Alþýðublaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 5. JÚNÍ 1934. ALÞÝÐIJBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUTLOKF J.RINN IÍITSTJðRI: F. R. VALÐEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4i'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4! 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4í'02: Ritstjóri. 4!'03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Vasabestðkanpið. Það var góð samlíking hjá Guðmundi Péturssyni í útvarps- umræðunum um daginn, að kalla kaup verkamanna og bæinda við opinbera vinnu „vagnhestakaup- ið“, pví að pessum verkamönn- um hefir viðast á landinu verið greiddir 60 aurar á hlukkustund ieðia isama stundarkaup og vagh- hestalrniir fá hér í Reykjavík. Ríkisstjórnin álítur sem sé, að jjarfir verkamanna og ba:nda, isiem piessa vinnu stUnda, séu pær sömiu og vagnhestanína hér í borginni. Ekki er fylliliega vitað, hvað margir menn unnu við vega- og brúangierðir vorið og sumarið 1933,. en hitt ler vitað, hvað rikis- isjóðlur greiddi miMið í víi|n:nulaun til pessara manna petta siumar. Það er álíka upphæð og 12 í- haldis-forkólfar og Bændafloikks-0 broddar hafa nú í árslaun! Þoristeinn Briem heldur pvi nú fram, að vegavinnumeinn séu al- ment afar-ánægðir með pau kjör, sem pieir eiga við að búa, og káupið purfi piess vegna ekki að hækka. En Þonsteinm Briem getur verið viss um pa'ð, að vegavinnumenin enu iekki ánægðir með vagnhesta- káupið, og peir eru piess albútriir hvenær sem er, að taka upp bar- áttu fyrir pví að fá pað bætt. Ef Þonsteinn Briieim vildji skríða einu sinmji út til vi|nwa'ndi fólks- ins í landinu og hlusta á pað, pá myndi hann heyra óánægju- raddirnar, og pessar óánægju- raddir fær hann áriejðánlega að heyra, ief hann heldur uppi uppf- teknum hætti, að sýna verka- mönnum hins opinberá fjandskap. Það ier búið að reyna allar mögulegar lieiðir til að lieysa dtf.l- una um vegavinnukaupið með friði. Það er auðfundið, að vegia- vinnum&nnum er farið að fínn- ast að peir geti ekki beð(:’ð öllu lengur leftir pví, að 'ríkisstjórnin, hefji samninga. ** Hollendingar lækka tolla LRP. (FÚ.) Holiendíngar eru að eindurskioða tollalöggjö'f sína. Búiist er við pví, a!ð frtumvarp til nýrra tollalaga verði lagt fyrir pingi'ð í byrjun júlí n. k. Gent er ráð fyrir lækk- un á ýmsum tollum, svo sem á sykri, te og kaffi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Viöreisn atvinnuveganna á srnndveiii skipnlagstillagna Aipýðnflokksins. Eftir Emil Jónsson bæjarstjóra. Atvinniumálin eru veigámestu pjóðmálin. Urn páu mál er líka ágreiniiniguriinn mestur mplli Al- pýðuflokksins áninars vegar og allra hiinna fiokkanna hinis vegar, og um pau og skipun pieirra í framtiðinni verða sýnileg átökfin imest, og veltur pví á miklu, a!ð alimenniinigur og sérstaklega ungir menn geri sér pá hluti alla siem ljósasta. Ihaldiið getur stundum hengsl- ást til að vera með ieinstaka máili, sem Alpýðuflokkurinn hefir barist fyrir um fjöldamörg ár í ópökk og andstöðiu við bæði pað og aðra flokka, eins og t. d. er um kjö'rdæmiamálið og koisningarétt- árrýmkun fyrir unga men'n og fá- tæka. Það getur par á síðustu stundu, pegar pað sér að stefna Alpýðuflokksins er að sigra og pjóðjn öll eða meiri hlutp hienmar er áð fylkja sér um stefnu flokks- ins í peim málum, snúist gegln síínúm fyrri málstáð og barist við hli'ð Alpýðuflokksins, en urn lausin atvinuumálanna geta pieir flokkar áldrei orðið saimmála, pví að í stefnumismun flokkánna par liggjiá hin eiglinlegu rök flokka- skiftingiamnia. Framísóknarflokkurinn og aðrir frjáislyndir umbótaflokkar geta barist við hlið Alpýðiu'fliokksfins um lausn mannúðarmála og á ýmsum sviðum félagsmálalöggjaf- ár, en piegar kemur að pessu höf- uðatriði um skipun atvpmnumál- anna — skilja leiðiir, iefm!n|ijg við pá flokka. Komm úniiStárinir leirpr hafa parna að surnu leyti Hkt stefnu- márk og Alpýðuflokkurinn, ien að- ferðir pær, sem kommúnistarnir vilja bieita til pess að ná pessú rnarki, eru svo frámunalega bæði heimiskulegár og barnalegar, og á 'margan hátt ódrengiiegar, að Alpýðufliokkurinn getur enga saimbúð átt með peim, hann hefir margreynt að vinna með pieilnf áð lausn ýmissa sameiginlegra vandamála verkalýðsins, en pað hefír ávalt reynst ómöguliegt. Alpýðuflokkurinn einn gegn hinum flokkunum. Alpýðuflo'kkurinn stendur pví ei'nn uppi’ í pessári baráttu spnnj: og verður par að berjast tií hegigja handa. — En hainn er ekkert hræddur viið pað. Skoðun um hialns eykst fylgi dag frá degi og pær munu sigra að lokum. Orsakirnar eru augljósar. Ástand pað, sem nú ríkir, bæði hér hjá okkur og einnig með öðrum pjóðum, getur ekki gengið miikið lengur. Menn gánga at- vunnulausir tugúm og huindrugjum 'saiman og vantar brýnustu líífs- nauðsynjar, af pví að páð er til of miikið af_pessum lífsnauðsynj- jiim í hdminum. Það pjóðfélags- skip'ulág, sem viðheldur slíkri v|:t- leysn, er daúðadæmt, —. á ekki við lengur. Það á engain rétt á sér. Heimuvrinn hefír 'cjignaist vélar og frámleiðislutæki, sem eru svo miiiklu mikilvúrkari en manns- böndán var áður, að par á ier ekki hægt að gera noinn samanbnrö. Þessi. framleiðslutæki eru nú (flest í ledgn einstakra manna eða félaga, sem emgöngu reka pau í hiagsmiunaskyni fyrir sig, og með tilliti tíi'l pess hvort pau gefa sér arð eða ekki, og án tillits til pess, hvort almennimgur hefír gagin eða not af peim og fram- leiðislu peirra. Hið óskoraða og óskipulags- bundna einstaklingsfpamtak og „frjáls samkeppni“ hafa til skámms tírna verið pær einu leið- arstjöirnur, sem par hefir verið siglt eftir.; — En nú er sú sigljinig að stranda á offramleiðslu, siem atvdnnulausir — og pá kaup- lausir — verkamenn, geta ekki — og fá ekki notíð. — Upplausnin á einkabraskinu. Hér hjá okkur eru afleiðingarn- ar auðsæjar. Verkamenn og sjómjanjn í ölluim kaup'stöðuim landsins hafa ek,ki vinnu inema hálft árið að meðal- tali, og kanske ekki pað. — Iðnaðarmenn eru sem óðast að takmarka hjá sér nemendafjölda í ýmsum iðngreinum, og eykst pó atvmnuleysi hjá peim stöðugt. Bændurn.ir í landinu eru peir eiwu, sem virðast hafa nóg að geria, og kanske ofmiMð, en pað er bara sá gallinn á piar, að kaup pieirra er svo lágt, að peir geta ekki fynir pað staðið straum af búum sínum og skuldium, pó að peir vinni baki brotnu og nieptii sér ulm flest lífspægindi, vegna pess að innlendi markaðurinn getur ekki með peirri atvinuu sem verkamenn hafa nú, keypt afurðir pieirra við sæmilegu vierðí. Þetta ástand getur ekki gengíð til lengdar. Þjóðin er með pessu óieðiilega atvinnuleysi sinu kom- in úr jafnvægi, og hún kemst lekkí I jalnvægi aftur fyr en ráðiin verðúr bót á pessu. 4 ára áætlun Alpýðuflokksins. Sú leið, sem Alpýðuflokkuránn heíir bent á út úr pessum ó- göngum er skýr og glögg — og hún er í stuttu máli pessi: 1) Einkahagsmunir fárra ntanna — hinna svokölluðu atvinmunek- enda — verða að víkja fyrir hagsmunum pjóðarheildarininiar. 2) Einkaeign á öllum stærri framleið'sl'utækjum — og landi — verður að hverfa. 3) Ríkið verður sjálft að taka að sér allan meiri háttar atvinnu rekstur, til pess að hann verði rekinm út frá pes.su sjónanniði. 4) Siemija verður áætlun fyrjr nok'kurt árabil — t. d. eitt kjör (timábil í leinu — 4 ár — er tál- taki nákvæmlega pau verkefm!, sem 'unnin vierða' — að undan genginmii nákvæmri rannsókn — og sé vinmmni slrift sem jafn- ast milli allra, eftir hvers ie$ns getu og hæfilei'kum. Með pessú móti og engu öðru — er hægt að vinna bug á krepp- unni, og fyrir pessu eru nú áug'uj manna að opnast, bæði hér á landi og annars staðaf. — I forystulandi auðvaldsskipu- lagsins og einstaklingsframtaks- ins, Amerí'ku, er ríkisvaldið mjög farið að láta til sín taka um af- ski'fti af atvinnumálum, sem öll hníga að pví, að koma á pau fástara skipulagi og auka kaup- getu almiennings. í hin'u kommúnistiska Rússlandú hefir petta einnig verlið fr,am- kvæmt að' meira og minna leyti mieð einræði, og hér úti á Islandfi lætur bæði ríkisvaldið og svo kölluð frjáls samtök atvinnurek- enda látið allmikið tjii sín taka, swo að nú má ekki lengur sam- kvæmt síöustu bráðabyrgðálöigum flytja út neinn fiskugga og ekki inn tangur eða tetur án leyfis ríkiisvaldsins eð;a umboðsmanina pess. — Þar með ier eiginlega nú piegar kipt höfuðstoðunum undan hinu gamla skipulagi, en höfuð- stoði'rniar, sem undir pað runnu, voru hið algerlega ótakmarkáða friel'si einstakra framleiðenda1, án tillit til nokkurs annars en sín Þessar skorður, sem reistár haía verið hér við liinu ótakmarkaða athafnafrelsi, eru að vísu allar komnar og eiga rætur sínar að rekja utanlands frá, og eru bráða- bi'rgða-nieyðarráðstafia’nir deyjaindi skipulags til að klóra sem lenigst í bakkanin, en pær gefa sikýra bendángu um pað sem werða vilJ Það er pví miður ómögulegt í pessari stuttu grein að fara út í að skýra einstök atriði pessia máls ;en ég verð að láta pað ©itt nægja, að fullyrða, að alt er petta ekki einu'ngi's vel fram- kvæmanlegt, held’ur eina leiðin út úr ógöngunum, sem gerir al- mennin|gi fært að verða aðlnjót:- ándi framleiðslugæðan;n|a í sem fylstum mæli. Fullyrðing pessii er ekki gerð út í bláinn, heldur eftir nákvæma athugun og yfir- viegun. Ég skal pó taka nokkur atriði til nánari yfírveguinar. Sjávarútvegurinn. Þa;ð sem sjávarútveginn bagar aniest, hiefir verið hið skiipulags láusa framboð framleiðslunna.r, par sem hvier hefir hlaupið í kapp við annan og valdið painnig verð- lækkun í stórum stíl. Þetta á sér enin stað um síldarframleiðslunia henni til stórhn’ekkis. Frjáls sam- tök einstakra framleiðiend'a eru að að vísiu spor í rétta átt, en svo iosaraleg eru pau og óviss, að ef einhver sér sér leik'á bohði fyrir sig eða sína, er hætt við aði hann smjúgi út úr og félagsskap- urinn leysist upp. Alt yrð'i petta mieð fastarasniði ef ilkið ætti i hiut, og engum væri unt að smeygja sér út úr. Annað veigamikið atrjlðíi, sem stýður piessa stefnu Alpýðuflokks- ins í sjávarútvegsmálum er pað, að einkaútgerðarmenin hafa fiestir Um of rika tilhneigfingu tjil að nota til sinna parfa gróða góðu áranna, en láta svo hankaua og almienning blæða fyrir töpin. — Landbúnaðurinn. Landbúnaðuriínsn á við ýrnsa örðugleíka að stríða. Fyrst’i og alvarlegasti örðugleikiinn er árciið- ainlega sá, að hver einasti bóindi verður að borga jörð sína fullu verði sína ábúðartíð. Meira að isegjia umbætur pær, sem rilrið hetír verið að hjálpa mönnum til áð framkvæma og lagt styrk til, verður sá næsti að kaupa út fullu verði. Með ríkiseign allra jarða nryndi petta algeriega hverfa. Bændur myndiu pá gneiða hæfílegt effír- gjáld effír jörðina, sem svaraði lágum vöxtum af peim höfuðstól, isem r’íkið hefði í pær lagt, og par nie'ð búið. Þettá er svo áugljóst mál, að um pað ætti ekki að purfa áð deila. Andstæðingum Alpýðuflokksins hefir að vísiu tekist að pyrla upp í kringum pietta atriðd svo nij’Mii ryki, að kjarni málsins he$r hul- ást fyrir mörgum. En piedm fjölgar nú óðum, sem skilja, að eininig í pessu atriði hefír Alpýðuflokkur- inn rétt fyrir sér. Annað atriði, sem næst liggur pungt á állri landbúnaðiarfriam- leiðslu, er innainlandssala afurð- auna, sem hefir verið svo fná- munalega skipulagslaus og haft á sér öll hin verstu leinkennii frjálsr- ar samkeppni, að neytenidur, sem mest eru verkamenn og sjóiueiren í kaupstöðum og kauptúnum, hafa orðið að kaupa; pessa vöru dýrt, en frámleiðendur ekki feng- ið nienna alt of lítinn hluta söiu- verðsins í sinn avsa. Þetta skipulagsleysi parf fyrst og fnemsit að laga. En pað parf að gera meira. Kaupmáttur kaup- staðabúanina parf að aukast með aukinni vinnu handa peiiim, og fara par algeriega saman hags- munir bændánna og hagsmunir verkamanna, pó að alið hafi ver- ið á pví signt og hedlagt, að piejir ættu andistæðra hagsmuna að gæta, pví að innanlandsmarkað- urinn verður sá markaður, sem íslenzkir bændur verða að treysta mest á. Þriðja veigamikla atríiðið fyrir landbúnaðiinn ier skipulagning bú- skaparjns sjálfs. Það er augljóst mál, að bú- skapur verður ekkd rekinn hér á Islaindi frekar en auuars staðar, uemiai með notkun hinnar full- komwustu tækni. Stofuko'stnaður allur og yfirleitt eign slikra tækja er svo dýr, að einyrkjar geta pa’r 'varla komið til greina. Alpýðu- flokkuriinn heldur pví pess vegna 'frátn ,sem sinni stefnu í landbún- armálum, að vinna beri að pví, a'ð safna búununr saman, annað- hvort í isamvinnuhverfi eða ríkis- bú, á péitni stöðum, par sem rækt- unarskilyröin eru bezt og liægast að koma afurðunum á rnarkað. Landbúnaöarkreppan er nú komin á svo hátt stig,, að við hana duga engar kákaðgerðir' hún verður ekki læknuð niema með hinuni róttæku aðgerðum, sem Alpýðuítokkurinn berst fyrir og hér hefir verið lýst, (Frh. á 4. siðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.