Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ URSLIT MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 B 7 - Markahæstir: 19 - Raul Gonzalez (Real Madrid) 18 - Rivaldo (Barcelona) 14 - Claudio Lopez (Valencia), Dely Valdes (Oviedo) 13 - Ismael Urzaiz (Atletic Bilbao), Alen Peternac (Valladolid) 12 - Victor Sanchez (Racing Santander) 11 - Juan Sanchez (Celta Vigo), Darko Kovacevic (Real Sociedad), Roy Makaay (Tenerife) 10 - Patrick Kluivert (Barcelona), Gheorghe Craioveanu (Villarreal), Savo Milosevic (Real Zaragoza), Turu Flores (Deportivo Coruna) 9 - Lubo Penev (Celta Vigo), Dani Garcia (Mallorca) 8 - Pauleta Recende (Deportivo Coruna), Adrian Ilie (Valencia), Philip Cocu (Barcelona), Luis Enrique (Barcelona), Fernando Correa (Atletico Madrid) 7 - Fernando Morientes (Real Madrid), Manuel Alfaro (Villarreal), Miguel Angel Angulo (Valencia), Jose Mari Romero (At- letáco Madrid), Haim Revivo (Celta Vigo) 6 - Moises Garcia (Villarreal), Juenele Qu- iros (Tenerife), Pedro Munitis (Racing Sant- ander), Fran Gonzalez (Deportivo Coruna), Oscar de Paula (Real Sociedad), Kili Gonza- lez (Real Sociedad), Carlos Dure (Extrema- dura) Frakkiand RC Lens - Le Havre ...................0:1 - Cyril Pouget 5. 33.000. Olympique Lyon - Metz ................2:0 Geoffrey Toyes 68, Philippe Violeau 90., víti. 25.000. Nantes - AJ Auxerre ..................2:2 Frederic Darocha 30, Olivier Monterrubio 70 víti. - Thomas Deniaud 64, Cyril Jeu- nechamp 83.18.000. Lorient - Bastia......................3:1 Patrice Loko 12, Stephane Pedron 50, Pascal Camadini 85. - Sebastien Perez 40. 12.000. Nancy - Strasbourg ...................1:1 Pablo Korea 48. - Olivier Echouafni 83. Rautt spjald: Laurent Moracchini (Nancy) 35.12.000. Paris St Germain - Montpellier........0:1 - Nicolas Ouedec 78. Rautt spjald: Aliou Sis- se (Paris) 50.25.000. Toulouse - Girondins Bordeaux.........0:3 - Lilian Laslandes 25, Ivan 79, Johan Micoud 90. 35.000. Sochaux - Rennes......................0:3 - Yoann Bigne 4, Shabani Nonda 51, Christophe Leroux 54 víti. 10.000. Monaco - Olympique Marseille .........1:2 Victor Ikpeba 27. - Titi Camara 14, Fabrizio Ravanelli 48.17.000. Staðan: Bordeaux . .28 19 5 4 58:22 62 Marseille ..28 18 7 3 49:22 61 Lyon .27 14 8 5 38:23 50 Rennes .28 13 8 7 37:32 47 Monaco .28 13 7 8 42:29 46 Nantes ..28 10 11 7 35:28 41 RC Lens ..28 12 5 11 35:34 41 Montpellier ..28 10 7 11 44:41 37 AJ Auxerre ..28 8 8 12 36:37 32 Paris St Germain ..28 8 8 12 24:26 32 Bastia ..28 9 5 14 32:38 32 Strasbourg ..28 6 12 10 22:29 30 Metz ..27 7 9 11 23:33 30 Le Havre . .27 7 8 12 19:30 29 Nancy ..27 7 7 13 27:37 28 Lorient . .28 6 10 12 25:43 28 Toulouse . .28 5 11 12 19:39 26 Sochaux ..26 3 12 11 20:42 21 Markahæstir: 19 - Sylvain Wiltord (Girondins Bordeaux) 15 - Lilian Laslandes (Girondins Bordeaux) 12 - Florian Maurice, Fabrizio Ravanelli (both Olympique Marseille), Shabani Nonda (Rennes) 11 - Tony Cascarino (Nancy), Alain Caveglia (Olympique Lyon), David Trezeguet (Monaco) Belgía Sint-Truiden - Ostend..............5:0 Beveren - Charleroi ...............1:2 Excelsior Mouscron - Kortryk.......3:1 Westerlo - Genk ...................1:1 Harelbeke - Eendracht Aalst........5:1 Lommel - Lierse....................0:0 Club Brugge - Ghent ...............1:0 Germinal Ekeren - Standard.........0:1 Staðan: Genk ..28 18 6 4 60:30 60 Club Brugge .28 18 4 6 51:30 58 Mouscron ..28 15 7 6 64:43 52 Anderlecht ..27 15 6 6 53:36 51 Standard Liege .. ..28 16 2 10 50:30 50 Ghent ..28 13 8 7 48:48 47 Sint-Truide . .28 13 7 8 46:35 46 Lokeren ..28 13 6 9 53:49 46 Lierse ..28 13 5 10 57:40 44 Germinal Ekeren . . .28 11 6 11 39:39 39 Harelbeke .28 9 9 10 39:40 36 Westerio ..28 10 5 13 48:50 35 Eendracht Aalst.. ..28 8 7 13 39:51 31 Charieroi ..27 6 11 10 35:41 29 Lommel . .28 5 5 18 24:45 20 Beveren ..28 5 5 18 27:54 20 Kortrijk ..28 4 6 18 37:68 18 Ostcnd .28 2 9 17 23:64 15 Holiand Twente Enschede - Utrecht.........U1 Feyenoord - Sparta Rotterdam.....1:0 PSV Eindhoven - Ajax Amsterdam....3:1 NAC Breda - Willem II Tilburg ....2:2 RKC Waalwijk - Vitesse Amhem ....0:2 AZ Alkmaar - Feyenoord...........0:2 Sparta - Graafschap Doetinchem ..2:3 Fortuna Sittard - Heerenveen.....1:0 NEC Njjmegen - Cambuur Leeuwarden 1:0 Staðan: Feyenoord.........26 20 4 2 61:25 64 Vltesse Amhem ... .26 16 5 5 50:30 53 PSV Eindhoven ... .26 14 7 5 65:39 49 Willem II ........27 14 5 8 51:41 47 Kerkrade..........26 13 6 7 47:32 45 Ajax...............26 12 8 6 54:28 44 Twente Enschede . .27 12 8 7 41:34 44 Heerenveen..........27 11 9 7 44:34 42 AZ, Alkmaar........26 9 11 6 40:43 38 Fortuna Sittard ... .26 10 6 10 35:38 36 Utrecht ..........27 9 7 11 47:49 34 NEC Nijmegen ... ^6 8 8 10 33:40 32 Doetinchem..........27 6 10 11 31:46 28 Leeuwarden .......26 6 7 13 27:49 25 MW Maastricht .. .27 5 8 14 31:50 23 Sparta..............27 5 3 19 27:58 18 NAC Breda ........26 3 6 17 27:48 15 RKC Waalwijk........27 3 6 18 27:53 15 Portúgal Campomaiorense - Beira Mar........4:1 Academica - Alverca...............0:5 Vitoria Setubal - Uniao Leiria....1:0 Rio Ave - Farense.................2:2 Chaves - Boavista.................1:1 Sporting Lisbon - Vitoria Guimaraes .. .3:0 Benfica - Salgueiros .............5:0 Estrela Amadora - Maritimo........1:0 Staðan: Porto ..26 18 5 3 61 23 59 Boavista ..27 16 9 2 44 21 67 Benfica ..27 17 5 5 58 20 56 Sporting Lisbon . ..27 15 9 3 51 21 54 Estrela Amadora ..27 10 9 8 29 31 39 Vitoria Setubal .. .21 10 8 9 28 30 38 Uniao Leiria .... . 21 10 8 9 26 22 38 Vitoria Guimar .. . 21 9 7 11 40 37 34 Salgueiros . 21 6 13 8 35 43 31 Campomaiorense . . 21 8 6 13 33 40 30 Rio Ave . 21 6 11 10 23 37 29 Farense .21 7 8 12 26 42 29 Maritimo . 21 7 8 12 32 36 29 Alverca . 21 6 10 11 26 37 28 Braga .26 6 10 10 30 44 28 Beira Mar . 21 5 12 10 26 39 27 Chaves .21 5 9 13 34 51 24 Academica ...27 4 7 16 26 :54 19 Danmörk AGF Árhus - Vejle .............2:1 B93 Kaupm.höfn - AB Kaupm.höfn ... .0:1 Herfolge - Bröndby.............1:2 Lyngby - Viborg................3:1 Silkeborg - FC Kaupm.höfn......2:2 AaB Aalborg - Árhus Fremad.....3:2 Staðan: AB Kaupm.höfn .. ..21 13 4 4 34:15 43 Bröndby ..21 13 2 6 48:23 41 AaB Aalborg .... . .21 10 9 2 44:25 39 FC Kaupm.höfn .. ..21 9 7 5 41:34 34 Lyngby ..21 9 5 7 30:38 32 Vejle . .21 9 3 9 35:31 30 Herfólge ..21 7 8 6 26:21 29 Silkeborg ..21 6 9 6 32:34 27 AGF Árhus ..20 7 5 8 26:35 26 Viborg ..20 6 2 12 37:43 20 Árhus Fremad ... .21 3 5 13 30:46 14 B93 Kaupm.höfn . ..21 2 3 16 14:52 9 Skíðamót íslands Haldið á skíðasvæði Isfírðinga í Tungudai: Stórsvig karla 1. Aane Saeter, Noregi.............1.50,31 (56,49/53,82) 2. Kristinn Bjömsson, Ólafsf. .....1.51,30 (56,91/54,39) 3. Björgvin Björgvinsson, Dalvík .. .1.52,14 (57,60/54,54) 4. Jóhann F. Haraldsson, KR ........1.52,88 (58,33/54,55) 5. Kristinn Magnússon, Akureyri .. .1.52,89 (57,52/55,37) 6. Sveinn Brynjólfsson, Dalvík ....1.53,14 (57,31/55,83) 7. Jacob Moesgaard, Danmörku ... .1.53,60 (58,10/55,59) ■Mótið var jafnframt FlS-mót, en á íslandsmótinu vom erlendur keppendumir sem gestir. Stórsvig kvenna: 1. Emma Furuvik, Svíþjóð.............1.56,90 (1.00,19/56,71) 2. Brynja Þorsteinsdóttir, Akureyri .1.57,10 (1.00,13/56,97) 3. Dagný L. Kristjánsd., Akureyri . .1.57,65 (1.00,34/57,31) 4. Anna Kraciuk, Póllandi ...........2.00,47 (1.02,13/58,34) 5. Lilja Rut Kristjánsdóttir, KR ... .2.01,47 (1.02,59/58,55) 6. Ragnheiður T. Tómasdóttir, Ak. . .2.01,25 (1.02,23/59,02) 7. Libby Webster, Bandaríkjunum . .2.04,15 (1.04,23/1.00,57) Svig karla: 1. Kristinn Bjömsson, Ólafsflrði ... .1.33,22 (44,30/48,92) 2. Amór Gunnarsson, Ísaíirði........2.33,84 (44,77/49,07) 3. Björgvin Björgvinsson, Dalvík .. .2.34,98 (45,09/49,89) 4. Jóhann F. Haraldsson, KR .........1.36,42 (46,05/50,37) 5. Arae Knut Furseth, Noregi........1.37,79 (47,70/50,09) 6. Roger Brown, Bandaríkjunum .. .1.39,10 (47,68/51,42) 7. Ryan Locher, Bandaríkjunum ... .1.39,45 (48,42/51,03) Svig kvenna: 1. Emma Furuvik, Svíþjóð.............1.20,97 (40,34/40,63) 2. Theodóra Mathiesen, KR............1.22,25 (40,55/41,79) 3. Brynja Þorsteinsdóttir, Akureyri .1.22,64 (41,5^41,12) 4. Helga B. Ámadóttir, Armanni... .1.24,55 (42,15/42,40) 5. Harpa Heimisdóttir, Dalvík........1.24,64 (42,13/42,51) 6. Ragnheiður T. Tómasdóttir, Ak. . .1.25,10 (42,86/42,24) 7. Anna Kraciuk, Póllandi ...........1.25,15 (43,08/42,07) Alpatvíkeppni karla: 1. Kristinn Bjömsson, Ólafsfirði 2. Björgvin Björgvinsson, Dalvík 3. Jóhann F. Haraldsson, KR Alpatvíkeppni kvenna: 1. Brynja Þorsteinsdóttir, Akureyri 2. Ragnheiður T. Tómasdóttir, Akureyri 3. Lilja Rut Kristjánsdóttir, KR Ganga karla, 20 ár og eldri (30 km): . .klst. 1. Haukur Eiríksson, Akureyri.......1.40,06 2. Þóroddur Ingvarsson, Akureyri . .1.43,54 3. Birkir Þór Stefánsson, H.........1.45,20 4. Ólafur H. Bjömsson, Ólafsfirði .. .1.48,09 Piltar 17-19 ára (15 km): .............mín. 1. Baldur H. Ingvarsspn, Akureyri ...47,58 2. Ólafur T. Ámason, ísafirði ........48,24 3. Helgi H. Jóhannesson, AkurejTÍ .. .49,44 Konur, 17 ára og eidri (10 km) 1. Stella Hjaltadóttir, ísafirði .....37,11 2. Sandra Dís Steinþórsdóttir, ísafirði 42,05 3. Hanna Dögg Maronsdóttir, Ólafsf. .44,31 Karlar, 20 ára og eldri (15 km) 1. Haukur Eiríksson, Akureyri ........45,52 2. Ólafur H. Bjömsson, Ólafsfirði ... .46,47 3. Þóroddur Ingvarssont Akureyri ... .47,13 4. Gísli Einar Amason, Isafirði ......49,54 5. Kári Jóhannesson, Akureyri.........51,25 Piltar 17-19 ára (10 km) 1. Ólafur T. Ámason, ísafirði.........28,37 2. Baldur H. Ingvarsson, Akureyri ...28,58 3. Ámi G. Gunnarsson, Olafsfirði......29,41 Konur, 17 ára og cldri (5 km) 1. Stella Hjaltadóttir, fsafirði.....17,04 2. Katrín Arnadóttir, ísafirði .......18,11 3. Sandra Dís Steinþórsdóttir, ísafirði 18,17 4. Hanna D. Maronsdóttir, Ólafsfirði . .20,32 Göngutvíkeppni Karlar, 17 ára og eldri: ..............stig 1. Haukur Eiríksson, Ak................0,00 2. Póroddur Ingvarsson, Ak.............6,74 3. Ólafur H. Bjömsson, Ólafsf.........10,04 Piltar, 17-19 ára: 1. Ólafur Th. Ámason, ísaf.............0,90 2. Baldur H. Ingvarsson, Ak ...........1,22 8. Helgi H. Jóhannsson, Ak ...........13,35 Konur, 17 ára og eidri: 1. Stella Hjaltadóttir, ísaf...........0,00 2. Sandra Dís Steinþórsdóttir, ísaf. .. 20,31 3. Hanna Dögg Maronsdóttir, Ólafsf. .40,03 Boðganga karla (3x10 km) 1. Ólafsfjörður................... 1.34,18 (Steinþór Þorsteinsson, Ólafur Bjömsson og Árni Gunnarsson) 2. Akureyri ........................1.35,29 (Helgi H. Jóhannesson, Baldur Ingvarsson og Haukur Eiríksson) 3. ísafjörður ......................1.39,13 (Kristján Rafn Guðmundsson, Gísli Einar Ámason og Ólafur Th. Ámason) íslandsmót eldri flokka Karlar 35-44 áraJlO km) 1. EinarÁgústYngvason, ísaf..........35,42 2. Birgir Gunnarsson, Skr.............36,07 3. Jón Ámi Konráðsson, Ólafsf ........36,58 45-54 ára (10 km) 1. Magnús Eiríksson, Sigluf..........33,00 2. Sigurður Gunnarsson, ísaf..........38,14 3. Þórhallur Ásmundsson, F(jótum .. .39,48 54 ára og eldri (5 km) 1. Bjöm Þór Ólaísson, Ólafsf..........18,29 2. Elías Sveinsson, ísaf. ............19,37 3. Konráð Eggertsson, fsaf............19,58 35-44 ára (15 km) 1. Birgir Gunnarsson, Skr.............53,17 2. Jón Á. Konráðsson, Ólafsf .........54,25 3. Einar Á. Yngvason, ísaf............55,32 45-54 (15 km) 1. Magnús Eiríksson, Sigluf..........51,51 2. Kristján R. Guðmundss., ísaf.......53,25 3. Sigurður Gunnarsson, ísaf..........56,43 54 ára og eldri (10 km) 1. Eh'as Sveinsson, fsaf..............41,27 2. Gunnar Pétursson, fsaf.............49,33 Icelandair Cup Stórsvig (1. apríl) 1. Björgvin Björgvinsson, Dalvík .. .1.50,83 (54,85/55,98) 2. Knut Ame Furseth, Noregi.........1.51,95 (56,50/55,45) 3. Sveinn Brypjólfsson, Ðalvík .....1.53,30 (56,74/56,56) 4. Jóhann F. Haraldsson, KR ........1.53,41 (57,14/56,27) 5. Kristinn Bjömsson, Ólafsf........1.53,57 (56,79/56,78) 6. Aane Saeter, Noregi..............1.53,69 (58,01/55,68) 7. Jakob Moesgaard, Danmörku ... .1.54,22 (57,30/56,92) Stórsvig kvenna (1. apríl) 1. Dagný L. Kristjánsdóttir, Ak ... .2.00,71 (57,76/1.02,95) 2. Lilja R. Kristjánsdóttir, KR ....2.01,33 (58,16/1.03,07) 3. Theodóra Mathiesen, KR...........2.01,52 (58,56/1.02,96) 4. Ása K. Gunnlaugsdóttir, Ak......2.02,60 (58,79/1.03,81) 5. Anna Kraciuk, Póllandi ..........2.04,28 (1.00,06/1.04,22) 6. Helga B. Ámadóttir, Armanni... .2.04,33 (1.00,07/1.04,26) 7. Ragnheiður T. Tómasdóttir, Ak . 2.05,22 (1.00,02/1.05,20) BORÐTENNIS Reykjavíkurmót Guðmundur E. Stephensen varð þrefaldur meistari á Reykjavíkurmótinu í borðtennis, sem fór fram 3. til 5. aprfl í TBR-húsinu. Varð sigurvegari í einliðaleik karla, tvfliða- leik með Magnúsi Amasyni, í tvenndarleik með Evu Jósteinsdóttur. Eva varð meistari í tvfliðaleik kvenna með Líney Ámadóttur. Lilja Rós Jóhannesdóttir varð meistari í ein- liðaleik kvenna. HANDKNATTLEIKUR Afturelding fær Hauka að Varmá DEILDAR- og bikarmeistarar Aftureldingar mæta Haukum í und- anúrslitum um íslandsmeistaratitlinn í handknattleik að Varmá í kvöld kl. 20.30. Fram tekur á móti FH á morgun í Safamýrinni. Aðeins eitt lið af þeim fjórum sem eftir eru hefur orðið meistari - eftir að úrslitafyrir- komulagið var tekið upp 1992. Það er FH, sem fagnaði sigri í úrslita- viðureign við Selfoss það ár, 3:1. FH-ingar léku einnig til úrslita 1993, en töpuðu þá fyrir Val 3:1. Með FH-liðinu þessi ár léku fjórir leikmenn sem eru nú í sviðljósinu með FH - Kristján Arason, Gunn- ar Beinteinsson, Guðjón Amason og Hálfdán Þórðarson. Eins og menn muna þá léku Fram og FH í undanúrslitum í fyrra og hafði Fram þá betur í framlengdum oddaleik 24:22, eftir eftir að hafa einnig unnið 27:22, en tapað í Kaplakrika 19:25. Afturelding og Haukar hafa að- eins einu sinni áður glímt í úrslita- keppni. Það var árið 1994 í 8-liða úrslitum. Haukar fögnuðu þá sigri í tveimur leikjum, 28:24 heima og 25:25 að Varmá. Aðeins einn leik- maður Aftureldingar, sem lék með þá, leikur nú með liðinu - Alexei Trúfan. Afturelding, Haukar og Fram hafa leikið til úrslita um meist- aratitlinn síðan 1992. Haukar töp- uðu úrslitarimmu við Valsmenn 3:1 1994, Afturelding tapaði fyir KA 1997, 3:1 og í fyrra tapaði Fram fyrir Val, 3:1. FRJALSAR Walker í tveggja ára bann ENGLENDINGURINN Dougie Walker, Evrópumeistari í 200 metra hlaupi, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann íyrir að falla á lyfjaprófi. Walker hefur mótmælt dómnum og kveðst sak- laus af notkun ólöglegra lyfja. Leifar af sterum eru sagðar hafa fundist í þvagsýni hlauparans, en hann var takinn í lyfjapróf hjá enska frjálsíþróttasambandinu í desember síðastliðnum. Lögfræð- ingur Walkers segir að hlauparinn sé saklaus og hyggist reyna að fá niðurstöðunni hnekkt. Lögfræð- ingurinn benti jafnframt á að dæmi væru um að svipuð efni hefðu fundist í líkama íþrótta- manna sem hefðu tekið fæðubótar- efni. Lögfræðingurinn sagði að Walker væri mjög reiður yfir nið- urstöðunni, bæði vegna þess að það tók langan tíma að birta niður- stöður úr lyfjaprófinu og einnig vegna þess að hann hefur ekki fengið neinn aðgang að niðurstöð- um þeirra sem framkvæmdu lyfja- prófið. Sjálfur segist Walker, sem sigr- aði í 200 metra hlaupi á Evrópu- meistaramóti í Búdapest í Ung- verjalandi á síðasta ári, aldrei hafa tekið ólögleg efni og kveðst ekki hafa hugmynd um hvers vegna leifar af efnum fundust í þvagi hans. Sigurjón leggur skóna á hilluna SIGURJÓN Bjarnason er hættur þjálfun Selfossliðsins. Sigurjón, sem átti eitt ár eftir af samniugi sínum við félagið, er einnig hættur að leika handknatt.leik. Sigurjón, sem er 32 ára, sagði það erfiða ákvörðun að hætta keppni. „Ég tók þá ákvörðun snemma í vetur að hætta.“ Siguijón tók við þjálfun Sclfossliðsins árið 1997 er það lék í 2. deild. Liðið lék í 1. deild síðastliðinn vetur en lenti í 12. sæti og féll niður í 2. deild. Siguijón sagði það vonbrigði fyrir sig að liðið skyldi falla um deild og hann hefði því ákveðið að hætta þjálfun Iiðsins. Hitahlífar Rehband hitahlífar íyfir 30 mismunandi gerðumfyrir flesta liði og vöðva líkamans. itSTOÐ Alhliba stobtækjasmíbi Trönuhraun 8 • Hafnorf • Sf'mí 565 2885 Söluaðilar; Lyfja • Frfsport • Útilíf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.