Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1920næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Alþýðublaðið - 30.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid öeíiö út al AlþýÖuflokknum. 1920 Fimtudagiaa 30. desember. ciiŒynning. Vegna vörutalningar verður skrif- stofunum lokað 3.-6. janúar n. k. JSanósverzíunin. Ólög-leg- ráðstöfun, ogr aftur ólög-leg-i í gær var sagt frá því hér f Iblaðinu, að skömtunarráðstöfun landsstjórnarinnnar væri ólögleg, þar eð engin heimild er til f gild andi lögum, er leyfi að gera hana. En í stsð Þess að segja að ráð stöfunin væri ólögleg, hefði verið réttara að segja að hún væri ól’ógleg og aýtur óldgleg og ska! það nú skýrt nánar. Reglugerð Iandsstjórnarinnar, sem fyrirskipar skömtunina og gefin er út 25. okt., er sett sam kvæmt lögum um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum (lög nr. 5. 1. febr. 1917 og viðaukanum, lögum nr. 7, 30. júlí 1918). Eios og sýnt var fram á í gær, þá verður ekki á nokkurn hátt hægt að koma því heim, að ráðstafanir landsstjórnarinnar til þess að láta alþýðuna spara hveiti og sykur, séu til þess að tryggja landið ^egn afleiðingum Norðurálfuófrið- arins. Ailir vita að tilgangurinn með þessutn ráðstöfunum stjórnar- tnnar, í öllu sfnu tiigangsleysi, er það, að reyna með þvf sð bæta úr gjaldeyrisskortinum erlendis, en hver og einn veit jafnframt, að sá skortur stafar ekki af Norðurálfu- ófriðaum, heldur af of mikilli peningaásælni nokkurra helstu auð- manna landsins, og því, að þeir réðu yfir íslandsbanka, en ekki hann yfir þeim, eins og átt hefði að vera. Ráðstöfun sjórnarinnar er því ólögleg, en hún er, eins og sagt hefir verið, meira en ól'ögleg, því lögin, sem liún &r gerð eftir (nr. 5, 1 febr. 1917 og nr. 7, 30. jú!í 1918) kcimila alls ekbi, etlii einu sinni til þess að bæta úr afleiðingnm Norður- áifuófriðarins, þessar sparnað- arráðstafanir stjórnarinnar. í 1, gr. laga nr. 5, 1. febrúar 1917, er ságt, bæði í greininni eins og hún er upprunalega og eftir að henni hefir verið breytt með lögum nr. 7, 30. júní 1918, að landsstjórninni heimilist Mað gera ráðstafanir þær til að tryggja landið gegn afleiðingum“ Norður- álfuófriðarins, Ber segir i íögum þessum." Þar með er greinilega tekið fram, að landsstjórninni er ekki heimilad annað en þaó, sem tekið er fram í lögunum. Lögin eru í 6 greinum, og hefir þegar verið sagt frá efni 1. grein- ar. 2. gr. byrjar þannig; „Lands- 301 tölubl. stjórninni heimilast, ef þörfgerist:*. Stðan er talið það sem landsstjórn- inni er heimilt í sambandi við út- lendar v'órur, en það er 1) að kaupa fyrir íandssjóðs hönd bæfi- legar birgðir af nauðsynjavörum, 2) að verja handbæru fé lands- sjóðs til stíkra kaupa, 3) að taks lán til þessa, ef nauðsyn krefji, 4) að banna innflutning á vörum til landsins, nema með leyfi stjórn- arinnar, og ákveða hve mikið skuli lagt á vöruna*), 5) að taka einka- sölu á einstökum vörutegundum, útlendum eða innlendum. Ennfrem- ur er landsstjórninni í grein þess- ari lagðar þær skyldur á herðar, að sjá um að vörur þær er hún verzlar með, komi hinum ýmsis landshlutum að sem jöfnustum not- um í greininni er ekki einn staf- uv sem heimilar landsstjórninni að r&ðast á molasykur almennings, eða yfirleitt neitt í þá átt sem hún getúr gert raeð spamaðarskömtun- inni. Hvað hinum greinunum viðvík- ur, þá er því síður að í þeim fel- ist heimild til þess sem hér er rætt ura. 3. gr. er um bann á út- fiutningi á vörum úr landinu, og heimild til þess að taká eignar- námi matvæli og eldsneyti, ef al- menningsþörf krefjist þess í ein- hverju bygðarlagi (heimild sem stjórnin sjaldan eða aidrei hefir notað) og heimild til þess að banna, að vöru sem telst nauðsynjavara sé breytt í vöru sem ekki er það. 4. gr. er um það, að landsstjórn- in geti ef með þurfi sett reglu- gerðir um það, „hvort, hvenær og hvernig gera skuli framangreindar ráðstafanir", og að fé megi verja til þessa úr landssjóði. 5. gr. er um refsiákvæði, og 6. gr. um að iögin öðlist strax gildi, og þar með er lögunum lokið. Það hefir áður verið sýnt fram á það hér £ biaðinu, að það komi iandsstjórninni ekkert við, hvað alt- (* Viðbætir við greinina skv. 2. gr. !aga nr. 7. 30> júlí 1918-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 301. tölublað (30.12.1920)
https://timarit.is/issue/391

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

301. tölublað (30.12.1920)

Aðgerðir: