Alþýðublaðið - 30.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1920, Blaðsíða 1
ubla O-efilO íkt má A-lþýOwfloklcBmm. 1920 Fimtudaginn 30. desember. 301 tölubl. diÍKífnning. Vegna vörutalningar verður skrif- stofunum lokað 3.-6. fanúar n. L JEanósvQrzlunin. Ólög-leg- ráðstöfun, og* aftur ólög,leg,! í gær var sagt frá því hér í Ibkðinu, að skömtunarráðstöfun landsstj'órnarinnnar væti ólögleg, f>ar eð engin heimild er til í gild andi lögum, er ieyfi sð gera hana. En f stsð Þess að segja að ráð stöfunin væri ólögleg, hefði-verið réttara að segja að hún væri élögleg og aýtur óldgleg og skal það nú skýrt nánar. Reglugerð landsstjórnarínnar, sem fyrirskipar skömtunina og iigefin er út 25. okt, er sett sam kvæmt lögum um heimild fyn'r landsstjóriíina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum (lög nr. S, 1. febr. 1917 og viðaukanum, ÍÖgum nr. 7, 30. júlf 1918). Eins og sýnt var fram á f gær, þá verður ekki á cokkurn hátt hægt að koma því heim, að ráðstafanir landsstjórnarinnar til þess að láta alþýðuna spara hveiti og sykur, séu til þess að tryggja landið ^gegn afleiðingum Norðurálfuófrið- arins. Allir vita að tilgangurinn raeð þessum ráðstöfunum stjórnar- tnnar, í öllu sfnu tiigangsleysi, er þsð, að reyna með því að bæta úr gjaldeyrisskortinum erlendis, en hver og einn veit jafnfrðmt, að sá áskortur stafar ekki af Norðurálíu- ófriðnum, heldur af of mikilli peningaásælni nokkurra helstu auð- manna landsins, og því, að þeir réðu yfir íslandsbanka, en ekki hann yfir þehnt eins og átt hefði að vera. Ráðstöfun sjórnarinnar er því ólögleg, en hún er, eias og sagt hefir verið, meira en óiögleg, þyí Iðgln, sem Mn er gerð eftir (nr. 5, I febr. 1917 og nr. 7, 30. júlí 1918) heimila alls ekki, efeki einn sinni til þess að fcæta ár aSeiðingnm Norður- álfnófriðarins, þessar sparnað- arráðstafanir stjórnarinnar. í 1, gr. laga nr. 5, 1. febróar 1917, er sagt, bæði í greininni eins og han er upprunalega og eftir að henai hefir verið breytt með lögum nr. 7, 30. júní 1918, að landsstjórnsnni heimilist „að gera ráðstafanir þær til að tryggja landið gegn stffciðingum" Norður- álíuófriðarins, „er segir f lögum þessum." Þar með er greinilega tekið fram, að landsstjórninni er ekki keimilað annað en ýaö, sem tekið er fram i lögunum. Lögin era í 6 greinum, og hefir þegar verið sagt frá eíni 1. grein- ar. 2. gr. byrjar þannig; „Lands- stjórninni heimilast, ef þörfgerist:", Stðan er talið það seni landsstjóra- iani er heimilt í sambandi við út- lendar vörur, en það er 1) að kaupa fyrir fandssjóðs hönd bæfi- legar birgðir af nauðsynjavörum, 2) að verja handbæru fé lands- sjóðs til slíkra kaupa, 3) að tak* lán til þessa, ef nauðsyn krefjjf 4) að hanna ianfiutnrag á vörum til landsins, nema með leyfi stjóra- arinnar, og ákveða hve mikið skuli lagt á vöruna*), 5) að taka eisaka- sölu á einstökum vörutegundumr útlendum eða ianlendum. Ennfrem- ur er landsstjórninni f grein þess- ari lagðar þær skyldur á herðar, að sjá um að vörur þær er hún- verzlar með, komi hinum ýmsis landshlutum að sem jöfnustum noS- um / greininni er ekki einn staý- ur sem heimilar landsstjórninni að ráðast á molasykur almennings, eða yfitleitt neitt f þá átt sem hún getur gert með spsrnaðarskömtun- inni. - Hvað hinum greinunum viðvik- ur, þá er þvf síður að £ þeim fel- ist heimild til þess sem hér er rætt um. 3. g<% er «m bann á ófc. flutningi á vörum úr landinn, og heimild til þess að taka' eigaar- oámi raatvæli og eldsneyti, ef al- menningsþörf krefjist þess i ein- hyerju bygðarlagi (heimild sem stjórnin sjaldan eða aidrei hefir notað) og heimtld til þess að banna, að vöru sem telst nauðsynjavara sé breytt f vörn sem ekki er það. 4, gr. er um það, að íandsstjórn- in geti ef með þurfi sett regiu- gerðir um það, „hvort, hvenær og hvernig gera skuli framangreindar ráðstafanir", og að fé megt verja ti! þessa úr landssjóði. 5. gr. er um refsiákvæði, og 6. gr. um að lögin öðlist strax gilði« og þar með er lögunura lokið. Það hefir áður verið sýnt fram á það hér i biaðinu, að það komi landsstjórninni ekkert við, hvað al- (* Viðbætir við greinina skw. 2. gr. laga nr. 7. 30. júlí tgiB^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.