Morgunblaðið - 23.03.1999, Side 2

Morgunblaðið - 23.03.1999, Side 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ± Hafnarfjörður lóðunum í Ása- úthlutað í apríl Fyrstu hverf i MJOG mikil eftirspurn er eftir lóð- um í fyrsta áfanga Ásahverfis í Hafnarfirði, en það er fyrsta hverfið, sem byggt verður við Ás- tjöm, ofan Reykjanesbrautar. Frestur til þess að skila inn um- sóknum rann út í gær, 22. marz, en lóðaúthlutun fer væntanlega fram í apríl. Um er að ræða 34 einbýlis- húsalóðir, 36 raðhús og parhús og 90 íbúðir í fjölbýli. Þessar lóðir verða væntanlega byggingarhæfar seinni hluta sum- ars. Byggingasvæðið var skipulagt í fyrra og eru höfundar skipulags- tillögunnar þeir Baldur 0. Svavarsson og Jón Þór Þorvalds- son, arkitektar hjá teiknistofunni ÚTLITSTEIKNING af íþróttahúsi, sem Haukar ætla að reisa á Ásvöllum. Jarðvinna er hafin, en fyrri hluti hússins á að verða tilbúinn haustið 2000 og í apríl 2001 á húsið að vera fullklárað. Hönnuður er Helgi Már Halldórsson, arkitekt hjá ASK. Úti og inni og Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt. Umhverfi þessa nýja byggingar- svæðis er frá náttúmnnar hálfu bæði sérstætt og fallegt. Lands- lagið er fjölbreytt, allt frá hrauni í láglendi við Ásvelli til aflíðandi og brattra hlíða í Ásfjalli með miklu útsýni. Svæðið er að öllu jöfnu mjög skjólgott, enda nýtur það skjóls af hlíðum Ásfjalls. I næsta nágrenni er Ástjörn, en hún ásamt umhverfi sínu er friðaður fólkvangur, enda er hún náttúruperla, sem gefur landslaginu mikla sérstöðu. Frá svæðinu er fallegt útsýni yfir fólk- vanginn og til suðvesturs. Frá byggingasvæðinu er stutt í íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum. Nú stendur yfir jarðvinna fyrir stórt fjölnota íþróttahús, sem Haukar hyggjast reisa þar. Verið er að bjóða út byggingu hússins, en fyi-ri hluti þess á að vera tilbú- inn haustið 2000 og í apríl 2001 á húsið að verða fullklárað. „Eftirspumin eftir lóðum í Ása- hverfi er jafnvel enn meiri en við áttum von á,“ segir Svanur Bjamason, verkfræðingur hjá Hafnarfjarðarbæ. „Umsækjendur em jafnt Hafnfirðingar sem utan- bæjarmenn. Skýringin á þessari miklu eftirspurn felst að hluta í því, að þarna er um mjög gott byggingarland að ræða. Það er t. d. yfirleitt mjög grunnt ofan á fast eins og sagt er á byggingarmáli. Að hluta er skýringin líka sú, að nú er lítið til af öðrum byggingar- lóðum í Firðinum. Þannig er búið að úthluta öllum lóðum í hinu nýja hverfi í Hvaleyrarhrauni, en þar verða byggð 40-50 hús og íbúðir, aðallega einbýlishús á einni hæð, en líka parhús og raðhús og svo lít- il sambýlishús af permaformgerð. Morgunblaðið/Þorkell UNNIÐ er aö því aö gera fyrstu lóðirnar í Ásahverfí byggingarhæfar, en þeim verður úthlutað í apríl. Atvi n n u h úsnæð i við Bíldshöfða Á BÍLDSHÖFÐA 8 í Reykjavík er Eignamiðlunin með til sölu um 1.200 fermetra atvinnuhúsnæði. Húsið stendur á stórri lóð og er aðkoman að því góð og næg bflastæði. Fasteignasölur í blaðinu ídag Agnar Gústafsson bls. 3 Ás bls. 4 Ásbyrgi bls. 11 Berg bls. 6 Bifröst bls. 9 Borgir bls. 24 Brynjóifur Jónsson bls. 13 Brú bls. 16 Eignamiölun bls. 28 Eignaval bls. 23 Fasteignamarkaöurinn bls. 8 Fasteignamiölun bls. 6 Fasteignamiðstöðin bls. 16 Fasteignasala íslands bls. 20 Fast.sala lögmanna Rvk bls. 19 Fjárfesting bls. 17 Fold bls. 25 Framtíðin bls. 17 Frón bls. 10 Garður bls. 6 Gimli bls. 21 Hátún bls. 31 Hóll bls. 30 Hóll Hafnarfirði bls. 7 Hraunhamar bls. 32 Húsakaup bls. 13 Húsvangur bls. 15 Höfði bls. 27 Kjörbýli bls. 12 Kjöreign bls. 5 Lundur bls. 29 Miðborg bls. 22 Óðal bls. 12 Skeifan bls. 3 Valhús bls. 11 Valhöll bls. 14 EIGNAMIÐLUNIN er nú með til sölu atvinnuhúsnæði að Bíldshöfða 8 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1974 og er húsnæðið á götu- hæð á mjög áberandi stað. Auk þess fylgir rými sem nú er rekin bílasala í. Húsnæðið er um 1.200 fermetrar að stærð. I því var áður starfsemi gamla Bifreiðaeftirlits- ins. „Húsnæðið er í leigu eins og er og eru leigutekjur um 8 millj. kr. á ’ári, en ef kaupandi vildi nýta hús- næðið alveg undir eigin starfsemi gæti það orðið laust fljótlega," AÐ hefur sérstaklega vafist fyrir fólki að skilja að það sé að fá í hendur sömu fjárhæð í húsbréf- um og fjárhæð fasteignaveðbréfs- ins, sem það afhendir. Einnig hafa oft vaknað spurningar um það hvemig sé með vexti og verðbætur frá því að eignin er seld og þar til sagði Óskar Rúnar Harðarson hjá Eignamiðluninni „Húsið stendur á stórri lóð og er aðkoman að því góð, næg bílastæði og hugsanlega fylgir byggingar- réttur lóðinni. Það ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að byggja annaðhvort fyrir ofan eða neðan húsið. Núna er rekið bifvéla- verkstæði í einkaeigu í hluta af húsnæðinu og í því plássi era fimm herbergi auk rýmisins þar sem bílaviðgerðirnar fara fram í. Góð lofthæð er í þessu húsnæði. Við hliðina á því er rekið við- viðkomandi fær húsbréfin í hendur. í þessari grein verður reynt að útskýra þetta nokkuð nánar. Til að auðvelda útskýringarnar skulum við taka einfalt dæmi um fasteigna- veðbréf, sem skipta á fyrir húsbréf. í dæmi þessu skulum við gera ráð fyrir að fasteignaveðbréfið sé upp gerðarverkstæði fyidr lögiæglubíla. Þar sem áður voru skrifstofur Bifreiðaeftirlits er góð skrifstofu- aðstaða, en sú hæð þarfnast stand- á 3 milljónir króna og það byrji að bera vexti 15. janúar 1999. Jafn- framt skulum við gera ráð fyrir að bréf þetta hafi verið lagt inn hjá íbúðalánasjóði til að skipta á því fyrir húsbréf hinn 15. febrúar sl. og að viðkomandi hafi komið í íbúða- lánasjóð hinn 10. mars sl. og fengið húsbréfin afhent. Þegar viðkomandi fékk húsbréf- in afhent fékk hann í hendur hús- bréf að nafnvirði 2.790.000. Á kvitt- uninni sem hann fékk í hendur voru m.a. eftirfarandi upplýsingar: Hlutvirði veðbréfs 3.000.000 Lántökugjald 1% 30.000 Andvirði veðbréfs 2.970.000 Nafnvirði húsbréfa 2.790.000 Áfallnar verðbætur 30.711 Áfallnir vextir 145.432 Andvirði húsbréfa 2.966.143 Nettó útborgun 3.857 Greitt andvirði 2.970.000 í fyrri sundurliðuninni kemur setningar. Þarna er um ræða gott tækifæri til þess að byggja upp öfl- ugan atvinnurekstur í góðu hús- næði á mjög góðum stað.“ fram andvirði fasteignaveðbréfs- ins, sem greiða á með húsbréfum. Þegar skipt er á fasteignaveðbréfi fyrir húsbréf er alltaf greitt 1% lántökugjald til húsbréfadeildar. Lántökugjaldið er dregið af and- virði fasteignaveðbréfsins, áður en útreikningur hefst á því hversu mikið á að greiða í húsbréfum. Þannig fær móttakandinn ekki andvirði lántökugjaldsins greitt með húsbréfum, en í flestum tilfell- um mun það vera venja ef um kaup á notaðri íbúð er að ræða að kaup- andi greiði seljanda lántökugjaldið við uppgjör þessara aðila á kostn- aðarliðum í tengslum við kaupin. I síðari sundurliðuninni kemur fram sundurgreining á þeim hús- bréfum, sem afhent verða fyrir fasteignaveðbréfið, og hversu mikið verður síðan greitt i pen- ingum. í okkar dæmi fær sá sem er að skipta á bréfunum húsbréf Skipti á fasteignaveð bréfi fyrir húsbréf Markaðurinn Það hefur stundum vafist nokkuð fyrir fólki að skilja þá kvittun sem það fær í hendur, segir Sigurður Geirsson, for- -------------------------------7------- stöðumaður fjárstýringarsviðs Ibúða- -------------7---------------------- -- lánasjóðs. A kvittuninni koma fram ýmsar upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.