Alþýðublaðið - 30.12.1920, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
l^ogaT andznn•
Amensk /andnemasaga.
éCvará aðSaupa?
(Framh.)
Þegar karlinn hætti fóru rauð-
akinnar að ráðgast um það, hvort
þeir ættu að drepa fangann strax,
eða fara með hann heim og kvelja
hann þar til dauða, heimafóiki til
skemtunar. Síðastur talaði Pian-
keshaw gamli. Var svo að sjá,
sem orð hans heíðu jafnvel áhrif
á steinhjarta gamla skrjóðs. Þegar
ræðunni var lokið, gaf Shawní-
höfðinginn einum man.na slnna
inerki, og kom hann þá með ann-
an hertekna hestinn, sem Ptan
kesh^w gamla var fengin, og fekk
hann hann aftur öðrum hermanni,
sem virtist vera af ættkvísl hans.
Öka fekk Piankeshaw brennivíns-
kút, og !oks fekk hann Roland í
sinn hlut. Þá rak karlínn upp
égurlegt gleðiöskur, sem ailir hin-
ir tóku undir vió. Því næst stóð'i
þeir á fætur Piankeshaw gatnli
iatt ól í bandið, sem hendur Ro-
lands voru bundnar með, og batt
hann fastan við hestinn, sem fé
iagar karlsins voru búnir að binda
ibrennivínskútinn upp á. Roland
var farinn að óttast, að hann
fengi ekki að vera l nánd við
systur sína. Stærri rauðskinna-
hópurinn var að kveðja Píanke-
shawana, þegar Telie stökk út úr
kjarrinu, þreyf í ólina sem Ro-
knd var bundinn með, og reyndi
að hrifsa hana úr höndum rauð-
skinnanna. Eldur brann úr augum
Mennar, er hún leit til manns,
þess, sem óiíkur var rauðskinnun
um og áður hafði staðið fyrir
skiftunum.
„Pabbi — pabbi, hvað ertu
að gera!* mælti hún ásakandi.
:*Þú seiur hann í hendur þessum
morðingjum! — Þú hefir lofað
mér —"
„Þeguðu, flón", sagði sá, sem
yrt var á, og reyndi að slíta
hana frá fanganum, „burt með
feig, og láttu mig ekki heyra eitt
orð framarl*
»Nei, pabbi, neii* hrópaði
Telie. „Þú ert hvftur maður,
pabbi, en enginn rauðskinni! Og
feú hefir lofað mér því, að honum
skuli ekkert mein gertl"
„Farðu!" öskraði ksrlina og
reyndi aftur að slíta hana frá
Strausykur kr. 1,65. Sagógrjón 0,80. Smjörlíki 1,75.
Rúsínur 1,50 pr. V2 kg. Hindberjasulta 2,25 pr. V*
kg. dós. (verulega góð). Jarðarber og Epli, niður-
soðin í tveggja punda dósir. Kerti hvit á 0,!5 stykkið.
Kaffi á 1,45 pr. l/a kg. fevottasápur: Sunlight-sáp-
an, sem allir þrá, 3,00 pr. pk. Lenox-sápan, mjög
góð, 0,65 pr. stk. White-Naphta-sápan, ómissandi
í þvott, 0,65, og Taubiámasápait, sem léttir þvottinn
um helming, sparar öll taublámakaup, og sigrar
allar aðrar sápur í samkepni. Grænsápa, bezta
tegund fáanleg, en dýrari en aðrar verri. Ilmvetn,
3 tegundir mjög ódýrar, enn þó góðar. Vanishing-
Cream, nauðsynlegt öllum sem elska mjúka og
fína húð. — Það er orðin regla margra, að athuga
verð og vörur i verzl. »BJÖRG«, Bjargarstíg 16,
áður enn þeir kaupa annarsstaðar, og það er góð
regla. Gleðilegt ár og beztu þakkir fyrir viðskiftin,
sem við vonum að fari vaxandi. — Virðingarfylst
*iferzluttin ff Æjörg" Æfargarnfíg 16.
Álmennnr borgarafundur
verður haldinn í Bárubúð sunnudaginn 2. janúar
klukkan 2 eftir hádegi, að tilhlutun Alþýðuflokksins.
Umræðuefni: Hveiti- og sykurskðmtun stjórnarinnar.
að Olíubúðiná Vesturgötu
20 (inngangur frá Norður-
stíg) selur einungis beztu
tegund steinoliu
Sólarljós.
að OHubúðin sendir kaup-
endum steinolíu heim eftir
pöntun og afgreiðir fljótf.
að OI í u b ú ð i n hefir talsima
2 7 2.
Roland. En Telíe hélt sér dauða-
haldi, unz faðir hennar, froðufell-
andi af reiði, bjóst til þess að
reka hníf sinn í brjóst faennar,
Ritstjóri og ábyrgfiarsniSar:
Öiajur Fríönkmm.
Prentsmiðjan Gatenbary,