Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 9. JONÍ 1934. Sækið skemtunina í Iðuó i kvðid. Aðgöngumiðar seldir í lðnó í dag. ALÞÝÐUBL LAUGARDAGINN 9. JO'NI 1934. Bafaarbíar. Skemtilegasta danska talmyndin, sem gerð hefir verið. Aðalhlutverkin leika: Crh. Arhoff, Agnes Rehni, Erling Schröder, Olga Svendsen og Áase Claii- Aö Ilafossl verða ferðir á morgun ; á hverjum klukkutíma. ■ Bifreiðastoð ísiands, sími 1540. Sam-tals 56900 kr. Síöasti endurnýjunar- og söl’u-dagur er í dag. Happdrættí Háskólans Á mánudagimn kl. 1 fer | frarn dráttur í 4. flokki og verðá dregnir út 300 vinningar: 1 \’inningur á 10000 kr. 1 2 2 8 30 256 vinnmgar 5000 — 2000 - 1000 — 500 — 200 — 100 — HALLDÓR STEFÁNSSON. (Frh. af 1. sfðu.) viðskiftum við þá bræður B. og H. S., leyfi ég mér að fara þess á leit við yð'ur, að þér giefið mér sknif lega nákvæma skýrslu um mál þetta fyrir klukkan 6 n. k. þriðjudag. Ég viil í sambandi við framain- greáht minna. yður á leftórfairandi: B. br.óöir H. framkv.stj. hefir fiengið ökeypis húsaleigu í heált ár — 3 herbergi og eldhús —, sem er ca,. kr. 2000,00 virði, enn l'remur kr. 1000,00 í pieningum, Jkr. 500,00 í veðd'eildarbréfum, eða samtals kr. 3500,00, og er yður kunnugt að alt þetta er grejtt fyrjr væntanlegar sölur á veði- skuldabréíum til Brunabótaféiags Islands skv. skýlausu loforði frá B. — Um efndir er það að segja, að ég hefi orðið mér margoft til minkunar sökum svika þeirra braðra og hlotið stór tjón af, sbr. t. d. kr. 12 000,00 til H. B. & Co., þar var ég látinn breyta skjöl'unum þrisvar, en endirinn va.rð fullkomin svik. Einnrig má nieína skuldabréf að upphæð kr. 50000,00, tryglt í „Iðnó", og v-oru áhvilandi skuldir samtals iangt fyrir neðan fasteignamat, og var fast loforð mn kaup á þessu, en Isvikin í þessu tilfeili voru afsök- u'ð með þeim ástæðum, að pen- ingar væru ekki fyrir hendá, en á sama tíma er keypt veðskulda- bréf a'ð upphæð kr. 38 000,00 (illa trygt í húsi við Smáragötu) af syni sjálfs framkv.stj. Pér bafið margoft lýst því yfir, að mér væri óhætt að traysta oröum þessara manna, og vil ég ÚTISKEMTUN heldar Kvenfélailð Hringnrlnni Hafnarfirði á Víðisiðða&n snnnndaginn 10. lúni kl.Se. h. Skemtlskrá: 1. Skemtunin sett: Bjarni Snæbjörnsson læknir. 2. Söngur: Kvartett úr Karlakór K. F. U. M. 3. Ræða: Sr. Knútur Arngrimsson. 4. Vikivakar undir stjórn Gisla Sigurðssonar. 5. Upplestur: Frú Soffía Guðlaugsdóttir. Lúðrasveitin spilar öðru hvoru. — DANZ á palli, 2 harmonikur. Alls konar veitingar: Gosdrykkir, heit ir pylsur, egg o. fl. — Rólur fyrir börn og unglinga. — Munið eftir veikluðu börnunum, sem Hringur- inn kemur ti! sumardvaiar. Skemtinefndin. Lúðrasveit Reykfavikur; í DAO Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarsön, Eiriksgötu 11, sírni 4655. Næturvöröur er í Reykjávíkur apóteki og Iðunni. Útvarpdð. Kl. 15: VeðurfTiegmr. Kl. 18,45: Barnatími (frú Guðný Hagalín). K1 .19,10: VeðurifregnÍT. Kl. 19,25: G-ellin og Borgström. Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Frétf_ ir. Kl. 20,30: Leikrit: ,,Ekkj'Ustand‘‘ eftir Tjekov (Soffía Gnðlaugsdótt- ir, Brynjólíur Jóhanmesson, Hjör- l'eifiur Hjörleifsson). Á MORGUN: Næturvörður er í Laugaveg's og Ingólfs apóteki. þvi skora á yður að r-étta hlut minn, ef þér enn þá hafið sömu trú, og sjáið yður fært a'ð afsaka framferði þ-etta. Virðingarfyllst. G. Þorkelsson. Lánveitingar til venzlasnaima. Auk þess, sem Halldór hafði tekið Björn bróð'ur sitrn á sknií- stofu féJagsins, þrátt fyrir f irtíö hians, tók hanin seinna tvo syni sína þangað, og er annar þeirra þar gjaldkeri nú. Vinna því alis á þessari einu skrifstofu fjórir nánir venzlamenn. 1 október 1932 lánar Halldór Steíánsson 40 000 kr. út á húsið nr. 5 vió Smáragötu, sem tveir synir ha,ns eru taldir leigendut að. Hús þetta er að fasteignamati aðains 33 púsimct króna virði. Rétt fyrir áramót 1930 lánar Halldór konu sinni, Halldóru Sfe- fúsdóttur, sern er skrifud fi/rir húsi ho\ns viT, Ljósucilfagöfyt 32, 12 pús. krónur. Er það eftirtektarvert, að slík lán Halldórs til venzlamanna hans eru öll veitt skömmu fyrir ára- mót, og mæt'ti ætla að sérstak- ar ástæður lægju til þess. Lánið til konu hans er veitt um það 1-eyti, sem Halidór tók á sig sjóð- þurö Björns bróður síns. Opinber rannsókn nú pegar. Alþýðublaðið gæti bætt ýmsu fleiru við, sem athugavert er í embættisfærslu Halldórs, svo sem aískiftum hans af emdurtrygging- utm fyrir Brunabótafélagið og ó- hæfitegrú framikomu hans gagn- vatt slysatrygðu'm mönnum, og mun vikið að því síðar. Alþýðubiaðinu er kunmugt um. að Magnús Guðmundsson dóms- miálartáðlberra hiefir fyrir löngu fengið uægar upplýsiingar um ó- stjórn Halldórs Stefánssonar til þess að fyrirskipa opinbera ranm- sókn á embæíttisfærslu hans. Verður því að krefjast þ-ess, að hann fyrirskipi nú þegar slfka ramnsókm mieð eftirfarandi saka- málshöfðun. Munið skemtiferðina til Akraness kL 9 í fyrra málið. <•* Farseðlar verða seldir í anddyri Pósthússins eftir kl. 4 í dag. Stórt steinhús í Austurbænum til sölu með góðum kjörum. Uppl. Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15, sími 3327. Sumarkápa til sölu með tæki- færisverði, Grettisgötu 72. Svana vitamín-smiðrlílii er hið rétta vitamín-smjörliki. Munið Rauðhóla-skemtiförina á morg- un. Farti ð verður í bílum frá Steindóri, Vörubílastöðjimi og í Strætáisvögnum. 2864 -er símanúmer kosningaskrif- ,stofu Alþýðíufl'Okksiins í Mjólkur- félajgshúsinu, herbergi nr. 15. Vinnið fyrir sigr-i A-listans. Byrjið að starfa þegar í dag. Listasafn Ásmiundar Sveinssonar verður opið á morgun kl. 10—12 og 1—7. Safniö hefir verið mjög vel sótt um undanfamar helgar. K. R. stúlkur. Æfing á miorgun kl. lOýa f. h. í handkinattleiik og boðhlaupi á K. R. velliinum. Nýfa ffifó i siaginn 12. Spennandi leynilögreglu-tal- og hljóm-kvikmynd frá Col- umbiafilm. H Aðalhlutverkin leika: Adolphe Menjou, Mayo Metholt o. fl. Aukamyndir: Fuiðnverk heimsiDS, fræðimynd í 1 þætti. Scrappy. Teikniinynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. I I I ■ i ! ■ i . . , 1 1 : ' i : i : ' i.;. i. i. ;:' ■ áf, 4 Relkningur H f. Eimskipafélags íslands fyrir áriðlp933 iiggur frammi á skrífir stofu vorri frá í dag til sýnís fyr- hluthafa. Reykjavík, 9. júní 1934. Stjórniii, í siðasta sinn -í í jkvöld kl 11! í Gamla^Bíó. Nætur« og kveðju-hljómleikar | Geiiin & Borgström| með aðstoð Pjarna Bjðrnssonar. ÖÍL Stepdanz, Helene Jónsson og' Eigild Carlsen ásamt j Bljómsv. Mótel íslauds Hraði 1934. Aðgöngumiðar á 2,00, 2,50, 3,00 í Hljóðfærahúsinu, Atla- í búð, Eymundsson, Pennan- um og eftir kl. 8 í Gamla) Bíó, ef nokkuð er óselt. - Sínd 1475. Útisamkoma við Austurvöll að tilhlntun samskotanefndarinnar laugardaginn 9. júní klukkan 8,30 að kvöldi. 8.30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. 8.45 Skátar ganga inn á völlinn undir merkjum sínum. 8.55 Forrsætisráðherraflytur ávarp af svölum Alþingishússins. 9.05 Lúðrasveitin leikur. Nokkrir piltar úr glímufélaginu Ármann sýna glímu undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Skátar safna fé til sty 'ktar bágstöddu fólki á landskjálftasvæðinu. 9.45 Ávarp formanns samskotanefndarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.