Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 9. JÚNÍ 1934. ALfcÝÐUBLAÐIÐ Sfðistu forvoð í dag að fá sér bappdrættismið JAPAN. Eftir Hendrik J. S. Ottóson Undanfannar aldir hafa feikið flestar þjóðir utan Evrópu all- grátt. Að fáutn einum undamtJekn- um hafa þær glatað sjálfstæði stou, ef ekki í orði, þá á borði. ímperMistni (landvinniingastefna kapítali,sma:ns) hefdr svift ein,- valds- og aðals-stjórnir Asíu og ~ Afríku sjálfsforræði. Höfðingjar innfæddra manna eru í hæsta lagi verkfæri. kapítalistanna tiil að mergsjúga rækilega innborjnn verkalýð til sjávar og sveita. í natin réttri má ,segja, að tekki séu önnur sjálfstæð lönd i Asíu en austurhluti S. S. S. R. (Sovét- rík'in), Sovét-Kína, Pjóðríki;n Ytri Mongtolia og Tannn-Tuva, Tyrk- iand, P'ensía, Afghanistajn. og svo stórveldi austurheims, Japan. Öll önniur ríki hafa tapað sjálfstæði stou í hendur vestræn.na og jap- anskrn kapitalista. Kínverska „lýð- veldiö“ (Kub-min-tang), Siam og fleiríi lönd, sem í orði kveðnu heita sjálfstæð, eru bundto í 'báða iskó við bása stórveídanna, siem í skjóli „innfæddra stjórna“ telja ,sér hægara um hönd að arðræna þrautpínda alþýðp í löndunum og glepja fáfróðum sýn með „þjóð- liegni“ stjórn. Á síðari árum hefir Tyrkjum, Pensum og Afghönum að rnestu tekist að rteka af höndum sér vestræna imperialisman.n, enda þótt þar hafi. tekið við innlendJir kapitaliistar tiil arörána, en aust- tir í álfu er nú risið upp eitthvert liið vígreifasta hervaldsríki, Jap- an, og hyggja þdr nú að ieggja undár ,sig allan ,eystri hluta Asíu og herja jafnframt á lönd Sovét- rikjanna. Hefir yfirgangur þeirra vetlið með slíkum lendeimum, að vestriæna kapitalismaran uggir nú uim yfirráð sín austur þar. Skal hér stuttlega lýst uppgangi og baráttu japanska kapitalismans. 1. Land og þjóð. Japan er eyjaröð við austur- striönd Asíu og heifir á máli þar- lendria manna Dm Nthon (frb. dæ nihong, „land sólarupprásar"), samtals um 381 þús. ferkm. (ís- land er um 105 þús.) íbúar voru 1930 um 65 millj., eða rúmlega 170 manns á hverin ferkm. Auk japönsiku eyjanna (4 stóreyjar og nær 4000 smáeyjar) teljast til rijk- iisins K'jmuskagi (Chosen, rúml. 21 miilj. íb.), F.ormO(Sa (41/2 millj.) og syðrii helmingur eyjariiranar Sak- halift (Karafuto, 21/2 millj.) -og svo nokkrar eyjar austar í Kyraahafi, Mansjúría og hluti úr Norður- Kína. Samtals munu um 55 miJlj. nranna byggja þessi hernumdu iönd. Japan er eitt hinna stórhrikaleg- ustu o.g um leið náttúrufegurstu landa í heimi. Það beíir fyrst myndást við þrýsttogu frá meg- tolandtou (bungumyndun) og síð-j an mótast af eldsumbnotum. Skift ast þar á tindótlir fjaflgarðár, gjósandi og útbrunnin eldfjöll og frjósamir dalir. Stór svæði eru nneð öllu óbyggileg vegna hrauns og öisku, en á rnOli þieiirra eru gnóðursæl svæði, þar sem rækt- áðar eru alls kyns tré og aðrar nytjajuntir. Eyjaklasdnn nær frá suðri til norðurs yfir því nær 30 bneidd- argráður og >er loftsiagsmunur því meirí ien í nokkru öð:ru landi. Norðnneyjarnar eru kaldiar mjög á vetnum, ien á hinum syðri er hitahieltislioftslag. Af þessu ldðir að jurtagróður og dýralíf eru með mjög mismunandi hætti. Til skamms tíma var landbún- aður, akuryrkja og kvikfjárrækt aðalatviunuvegir lanclsmanna. Rúmlega 14o/o af iandinu ieru riæktuð, og eru hrísgrjón (ca. 3V2 nfillj. ha.) aðaljurfin, nokkuð er næktað af korni (ca. ú/2 millj. ha.), hveitd og bygg. Auk þessa rækta rnenn baunir, maís, tóbak, vi'nvið, bómiuli, mórherjatré, te, hamp, kókoshnetur, brauðaldintré og mang.s konar ávaxtajurtdr. Tæpar 20 roillj. ha. eru skóglendi. Af húsdýnum voru 1930 U/2 millj. nautgnipa, U/2 nrillj. hnoss, tæpl. 1 miillj. svín, 210 þús. geitfé og um 20 þús, sauðir. Fiskveiðar eru í miiklum uppgangi og munu nú vena unt 100 millj. króna virði eða mieira. Á síðasta niannsaldri hefir riisið upp mikill iðnaður í landinu. Hefir yfirstéttto hagnýtti sér vel framfarir meðal viestrænnia þjóða. Mestur hluti framleiðslunn- ar ier nú nekinn sem stóríðniaður, og hefir hann myndað fjölmenna istétit ö>neigat í borgum og sveitum, er býr við svo ömurieg kjör, að öllum, sem um spyrja, hrýs hug- ur við. (Frh.) A-listinn er listi Al|iýðfaflokksios Kosníngaskrif- stofa Alþýðnfiokksius er i Mjólknrfélagsins. verður á morgun Í0. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. — Ódýrar ferðir upp eftir hefjast kl. 1 frá Vörubíla- stöðinni, strætisvögnum og'Steindóri. Nógar veitingar verða á staðnum og góð skemtun. Skemtiakrás 1. Karlakór Alpýðu syngur. 2. Vrgsluræða: Héðinn Valdimarsson. 3. Karlakór syngur. 4. Ræða: Stefán Jóh. Stefánsson. 5. Glíma. 6. Frjálsar íþróttir (hlaup, pokahlaup, reipdráttur). 7. DANZ á palli, þriggja manna hljómsveit. Allír opp í Raoðhóla ð sfnmndaginn! Rannsóknir Statens Vitamin Labora- torium á Svana vítamín-smjörlíki sýna þetta: 17. okt. 1933: A-vitamin 8,3 Inter- nationalar einingar. 24. febr. 1934: A-vitamin 10,0 Inter- natlonalar einingar. 12. maí 1934: A-vitamin 8,3 Inter- nallonalar einingar. Þetta er eins og í albezta sumar- smjöri. Það vita pek, sem reyna, að Svana vítamín - smjörlíki er hið rétta vítamín-sm jörlíkf. Aðal-vítamín í smjöri er A-vítamín. Rannsókn 17. okt.: Sýnishorn/tek- in af okkúr’ undir votta. Rannsókn 24. febr.: Sýnishorn tek- in af keppinaufum vorum, Magn- usi Sch. Thorsteinssonfog Ragn- ari Jónssyni. Rannsókn 12. maí: Sýnishorn tek- in af Guðm. Hannessyni pró- fessor í' og Transta Ólafssyni efnafræðingi. SELO SELO filmúr 6x9, 8 mynda, á kr« 1,20. ^ SELO filmur 6,5 x 11, 8 mynda, á kr. 1,60« SportviMiis Reyhjavlkoi Bezt kaup fást i vejzinn Ben. S. Þórarinssonar. Reiðhjólaviðgerðir eru ódýrastar og beztar í NÝJA REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐINU, Laugavegi 79. Nokkur ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á kr. 125,00 með góðum greiðsluskilmálum. Uppi. á Njálsgötu 78, miöhæð. Mótorista og tvo háseta vana snurpunótaveiðum vantar nú þegar, Upplýsingar á Bræðraborgarstig 14 kl. 7—9 í kvöld. M.s. Dronning Alexandrine fer sunnudaginn 10. þ. m. kl. 8 siðd. til Kaupmannahafnar (um Vestnrannaeyjar og Thorshavn). SkipaafgreSOsla Jes Eimseis, Tryggvagötu, sími 3025. m! Kaupið sumarvðrarnar fi C H1C ? IskiiFiif o. fl Kryddsfid, Kæta, bezt í hænnm, Ostar, ýmsar teg., Riðmabússmilir, dgætt, Bifgglasmlði1 — d Hverfisglitu 40, sfml 4757. ReiðhjólasiiðjaiL Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyt fyrít og frernst um gæðin. Hamlet ogg Pér eru htimsfiekt fyrir end- ingargæði — cg eru því ódýrust. NB. Allir varahlútir fyrirliggjan di Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. SigurÞór, sími 3341. Símnefni Úraþór

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.