Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 14

Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ /íF GARÐl JR S. 562-1200 562-1201 Skipholti 5 % Krossalind Parhús, 209 fm, 2ja hæða glæsihús á góðum útsýn- isstað. Selst fokhelt inni en fullgert utan. Allur frágangur mjög vandað- ur. Skipulag er mjög gott. Fáið teikningar og nánari upplýsingar. Verð: 11,3 millj. 2 herbergja Kaplaskjólsvegur Vorum að fá í einkasölu 2ja herb., 55,3 fm, íbúö í fjölbýli. Ibúðin er ágæt stofa, gott eldhús, svherb. og sturtu- baðherb. Húsið nýviðgert. Suður- svalir. Laus fljótlega. Verð: 6,5 millj. Landið EYRARBAKKI Vorum að fá i einkasölu eitt af þessum gömlu, nota- legu og sívinsælu húsum á Bakkanum. Húsið er járnklætt timburhús, að hluta til á tveimur hæðum. Mjög stór lóð. Frábær staðsetning. Nú er lag að kaupa sér einbýli eða láta drauminn um orlofs- hús við ströndina rætast. Myndir á skrifstofunni. Verð: 4,6 millj. 3 herbergja Breiðavík 3ja-4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð i litlu fjölb. Ib. var 4ra herb., en er í dag stofur og 2 svefnherb. Þvotta- herb. í íbúöinni. Kirsuberjaviður í innr. Parket. Stórar svalir. Mikið og fallegt útsýni. Þetta er íbúð sem þú átt að skoða strax. Verð: 8,9 millj. Raðhús - einbýlishús Giljasel Vorum að fá í einkasölu einbýlishús sem skiptist í stofur (arinn), 5-6 herbergi, eldhús, 2 baðherbergi (sauna) og tvöf. bílskúr með kjallara. Fallegt útsýni. Laust fljótlega. Verð: 17,5 millj. Deildarás Einbýlishús með 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. Mjög rúmgóður bilskúr. Húsið, sem er steinhús, er allt vel vandað. Góður garður. Verð: 18,5 millj. HVERAGERÐI Vorum að fá i einkasölu tvílyft raðhús, 177 fm, á góðum stað. Á heeðinni eru stofur, garðskáli, eldhús, þvottaherb., snyrting, forstofa og eitt forstofuher- bergi. Uppi eru 3 svefnherbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Innb. bílskúr. Frág. garður með heitum potti. Fallegt gott steinhús. Verð: 9,2 millj. Atvinnuhúsnæði Garðabær Atvinnuhúsnæði, sem er 390 fm framhús, tvær hæðir og 370 fm stálgrindarhús (bakhús). i framhúsi er verslun og stór íbúð á efri hæð. Góð bílastæði og góð aðkoma að bakhúsi. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, VANTAR - VANTAR VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ! Umsókn um hús bréfaviðskipti Markaðurinn Ofullnæ^jandi útfylling umsóknar stuðlar að töfum í afgreiðslu, segir Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, sérfræðingur gæða- og markaðsmála íbúðalánasjóðs. Slíkt skapar óþarfa óþægindi fyrir umsækjandann og aðra er að málinu koma. IBUÐALANASJOÐUR hefur gef- ið út ný eyðublöð í kjölfar breyt- inga á starfseminni. Fimm mismun- andi umsóknareyðublöð eru fyrir umsókn um húsbréfaviðskipti eftir því hvers eðlis umsóknin er. Þau eru: Notaðar fbúðir Ibúðir í smíðum Nýbyggingar og viðbyggingar einstaklinga Nýbyggingar byggingaraðila Endurbætur og endumýjun Hvert umsóknareyðublað er í þrí- broti og inniheldur umsóknina, upp- lýsingar um fylgigögn og hvernig umsækjendur eiga að snúa sér við kaupin eða framkvæmdirnar. Upp- lýsingahluta eyðublaðsins halda um- sækjendur sjálfir en umsóknin fer í bankann eða sparisjóðinn. Einnig var gefin út ný mappa undir um- sóknargögnin. Reitir eru á möpp- unni til auðkenningar umsóknarinn- ar, umsækjenda, fasteignasala og upplýsingar um hvort umsóknin óskast sótt eða hvert hún óskast send. Umsóknarhlutinn skiptist í 5 til 6 kafla eftir eðli umsóknarinnar. í fyrsta hluta er gerð gi'ein fyrir heild- armánaðarlaunum, áætluðum fram- færslukostnaði fjölskyldu og rekstr- arkostnaði bifreiðar. Mikilvægt er að umsækjendur áætli sjálfir rekstrar- kostnað bifreiðar og framfærslu- kostnað eins raunhæft og hægt er og fylli út réttan launakostnað. Vinnublað um laun og framfærslu er umsækjendum til aðstoðar við þessa upplýsingagerð. Tilgangur þess að gefa þessa þætti upp er að hjálpa umsækjenda að glöggva sig á því hvort ráðstöfunartekjur hans nægja til framfærslu fjölskyldunnar, auk gi-eiðslu afborgana vegna fast- eignakaupanna og annara skuldbind- inga. Ef umsækjendur vanmeta kostnaðarliði og ætla sér að nota allt það fé sem eftir stendur af ráðstöf- unartekjum, þegar búið er að taka tillit til framfærslu, til greiðslu lána eru verulegar líkur á að þeir lendi strax í greiðsluerfiðleikum. Ibúðalánasjóður notar tölur Ráð- Einbýlis- og raðhús Víkurbakki - endaraðhús Voamn að fá í einkasölu vel við haldið og gott 180 fm pallabyggt end- araðhús ásamt innb. bllskúr. 3-4 svefnherb. Stór og björt stofa. Suð- ursvalir meðfr. öllu húsinu. Ágætar innréttingar. Parket. Mikið aukarými í kjallara. Áhv. 5,5 millj. Verð 14,5 mlllj. FJARFESTING FASTEIGNASALA eht Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. frá kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. 3ja herb. Bogahlíð - nýtt í sölu Vorum að fá i einkasölu góða 3-4 herb. íbúð á jarðhaeð í litlu fjölbýli. 2 góð svefnherb. góðar samliggjandi stofur. Sér útgangur í garð. Verð 7,8 millj. Melbær - sérinng. sériega góð 96 fm ósamþ. Kjallaraíb. í endaraðhúsi. Sér inngangur. Stór svefnherb. Rúm- gott eldhús. Stór stofa og borðstofa. Þvottah. í íbúð. Allt sér. Verð 6,1 millj. Miklabraut - nýtt í sölu vorum að fá í einkasölu snyrtilega og vel um- gengna 73 fm kjallara íbúð á góðum stað miðsvasðis í borginni. Áhvílandi 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Óðinsgata - nýtt í sölu góö tveggja herb. íbúð á jarðhæð í góðu þríbýlishúsi. Stórt svefnherb. Parket. Skjólríkur garður með sólpalli. Góð stað- setning. Ahvl. 2,5 millj. Verð 4,3 millj. Dofraborgir - einbýli sériega vei skipulagt og gott ca 300 fm einbýlishús ásamt innb. 45 fm bllskúr. Stór og björt stofa. Fallegt eldhús með góðum borðkrók. Útgangur á s-verönd. Rúm- góð svefnherbergi. Mikil lotthæð í btlskúr. Góð staðsetning. Húsið er ekki fullbúið en mjög vel Ibúðarhæft. Esjugrund - raðh. vorum að tá í einkasölu nýtt 3ja herb. raðhús á róleg- um og góðum stað. Stórt eldhús, rúm- góð svefnherb. Góðar innréttingar. Skipti á stærri eign. 5 herb. og sérhæðir Engjateigur - Listhús Mjög vönduð og glæsileg íbúð á tveimur hæð- um i Listhúsinu við Laugardal. Sér- smíðaðar innréttingar. Fallegar flísar og vandað parket. Fyrsta flokks innrétt. og tæki I eldhúsi, öll tæki fylgja. Mikil loft- hæð. Góð sólstofa f suður. Eign fyrír vandláta. Efstihjalli - efri sérhæð Vorum að fá í einkasölu sérlega bjarta og fallega efri sérhæð auk ca 40 fm rýmis i kjallara (mögul. aukaíbúð). Rúmgóð herb. Björt stofa. Stórar suðursvalir. Vandaðar inn- réttingar. Eikarparket. Frábært útsýni. Eftirsótt eign á góðum stað. Stigahlíð - efri sérhæð Stórglæsileg 138 fm efri sérhæð í þríbýlishúsi ásamt 29 fm bílskúr. Ibúðin sem er sérlega björt og falleg, er öll nýstandsett á mjög smekkleg- an máta. 4 góð svefnherbergi. Stórar stofur. Gott eldhús og baðh. Sér þvottahús í íbúð. Tvennar svalir. Húsið nýl. steniklætt. Eign í sér- flokki. Nýbýlavegur - sérh. - bílskúr Vorum að fá í einkasölu mjög fallega íbúð á neðri hæð með sérinngangi ásamt góðum innb. bílskúr i fallegu þríbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Ný innrétting í eldhúsi. 3 góð svefnherb. þar af eitt stórt í kjall- ara. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,5 millj. Verð 9,4 millj. 4ra herb. Nýjar íbúðir Hulduborgir - nýjar íbúðir Er- um að hefja sölu á góðum 4ra herb. ibúð- um með eða án bílskúra. (búðimar verða afhentar í des. nk. fullbúnar með flísum á baðherb. en án annarra gólfefna. Sam- eign skilast fullfrágengin að utan sem inn- an. Verð frá kr. 8.800.000.- Bakkastaðir - sérinngangur Vorum að fá í sölu glæsilegar 3ja herb. lúxusíbúðir í sex íbúða 2ja hæða húsi á fallegum útsýnisstað. [búðirnar eru með sérinngangi. Sér þvottah. í hverri íbúð. Ibúðimar afhendast tilbúnar undir tréverk. Sameign verður fullfrágengin að utan sem innan. Aðeins tvær íbúðir eftir. Teikn. og nánarí uppl. hjá sölumönnum. Háaleitisbraut - bílskúr Vorum að fá í einkasölu 108 fm endaíbúð á 1. hæð ásamt góðum bílskúr. 3 svefnherb. Rúmgott eld- hús. Stór og björt stofa. Sameign í góð ástandi. Eftirsóttur staður. Vættaborgir - Parhús vor- um að fá í einkasölu 220 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið selst fokhelt en fullfrágengið að utan með grófjan. lóð eða lengra komið. Frábær staðsetning. Mikið útsýni. VerðlOmillj. Flétturimi 32-38 - Nýjar íbúðir, sérinngangur Erum að hefja sölu á vönduðum og glæsilegum 3ja og 4ra herb. íbúðum í þessum fallegu 3ja hæða húsum. Ibúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherb. og þvottahúsi verða flísar. Allar íbúðirnar verða með sérinngangi. Stórar svalir. íbúðir á 1. hæð verða með sérgarði og verönd. Fyrstu íbúðirnar verða til afhendingar í október. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum. Núpalind 2 og 4 - nýjar íb. - stæði í bílsk. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 7 hæða lyftuhúsi og 4 hæða stigahúsi á þessum eft- irsótta stað. Ibúðirnar afhend- ast fullbúnar með eða án gól- fefna. (búðimar eru mjög vel skiþulagðar með rúmgóðum svefnherþ. Sérþvottahús í hverri íbúð. Suður- eða vest- ursvalir. Mikið útsýni. Frábær staðsetning. Traustir bygg- ingaraðilar. Teikn. og nánari uþþl. hjá sölumönnum. gjafastofu um fjármál heimilanna sem lágmarksframfærslu í greiðslu- mati. Það er misskilningur að ætla að Ibúðalánasjóður gefi þær út sem viðmið. Reglur Ibúðalánasjóðs um greiðslumat gera ráð fyrir að fólk geri sér sjálft grein fyrir fjárhags- stöðu sinni og raunverulegum fram- færslukostaði en noti ekki lágmarkið hugsunarlaust. Gleymum ekki blöðum og síma Umsækjendur sem gefa upp lág- markstölur sem sína framfærslu ættu að gæta að því hvort ekki sé áskrift að blöðum, tímaritum og/eða öðrum fjölmiðlum á þeirra heimili og hvort ekki þurfi að greiða dagvistun- argjöld eða síma því enginn þessai’a kostnaðarliða er innifalinn í lág- markinu. Umsókn um húsbréfaviðskipti er skilað inn eftir að kauptilboð hefur verið gert. I öðrum hluta umsóknar- innar er gerð grein fyrir eigninni sem verið er að kaupa. Fjármögnun kaupanna er útlistuð í þriðja kaflan- um og þarf eigið fé og lán sem tekin eru til kaupanna að lágmarki að svara til kaupverðsins. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi sett niður fyrir sér hvernig að fjármögnun skuli staðið áður en umsókn er skil- að inn. Ofullnægjandi útfylling umsóknar stuðlar að töfum í afgreiðslu og skapar óþarfa óþægindi fyrir um- sækjandann og aðra er að málinu koma. Niðurstöðu greiðslumatsins fylgir útprentun yfir greiðslubyrði allra skulda umsækjenda næstu fimm árin. I fjórða lið umsóknarinn- ar er því mikilvægt að umsækjendi gefi upp aðrar skuldir sínar. Þegar sótt er um lán vegna bygg- ingarframkvæmda bætist kostnaðar- áætlun við umsóknina. Kostnaðará- ætlun vegna endumýjunar og end- urbóta er ítarleg og skiptist í verk- þætti sem skipt er í efni og vinnu. Kostnaðaráætlanir vegna nýbygg- inga og viðbygginga eru einfaldari og skiptast í þrjú byggingarstig; kostnað að fokheldi, frá fokheldi að tilbúnu undir tréverk og frá tilbúnu undir tréverk að fullbúnu. Skilyrði þess að umsókn vegna byggingar- framkvæmda sé samþykkt af hálfu íbúðalánasjóðs er að umsóknin hljóði upp á heildarkostnað vegna framkvæmdanna. I síðasta lið umsóknarinnar gefst umsækjanda tækifæri til að koma at- hugasemdum á framfæri. Með und- irritun sinni á umsóknareyðublaðið staðfestir umsækjandi að uppgefnar upplýsingar séu réttar og gefur hlut- aðeigandi fjármálafyrirtæki leyfi til að afla frekari upplýsinga um fjár- hagsstöðu sína hjá bönkum, spari- sjóðum og öðrum fjármálafyrirtækj- um. Fasteignaveðbréf skiptast gjarnan í frumbréf og viðaukabréf. Sótt er um þessa skiptingu þegar beðið er eftir afléttingu lána vegna notaðra eigna en vegna skilyrða um lánveit- ingar á ákveðnum byggingarstigum þegar um nýbyggingu er að ræða. Við fokheldi er heimilt að veðsetja eign upp að 90% af fokheldiskostnaði og ef lánveitingin rúmast ekki innan þeirra veðmarka er gefið út viðauka- bréf þegar endanlegt brunabótamat hefur verið gefið út. Umsókn um af- greiðslu vMaukabréfs er á sérstöku eyðublaði. Á því eyðublaði og á um- sóknarmöppunum gefst umsækjend- um kostur á að velja fyrirkomulag á sendingu fasteignaveðbréfsins að lokinni afgreiðslu. Kapp er best með forsjá Erfitt er að snúa baki við drauma- eigninni eftir að kauptilboð hefur verið gert og því er mikilvægt að umsækjendur kanni vandlega greiðslugetu sína og fjármögnunar- möguleika áður en kauptilboð er gert, til dæmis með bráðabirgða- greiðslumati sem framkvæmt er á heimasíðu Ibúðalánasjóðs www.ibu- dalanasjodur.is eða www.greidslu- mat.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.