Morgunblaðið - 18.05.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 C 5
Einbýli eða raðhús í Garða-
bæ óskast til kaups -
staðgreiðsla.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að
útvega 180-250 fm einb., raðhús eða
parhús í Garðabæ. Allar nánari uppl.
veita Stefán Árni, Óskar eða Sverrir.
íbúð í vesturborginni óskast.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að
útvega 3ja herb. íbúð á hæð í vestur-
borginni. (búðin þarf ekki að losna fyrr
en í sept. nk. Staðgreiðsla í boði. Allar
nánari uppl. veita Sverrir, Óskar og þor-
leifur.
íbúð í Þingholtum óskast.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að
útvega 3ja herb, íbúð á hæð í Þingholt-
unum. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari
uppl. veita Sverrir, Óskar og þorleifur.
íbúð í austurborginni óskast
- staðgreiðsla.
Höfum traustan kaupanda að hæð í
austurborginni.
(búðin þarf ekki að losna fyrr en í sept-
ember. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari
uppl. veita Óskar, Sverrir og Þorleifur.
Sérbýli óskast.
Traustur viðskiptavinur okkar óskar eftir
raðhúsi, parhúsi eða einbýli í Hvassaleiti,
Gerðum, Fossvogi eða Kópavogi.
Verðhugmynd um 20 millj. Skipti á ein-
lyftu einbýlishúsi í Gerðum koma til
greina.
EINBÝLI
Hveragerði - einbýli í útjaðri
byggðar.
Vorum að fá í einkasölu um 127 fm ein-
býli við Kambahraun. Húsið er frábær-
lega staðsett - efst í götu. Laust fljót-
lega. V. 8,5 m. 8492
Digranesheiði - nýlegt.
Vorum að fá í einkasölu fallegt og sér-
stakt einbýlishús u.þ.b. 230 fm með inn-
byggðum bílskúr. Húsið er á tveimur
hæðum og stendur efst í götu með miklu
útsýni. Tilbúið að utan en íbúðarhæft að
innan. Eftir á að innrétta húsið og Ijúka
frágangi. Sérstakur arkitektúr. 8663
HEIGNAMIÐIIMN
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fasteignasali,
skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölumaður, Jóhannaíf::.,
Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Jóhanna Ólafsdóttir, símavarsla, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna,|
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Sídumúla 21
40
AR
HÆÐIR
Drápuhlíð - hæð.
4ra herb. um 100 fm neðri sérhæð á
mjög eftirsóttum stað. Sérinng. Parket á
gólfum. Tvöf. verksmgler. Ákv. sala. V.
9,9 m. 8705
Álfhólfsvegur - sérhæð m.
bílsk.
Vorum að fá í einkasölu 5 herb. 103 fm
neðri sérhæð ásamt 40 fm bílskúr m.
upphitaðri innk. Vandaðar innr. Glæsil.
útsýni. V. 11,3 m. 8656
Snorrabraut - 2 íb.
Til sölu 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð auk
2ja herb. ib. í kjallara. (búðirnar seljast
saman. Hæðin skiptist m.a. í 2 saml.
skiptanl. stofur, stórt svefnh. og eitt lítið
herb. auk eldhúss og baðs. Merbau-
parket á gólfum. V. 12,9 m. 7724
4RA-6 HERB.
Skeljagrandi - 5 herb. m.
bflsk.
5 herb. mjög góð 107 fm íb. m. 4 svefn-
herb. og sérinng. af svölum. Suðursvalir.
Stæði í bílag. Nýl. standsett hús. Laus
strax. V. 10,4 m. 8711
Háaleitisbraut.
Falleg og opin 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð
í góðu fjölbýli. (búðin er mjög björt og
skemmtileg með vönduðu parketi og
góðri lýsingu. Glæsilega opin og
skemmtileg eign. Bílskúr. V. 11,9 m.
8661
Hjarðarhagi.
4ra-5 herb. íbúð á þessum vinsæla stað í
vesturbænum. (búðin er 109,9 fm og
skiptist m.a. í þrjú svefnherþ. og tvær
samliggjandi stofur. Góð eign á góðum
stað í fallegu fjölbýli. V. 9,5 m. 8662
Háaleitisbraut.
5-6 herb. 122 fm glæsil. íb. á 2. hæð á
einum besta stað við Háaleitisbrautina.
Glæsil. útsýni. Parket og flísar á gólfum.
Ný eldhúsinnr., nýstand baðh. Blokkin er
í mjög góðu ástandi. 25 fm bílskúr fylgir.
V. 12,0 m. 8657
Ránargata - glæsileg.
5-6 herb. stórglæsileg um 140 fm íb. á
tveimur hæðum í nýlegu húsi og með
fallegu útsýni. Á neðri hæðinni er stór
stofa, eldhús, stórt baðh. og 2 herb. (risi
eru stórt alrými, herb., þvottahús/bað.
Vandaðar innr., flísalögð böð, parket og
tvennar svalir. Sérbílastæði o.fl. EIGN I
SÉRFLOKKI. 8649
Breiðavfk - sérinng. og
verönd.
Falleg 93,5 fm 4ra herb. íbúð sem skipt-
ist m.a. í 3 herb., bað, eldhús og opna
stofu. Úr stofunni er gengið beint út á
verönd. V. 10,5 m. 8599
Úthlíð - ákv. sala.
Mjög falleg 4ra herb. jarðhæð í 3-býli á
vinsælum stað. íbúðin skiptist m.a. í 2
herb., eldh., baðh. og tvær stofur. Hús í
góðu standi. V. 9,1 m. 8435
Gaukshólar - í sérfiokki.
Vorum að fá til sölu stórglæsilega íb. á 7.
og 8. hæð í lyftuhúsi. (b. er um 165 fm
auk 25 fm bílskúrs. (b. er algjörlega
standsett m.a. lagnir, loft, gólfefni,
baðherb., eldhús, allar innréttingar o.fl.
Ný sólstofa. Frábært útsýni til allra átta.
V. 16,2 m. 8512
3JA HERB.
Skúlagata - nýtt.
3ja herb. glæsil. um 80 fm ný íbúð á 1.
hæð í lyftuhús ásamt stæði í bílskýli. Sér
verönd. Laus strax. V. 8,7 m. 8689
Skúlagata - nýtt.
3ja herb. glæsil. 76 fm ný íbúð á 3. hæð í
lyftuhús ásamt stæði í bílskýli. Sér-
verönd. Laus strax. V. 8,9 m. 8691
Efstasund.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íbúð í
kjallara á þessum eftirsótta stað. Eignin
skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi,
hol, stofu og eldhús. Mikil og stór lóð
fylgir með eigninni. V. 7,0 m. 8638
Tjarnarból.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 90,5
fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum
eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í tvö
svefnherb., rúmgóða stofu og eldhús.
Sérgarður með verönd og heitum potti
fylgir með íbúðinni. V. 8,9 m. 8633
Þverbrekka.
Snyrtileg 3ja herb. ibúð á jarðhæð.
Ibúðin skiptist m.a. í hol, baðherb., eldh.,
tvö svefnh. og stofu. Úr hjónaherb. má
ganga út á lóð. Nýlega viðgerð og góð
blokk. V. 6,4 m. 8623
Grandavegur - m. bflskúr.
Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta
3ja-4ra herb. u.þ.b. 90 fm íbúð í lyftuhúsi
ásamt góðum 23 fm bílskúr. Parket og
góðar innréttingar. Suðursvalir. Hús og
sameign í góðu ástandi. V. 11,5 m. 8627
Laufrimi - rúmgóð 3ja herb.
98 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu ný-
legu fjölbýli í Laufrima í Grafarvogi. Á
jarðhæð fylgir 8 fm sérgeymsla. V. 8,3
m. 8403
2JA HERB.
Hringbraut.
2ja herbergja 45,2 fm íbúð á 1. hæð.
Eignin skiptist í hol, stofu, baðherbergi,
eldhús og herbergi. Góð eign. 8708
Flétturimi - nýtt.
2ja herb. mjög snyrtileg íb. á 1. hæð í
litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Laus strax. V.
5,3 m. 8709
Frostafold - með sérlóð.
Stallasel - hús á einni hæð.
Vorum að fá í einkasölu þetta vel skipu-
lagða einb. á einni hæð. Húsið er u.þ.b.
140 fm og fylgir því að auki'ú.þ.b. 50 fm
stór innbyggður bílskúr. Stendur innst í
botnlanga. Þarfnast lagfæringa. Tilboð
7680
Skildinganes - giæsilegt.
Vorum að fá í einkasölu um 230 tvílyft
glæsil. einbýlishús. Á neðri hæð eru m.a.
forstofa, 4 herb., fataherb., baðherb
þvottahús og bílskúr sem er innang. í. Á
efri hæð er m.a. forstofa, hol, herb., eld-
hús, baðherb., stórar stofur og sólstofa.
Góð hellul. verönd. Fallegt útsýni og
mjög góð staðsetning. 8609
Viðarrimi - glæsilegt.
IGIæsilegt vel staðsett einlyft um 205 fm
einb. með innb. bílskúr. Húsið skiptist
m.a. í góðar stofur, eldhús, tvö baðherb.,
3 herb., hol o.fl. Allar innr. eru
sérsmíðaðar úr mahóni. Á gólfum er
massíf rauðeik og vandaðar flísar. Allir
veggir eru gifsaðir. Einstaklega fallegur
garður. Hér er um að ræða eign í sér-
flokki. 8278
Stuðlasel - einb./tvíbýli.
Glæsilegt 270 fm einbýlishús með innb.
tvöf. bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. 2 herb.,
nýtt bað, þvottah., stór bílskúr auk 2ja
herb. íb. m. sérinng. sem hægt er að
sameina aðalíbúðinni. Á 2. hæð eru stof-
ur með arni, eldhús, snyrting og 30 fm
sólstofa. Mjög vönduð eign. V. 19,5 m.
2940
PARHÚS
Einarsnes - parh.
Tvílyft gott parhús sem er um 106 fm og
skiptist í 3 herb., eldhús, bað, þyottah.
o.fl. Húsið hefur töluvert verið endur-
nýjað að innan, s.s. lagnir, gólfefni, o.fl.
Góð suðurverönd. V. 8,9 m 8375
Suðurholt - Hf. - í smíðum.
Vandað tvílyft parhús á frábærum útsýn-
isstað. Húsið er einangrað að utan og
hraunað en fokhelt að innan. V. 9,5 m.
8226
tL.,
Mávahlíð - mikið endur-
nýjuð.
4ra herb. glæsileg risíb. sem skiptist í 3
herb., stofu, nýtt eldhús og bað. Nýtt
parket. Svalir út af stofu. V. 8,7 m. 8704
Flétturimi - laus.
4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýli. Sér þvottahús. Barnvænt um-
herfi. V. 8,3 m. 8680
Flétturimi - laus.
4ra herb. um 87 fm glæsileg íbúð á 3.
hæð (efstu). Vandaðar innr., flísal. baðh.
Sér þvottah. Útsýni. V. 8,3 m. 8679
Flúðasel - bílskýli
Falleg 109,4 fm íb. með útsýni. (búðin
skiptist m.a. í hol, eldh. stofu og borð-
stofu með svölum út af og 4 herb. Nýl.
parket á íb. og hús er nýl. viðgert og í
mjög góðu standi. Leiktæki á lóð. V. 9,4
m. 8682
Fellsmúli - aukaherb. í kj.
Mjög falleg 103,6 fm. íbúð sem m.a.
skiptist í hol, stóra stofu, eldh., bað og 3
svefnherb. ( eldh. er ný falleg innrétting
og nýtt parket á stofu og eldh.. íb. fylgir
að auki stórt herb. i kjallara með aðg. að
snyrtingu. Hús ný klædd. Tvennar svalir
og útsýni. V. 10,9 m. 8694
Háaleitisbraut.
Falleg 101,7 fm 4ra herb. íbúð á þessum
vinsæla stað. (búðin skiptist m.a. í þrjú
svefnherb., rúmgóða parketlagða stofu
og vandað eldhús með nýlegri eld-
húsinnréttingu og flísum á gólfi. Suður-
svalir. V. 9,2 m. 8660
Stelkshólar - bílskúr.
4ra herb. björt og góð íb. á 2. hæð í húsi
sem nýlega hefur verið standsett. Nýl.
eldhúsinnr. Parket. Bílskúr. Ákv. sala. V.
8,8 m. 6574
Hjaltabakki - laus.
3ja herb. um 80 fm íbúð á 3. hæð (efstu).
Nýslípað massíft parket. Nýl. eldhúsinnr.
Laus strax. V. 6,5 m. 8712
) Gullsmári - nýtt.
3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í lyftu-
húsi. Vandaðar innr. Vestursvalir.
Hagstæð lán. Verð tilboð. 8713
Norðurmýri - nýtt.
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð auk 10,4 fm
geymslu/herb. í kj. Nýl. eldhúsinnr.
Frábær staðsetning. V. 6,4 m. 8456
Torfufell - nýstandsett.
3ja herb. mjög falleg um 80 fm íbúð á 4.
hæð (efstu). Ný gólfefni. Nýl. innr.
Nýstandsett hús. V. 6,8 m. 8677
Fífurimi - laus.
3ja herb. rúmgóð 87 fm íbúð á 2. hæð i
fjórbýli. Sérþvottahús. Góðar innrétting-
ar. V. 8,2 m. 8681
Álfaborgir - sérinng.
3ja herb. glæsileg 86 fm íbúð á jarðhæð
með sérverönd. Sérinng. Flísal. baðherb.
Laus strax. V. 8,1 m. 8688
Vorum að fá i einkasölu fallega og bjarta
u.þ.b. 66 fm íbúð á jarðhæð i ákaflega
snyrtilegu og fallegu litlu fjölbýlishúsi.
Áhv. ca 3,8 m. byggsj. V. 7,4 m. 8684
Bergstaðastræti - lítil íb.
2ja herb. lítil snyrtileg ósamþ. risíbúð i
járnklæddu timburhúsi. Fallegt útsýni.
Laus strax. V. 3,3 m. 8685
Laugavegur.
Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. 40 fm
íbúð við Laugaveg. Ibúðin er vel staðsett
í bakhúsi og skiptist eignin í svefnher-
bergi, stofu, eldhús, forstofu og baðher-
bergi. Tilvalin fyrir þá sem vilja vera al-
veg niðri i miðbæ. V. 3,5 m. 8678
Veghús - bílskýli.
2ja herb. vönduð 70 fm fbúð með
frábæru útsýni á 5. hæð í lyftuhúsi. Snýr
til suðurs og vesturs. Stæði í bíla-
geymslu. Laus strax. V. 7,2 m. 8687
Bergþórugata - skemmtileg
risíbúð.
2ja herb. einstaklega skemmtileg risíb.
sem mikið hefur verið standsett. Parket
á gólfum og panelklædd loft. Áhv. bygg-
sj. 2,4 m. V. 6,2 m. 8648
Sogavegur - sérinngangur.
Falleg og björt u.þ.b. 57 fm íbúð á
jarðhæð í vönduðu fjórbýlishúsi. Sérinn-
gangur. Góðar innréttingar. Mjög vel
staðsett hús. Laus í ágúst nk. V. 6,4 m.
8628
Þangbakki - útsýni.
; Einstaklega skemmtileg og góð
: einstaklingsíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi
m. frábæru útsýni. Stórar svalir. Góð
i stofa m. svefnkróki. Laus strax. Hús á
eftirsóttum stað í nálægð við alla
þjónustu. V. 5,0 m. 8316
ATVINNUHÚSNÆÐI U
Skrifstofuhæð við mið-
borgina til leigu.
Til leigu 150 fm skrifstofuhæð;
skammt frá miðborginni. Laus nú
i þegar. Lágmarksleigutími er 5 ár.
Allar nánari uppl. veita Stefáni Árni og ;
! Óskar.
Heimasíða
http://www.eignamidlun.is
Netfang:
eignamidlun@itn. is
Skrifstofuhúsnæði óskast.
Skrifstofuhúsnæði miðsvæðis óskast
til kaups eða leigu fyrir fjársterkan
aðila. Má vera sér eða hæð um 300-
400 fm.
Bfldshöfði - verslunarrými
Vorum að fá í einkasölu mjög snyrtilegt
175 fm verslunarrými með góðri lofthæð.
Mjög góð eign á eftirsóttum stað. 5538
Bolholt - laust.
Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 350
fm húsnæði á 2. hæð á góðum stað við
Bolholt. Plássið er að mestu leyti einn
salur og getur nýst undir ýmiskonar at-
vinnustarfsemi. Gott verð. Laust nú þeg-
ar. V. 17,0 m. 5547
Reykjavíkurv. Hf - laust.
Vorum að fá í sölu rúmgott og bjart
óinnréttað húsnæði á 2. hæð við
Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Plássið
er u.þ.b. 223 fm og er að mestu leyti
einn salur. Gæti hentað undir
ýmiskonar starfsemi, skrifstofur,
líkamsrækt, þjónustu o.fl. V. 13,9 m.
5546
Suðurgata.
Vorum að fá í einkasölu verslunar-, skrif-
stofu- eða þjónustuhúsnæði á götuhæð í
miðbænum. Húsnæðið skiptist í eitt
meginrými með .góðum gluggafrontum,
snyrtingu og geymslu. Tvö bílstæði fylgja
með i bílakjallara. V. 8,5 m. 5539
Bfldshöfði - 638 fm.
Vorum að fá í einkasölu mjög snyrtilegt
og vandað hús sem skiptist í 3 rými. Á
jarðhæð (norðan megin) er um 175 fm
verslunarhúsnæði með góðri lofthæð. Á
2. hæð (jarðhæð sunnan megin) er um
387 fm verslunar- og lagerrými með
góðri lofthæð og sérstakl. styrktri plötu.
Á 3. hæð er um 77 fm skrifstofurými.
Mjög góð eign á eftirsóttum stað. V. 44
m. 5538
Trönuhraun.
Vorum að fá í sölu við Trönuhraun í
Hafnarfirði 90 fm atvinnuhúsnæði á
götuhæð. 275 fm lager- eða iðnað-
arpláss á jarðhæð. Tvennar góðar inn-
keyrsludyr. Aðkoma góð. 5528
Ármúli - góð staðsetning.
Vorum að fá í einkasölu 233,8 fm á 2.
hæð í góðu húsi. Eignin er að mestu leyti
einn parketlagður salur með góðum
gluggum. Gott veislueldhús er inn af
salnum. Hæðin gæti hentað jafnt sem
skrifstofur, veislusalur eða fyrir félaga-
samtök. Nánari uppl. veitir Óskar. 5514
Trönuhraun - Hf.
Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum
eftirsóttu plássum. Húsnæðið er alls
60,5 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrslu-
dyrum. það er allt einn geimur með
vélpússuðu gólfi. Lýsing er góð. Mjög
góðar innkeyrsludyr eru að plássinu auk
göngudyra. Nánari uppl. veitir Óskar.
5515
Funahöfði - góðar tekjur.
Um 377 fm hæð sem er í góðri leigu.
Hæðin skiptist I 17 herb., húsvarðaríb.,
eldhús, snyrtingar o.fl. Góðar leigutekjur.
5506
Funahöfði - Matstofa Mið-
fells.
Vorum að fá í einkasölu fasteign og
rekstur þessa þekkta framleiðslufyrir-
tækis. Um er að ræða vandað og bjart
u.þ.b. 325 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð
sem er sérhannað og útbúið fyrir mat-
vælaframleiðslu. Plássið skiptist í
vörumóttöku, vinnslusali, kæla og frysta,
starfsmannaaðstöðu o.fl. Húsnæðið
uppfyllir öll skilyrði til slíkrar framleiðslu.
Einnig er rekstur fyrirtækisins til sölu og
er um að ræða mjög góða viðskiptavild,
góðan tækjabúnað o.fl. sem til þarf. Allar
upplýsingar veita Sverrir og Stefán Hrafn
á skrifstofu. 8664
IMOT