Morgunblaðið - 23.03.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.03.1999, Blaðsíða 20
áo c ÞRIÐ JUDAGUR 23. MARZ 1999 r Opið 9-18 . W Haukur Geir Garðarsson a viðskiptafræðingur og ’ löggiltur fasteignasali SUÐU RLAN DSBRAUT 12 • S ÍAAI 588 5060 • FAX 588 5066 Opið iaugardaga kl. 12-14 mbUs/fasteignir/fi habil.is/fi 2ja herbergja BRAÐVANTAR BRÁÐVANT- AR 2 HERB. (BÚÐIR Á SKRÁ, HELST ( VESTURBÆ, MIÐBÆ OG KÓPAVOGI FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR, HRINGDU STRAX. VANTAR - VANTAR höfum KAUPENDUR Á SKRÁ AÐ 3JA HERB. ÍBÚÐUM M.A. ( BREIÐHOLTI, KÓPA- VOGI OG AUSTURBÆNUM. TRAUST ÞJÓNUSTA. SELJENDUR TAKIÐ EFTIR: VIÐ BJÓÐUM ÞAÐ SEM MÁLI SKIPTIR, PERSÓNULEGA OG ÁBYRGA ÞJÓNUSTU Á SANNGJÖRNUM KJÖRUM GAMLI MIÐBÆRINN Faiieg, mikið endurnýjuð lítil 2ja herb. íbúð á vinsaelum stað í miðbænum. Parket og flísar. Áhv. lífsj. 1,1 millj. LAUS STRAX. Verð 2,9 millj. HÓLAR - TILBOÐ Rúmgóð 2ja herbergja íbúð, 58 fm, ofarlega í lyftuhúsi. Vestursvalir, glæsilegt útsýni. Ákv. sala. ÓSKAÐ ER EFTIR VERÐTILBOÐI. VESTURBÆR - BÍLSK. - BYGGSJ. Vorum að fá f einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. íb. er björt með suðursvölum. Hús og sameign nýmáluð. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. rík. LAUS STRAX 3ja herbergja HAMRABORG - UTSYNI Góð 3ja herb. íb. í lyftuhúsi með mjög fallegu útsýni. Suðursvalir. Stæði í bílahúsi á jarðhæð. HRAUNBÆR Vorum að fá í einka- sölu fallega 3ja herb. íb. á 3. hæð í litiu fjölb. Vestursvalir. Hús nýl. klætt og málað að utan. Gott herb. með glugga í kjallara. Bein sala eða skipti á 2ja herb. íb. Verð 6,6 millj. BAKKAR Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar. Suðursvalir. Góð staðsetning. Ákv. sala. Verð 6,6 millj. GRAFARVOGUR - BÍLSKÝLI ( einkasölu rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Afh. strax tilb. til innr., hús og sameign frágengin. Ásett verð 7,5 millj. LYKLAR OG TEIKNINGAR Á SKRIFST. 4-6 herbergja VANTAR A SKRA okkur BRÁÐVANTAR FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR 4-5 HERBERGJA ÍBÚÐIR V(ÐA Á HÖFUÐBORGAR- SVÆÐINU. HRINGDU OG REYNDU ÞJÓNUSTUNA. GRAFARVOGUR - BILSKYLI Ný 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Þvottah. í íb. Stæði í bílskýli. Afhendist strax tilb. til innréttinga að inn- an, hús, sameign og lóð fullbúin. TEIKN- INGAR OG LYKLAR Á SKRIFSTOFU. HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli. Hús í góðu ástandi. Skipti athugandi. Hæðir HLIÐAR Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. 107 fm hæð í Hlíðunum. Austursvalir. Stofa, borðstofa og 2 her- bergi. Frábær staðsetning. Bein sala eða skipti á 3-4ra herb. í hverfinu. Verð 9,4 millj. ÞINGHOLTIN - ENDURN. - LAUS Glæsileg, mikið endurnýjuð um 120 fm, 3-4 herb. íbúð á efri hæð í góðu steyptu tvíbýli. M.a. ný innrétting, gólfefni (parket), rafmagn, þak og fl. Áhv. húsbréf (5,1%) 5,2 millj. ÞETTA ER ÍBÚÐ FYRIR FAGURKERA. LAUS STRAX, LYKLAR Á SKRIFST. Verð 9,6 millj. Einbýli-parhús-raðhús SELJAHVERFI - SKIPTI A ÓDÝRARI Gott endaraðhús á 3 hæðum ásamt bílskýli. Stofa, 6-7 her- bergi. Hús er klætt að utan. SKIPTI ATH. Á ÓDÝRARI EIGN. HOFUM KAUPENDUR A SKRÁ VEGNA MIKILLAR EFTIR- SPURNAR UNDANFARIÐ BRÁÐ- VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR AF EINBÝLIS-, PAR- OG RAÐHÚS- UM Á SKRÁ. HAFÐU SAMBAND STRAX. PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJÓNUSTA. I smíðum GRAFARVOGUR ( nýju litlu fjöl- býli, 3ja og 4ra herb. íb. með stæði ( bílsk. Afh. strax tilb. til innr. Teikn. á skrif- stofu. GRAFARVOGUR Einbýlishús sem afh. fljótlega fokhelt að innan, fullfrágeng- ið að utan og málað. Teikningar á skrif- stofu. Atvinnuhúsnæði SMIÐJUVEGUR - LEIGA tíi leigu mjög gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð, m. innkeyrsludyrum, um 190 fm. Hentar verslun, heildsölu eða fyrir iðnað. LAUST STRAX. SUÐURLANDSBRAUT m leigu á besta stað við Suðurlandsbraut, rúm- gott skrifstofuherbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. LAUST FLJÓT- LEGA. SUÐURLANDSBRAUT Tii leigu um 200 fm húsnæöi á 2. hæð. Getur leigst í tvennu lagi. Laust strax. Sumarbústaðir VANTAR SUMARBU- STAÐI NÚ ER RÉTTI Tl'MINN AÐ SKRÁ SUMARBÚSTAÐINN SINN Á SÖLUSKRÁ HJÁ OKKUR. ÞAÐ styrkir skjólvegginn mikið að hafa á honum útskot eða innskot, þá stendur hann betur í roki (1). Hægt er að fá söguð sveigð langbönd (2). Skjólveggur Smiðjan Skjólveggir eru mikil vörn gegn næðingnum ——— — - fyrir gróðurinn, segir Bjarni Olafsson. En það mættu sjást oftar bogalínur í skjólveggjum. AÐ HENDIR oft á sólardögum að við þráum að geta notið sól- aryls úti í garðinum okkar. Því mið- ur háttar þannig til í mörgum görð- um að næðingur fínnur leið að okkur og kælir rækilega svo að við fáum ekki notið ylsins sem við sækjumst eftir. Sólpallar og skjólveggir hafa náð mikilli útbreiðslu hér á landi við íbúðarhús og við sumarbústaði og þar sem fólk nýtur hitaveitu frá jarðvarma þarf ekki að spyrja að því hvort heitur pottur sé einnig í garð- inum. Nú get ég ekki neitað því að þessi mannvirki eru ekki ávallt til prýði í fallegum görðum. Menn hafa teikn- að upp og hannað nokkur tilbrigði til þess að auka fjölbreytni skjólveggj- anna. Efnið sem notað er í palla og skjól- veggi gefur ekki mikla möguleika á tilbreytni. Helstu frávik sem sjást eru þau að klætt er ýmist með stand- andi klæðningu eða með láréttri klæðningu. Síðan fann einhver upp á að nota fjörutíu og fímm gráða horn með þeim árangri að það var víða of- notað. Gólf sólpallanna voru klædd frá horni til horns svo að klæðningin myndaði fjöratíu og fímm gráða hom við húsið. Hið sama varð uppi þegar gólf hússins voru lögð með viði, parket á ská milli horna og klæðning skjólveggjanna fékk einnig sama halla. Við megum þakka fyrir ef fólk hættir ekki að geta gengið yf- ir götur eftir gangbrautum og fer að fara skáhallt!! Meiri fjölitreyfni Sannarlega mættu sjást oftar bogalínur á skjólveggjum í görðum og jafnvel annarskonar efni sem not- að væi'i af smekkvísi. Þeir munu einnig vera til mai-gir hagleiksmennirnir sem gætu haft ánægju af að skreyta stöku stoð með einfóldum skorum, ekki mjög áber- andi, fremur til þess að leggja natni og alúð í verkið. Það veith- athyglinni fró að sjá tilbreytingu. A sumum skjólveggjum væii tii mikilla bóta að leggja ofaná stand- andi klæðningu mjúkan og vel heflaðan lista með ávölum bránum. Slíkur listi hefur gildi til fegranar og dregur úr því að vatn komist greið- lega niður í endatré klæðningarinn- ar. Auk þess veldur svona mjúk- heflaður listi ofaná klæðningunni því að maður meiðir sig ekki eða verður sár af að halla sér með handleggi yfír vegginn og ef þörf verður á að viðra kodda, púða eða teppi má setja það upp á skjólvegginn í góðviðri. Efni keypt Stóru timburverslanii-nar undir- búa nú vor- og sumarverslun með því að hafa á boðstólum hentugt timbur í sólpalla, skjólveggi og í sumarbústaði. Þessar stóra timburverslanir kappkosta að hafa á boðstólum hæfi- legt efni sem hentar vel til pallasmíði og skjólveggja. Ef ætlunin er að bregða frá algengustu gerð t.d. eins og ég nefndi hér á undan með því að smíða bogadregið horn eða heflaðan kúptan lista ofaná standandi klæðn- ingu þá þarf að fá sagaða boga í beygjuna. Það þarf að panta bogana sérstaklega og auðvitað allt annað sem er öðruvísi en hefðbundið efni. Timburskjólveggir blasa víða við MORGUNBLAÐIÐ 1969-1999 30 ára reynsla •• Oryggisgler j B GLERVÉRKSMIÐJAN I Eyjasandur 2 • 850 Hella * 487 5888 • Fax 487 5907 Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign _______if Félag Fasteignasala sjónum vegfarenda og í tilefni þess- arar Smiðjugreinar brá ég mér í ökuferð um nýlega byggð íbúða- svæði. Eg vildi sjá tilbreytingu í gerð skjólveggja. Það má með réttu segja að töluverð tilbreyting er í út- liti og gerð skjólveggjanna. Eg ók um byggðir Kópavogs, Arbæjar- svæði og alla leið út á Seltjaraarnes. Teiknið garðinn Nauðsynlegt er að teikna garðinn upp. Teikna hvar tré skulu standa og hvar runnar, blómabeð og matjurtir eiga að vera. Ekki er sama hvernig garðurinn snýr, hvort hann verður allur sléttur eða ef halli er á svæð- inu. Þá þarf að ákveða hvort eða hvar stallar skulu gerðir. 011 þessi atriði og mörg fleiri skipta miklu máli fyrir gróðurinn, hvernig hann þrífst. Þá skiptir ekki litlu máli hvernig hinn mannlegi gróður grær og dafnar í garðinum. Fyrir mörgum árum var ég að setja í stand lóð við eigið hús og langaði mig til að koma þar fyrir nokkrum jarðarberjaplöntum. Fann ég þeim reit undir austurhlið húss- ins. Hlakkaði ég til að sjá hvernig þessar góðu plöntur kynnu við sig á móti suðaustan rigningarátt. Reynsla mín vai’ð sú að þar leið plöntunum afar vel og hafði ég aldrei fengið jafn góða jarðarberjaupp- skeru sem þarna. Plönturnar fengu allmikla vökvun en einnig mikla sól. Morgunsólin er mikil og dugar vel. Oft var orðið skýjað um hádegið en þá hafði sól skinið á jarðarberja- plönturnar frá því snemma morguns. Þessa sögu segi ég til þess að leggja áherslu á að það er ekki sama hvaðan vindurinn blæs, enda mun öllum lesendum mínum vera það Ijóst. Langur skjólveggur getur hæg- lega skemmst í miklu roki og vil ég benda á að það styrkir slíkan vegg að setja á hann innskot. Verður það oft fallegt ef plantað er runnum eða trjám inni í innskotið. Raunar verður útkoman víðast hvar sú að plantað verður oft báðum megin við skjól- vegginn. Það eykur mikið gildi hans til skjóls og verður með tímanum mun fallegra. Eg vil vekja athygli á að í timbur- verslunum fást einnig rimlagiindur sem eru léttari og gefa skjólveggn- um léttara yfirbragð en ef hann er klæddur með borðviði alla leið. Auk þess skapa slíkir rimlar eða grindur góða tilbreytni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.