Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 C 11
Gamlir gluggar
úr karminum og þar voru ekki til
heilar rúður. Karmur þessi var í húsi
sem byggt var fyrir opinbert fé og
voru rúðurnar upphaflega mun
stærri en tíðkaðist í gluggum lands-
Smiðjan
Það er fróðlegt að
skoða gamlar rúður og
virða fyrir sér bylgjur
og spé í glerinu, segir
Bjarni Olafsson. Slíkar
rúður eru sannkallaðir
minjagripir og vert að
varðveita þær til skoð-
unar fyrir komandi
kynslóðir.
IEÐ þessari smiðjugrein gefur
að líta myndir af fjórum göml-
um gluggum. Skemmtilegt væri ef
ég gæti setið hjá lesendum greinar-
innar er þeir skoða þessar glugga-
myndir. Þá fengi ég tækifæri til að
spyrja hvort þeir telji að myndirnar
muni vera teknar hér á landi?
Þið getið rétt til um það, myndirn-
ar eru af dönskum gluggum og virð-
ast vera orðnir nokkuð gamlir. Ef
dæma skal af útliti þeirra geta þeir
verið meira en eitthundrað ára gaml-
ir, jafnvel allt að tvöhundruð ára.
A þeim tíma voru gluggar smíðað-
ir með öðrum hætti en nú tíðkast. Þá
voru strik og föls hefluð með hand-
heflum. Karmarnir geimegldir á
hornum með handverkfærum. Fölsin
í körmum voru einn þumlungur sinn-
um hálfur þumlungur þ.e. 25x12
mm. I þessi fóls voru felld fögin eða
rammarnir sem yfirleitt voru opnan-
legir á hjörum.
Rúðuglerið var í grunnu falsi í
römmunum, oft 8x10 mm. Það hve
fóls voru grunn, bæði í gluggakörm-
um og í römmunum „fógunum" helg-
aðist af því hve þunnt efni var notað í
gluggana fyrr á árum. Karmar voru
oftast smíðaðir úr svokallaðri fimm
kvart tommu, um 30 mm þykku efni
og rammarnir úr 25 til 30 mm þykk-
um listum.
Gluggum breytt
AUflestir íslendingai- munu nú hin
síðari ár hafa tileinkað sér þá skoðun
að gluggum húsa skuli helst ekki
breyta. Allir eru nú orðið upplýstir
um hve gluggasetning og gerð þeirra
hefur mikil áhrif á útlit og fegurð
húsa.
Húsafriðunarnefnd gaf út rit árið
1996 þar sem fjallað er um viðhald
og viðgerðir gamalla tréglugga. Þar
er lögð áhersla á að óheimilt sé að
breyta gluggum í gömlum húsum,
nema í samráði við mann er hefur
sérþekkingu á þessu sviði. í höfuð-
atriðum eru gluggar byggðir upp á
svipaðan hátt frá því á átjándu öld.
Fyrrum voru rúður miklu minni
en nú tíðkast. Sennilega má rekja þá
gerð glugga til þess hve erfitt var að
koma glerinu heilu á byggingarstað-
inn. Þá voru rammarnir hafðir með
mjóum sprossum sem skiptu ljósop-
inu niður í smáar einingar. Rúður
voru þá mun þynnri en nú tíðkast.
Aðferðirnar við að fletja út sléttai-
glerplötur voru frumstæðar og rúð-
urnar mjög brothættar. Enda er
merkilegt að skoða gamlar glugga-
rúður og virða fyrir sér bylgjur og
spé í glerinu. Þessar rúður eru oft
misþykkar og tíðum aðeins tveggja
mm þykkar.
Slíkar rúður eru sannkallaðir
minjagripir og er vert að varðveita
þær til skoðunar fyrir komandi kyn-
slóðir.
Að lesa
sögu húss
Menn sem fróðir eru um glugga-
gerðir og þróun þeirra geta lesið sér
til um hús, aldur þess og sögu með
því að skoða vel glugga hússins og af
ýmsum atriðum sem okkur finnast
skipta litlu máli og vera smáatriði
sem ekki taki að veita athygli, geta
fróðir menn lesið aldur gluggans af
töluverðri nákvæmni.
Eg get nefnt dæmi um þróun sem
orðið hefur á minni starfsævi, þá
hafa orðið margs konai' breytingar á
gluggagerðum hér á landi. Þegar
menn taka t.d. rammana úr körmun-
um og setja í þá heilar stórar rúður í
stað þess að áður voru sprossar í
römmunum með smáar einfaldar
rúður. Þegar tvöfalt einangi-unargler
er sett í smárúðótta glugga kosta
margar litlar rúður miklu hærri upp-
hæð heldur en ein stór rúða mundi
kosta. Oft má rekja orsök breytingar
til kostnaðarliða.
Hið sama má segja um smíði
glugga. Það er mun dýrara að smíða
glugga með mörgum mjóum spross-
um heldur en að hafa enga sprossa.
Elsti gluggi sem ég hef séð tekinn
úr gömiu húsi til endurnýjunar var
ótrúlega heillegur, rúmlega 200 ára
gamall, smíðaður úr þriggja þuml-
unga þykkum eikarplönkum. Hann
var ekki mikið feyskinn en þó nokk-
uð veðraður, líkt og sandblásinn
væri. Hann mun hafa verið smíðaður
um það bil árið 1756.
Því miður höfðu fögin verið tekin
manna hvort heldur á kirkjum eða
heimilum.
Kostnaður ræður
Svo sem sjá má hér að framan-
sögðu getur kostnaður oft haft áhrif á
stílgerð og útlit. Elstu timburhúsin í
sveitum og margar timburkirkjumar
sem fyrst voru byggðar höfðu smáar
rúður og gluggakarmamir vom
gjaman smíðaðir úr eins og hálfs
þumlungs þykkum borðum, stundum
■ I
jafnvel úr eins þumlungs og einum
fjórða, fimmkvart, eins og sagt var.
Þarna réðu vafalaust fjárráðin.
Prestunum var gert að kosta viðhald
og byggingar kirkna sinna og þeir
höfðu margir sáralítil laun og börðust
því í bökkum við að hafa lifibrauð fyr-
ir fjölskyldur sínai-.
A sama hátt hafa efni og fjárráð
sett mark sitt á húsagerð í landinu.
Með betri einangrun húsa og með til-
komu einangmnarglers og aukinni
notkun þess hafa orðið miklar breyt-
ingar á gluggagerð í landinu.
Menn hafa gripið til þess ráðs að
fjarlægja pósta úr gluggum til þess
að rúðurnar stækki, fóg og sprossar
hafa verið fjarlægð í sama tilgangi.
Eins og áður er sagt hafa glugg-
arnir mikil áhrif á stíl og útlitsfegurð
húsa. Með notkun einangrunarglers
sem hófst í miklum mæli á fimmta
áratug tuttugustu aldarinnar, hófst
tími stóm rúðanna. Arkitektar vom
óhræddir við að teikna hús með stór-
umgluggum.
Ástæða er til að benda fólki á að
styrkja gluggapósta eða að sækja um
leyfi til að mega fjölga póstum í
gluggum þar sem rúður hafa bilað í
límingu.
m FASTEIGNAMIÐSTOÐIN
JstofrKett 1958 SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005
ehf
Stolnsett 1958
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Opið virka daga frá
kl. 8-12 og 13-17.
HAFNARBRAUT - KOPAV.
Til sölu um 500 fm götuhæð í vel staðsettu
húsi rétt við Kópavogshöfn. Einnig til sölu í
sama húsi tvær skrifstofuhæðir um 1.000
fm. Eignin að mestu fullbúin að utan en
tæplega tilbúin til innréttingar. Nánari uppl.
á skrifstofu. 9345
VESTURHUS EINB./TVIB.
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega hús.
Um er að ræða fullbúið vandað hús á
óvenju glæsilegum útsýnisstað. Stærð 305
fm. Húsið hefur verið nýtt sem tvíbýli
þ.e.a.s. íbúð á efri og neðri hæð, báðar
sjálfstætt skráðar og báðar mjög góðar.
Húsið gefur því mikla möguleika að vera
nýtt sem einbýli eða tvíbýli. Vandaðar inn-
réttingar. Teikningar og myndir á skrif-
stofu. Ákveðin sala. 7781
ARNARHRAUN
Góð 122 fm ibúð á fyrstu hæð í þríbýlis-
húsi. Ibúð mikið endurnýjuð. Sérinngang-
ur. Verð 9,0 m. 5423
SNORRABRAUT
Góð 92 fm efri sérhæð auk þess 24,1 fm
bílskúr sem snýr að Auðarstræti Verð 9,2
m.5279
3ja herb. íbúðir
LAUFRIMI
Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 97,8 fm
íbúð. Sérinngangur af svölum. Verð 8,3
2956
MJÖLNISHOLT
Mjög rúmg. og mikið endum. 84 fm 3ja
herb. ib. í tvíb. Parket á gólfum. Ávh.
veðd. 3,1 m. 4,9% vöxtum. 2866
2ja herb. íbúðir
NYBYLAVEGUR - BILSKUR
Áhugaverð tveggja herb. Ibúð á fyrstu
hæð með aukaherbergi og sérþvottahúsi á
jarðhæð. Rúmgóður innbyggður bílskúr.
Verð 7,3 m. 1695
HLÍÐAR SÉRINNG.
Mjög rúmgóð 68 fm 2ja herb. íbúð í kjall-
ara í góðu húsi. Eldhúsið endurnýjað fyrir
nokkmm ámm og bað flísalagt. íbúðin er
laus. Áhv. 2,8. Verð 6,5 m. 1694
HRAUNBÆR
Góð tveggja herb. ibúð á 2. hæð i ágætu
fjölbýii. Gott skápapláss. Parket á stofu og
herbergi, flísar á öðru. Verð 4,3 m. 1686
Atvinnuhúsnæði
SMIÐJUVEGUR
Áhugavert húsnæði á besta stað við
Smiðjuveg. Allt að 600 fm. Mikil lofthæð í
stómm hluta af húsnæðinu. Stórar inn-
keyrsludyr. Auðvelt að koma fyrir millilofti
ef það hentar. 9350
HAFNARSTRÆTI
Mjög vönduð skrifstofuhæð á frábæmm
stað í hjarta miðborgarinnar. Hæðin er alls
um 272 fm brúttó. Hæðin hefur öll verið
endumýjuð á smekklegan og vandaðan
hátt, m.a. nýjar tölvulagnir, rafmagn o.fl.
Parket á gólfum. Tilbúin til afhendingar
strax. 9342
ÞRANDARLUNDUR
Til sölu íbúðarhús og
bílskúr í landi Þrándar-
lundar í Gnúpverja-
hreppi á bökkum Þjór-
sár. Um er að ræða 278
fm íbúðarhús á 3 pöll-
um; 7 svefnherbergi,
stór stofa með arni, borðstofa, skrifstofa, 3 salerni, nýlegt eld-
hús, búr, stórt þvottahús og geymsla. Garður vel gróinn og fal-
legur. Heitur pottur. Bílskúr er 100 fm með gryfju og tvennum
stórum innkeyrsludyrum. Lítið gróðurhús er við húsin. Um 8
ha lands fylgir með. Hitaveita og 3ja fasa rafmagn. Glæsilegt
útsýni. Stutt er í Árnes, Flúðir og Brautarholt og ýmsa vinsæla
ferðamannastaði, s.s. Þjórsárdal, Gullfoss og Geysi. Mikiir
möguleikar í tengslum við ferðaþjónustu, smáiðnað, nám-
skeiðahald, fundi, hestamennsku o.s.frv. Frábær eign. Myndir
á skrifstofu. 11097
SKIPHOLT 50A
Til sölu í þessu glæsilega húsi um 1.600
fm. Um er að ræða skrifstofu- og íbúðar-
húsnæði, auk þess stór salur og bílskúrar.
Húsnæði á einum besta stað í borginni og
[ góðu ástandi. Gefur marga nýtingar-
möguleika. Góð bílastæði. Nánari uppl.
gefur Magnús L. á skrifstofu. 9328
Landsbyggðin
AKRANES
Til sölu 4ra herb. 110 fm íbúð í fjölbýli við
Suðurgötu á Akranesi. Ásett verð 4,8 m.
14225
AKRANES
Til sölu 140 fm einbýli auk 47 fm bílskúrs.
Húsið er á einni hæð með 5 svefnherb.
Verðhugmynd 11,5 m. 14224
HALLKELSHÓLAR GRÍMS-
NESI
Sumarhús í landi Hallkelshóla í Grímsnesi.
Grunnflötur um 64 fm auk um 20 fm
svefnlofts. Snyrtilegt hús ekki alveg full-
búið. Verð 3,9 m. 130421
i
LANDI
BJALKAHUS
SVARFHÓLS
Mjög fallegt 54 fm bjálkahús á eignarlandi
I landi Svarfhóls Hvalfjarðarstrandahreppi.
Húsið er byggt 1982 og stendur á 8.040
fm lóð sem er gróin og falleg. Sólarraf-
hlaða. Rafmagn komið að lóðarmörkum.
Hitaveita væntanleg. Verð 4,9 m. eða til-
boð. 13420
FLJÓTSHLÍÐ
Til sölu 47 fm sumarhús á eignarlandi úr
landi Kirkjulækjarkots. Um er að ræða
nýtt fullfrágengið hús. Verð 4,4 m. 13419
KJOSARHREPPUR
Nýlegt sumarhús ( Eilífsdal. í húsinu er
kamína en rafmagn komið að lóðarmörk-
um. Húsið er ekki fullklárað.Verð 2,5 m.
13398
EYRARSKÓGUR
Til sölu sumarhús byggt 1988. Um er að
ræða myndarlegt 40 fm hús auk svefn-
lofts. Allur frágangur vandaður. Stór
verönd. Áhugavert hús. Myndir á skrifstofu
FM. Verðhugmynd 3,8 m. 13393
BJARG DJÚPÁRHREPPI
Til sölu íbúðarhús um 59 fm á 2.500 fm
lóð rétt við Hellu. Húsið hefur verið tölu-
vert endurnýjað. Myndir á skrifstofu FM.
Verð 5,9 m. 11127
SKÚFSLÆKUR VILLINGA-
HOLTSHREPPI
Til sölu jörðin Skúfslækur í Villingaholts-
hreppi. Um er að ræða ágætlega upp-
byggða jörð í aðeins 20 km fjarlægð frá
Selfossi. Landstærð um 150 ha. Sérlega
góð aðstaða t.d. fyrir hestamenn. Jörðin
selst án bústofns, véla og án framleiðsl-
uréttar. Verð 16,0 m. 10588
SKINNAR, DJÚPÁRHREPPI
Til sölu jörðin Skinnar, Djúpárhreppi
Rangárvallasýslu. Jörðin selst án mann-
virkja. Landstærð um 220 ha. Jörðin á
m.a. í Þórisvatni og vötnum á afréttinum.
Verðhugmynd 9,5 m. 10586
HVERAGERÐI - GRÓÐRAR-
STÖÐ
Rótgróin vel rekin garðyrkjustöð í Hvera-
gerði til sölu. Góðir möguleikar fyrir
áhugasama. Nánari uppl. og myndir á
skrifstofu. 10579
GARÐYRKJUBÝLI - MOS-
FELLSDAL
Til sölu garðyrkjubýlið Laugaból. Um er að
ræða stöð í fullum rekstri. Góður húsa-
kostur. Sex gróðurhús þar af fimm með
lýsingu. Stækkunarmöguleikar. Eignarland
2,3 ha. Ibúðarhús sem gæti auðveldlega
verið tvær íbúðir auk bílskúrs. öll aðstaða
og búnaður til fyrirmyndar. Kjörið, jafnvel
fyrir tvær fjölskyldur. 10578
SÖÐULSHOLT, SNÆFELLS-
NESI
Til sölu jörðin Söðulsholt á Snæfellsnesi.
Um er að ræða áhugaverða jörð. Á
jörðinni var til skamms tíma rekið loðdýra-
bú. íbúðarhús þarfnast lagfæringar. Hita-
veita væntanleg. Jörðin er án bústofns,
véla og án framleiðsluréttar. Verð 14,0 m.
10574
RETTARHOLT
Til sölu nýbýlið Réttarholt úr landi Skaft-
holts ( Gnúpverjahreppi. Um er að ræða
um 9 ha lands auk útihúsa. Grunnur að
nýju íbúðarhúsi ásamt teikningum. Verð
5,5 m. 10558
EYJAFJORÐUR - KUABU
Til sölu jörð í Eyjafirói. Gott (búðarhús og
útihús. Jörðin selst með eða án bústofns,
véla og framleiðsluréttar. Á jörðinni hefur
verið rekið til skamms tíma myndarlegt
kúabú. Verð tilboð. 10463
EYLAND
Eyland f V-Landeyjum er til sölu, jörðin er
um 250 ha að stærð. Á jörðinni enj að
hluta til ágætar byggingar m.a. til mjólkur-
framl. en jörðin er nú án fullvirðisréttar.
Húsakynni og umhverfi er allt einstaklega
snyrtilegt. Fallegur garður við ibúðarhús.
Aðeins 7 km á Hvolsvöll. Myndir á skrif-
stofu FM. 10432
Á söluskrá FM eru núna yfir 50 sumarhús og 86 jarðir í
ýmsum stærðum. Ath. nokkrar nýjar jarðir hafa komið á
söluskrá síðustu daga. Póstsendum söluskrár um land allt.