Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA 6, ilbtgmiHiiMfe 1999 ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI BLAÐ B * Brynjar skaut wLy' Örgryte á topþ- sf inn BRYNJAR Bjorn Gunnarsson skoraði sigurmark Örgryte í 1:0 sigri á Örebro í t sænsku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu í gærkvöldi. Með sigrinum fór Örgryte if- í efsta sæti deildar- > innar, hefur tíu stig >! eftir fjórar fyrstu B umferðirnar. Brynjar var að sögn sænska dagblaðsins Afton- ¦í bladet besti leikmað- ur vallarins, en -' markið gerði hann með skalla á 65. mín- útu. Þórður Þórðarson lék í marki Norrköp- ing sem vann Hels- I ingborg, 1:0. Harald- ur Ingólfsson kom i inn á sem varamaður •I hjá Elfsborg sem il tapaði 2:0 fyrir IFK §1 I; Gautaborg. HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Golli Handknattleiksmenn ársins MARINA Zoueva, Fram, og Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu, voru kjörin bestu ieikmenn 1. deildar kvenna og og karla á lokahófi HSÍ á föstudagskvöldið að Hótel Sögu. Bjarki var einnig valinn besti sóknarmaðurinn og fékk sérstök háttvísíverðlaun. Þá var hann markahæsti leikmaður deildarinnar. KNATTSPYRNA Keppnisleyfi frá Júgó slavíu ókomin til KSÍ Flest bendir til þess að færri leik- menn frá Júgóslavíu [Serbíu og Svartfjallalandi] leiki með íslenskum knattspyrnuliðum í sumar en oft áð- . ur. Astæðan er að vegna stríðsins á ¦' Balkanskaga hafa Knattspyrnusam- bandi íslands ekki borist keppnis- leyfi frá knattspyrnusambandi Jú- góslavíu. Án þeirra fá knattspyrnu- menn ekki leikheimild hér á landi. Virðist sem stríðið á Balkanskagan- um geti haft áhrif á íslandsmótið í knattspyrnu sem hefst eftir aðeins jj hálfan mánuð. Geir Þorsteinsson, framkvæmda- e stjóri Knattspyrnusambands ís- (, lands, sagði í gær að hann hefði náð sambandi við knattspyrnuyfírvöld í Júgóslavíu og óskað eftir að úr þess- um málum yrði greitt, en ekki fengið nein viðbrögð enn sem komið er, þrátt fyrir að ítrekað hafi verið eftir þeim leitað. „Við höfum ítrekað óskað eftir því við júgóslavneska sambandið að það sendi okkur uppáskrift vegna leik- manna frá Júgóslavíu, en þvi miður ekki haft erindi sem erfiði enn sem komið er," sagði Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSI, í gær. „Það er full ástæða fyrir okkur og félögin til að hafa áhyggjur af þessu," sagði Geir ennfremur. Stór hópur knattspyrnumanna frá Júgóslavíu hefur leikið hér á landi undanfarin ár, en að sögn Geirs hef- ur hluti þeirra annað hvort búið hér á landi í vetur eða þá ekki óskað eftir leikheimild annars staðar og því er leikheimild þeirra í lagi. Hins vegar eru nokkur dæmi um hið gagnstæða og leikheimildir þeirra eru í uppnámi nú um stundir. „Margt bendir til þess að þetta geti orðið vandamál en við vonumst að sjálfsögðu til þess að svo verði ekki. Berist engin keppnisleyfi fyrir menn frá Júgóslavíu veit ég ekki til hvaða bragðs við getum tekið." Geir sagðist ekki vera með það á takteinum hvað þetta hefði áhrif á marga knattspyrnumenn frá Jú- góslavíu, en sagði að þetta gæti þýtt eitthvert rask á skipulagi liða hér á landi. Meðal þeirra leikmanna sem ekki hafa fengið leikheimild hér á landi er Zoran Miljkovic, leikmaður ÍBV. Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, sagðist um helgina hafa áhyggjur af þessu og eiginlega vera nokkuð svartsýnn á að Miljkovic yrði kominn með léikheimild þegar boltinn byrjar að rúlla á íslandsmótinu. „Við erum að sjálfsögðu farnir að velta fyrir okkur þeim kostum sem við eigum til þess að bregðast við þessari stöðu," sagði Bjarni. KNATTSPYRNA: RÚNAR LEIKMAÐUR MÁNAÐARINS í NOREGI / B7 jfl71 iA IH/uudL- ViNNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 01.05.1999 Allíaf á laugardögum t// Jókertölur vikunnar O 5 9 2 9 Vinningar Fjðldi vinninga Upphæö á mann 5 tölur 0 1.000.000 4 síðustu 2 100.000 3 síðustu 25 10.000 2 SÍÖUDtU 212 1.000 VINNINGSTÖLUR MiÐVIKUDAGINN 28.04.1999 AÐALTOLUR #3 #25 #27 60Í36^45 BÓNUSTÖLUR 4. ÍO'. Vinningar 1.6af 6 2.5 af 6 + eónus 3. 5 af 6 4. 4 af 6 3. 3 af 6+eúNus Fjoldi vinninga 156 363 Vinnings- upphæð 18.207.670 671.440 260.418 2.650 480 Alltafá míivikiidögiím Upplýsmgar. Lottðmiðínn með 1. vinningi sl. laugardag var keyptur í Shellskálan- um í Þorlákshöfn. Miðarnir með bónusvinningunum voru keyptír í Gerplu víð Sðlvallagötu t Reykjavík, Tuistínum í Vestmannaeyjum og K- vídeói við Hringbraut 108 í Keflavík. Lottðmiðarnir með 2. vlnningí í Jðker voru keyptir hjá Happahúsinu í Krínglunnl í Reykjavík og Gullnesti við Fjallkonuveg í Grafarvogi. Fyrsti vinningur í VíkJngalottði fór \\\ Noregs og Finnlands. Upplýsingar fsíma: 568-1511 i Textavarp: l 281, 283 og 284 íþágu öryrkja, ungmennu og íþrótta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.