Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ A PRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 C 15 t MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. BRUNASTEKKUR HÆÐSR Mjög gott 227 fm einbýlishús, hæð og kjallari, með innb. bíl- skúr á þessum vinsæla stað. Stór stofa með arni og stórt sjónvarpshol. Garðskáli. 4 svefnherb. Endurnýjað baðherb. Stór timburverönd með setlaug. Parket á gólfum. Falleg ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Verð 19,9 millj. Góð staðsetning. Barmahlíð. 5 herb. 108 fm efri hæð í fjórbýli ásamt 25 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. auk forstofuherb. Verð 11,5 millj. Hverfisgata - sérinng. góö 126 fm Ibúð á tveimur hæðum með sérinn- gangi. Mikið endumýjuð. Góð stofa. 4 her- bergi. Eikarinnr. í eldhúsi. Stórar svalir. Þvottaaðst. í íbúð. AÐALSTRÆTI - LAUS STRAX Nýkomin í sölu góð 81 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í þessu fal- lega lyftuhúsi í hjarta borgarinn- ar. Stór stofa. Suðursvalir. Fal- legar innr. í eldhúsi. Þvottaherb. í Ibúð. Laus strax. Verð 11,7 millj. SERBYLI Sunnuflöt - Gbæ. vei staðsett 165 fm einbýlishús, hæð og kjallari, auk 51 fm bilskúrs. Saml. stofur með ami. 4- 5 herbergi. í kjallara er 36 fm séríbúð. Laust strax. Eign sem þarfnast verulegra lagfæringa. Verð 16,0 millj. Kleppsvegur - 2 íbúðir. 106 fm einbýlishús, hæð og kjallari. Uþþi er rúmgóð stofa, 1 herb., eldhús og baðherb. I kjallara er 2ja herb. íbúð með sérinngangi. Nýtt þak. Mjög stór lóð. Háaleitisbraut - bílskúr. Mjög falleg og björt 112 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt bilskúr. Stór stofa og 3 svefnherb. Ibúðin er mikið endur- nýjuð. Vandaðar innréttingar og massift parket á gólfum. Glæsilegt útsýni bæði í V- og A-átt. Hús að utan og sameign i góðu standi. Ekkert áhv. Verð 11,9 millj. Hofgarðar - Seltj. Faiiegt 194 fm einbýlishús á einni hæð með innb. tvöf. bílskúr. Auk þess er 60 fm bygging í bakgarði sem gefur ýmsa möguleika. Góðar stofur. Hellulögð verönd út af stofu. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi. Vandaðar innr. og gólfefni. Hiti i stéttum. Melabraut - Seltj. Mjög faiiegt 195 fm einbýlishús á einni hæð með innb. tvöf. bílskúr á sunnanverðu Seltj. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Falleg ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Hús í mjög góðu ástandi. Hjarðarhagi - endaíbúð. Falleg 118 fm endaíbúð á 3. hæð, efstu. Rúmgóð stofa, stórar og góðar suð- vestursvalir. 4 svefnherb. Massívt parket á gólfum. Þvottaherb. i íbúð. Góð sam- eign. Hús að utan í góðu standi. Mikið útsýni. 22 fm bílskúr. Verð 13,3 millj. Grettisgata - glæsiíbúð. Mjög vönduð og rúmgóð 138 fm ibúð á 3. hæð. Stórar og virðulegar stofur. 2 rúmgóð herbergi. Sérsmíð. innr. í eld- húsi. Marmaralagt baðherb. Vönduð gólfefni. Tvennar svalir. Verð 13,9 millj. GLÆSILEG ÍBÚÐ IALLA STAÐI. Barðavogur - byggsj 3,5 millj. Góð 95 fm ibúð i kjallara með r sérinngangi. Lítið niðurgrafin. 3 ■ svefnherb. Ný innr. i eldhúsi. Parket. Nýtt tvöf. gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 8,8 millj. Sæbraut - Seltj. vei staðsett 237 fm einbýlishús á einni hæð á sunnanverðu Seltjarnamesi. Rúmgott eldhús. Góðar stofur. 5 herbergi auk húsbóndaherb. Opið bílskýli. Verð 20,5 millj. Hveragerði. Vel skipulagt 96 fm parhús á einni hæð við Borgarheiði ásamt 27 fm bílskúr. Húsið er ekki full- búið i dag. Gott tækifæri til að fullgera hús fyrir sanngjarnt verð. Verð 4,9 millj. Bárugata. 138 fm einbýlishús sem skiptist í 69 fm hæð og 69 fm kjallara. Sérinngangur og innang. i kj. Eign sem þarfnast töluverðra endurbóta að innan og utan. Strandgata - Eskifirði. Fallegt 179 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bilskúr. Stofa og 4 svefnherb. Sólpallur með skjólveggjum. Húsið er mjög vel staðsett og hefur verlð vel viðhaldið. 55 fm bilskúr. Stór eignarlóð. Verð 10 millj. Breiðavík - sérinng. Mjög fin 94 fm íbúð á jarðhæð. Góð stofa, verönd þar út af. 3 svefnherb. Parket á gólfum. Áhv. húsbr. 2,9 millj. ÍBÚÐ í TOPPSTANDI. Hringbraut - laust strax. Ný- komið í sölu 147 fm parhús, tvær hæðir og kjallari ásamt 25 fm bílskúr. Saml. stofur, 3-4 herbergi. Nýtt rafmagn. Verð 13,5 millj. VEL VIÐ HALDIN HÚSEIGN. Frakkastígur. Fallegt 139 fm timb- ureinbýli, kjallari, hæð og ris. 2 saml. stof- ur, 3 herbergi. Furugólfborð. Góður bak- garður. Laust strax. Áhv. byggsj./húsbr. 6,0 millj. Hús i góðu ástandi. Verð 12,0 millj. Hlaðbrekka - Kóp. Faiiegt 275 fm einbýlishús, hæð og kjallari. Innb. bílskúr. Saml. stofur, sólstofa. Allt nýlegt í eldhúsi. 4 svefnherb. Stór ræktuð lóð. Timbur- verönd. Verð 18,5 millj. Spítalastígur - heil húseign. Heil húseign á góðum stað í Þingholtunum. Húseignin er 170 fm og skiptist í kjallara, hæð og ris. 3-4 íbúðir eru i húsinu [ dag. Mikið endumýjuð, t.d. allar lagnir, rafmagn og gluggar að mestu og þak. Eign sem gefur mlkla möguleika. Mjög falleg lóð. Flyðrugrandi - sérinng. Mjog góð 132 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Saml. stofur, suðvestursv. 3 svefnherb. Verð 12,8 millj. [ skiptum fyrir sérbýli, raðhús eða einbýli ( vesturbæ eða á Seltjarnamesi. Vogasel með vinnuaðstöðu. 339 fm einbýlishús sem er tvær hæðir og kjallari auk 70 fm vinnuaðstöðu með góðri lofthæð. Á hæðinni eru eldhús, stórt baðherb., þvottahús, stofa og herb. Uppi eru 3 svefnherb. auk fjölskylduherb. og snyrting. Innb. bílskúr. Gott útsýni. Verð 22,0 millj. Garðabær - LUndir. Faiiegt 186 fm einbýlishús á einni hæð. Saml. stofur. Sólstofa. 5 svefnherb. FÆST EINUNGIS í SKIPTUM FYRIR GÓÐA 4RA-5 HERB. [BÚÐ í GARÐABÆ. Stuðlasel. Fallegt 268 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Arinn í stofu. Sólstofa. 4 herbergi. Möguieiki á 2 íbúðum. Ræktuð lóð. Laust i júli nk. Áhv. byggsj./lífsj. 7,3 millj. Verð 19,5 millj. Hraunbær - laus strax. 100 fm (búð á 2. hæð. Góð innr. í eldhúsi. Parket. Ath. lækkað verð 7.450 þús. Óskum eftir, fyrir traustan kaupanda, 120-150 fm sérhæð í tvíbýli eða þríbýlishúsi við sjávarsíðuna í Skerjafirði. . .^-j.ygrUL4 l'Ll. - yae.1srr- -.-./:;vrtFi SÉRHÆÐ ÓSKAST EHsanHBBnBassi FLETTURIMI 32-38 - NYBYGGING Góðar íbúðir í grónu hverfi Vandaðar 3ja-4ra herb. íbúð á frábærum útsýnisstað. Sérinn- gangur [ hverja íbúð. íbúðirnar afhendast í nóv.-des. 1999. Ým- ist suður- eða vestursvalir. Stutt ( skóla og alla jpjónustu. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu. Samtún - m. bílskúr. góö 4ra-5 herb. 140 fm íbúð, hæð og ris, auk rýmis í kjallara. Sérinngangur. 48 fm bílskúr. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verð 11,0 millj. 4RA-6 HERB. VÖRUGEYMSLA VIÐ HOLTAVEG Vorum að fá til sölu 3.860 m2 sérhannaða vörugeymslu við Holtaveg. Mesta lofthæð 7,80 m en minnsta 5,0 m. Fyrir miðju hússins er útbygg- ing með afgreiðslustalli og þrennum innkeyrsludyrum. Að auki eru tvennar stórar innkeyrsludyr við hvorn sinn enda hússins. Góðar skrif- stofur eru fyrir miðju húss, 112 m2 að grunnfleti, á tveimur hæðum. Staðsetning afar góð við Holtabakka nærri hafnarsvæðinu. Góð aðkoma og næg bílastæði. KIRKJUSANDUR Vorum að fá til sölu 810 m2 sérhannað húsnæði fyrir matvælaiðnað við Kirkjusand. Húsnæðið hefur verið nýtt sem rannsóknasetur en býður upp á möguleika á breyttri starfsemi t.d. gæti það hentað vel fyrir heild- verslun eða fínna lagerhúsnæði o.fl. Lofthæð í húsnæðinu er um 5 m. Næg bílastæði og athafnasvæði eru við húsið. Á vesturhlið hússins eru þrennar stórar innkeyrsludyr og í suðurenda er viðbygging með gáma- hleðslu og tvennum góðum innkeyrsludyrum. ( húsinu eru innréttaðar skrifstofur og tilraunaeldhús m.m., 117 m2 að grunnfleti, á tveimur hæðum. Teikningar og allar nánari upplýsingar um framangreindar eignir á skrifstofunni. Skaftahlíð. Björt og falleg 119 fm íbúð á 3. hæð i Hlíðunum. Saml. stofur, suðvestursv. Fallegt útsýni. 3 svefnherb. Þvottaaðst. í íbúð. Sauna í kj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 11,8 millj. Þórsgata. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fallegu steinhúsi. Massív eik á gólfum. Mikil lofthæð. Húsið lítur vel út að utan. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 9,9 millj. Óðinsgata - 2 íbúðir. 45 fm 2ja herb. ósamþ. íbúð á jarðhæð með sérinng. Laus strax. Verð 4,5 millj. Einnig til sölu 45 fm ósamþ. einstaklingsíbúð í bakhúsi. Öll nýmáluð og tekin í gegn. Laus strax. Verð 4,0 millj. LÓÐIR Snorrabraut - útsýni. Björt og falleg 91 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð, efstu, í fjórbýli. 2 stofur, 2 góð svefnherb. Parket. Gott útsýni. Áhv. 5,6 millj. Verð 8,5 millj. ® 3JA HERB. Súiunes - Gbæ. 1.740 fm byggingarlóð á Arnamesi í Garðabæ. Gatnagerðargjöld greidd. Tjarnarmýri - Seltj. Mjög góð 73 fm 3 herb. íbúð á 3. hæð ásamt 38 fm nýtanlegu risi. Suðursvalir. Góðar innr. og gólfefni. Stæði í bflskýli. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Byggingarlóð við Elliða- vatn. 1.426 fm byggingarlóð sem stendur við Melahvart ásamt samþ. teikningum. Allar nánari upþl. á skrif- stofu. Hagamelur. 71 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. 2 svefnherb. Suðvestursvalir. Laus 1. júní nk. Verð 8,0 millj. Álftamýri - laus 1. júlí nk. 72 fm íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa, 2 svefn- herb. Húsið viðgert og málað að utan í fyrra. Mjög góð staðsetning [ rólegu hverfi. Verð 7,3 millj. Grensásvegur. góö 69 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Útsýni. Húsið f góðu standi að utan. Stutt í skóla. Verð 6,5 millj. ;m) 2JA HERB. Fellsmúli. Nýkomin ( sölu góð 100 fm íbúð á 4. hæð. Parketiögð stofa. Vestur- svalir. 3 svefnherb. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. lífsj. Verð 8,8 millj. Leifsgata - laus 1. júní nk. Góð 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Laus 1. júní nk. Verð 5,5 millj. \m ATVINNUHUSNÆÐI Hverfisgata - 2 húseignir. 2 húseignir til sölu. Annars vegar 461 fm steinhús, sem skiptist í 111 fm verslhæð og 3 skrifsthæðir, 117 fm hver, 44 fm geymsla á baklóð. Hins vegar er um að ræða 448 fm timburhús sem skiptist í 122 fm kj, 122 fm verslhæð, 124 fm íbúðar- húsn. og 80 fm óinnr. ris. Hamraborg - Kóp. 200 fm góð skrifstofuhæð i miðbæ Kópavogs. Vel inn- réttuð. Vesturvör - Kóp. 470 fm heil hús- eign. 3 innkeyrsludyr. Möguleiki að skipta húsnæðinu í 3 einingar. Nánari uppl. á skrifstofu. Nýbýlavegur - Kóp. - bíl- skúr. 50 fm Ibúð á 1. hæð ásamt 27 fm bílskúr. Hús viðgert að utan. Nýjar svalir og nýlegt þak. Verð 7,5 millj. Akralind - Kóp. Iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Um er að ræða alls 7 þil - 5 þil ca 120 fm á neðri hæð og 2 bil á erfi hæð 137 fm og 174 fm. Húsnæðíð afh. tilb. undir tvév. með frág. lóð. Teikn á skrifstofu. Meistaravellir. góö 68 fm 2ja- 3ja herb íbúð [ kjallara. Rúmgott eldhús. 2 svefnherb. Þvottaaðst. í íbúð. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Garðastræti - sérinng. Góð ein- staklingsíbúð á 1. hæð með sérinngangi. (búð er öll nýtekin í gegn. Áhv. 1,8 millj. Verð 4,2 millj. Grandavegur. Mjög snyrtiiegt 37 fm íbúð á 2. hæð [ Vesturbænum. Nýleg eldhúsinnr. Parket. Áhv. húsbr. 1,7 millj. Verð 4,6 millj. Garðaflöt - Gbæ. 241 fm húsnæði sem hentar vel t.d. undir heildsölu. Skiptist [ 3 herbergi, vinnslusal og lageraðst. Vörumóttaka og innkdyr baka til. Verð 17,5 millj. Skipholt 37. Skrifstofu- og þjónustu- húsnæði á 1. hæð samt. að gólffleti 807,3 fm. Húsnæðið hefur nýlega verið innréttað mjög smekklega undir skrifst., þjónustu, léttan iðnað og lager. Hús að utan í mjög góðu ástandi. Góð aðkoma og bílastæði á baklóð. Grettisgata - 2 íbúðir. Nýkomn- ar í sölu 2 íbúðir í sama húsi, Um er að ræða annars vegar 4ra herb. íb. á 1. hæð og hins vegar 87 fm 3ja herb. (búð á 3. hæð. Áhv. byggsj. 3,6 millj. á 3. hæð. Báð- ar íbúðirnar í góðu ástandi. Hraunbær. Mjög falleg 36 fm íbúð á jarðhæð. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 4,7 millj. íbúð sem nýtist mjög vel. Hraunbær. Snyrtileg 73 fm Ibúð á 1. hæð. Áhv. byggsj./húsbr. 3,6 millj. Verð 6,1 millj. Kleppsvegur. 100fm4raherb. íbúð á 1. hæð. Stofa og 3 svefnherb. Laus 1. júní nk. Verð 7,9 millj. Crummahólar. 2ja-3ja herb. 76 fm íbúð á 3. hæð i góðu fjölbýli. Rúmg. eld- hús. Stórar suðursvalir. Þvottahús (ib. Áhv. húsbr./byggsj. 3,1 millj. Njálsgata - laus strax. 68 fm (búð i bakhúsi með sérinngangi. Laus strax. Verð 7,8 millj. Brautarholt. 434 fm atvinnuhúsnæði sem skiþtist i 210 fm á jarðhæð, 70 fm skrifstofuhæð og 160 fm skemmu. Húsnæðið er [ útleigu í dag. Verð 26,0 millj. Nánari uþpl. á skrifstofu. MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ MMmnawMHwiAiwMnn i qw-i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.