Alþýðublaðið - 30.12.1920, Blaðsíða 3
ritar aldrei séð hana leika eins
vel. Framkoma hennar ö!l er
svo eðlileg og blátt áfram, að
manni dettur ekki annað í hug,
en að hén leiki ekki, heldur sé
þar knmin ljósíifandi, ,konan úr
bakhúsinu".
Soffía Guðlaugsdóttir leikur
Öimu, systur Roberts, þá er veld-
ur honum mestrar áhyggjunnar.
Getfi henn&r er ágætt og leikur
inn yfirleitt lipur, Henni liggur
heldur lágt rórnur, en það getur
húa fullkomlega bætt með þvi að
tala hægar, og með Ijósari á-
herzlutn.
Magnús Jónsson, prentari, leik-
ur Mickalski mág Roberts, drykk-
feldan og ruddalegan trésmið, sem
fuilur er beyskju til »heidra“
fólksins. Magcús er ungur á leik-
sviðinu, en fer þó óvenjulega
laglega með hlutverk sitt, sem þó
er fremur íeiðinlegt. Er hann ekki
ólíklegur ti! þess að verða nýtur
á leiksviðinu haldi hann áfram
eins og hann byrjar.
Rristín GiiðUmgsdóttir Ieikur
konu hans Agústu, lymskukind,
laglega.
Ragnheiður Björnsdóttir leikur
garðyrkjumannskónu, lítið hlutverk
og al'óþarít frá höfundarins headi,
Þá kemur fólkið úr „frámhús
inu“.
Stefán Runólfsson ieikur Múhl-
ingk eidri, grobbin karl og hroka-
fullan. Stefán er þektur á „svið-
inu“ og ferst hér ágætlega.
Sigþrúður BrynjóIfsdóttir leikur
Amalíu konu hans. Hlutverkið er
ekki stórt né þýðingarmikið, en
óviðkunnaniegt er þó, að ekki
skuli betur farið með það. Gerfið
er alveg ófært. Andlitið samsvar-
ar langt frá iíkamanum, og íötin
fara herfilega, auk þess er of mik-
ið lestrarlag á framburði. Þessu
öliu væri auðvelt að kippa í lag,
og kostar litla fyrirhöín, helzt væri
það þá mákómurinn, sem erfitt
væri að laga.
Ágúst Kvaran leikur Kurt son
kommerceráðsins af skilningi, en
þó bregður stundum fyrir viðvan-
ingsbrag, sem vafalaust hverfur er
fram í sækir.
Kristín Norðmann leikur Leo*
noru dóttur kommet ceráðsins. Hlut*
verkið er erfitt og vandasamt, en
ungfrúin fer mjög laglega raeð það
og yfirleitt Iýtalaust. Þó færi bet-
ur á því, að hún talaði hægara,
ALÞYÐUBL AÐIÐ
Nýfung-ai*:
Balmelodier 1920—21. — Lögin
úr nýjasta sðngleiknum, »Dam-
en i Hermelin«: Marianervals,
Söde skal mit Hjerte forblöde,
Den store Sympati og allskon-
ar nýjustu danslög. Nýtt hefti af
»Musik for alle.« Nýtt safn af
harmoniumlögum: »Arnens Mel-
odier«. Mikið af nótum fyrir fjór-
ar hendur og allskonar sönglög.
Harmoniumskólinn, Pianoskólinn,
Fiðlu-, mandoiin- og guitarskóiar og
allar kensiunótur, sem notaðar eru.
Hljóðfærahils R.YÍkur,
Laugaveg 1S B.
en legði því greinilegri áherzlur á
mál sifct. Vafalaust er þarna efni
£ ágæta leikkonu.
Þá eru þrjár persónur, sem
koma fyrir í „franihúsian", til upp-
fyllingar. Stærst þeirra hlutverka
er hlutverk Gunnars Kvaran. sem
farið er laglega með.
Síðast en ekki sízt leikur Helgi
Helgason v. Trast-Saarberg greifa,
„góða andann" í leikritinu, sem
öilii kippir í lag, ágætlega.
Loks aokkur orð tii áhorfend
anna, Þið þurfið að iæra að hegða
ykkur í leikhúsi* Það er ófært
að vera með is og þis meðan
á sýningu stendur. Klapp á ekki
að heyrast fyr en tjaldið fellur.
Hlátrar eiga ekki að kveða við
ura alt húsið og ekki saœtal með-
an hæst stendur á samtali leik*
endanna.
I. J.
Maimslát. Friðfinnur Guðjóns*
son prentari og kona hans hafa
orðið fyrir þeirri sorg að missa
son sinn, Markús, Hann dó í morg-
un eftir skamma legu. Markús var
19 ára gamall, mesti efnispiltur og
stundaði nám við Mentaskólann.
Var í 5. bekk hans.
Hjónaefni. Borghildur Þorsteins*
dóttir í Hafnarfirði og Guðmund*
ur Gissursson, Lindarg. 32.
Sóiveig S. Bergmann, Grettisg.
53 og Ferdinand H. Karlsson.
Botnvörpnngaruir. Þorsteinn
3
Grammófónplötur,
Nálar — Vara«
hlíitar. — lunn-
hörpur — Harm-
ónikur — Flautur — Fiðlur
—- Guitarar — Handalin —
Aliskonar sírengir.
Laugaveg 18 B.
vörusendingar verða sendar út ura
bæinn á gamlaársdag.
Kaspjélag Igykjavíktar
Gamia bankauum.
Stetnolía
síjað Sóíarljós er aftur komið l
verziun
Krisíínar J. Hagbarð.
Laugaveg 26,
Jólatré!
Þeir félagar „Verkstjórafélags
Reykjavíkur", sem ætla sér að
taka þátt í jólatrésskemtun félags-
ins, er haldin verður sunnudaginn
2. jan. kl. 7 í Templarahúsinu,
vitji aðgöngumiða sinna til hr.
Bjarna Péturssonar Þingholtsstr.
8 A kl. 4—8 þ. 30. eða kl. ic
til 12 f. h. þ. 31. þ. m.
St. Skjalikreil nr. 117.
Fundur annað kvöid (gamlaárs-
kvöld) Kand. theol. Ingimar Jóns-
son flytur erindi.
Félagar beðnir að hafa með sér
sálmabækur.
Skýrt frá afmæli síúkunnar.
Ingólfsson kom af veiðura í gær.
Belgaum og Kári Sölmundarson
fara til Englands. Snorri Sturlu-
son koín í morgun frá Englandi. *