b-erklaveika, Bárugötu 2 (gengáð inin frá Garða.stræti, 3. dyr t-il vinstri;). Læknitfnn er vfjð- staddur m-ánud. og miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5—6. — Ráð- l-eggingia'rstiö-ð- fyrir barnsbafandi k-onur (sama stað), -opin fyrsta þri'ðjudág í hverjum mánuði, kl. 3—4. Hafnfirðingar! Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokkisins er í Austurgötu 37, síimi 9022. Skrifstofan -er -opin ki. 9 árdegis til kl. 9 síðd-egis. Reiðhjölaviðgerðir eru ódýrastar og beztar í NÝJA REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐINU, Laugavegi 79. NÝJA FISKBÚÐIN er ávalt næsta búð fyrir hvern, sem þarf fisk í soðió. Einnig kryddsíld. Opið allan daginn. SÍMI 4956. Fiðurhreinsun íslands, Aðalstræti 9, sími 4520. Hreinsað gamalt og nýtt fiður. Sendið c.kkur sængurn- ar yðar. Afgreitt samdægurs. Sendi og sæki. Blómstrandi stjúpmæður og bell- ísar og margar tegundir af sum- arblómplöntum írá 2 aurum stk. Plöntusalan á Suðurgötu 12. HÆNSNI TIL SÖLU. 50—60 ágætar varphænur til sölu á Reykjavíkurvegi 17, Skerjafirði. Simi 2931. Til sölu pokabuxur á lítinn kvenmann. Verð 10 kr. Baidurs- götu 1. Ait af gengur það bezt með HREINS skóáburði Fljótvirkur,___drjúgur ___og — gljáir afbragðs vel. — Trátof HEiariir Isag me alt af j fyriiliggjandi Haraldnp Hagan. Sími 3890, — Austurstræti 3. Smlðjostlo 10. Hðhn fprliðOiandi í öSlum stærðum og gerðum. ESni o| vlntta vandað. Verðið læg^t. Komið. Sjáið. Sannfærist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanfðrnu. Hringið í verksmiðjusímann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig. Virðingarfyllst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún. H&yiiar HalKdérssdn. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.