Morgunblaðið - 23.03.1999, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 C 31
Canary
Wharf er
metið á
2 millj-
arða
punda
London. Reuters.
VERÐ hlutabréfa í Canary Wharf
Ltd., eiganda stærstu þyrpingar
skrifstofubygginga í Bretlandi,
verður á bilinu 280-350 pens þegar
fyrirtækið býður 25% hlut til sölu
að sögn talsmanns fyrirtækisins.
Canary Wharf býður út 167
milljónir venjulegra hlutabréfa og
mun útboðið afla um 470-585 millj-
óna punda. Samkvæmt útboðinu er
fyrirtækið metið á 1,9-2,3 milljarða
punda.
Búizt er við að verðið verði gefið
upp 26. marz og viðskipti með
hlutabréfin munu hefjast 6. apríl.
Canary Wharf er 81 ekru svæði
við ána Thames í Docklandshverf-
inu í austurhluta Lundúna og tákn
þess er frægasta skrifstofublokk
Lundúna, sem er á 59 hæðum.
Byggingalóðin varð kanadíska
fasteignasalanum Paul Reichmann
og fjölskyldu hans að falli snemma
á þessum áratug. Mikil umskipti
hafa orðið á högum Reichmanns
síðan fyrirtækjasamtök hans undir
forystu hans keyptu Canary Wharf
aftur af lánardrottnum 1995.
Samtökin munu hafa keypt
byggingasvæðið á 800 milljónir
punda. Bankar höfðu komizt yfir
svæðið þegar fyrirtæki Reich-
manns, Olympia & York
Develoments Ltd, hafði verið tekið
til skiptameðferðar vorið 1992.
Hár bónus
Paul Reichmann hefur tryggt
sér rétt til að kaupa hlutabréf í
Canary Wharf og mun fá 4% hlut
ef áætlanir standast. Reichmann
mun fá bónus að andvirði 100 millj-
ónir punda.
Bónusinn er kominn undir því að
Docklands-framkvæmdunum ljúki
árið 2005 og samtökin fái nógu
mörg fyrirtæki til að taka skrifstof-
ur á leigu á svæðinu.
Ellefu byggingar era fullsmíðað-
ar og sjö til viðbótar eru í bygg-
ingu. Þar á meðal er 42 hæða bygg-
ing, sem verður aðalbækistöð
Hong Kong & Shanghai Bank.
JL
Skipholt 50b, 2. hæð
Sími 561 9500
Fax 561 9501
FASTEIGNASALA
Opið
virka daga:
9.00-18.00
Laugardaga
12.00-14.00
Ásgeir Magnússon, hrl. og
lögg. fasleigna- og skiposdi.
Sturla Pétursson
sölumaður.
Okkur vantar eignir fyrir fólk
sem búið er að selja.
2- 3ja herbergja íbúð í vesturbæ
og miðbæ.
Raðhús í Fossvogi eða svæði 108
3- 4ra herbergja íbúð í Garð-
arbæ.
Einbýli á Seitjarnamesi.
Þrastames Eignarlóð Vel staðsett 1254
fm eignarlóð með sjávarútsýni. Allar nán-
ari uppl. á skrifstofu. 1879
EST"einb./raðhús {
Súlunes Stórglæsilegt 273,2 fm einbýli
með tvöföldum bílskúr og auk þess er mjög
góð stúdíóíbúð með sér inngangi. Hér er
um að ræða mjög sérstaka eign. 1271
Smárarími Öll skipti skoðuð Fallegt
og velstaðsett ca 200 fm hús. Tilbúið að
utan en fokhelt að innan. Gott skipulag.
Stór bílskúr. Til afhendingar strax. Áhv.
6,3 millj. Verð 12,4 millj. 1868
Ystasel Fallegt og velstaðsett einbýlishús
ásamt tvöföldum frístandandi 50 fm bílskúr.
5. svefnherbergi, 3. stofur, 2. baðherbergi
og gufubað. Eignin er 276 fm en auk þess
er ca 100 fm óinnréttað rými í kjallara sem
býður uppá mikla möguleika. Skipti eru
möguleg á minni eign í vesturbæ/miðbæ.
Húsið er í góðu ástandi. 1854
1Í 1*13 fcSSST’- - -J IJISly
Rofabær - Gott verð Erum með í sölu nýlegu húsi mjög fallega og vel innr. 4ra herb. á 1. hæð m. sérinngangi. Góðar nnréttingar og góð tæki. Flísar og korkur á gólfum. Sólríkur sérgarður til suðurs. _aus 1. maf. V. 8,4 m. 1724
Bal EGj.^a mi mm •:,"t i
Laugarnesvegur Falleg endumýjuð 5 herbergja 100 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Stutt í alla þjónustu. 1882
wi herbergla |
Okkur bráðvantar einbýli eða raðhús með sjávarútsýni fyrir viðskiptavin sem búinn er að selja.
■ a m ■ ■ b«í al
herbergja |
Vantar 4ra herbergja Vegna góðrar
sölu undanfarið vantar okkur nú þegar
góðar 4ra herbergja íbúðir á söluskrá. Við
höfum mikinn fjölda ákv. kaupanda á
skrá. ÖFLUGT STARFSFÓLK FINNUR
KAUPANDANN AÐ ÞINNI ÍBÚÐ.
Páskatilboð
herbergja |
Hraunbær Falleg (búð á jarðhæð í góðu
húsi, parket á gólfum og nýtt baðherbergi.
Áhv. 2,8 m. í húsb. og byggsj. V. 5,1 m.
Jöklafold Góð 83 fm íbúð á jarðhæð
með sérgarði i fallegu fjölbýli. Stutt í alla
þjónustu. Áhv. 3,4 millj. í byggsj. 1880
Veghús Bflskúr Góð 90 fm íbúð á 2.
hæð með stórum suðursvölum. Parket og
flísar á gólfum. Bílskúr er 26 fm með rafm.
og hita. Áhv. 5,5 millj. 1869
Skógarás 80 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli.
Laus 1. maí. Áhv. 2,7 millj. V. 7,2 m. 1736
Hverafold Byggsj. Stórglæsileg 89 fm
íbúð í mjög góðu húsi. Vandaðar innrétt-
ingar. Parket, flísar. Þvottahús í íbúð.
sv-svalir gott útsýni. Áhv. 5. millj. í byggsj.
Verð 8,5 millj. 1195
Fálkagata Góð 64 fm íbúð á jarðhæð
(gengið slétt inn) 13 - býlishúsi á góð-
um stað í Vesturbænum. Gegnheilt
parket á gólfum. Gott hús og snyrtileg
sameign. Getur losnað fljótlega. Áhv.
3,2 m. Verð 5,7 millj. 1884
Laufengi Gullfalleg 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð. Parket á góifum, vandaðar innr. Áhv.
5,6 millj. í húsbréfum. Verð 8,3 millj. 1874
Oeppsvegur- Byggsj. Góð 61 fm íbúð
á 4. hæð snýr ekki að Kleppsvegi. Parket
á gólfum. Suður svalir og frábært útsýni.
Baðherbergi flísalagt. Áhv. 3,5 millj.
Greiðslubr. 17 þús. á mán. Ekkert
greiðslumat. 1872
a""aa I
Bfldshöfði Gott 315 fm skrifstofu-
húsnæði. Er innréttað sem skrifstofur I
dag en auðvelt að breyta í einn sal. Áhv.
8 millj. 1714
Plastlagnir um
borð í Örfirisey
Lagnafréttir
Það er ekki aðeins í byggingum á landi,
sem lagnir gegna veigamiklu hlutverki,
segir Sigurður Grétar Guðmundsson.
Hvar sem maðurinn fer má segja, að hon-
um fylgi lagnir í einhverri mynd.
AÐ ER sama hvort það er í
flugvél eða geimstöð, alls
staðar er mikið af lögnum. í bif-
reiðum, járnbrautarlestum, í skip-
um, hvort sem þau sigla á yfir-
borði sjávar eða í undirdjúpunum,
eru lagnir úr margvíslegum efn-
um.
Allt fram á síðustu ár hafa lagn-
ir nær eingöngu verið úr einhvers-
konar málmum, stáli, ryðfríu stáli,
eir og jafnvel eðlari og dýrari
málmum. En eins og í landi eykst
notkun á plaströrum um borð í
skipum, þar koma til tveir eigin-
leikar plastsins, það er létt og tær-
ist ekki á sama hátt og málmar.
Frysting um borð
A síðari áram hefur frystitogur-
um fjölgað, þar um borð er ekki
eingöngu hugsað um að fiska held-
ur einnig að gera að aflanum og
frysta hann. Þetta útheimtir mik-
inn vélakost og að sjálfsögðu
miklu meiri lagnir og fleiri lagna-
kerfi heldur en í venjulegum tog-
urum.
En allt útheimtir þetta aukið
rými um borð og það era ekki fáir
togaramir sem siglt hafa til Pól-
lands og komið heim u. þ. b. 10
metrum lengri en þeir fóru út.
Með þessu fæst aukið rými fyrir
vinnsluna um borð og veitir ekki
af. Ekki alls fyrir löngu kom
„Orfirisey“, einn af toguram
Granda, heim eftir lengingu og
var ekki beðið boðanna að setja
niður vélar og vinnsluborð í
stækkaðan vinnslusalinn.
Múffusoðið
polypropen
Tegundir plaströra eru margar
og marvíslegar, einna þekktust er
polyeten svörtu rörin sem notuð
era sem kaldavatnslagnir í götum
og heimæðum húsa. í grunnum
sjást oft appelsínu gul rör í frá-
rennslislögnum sem að tegundar-
heiti nefnast PVC. Frárennsl-
islagnir innanhúss eru yfirleitt úr
plasti, grá rör úr plastefninu
polypropen
En rör úr því efni eru einnig
notuð í vatnslagnir, einkum fyrir
kalt vatn. Þau eru yfirleitt sett
þannig saman að rörin eru hituð
að utan og tengið, hvort sem það
er hné, té eða múffa, hitað að inn-
anverðu, síðan er rörinu skotið inn
í tengið og brædda plastið rennur
saman, harðnar og verður sem
heilt.
Sævar Stefánsson, pípulagn-
ingameistari í Hafnarfirði, hefur
sérhæft sig í að leggja sjóhreinsi-
kerfi úr polypropen plaströram
um borð í skipum og „Örfirisey“
var tæpast lögst að bryggju eftir
lengingu í Póllandi þegar hann og
fleiri iðnaðarmenn voru komnir^
um borð til að setja upp vélar og
tæki og sjóða saman plaströr. Það
er best að láta myndirnar lýsa því
hvernig grænu plastlagnirnar lífg-
uðu upp á vinnusalinn um borð um
leið og þær þjónuðu hlutverki sínu,
að veita sjó um öll vinnuborð og
tæki til hreinsunar eftir vinnslu.