Alþýðublaðið - 29.12.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 €rlai símskeytl Sjúkrasamlag- Reykj avíkur. Hér með er skorað á alla samlagsmeaa, að hafa greitt áfallin gjöld sín fyrir iok þ. m. Gjaldkerinn Bergstaðastr. 3 (opið 7-8V0 Khöfn, 27. des. Franskir jafnaðarmenu. Símað er frá Tours að þing franskra jafnaðarmanna standi nú yfir. 2916 fulltrúar hafa samþykt að byrja strax á umræðum um inngöngu flokksins i 3 internatio- nale. 414 voru á móti. Minnihlut inn fær því að eins &ð vera kyr i flokknum, að hann gangi að kostum kommúnista. Búisf. er við þvf, að franski jafnaðarmanna- flokkurinn klofni þar með og verði meirihlutinn kommúnistar [bolsé- vfkar]. Cachin og Frossard [rit- stjórar l’Humanété, sem báðir voru á Moskvafundinum í sumar] eru ioringjar þeirra. Minnihlutann skipa endurbótamenn, með Renandel sem íoringja, og flokkur Longuets [«m er milliflokkur kommunista og socialdemokrata]. Terndnn smáþjóðanna! Frakkland hefir afnumið ræðis- mannsembættið í Montenegro, þar eð það viðurkennir ekki lengur sjálfstæði landsins. Ameríka og Rússland. Rosta, fréttastofa Rússa [bolsé vfka], segir, að sökum þess, að Bandaríkm hafa vírað sendimanni sovjetstjórnarinnar úr landi, hafi Tschtscherin skipað að ónýta samn iaga þá, sem gerðir hafa verið við amerfsk auðfélög. Khöfn, 28. des. Álandseyjamálið. Símað er frá Stokkhólmi, að Branting segi að þjóðaráðið muni útkljá Álandseyjamátin um miðjan febrúar. fýzkaland og Ámeríka. Samband milli Þýzkalands og Bandaríkjanna verður brátt opin- bert. Frá Tyrkjum. Stjórn Tyrknesku þjóðernissinn- anna f Angora vill engin mök hafa viö Konstantinopel. Einkaróttindin agn. Rosta-fréttastofa tilkynnir að Lenin hafi, á 18. þingi Sovjet- Rússiands, lýst því yflr, að sér- réttindapólitfkin væri fjármálalegt sgn fyrir peningamennina, svo Rússland geti sem fyrst fengið eimvagna og vélar. Nikita konnngnr. Símað er frá Belgrad, að Serba- stjórn hafi veitt Nikita fyr konungi í Montenegro 300 þús. franka ár- lega heiðursgjof. Smeikir við Rússann. Símað er frá Kovno, að þjóða- ráðið hafl hætt við að senda her- lið til atkvæðahéraðanna þar eýstra, til þess að komast hjá deilum við Sovjet Rússiand. Lithá hefir afsalað sér þjóðarat kvæðagreiðslu f Vilna. Bókaútgáfan Gyldendal er 150 ára 30. þ. m. Hffl Ép 09 VSÍjÍEB. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi sfðar en kl 3 f kvöld. Bíóin. Gamla bfó sýnir: BSóI skinssiúikan”, aðalhlutverkið leikur Mary Pickford Nýja bíó sýnir: „Stigvélaði kötturinn", afar-skemti- leg mynd í 6 þáttum. Undirvísun í íslenzku auglýsir maður einn f Vísi. Illa valið orð, ekki síst af kennara því það: *at give Undervisning i noget" þýðir á íslenzku: „að veita tilsögn í eu., — kenna eitthvað, en ekki að ve’ta undirsísun(l) í eu, eða undirvísa(l). S. b. 10 krónn gullpcningur, er nú 16 kr. virði í Danmörku. Það yrði laglegur skildingur sem Is landsbanki yrði út með ef hann væri látinn hafa gulltryggingu samsvæmt lögum. Svar frá prentsmiðjueigendum íiventa,ska. með pening- um og íl. í fundin á aðfangad. Vitjist á afgr. blaðsins. til Prentarafélagsins er nú komið þremur dögum áður en samningar eru útrunnir. Er svarið á þá leið, að sennilega veldur það deslusn að ýmsu leyti. Botnvörpungarnir Skúli fógeti Leifur hepni komu í gær frá Eng- landi með kol Á veiðar fóru: Hilmir, Ran og Njörður. Geir fór til Englands með afla sinn. Alþingiskosningarnar fyrir Rvík, eiga að sögn að fara fram (augardaginn 5 febrúar og er framboðsfrestur til laugardagsins 8. jan 1921. Þetta hefir þó ekki verið auglýst enn þá. Yeðrið í morgnn. Stöð Loitvog Vindur Loft Hitnstig m. m. Átt Magn Rv. 7501 ASA 4 0 3.8 Vm. 7493 A 7 4 4.8 Stro. tsf. 7S44 A 2 I 2,3 Ak 7552 logn O 4 2,0 Gst. 7552 SA 5 3 Rh. 7577 SAS 4 4 2 O Sf. 7580 NA 4 5 06 Þ F 7 51 logn 0 3 4 5 Loftvægislægð fyrir suðvestan iand, loftvog stöðug, austlæg átt. Sama vindstaða. Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í tölum frá 0—8 þýðir: Heiðskýrt, iétt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. -f- þýðir frost. Tónskáldið P. E. Lange-Miiller eitt þektasta núlifandi tónskáld Dana, varð 70 ára I. desember. Honum var sýndur margskonar sómi þennan dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.