Alþýðublaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 5. JONÍ 1934. Lendslisti AlþýðnfioRksins er A"iistl. ÞRIÐJUDAGINN 5. JÚNÍ 1934. Listi Alþýðuflokksins i Reykjavík er A~llsti. lOaania Sié! Vertn kðtnr. Amerísk tal- ogsöngva- kvikmynd í 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ramon Nevarro, Madge Evans, Una Merkel. Þessi skemtilega mynd gerist meðal arnerískra stúdenta og lýsir ást- um peirra, gleði og sorgum. Gamla Bíó. í kvðld kl. 7,30: Harmonikuhl jóm- leikar, Gellin og Borgstrðm, konunglegir og keisaralegir harmonikuvirtuosar, ásamt Hljómsveit Hótel íslands. Efnisskrá: Liszt, Wagner, Mozart, Schubert, Mas- cagni, Strauss ásamt ný- tízku lögum. Áth. Verð að eins kr. 1,50, 2,00 og 2,50 í Hljóð- færahúsinu, Atlabúð, Ey- nrundsson, Pennanum og við innganginn frá kl. 7. 50% af ágóðanum renn- ur í samskotin vegna landskjálft- anna fyrir norðan. Skoðið Lax- og silunga- veiðarfærin, sem ný komin erú í ATLABtÐ, Lvg. 38, sími 3015 Útbreiðið Alþýðublaðið! KveiaftlSskflir 1 GRÁUM LIT, ásamt mörgiuta öðrum nýtízku-leðurvörum ný- komuar. LEÐURVÖRUDEILDIN, Hl|óðfærahúsiO, Bankastræti 7. Atlabúð, LaugavegJ 38. ATVINNUVEGIRNIR. (Frh. af 3. síðu.) Iðnaðurinn. Iðnaðuri.nin í landinu er ungur atViinnuvegur, en upprennan'di og hiefír öll skiilyrði tji'i áð geta orð- ið styrkur páttur í atvinnuífi pjóðartanar, par aem hér er völ á mikjlli og ódýrri orku til verk- staföjuriekstufs, miikið af hálfunm- um og óunnum hráefnum sent út úr land'inu og íslenzkir iðnaðar- mienn margir fult etns hæfir og lerlendir stéttarbræður peiirra. En um fá mál hafa stóru flokk- armir á alpinigi, íhaldplð og Fram- sókn, verið jafn afskiftalausir og um mál iðnáðarmanna, og stund- úm jafnvei lagt stein í götu peirra, annaðhvort af skilnings- ley,si eða pröngsýni, nema hvort- tveggja sé. Lö'gin um iðju og iðnað eru svo ófullk'omin, að pau veita hvergi nærri fullnægjainidi vernd og öryggi fulllærðum iðnaðar- mönnium fyrir ólærðuta fúskurum. Iðnskólarnir enu víst peir skól- arnir í landiniu, sem ríkið sér venst fyri,r fjárhagslega, svo að ekki er unt að vei'ta hinum upp- vaxandi iðnaðarmiönnum par nærri nóga fræðslu. Efnivörur til iðnaðar eru tollað- ar, en fullunnar vörurnar úr sötau efnum, má flytja tolllaust ■inn í laindið. Og pegar svo alpingi tekur röigg á sig og setur millipf-inga- nefnd í rnlál iðnaðarins, bæði t(H að gera tillögur um breytingar á venstu agnúimum á tollaiög- gjöfinni og til að gera tiUögur uta stofnun nýrra iðn- og iðju-fyrir- tækja, er peirrj nefnd skipað að vinna kauplaust, svo sem eins og til að undirstryka hversu pýðing- arlaust mál petta sé fyrir pjóðiina og útiloka pað, að nefndin geti unnið störf sín nema í hjáverk- um, enda mun hún, ef ég veit rétt, ekki hafa lokið störfum enn pá, pó að liðin séu full tvö ár síðan ályktuniin um pessa nefndarskipun var sampykt á al- pingi. Ef rétt hefði verið að farið, áttf pessi nefnd strax að setjasit á nökstóla, og ekkert annað að gera fyr en hún hafð'i lokið störf- um. Því einmift í aúkningu iðn- áðarins liggur stórkostlegur möguleiiki, og ég vil siegja stærstp, möguleikinn fyrir aukiiinrii atvinnu i landiinu, og pað verður pví eitt áf allrafyrstu málum Alpýðu- flokksins, að hann mun leggja höfLiðáherzluna á alt pað, sem leiðir til áukli'nnar atvi'lnnu í lianid- inu, hvort sem hann verður í meirúhluta1 aðstöðu á pingjinu eða ekki. Og hann leggur áherzlu á áð allar framkvæmdir í pessa átt verði unna'r eftir fyrir frata lögð'ii, nákvæmu plani eða áætl- un, sem gert sé a:f sérfróðum mönnum í hverri atvinnugriein, með hliðsjón af raunveruLegu á- ,'standi í landin;u, að tilliít sé tek- i til allra náttúrugæða/ sem völ er á að taka i þjónustu fram- leiðislunnar, og markmiðið, pað sem alt sé miðað við, sé, ávalt I DAG Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Úlafsson, Lækjargötu 4, sítai 3677. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnair-Apóteki. Veðrið: Hiiti í ReykjaVik 10 stjig. 15 stiíg á Isafirði, 16 á Akureyrpi. Grunn lægð er urn 1000 krn. suð- vestur áf Reykjanesi en háþrýisitj- svæði um Færleyjar. Útlit ter fyriir suðvestan kalda, pokul'Oft með ströndinni, en léttskýjað í upp- sveitum. Útvárpiíð í dag: Kl. 15: Veður- fregnir. Kl. 19: Tónlieikar. Kl. 19,10: Veðurfregniir, tönleikar. Kl. 19,25: Óákveðlð. Kl. 19,50: Tón- leikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindj: Útvarp til Mars (Gunnl. Briiem verkfræðingur). Kl. 21: Tón leikar: Píanósóló (Emil Thorodd- sen). Grammófónn: Beethoven: Kvantetit í G-dúr, Gp. 18, nr. 1. Danzlög. heill og hagur aipjóðar, allra vinnandi nr.nna og kvenna, en ekki það, að seðja gróðiafGn eins eða fleiri eiilnistakPiinga á kostnað hinna allra. Emií Jónsson. 2864 er símanúnier kosnij .gaskrif- stofu Alþýðufl'Okksins í Mjólkur- félagshúsinu. Allir,, sen\ vilja á idnhvem hátt viuna að kosninig- unum fyrir Alpýðufloikinn, eru bie'ðnir að koma pangað til við- tals. Karlakór Reykjavíkur hefir ákveðið að ha'da útisöng- skemtun sieinna í vikun|n,i til ágóða fyrdr fólkið á lands kjálftasvæð1- inu. Nánar síðar. íslandsgliman verður háð á ípróttavellinum 25. júní n. k. Ölluta ípróttamönn- um innan f. S. f. er heimil pátt- taka. Kept verður um glímubelti f. S. L, handhafi Lárus Saló- mOnssion úr glímufélagáinu Ár- mann. Enn fnemur verður kiept um Stefnuhornið, handhafi pess Stórkostlegt úrval af nýtízkn peysum frá 3,50, blússum frá 3,85, pilsum, hálsklútum. hnöppum, clip o. fl. Kjólar, nýjasta tízka, seld- ir afar-sanngjörnu verði. Stærðir MNON, Austurstræti 12, opið 2—7. er Sig. Thorariensen úr glím'ufé- laginu Árimann. Keppiendur skulu hafa gefið sig fram við stjórn glíiinufélagsins Ármanins eigi síðar en 15. júní. A>listinn er listi Alpýðúfliokksins í Reykjavík. A-listinn er laudiistji AlÞýðuflokkSiins. Kjósið áður ien pið fariö úr bænum. Ef pið eigið kos,ningp/rétt úti (. landjii, kjösið p(á í akráfstofunmi í gömlu símstöðin.ii. Þar liggur frammfi listi yfir alla frambióðendur. Ný$a Bfió Holldndíngurinn f^úgandi eða Draugaskipið. ' Þýzk tal- og söngva- mynd, leikin af pýzk- um leikurum. Aðal- hlutverkið leikur hinn alkunni, vinsæli leikari Harry Piel ásamt fleirum ágætis leikurum. A«llstinn«. Jarðarför konu minnar, Hólmfríðar Jónsdóttur, hefst að heimili hinnar látnu, Tjörn á Eyrarbakka, kl. 2 e. h. fimtudaginn 7. p. ír. Bjarni Eggertsson. Alsnjöllnstu harmonikusnlllingar nútimam GELLIN OG BORGSTRÖM 1 sem spila i kvöld ki. 17,30 i Gamla Bió, hafa I spilað eftirtaldar plötur: I Tannhauser, Cavalleria ; Rusticana, Rapsodíu eftir Liszt, Folies Bergéres, 8 1 gungande v&lsar, Sekstur, I Femöresvalsen, Klingevals, I Solskinsvalsen, Familievals- en, íslenzkur texti fylgir ókeypis, Kuk-kuk-vaisenn, Farvorit-val- sinn, Sömands-yalle, Skippervalsen, Luftskippervalsen, alls konar marza, foxtrotta o. s. frv. o. s. frv. — Plöturnar fást í Mlfóðfæifahúsiiflfli, Bankastræti 7, og Aftlabúð, Laugavegi 38. Ymsar smávörur, svo sem Uppþvottabalar, þvottaföt, vír- svampar, hylluborðar, kolaausur, tréausur, þvottasnúrur, kranaslöngur, berjafötur, barnarekur o. m. fl. — Enn fremur höfum við verkamanna- föt bæði á börn og fullorðna og glæný egg á 12 aura. Kanpfélag Alpýðn, Vitastíg 8 A. Sími 4417. Verkamannabúst. Sími 3507.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.