Alþýðublaðið - 29.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1920, Blaðsíða 2
2 alþyðublaðið blaðsms er í Alþýðuhúsinu við lagóifkstræti og Hverfisgötu. Slmi AugiýsiÐgum sé skiiað þaagað eða í Gutenberg í síðasta lagi ki. io árdegis, þaoa dag, sem þær eiga að koma í bíaöið. Áskriftargjald ein k:r. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindáikuð. Utsöiumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. kappskákum við þaulæfða taflmenn í Vest Point i Ameríku. Hann er aðeins átta ára að aldri. Wrangel hershðjðingí og ófarir hans. (Nl.) Enginn hafði átt von á að Wrangel mundi fara slíkar ófarir og allra síst svo fljótt. Blöðira sögðu uppreistir f Rásslandi eins og fyr er frá sagt, kváðu Brussil ofif og aðra helstu herforingja Bolsévikka handtekna þótti þeim og eigi líklegt að Rússar mættu koma miklu fram eftir ófarirnar f Póilandi og alt þeð ógurlega á- stand sem þau með mikiili mælsku útslcýrðu að þeir ættu við að búa svo sem sult, strit, refsidóma ger- ræði og líflát. En fróðir nienn þótt ust að vísu sjá það fyrir, að Wrangei fengi eigi haidið öliu íandi sínu ef Bolsévikkar herjuðu og franskir bbðamenn börðust fyrir því að Frakkar færí til lið- veislu við bann, en þeir fengu eingu til vegar komið. Allir sváfu f trú á sigur hans bæði f Frakk landi og annarsstaðar í Vestur- evrópu rneðan Bolsévikkar bjugg- ust til að veita Wrangei atlögu en eg æt!a að Millerand mundi hafa klæjað bak við eyrað og ef til vill Lloyd George lika, hefðu þeir vitað að Bolsévikkar mundu sópa Wrangel á háifum mánuði norðan úr Ukraine suður í Seba- stopol og þaðan af landi brott. En nú naga peningamenn vest- urríkjanna sig í handarbökin og blöðin spyrja: Hvað veldur? Hvað veldur þessum skindiflótta Wrang- eis? Eg vil nú loks svara þessari spurningu og þeirri raeð, hvers vegna blöðin hafa rangar hug- myndir um ástandið þar austurfrá og hve rangar þessar hugrayndir eru. í fyrsta iagi veldur óförum Wrahgels óforsjáini hans. Herlfna hans var löng, varð hún þvf vfða þunnskipuð svo liðið sat einkum í bæjura og þorpum sem langt var á milii. Einnig virðist hann eigi hafa grunað fyrirætlanir Bol- sévikka, eða þekt herstyrk þeirra því hanra hefði hæglega getað haidið Krím ef haraa hefði í tæka tíð haldið undan til Perekop, virðist hann hafa treyst ura of sjálfum sér og hjálp Frakka, en talið Bolsévikka magnþrota eftir pólska stríðið og trúað fregnun- um ura uppreisair og sundurlyndi meðal þeirra. í öðru lagi veldur herbrsgð Bol- sévikka. Þegar þeir fóru yfir Dnepr og hófu sókn á hendur Wrangel, hafði hann orðið var við viðbúnað þeirra og hafði hafið undanhald sóttu nú Bolsévikkar á við Dnepr með litlu liði hrakti Wrangel þá til baka og lét stöðva undanhaldið, en meðan þessu íór fram hafði Budienny dregið saman riddara- liðið á sléttunum fyrir vestan Don og ruddist nú fram snúðugt að hann rauf herlinu Wrangels og komst að baki honum sem fyr er sagt og tók Perekop. í þriðja lagi veldur liðhlaup í her Wrangels, telja raenra að ó sigur hans við Perekop xi. nóv. hafi að raestu leyti stafað af þessu og er það næsta eftirtektarveit, því jafnótt og Wrangel varaa lönd bauð hana þaðan út her, höfðu þessir menn áður verið undir Bolsev. og mundi því ýmsum hafa þótt líklegra að þeir hefðu kosið þjóðræði Wrangels fremur en lýð- stjórn Lenins éinkum þar sem löndin eru bændalönd, en þeir kusu hið síðara. í sarabandi við þetta þykir mér hlíða að geta þess að í öllum fyrri borgarastyrj- öldum í Rússlandi síðan 1917 hafa verið mikil brögð að lið hlaupi, meran minnast ófara Den- ikins, Koltsjakks og Judenisj. Aftur munu þess fá dæmi að bolséviskar hersveitir hsfi gert slíkt, t. d. ekki í pólska stríðinu. Era fávizka blaðanna stafar af því, að þau trúa hverri flugufregn sem sögð er írá Rússlandi, og einkum þeim, sem rýra eða meiða stefnu Bolsévikka, enda þótt marg sannað sé að flestar þeirra eru> ósannar og samdar af óhlutvönd- um mönnum, til þess að kasta skugga á lýðstjórnina Sem dæmfe vil eg nefna það, að nú er upp- víst orðið að fregnirnar í haust5 utn uppreisnir í Rúrslandi voru ósannar (sbr. Rosta l7/n o. fl.þ Enda ér augljóst að ef bolsévikk- ar hefðu verið lamaðir af upp- reisnum eftir alt anraað, hefðu þeir eigi getað búið svo vaskan her og þann er sígraði Wr'angel og; nú síðast þá Petljora og Balakb- witsj. Virðist nær að halda aS4 þeir trúi á hugsjónir jafnaðarstetra- unnar og sú trú hafi gefið þeim* þanra kraft og einurð, sem eira- kennir byltingaraenn ýmissa tfma; (t. d. þá frönsku um 1800) seiEB brestur era bognar ekki og hoifir einart og æðrulaust á allan heim» inn sem andstæðing. Með sigrinum yfir Wrangel hafa Boisévíkkar unaið aítur kornlönd sín og kolahéruð. Þeir hafa unni© aðgang að Svartahafinu og geta þeir nú sjóleiðina flutt vistir og hergögn til Mustafa Kemal senœ nýlega hefir tekið herskipahöfnina, Batum við Svartahafsbotn. í Se- bastopol tóku þeir ógrynni her- fangs, bæði matvæli, skófatnað og fatabirgðir sem nýkomnar vom frá Frakklandi, og heigögn ýms„, og síðast en ekki síst hafa þeir friðað larad sitt og eftir að þeir einnig ráku af höndum sér Petljora og Balakowitsj, íengið svigrúm tifc að búa sig undir nýjar ofsóknir borgaraþjóðanna og gagnbyltmga- manna rússneskra. Þessar raikiu ófarir Wrangels sýna betur en flest annað, áð' lýðstjórnin rússaeska er miklut sterkari en tnenn alment grunar,. að hinir kúguðu og snauðu verja mannréttindi sín með blóði sínu, að1* f kjarna lýðsins er mikill máttur^ Khöfra í nóv. 1920. P. H. Kolaskip kom í morgun til Gasstöðvarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.