Morgunblaðið - 18.05.1999, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 C 17
Fyrirtæki
Sérhæfð þjónusta
Atvinnu húsnæði
Það er okkur sönn ánægja að
kynna nýja þjónustu hjá okkur. Við
sérhæfum okkur í sölu og útleigu
atvinnuhúsnæðis og fyrirtækjasölu.
Hjá okkur starfa sölumenn sem
hafa sérhæft sig i sölu atvinnu-
húsnæðis og fyrirtækja. Aðstoðum
kaupendur að leita hagstæðra
kjara í fjármögnun. Verið velkomin,
það er heitt á könnuni.
isak Jöhannsson
sölusljðri, atv húsn,
Gsm. 897 4868
Nlna Pálmadótlir
ritari, sölum. fyrirtæki.
Gsm. 862 9776
Þóroddsstaðir — glæsileg í hjarta Reykjavíkur
Vorum að fá í sölu þetta þekkta
íbúðar- og atvinnuhúsn. ( skógar-
hlíðinni. T helmingi hússins er
glæsil. 6 herb. íb. m. nýju eldhúsi,
harðviðargólf og arni. I kj. er
mögul. á ib. m. sérinng. í hinum
helmingi hússins er nú vandað
skrifstofuhúsn. á þremur hæðum
þar sem gamli burstastíllinn nýtur
sín efst. Húsið býður upp á margs-
konar notkunarmögul.: Heimili,
skrifstofur t.d. fyrir lögfræðinga,
arkitekta o.fl. Hægt væri að skipta
húsinu í ailt að 5 íbúðir. Verð 39,5
millj. Leiga kemur til greina.
Garðabær - 200 fm iðn-
húsnæði. Vorum að fá í einkasölu 200 fm
iðnaðarhúsn. m. 6 m. lofthæð. Húsið er byggt
1990. Til afhend. strax. V. 12 m. 504
Nýtt hús á Melabraut í Hf. -
Mjög góð staðsetning. vorum að
fá í sölu skemmtil. atv. iönaðarhúsn. á fráb.
stað rétt við höfnina. Um er að ræða 2-4 bil á
hvorri hæð annaðhv. 100 eða 200 fm. Afh.
frág. að utan meö malbikuðu bílaplani. Inn-
keyrsla á báðar hæðir hússins. Mjög gott
verð. Upplýsingar og teikningar á Valhöll.
250 fm skrifstofuhúsn. Hðfum í
íeinkasölu 250 fm skrifstofuhæð á 2. hæð
með miklu útsýni. 3 m. lofthæö. Vandað hús á
fráb. stað rétt við Skeifuna. Góð bílastæði.
6388.
Nýbýlavegur- Kópav. Gotti89fm
atvinnuhúsn. m. góðum innkeyrsludyrum.
Húsnæðið er dúklagt og skiptist í sal, skrif-
stofu, eldhús og fl. V. 12 m. 3629
Krókháls. Vorum að fá i sölu 790 fm
iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á miklum
útsýnisstað. í dag er húsnæðið lítið innréttað
og möguleiki á millilofti þannig að það býöur
upp á mikla möguleika fyrir ýmiskonar starf-
semi. Stórt lyfturými. Verð 39 millj. Áhvílandi
langtímalán 26 millj.
Vesturbær Kópavogs Hðfum í sðiu
húseign á góðum stað í Kópav. Húsiö er á
þremur hæðum. Á jarðh. er gott atvinnuhúsn.
sem skiptist í tvær einingar. Á annarri hæð er
verslun og skrifstofuhúsn. og þeirri þriðju eru
skrifst. með lagnir fyrir síma, tölvur og fl. Hægt
að selja í stökum einingum. Verð 45 m. 4735
Framleiðslufyrirtæki tíi söíu áhuga-
vert fyrirtæki sem framleiðir og flytur inn vöru
sem selst vel. Gæti hentað einum til tveimum
aðilum. Örugg afkoma.
Höfum nokkur áhugaverð fyrírtæki á sölu-
skrá okkar, uppl. aðeins á skrifstofu á milli
kl. 10 og 14 virka daga.
Bíldshöfði - 739 fm. Vorum að fá
gott verslunar, skrifstofu, þjónustu og lager-
húsnæði. Húsnæðið er að hluta í leigu og
hægt að hluta niður í nokkrar einingar. Húsn.
er í góðu ástandi og vel skipul. V. 51,8 millj.
4142
Bæjarhraun - Hafnarf. vorum að fá
í einkasölu 220 fm skrifstofuhúsnæði.
Húsnæðið er tilbúið til innréttinga og hentar
ýmiskonar starfsemi. Frábært verð kr. 9,9
millj. eða kr. 45 þús. pr. fm.
Dalvegur Kópavogi. vorum að fá i
einkasölu glæsilegt 207 fm iðnaðar og skrif-
stofuhúsnæði á þessum vinsæla stað í Kópav.
Húsn. er laust fljótl. V. ca 80 þ. á fm. 4143
Gylfaflöt - glæsil. atvinnuhúsn.
í einkasölu glæsil. 160,5 fm iðnaðarbil með
mikilli lofth. m. á 52 fm. millilofti. Samtals 212
fm. Húsið er viðhaldslétt utan. Goff athafna-
svæði. Gott verð. Teikn. á Valhöll. 26111
Akralind - Kópavogur. Eigum til ca
120 fm nýtt iðnaðarrými með samþykktu
millilofti. Húsið skilast tilb. til innrétt., fullbúið
að utan og lóð malbikuð. Góð lán fylgja.
Hafnarbraut Kópavogi. vorum að
fá í sölu 500 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð
með tveimum innkeyrsluhurðum, hentar undir
iðnað, verslun, heildsölu eða aðra starfsemi.
Verð kr 22 millj. 4736
Grafarv. Glæsil. 200 fm iðnað-
arhúsn. Vorum að fá sex 200 fm iðnaðar-
bil meö mikilli lofthæð. Góðar innkeyrsludyr.
Stórt athafnasvæði. Teikningar á skrifstofu.
Kópavogur - Lindahv. vomm að fá
nokkrar ca 120 fm iðnaðarými á þessum
vinnsæla stað. Skilast fullbúið tilb. til innrétt-
inga og fullbúið að utan. Glæsileg eign.
Langholtsvegur 314 fm húsn.
Verslunar, þjónustu-og lagerhúsnæði þ. e.
aðalhæð og kj. Hentar undir ýmsa starfsemi
s.s. sölutum, veitingar, gallerí, líkamsrækt o.fl.
Til afh. strax. Verö kr 14,9 millj. 1859
Lyngháls - nýtt glæsil. húsn. tíi
sölu er nýtt atvinnuhúsnæöi á tveimur hæðum
(keyrt inn báðar). Selst frág. að utan á varan-
legan hátt m. litaðri stálklæðningu. Stórt mai-
bikað bílaplan. Að innan afh. húsn. tilb. til inn-
réttinga /málunar. Allar nánarí upplýsingar á
Valhöll. Gott verð.
Reykjavíkurvegur - Hafnarf. 222
fm óinnr. salur á 2. hæð. Húsið hefur verið
mikið endurnýjað. Góöir gluggar, gott útsýni.
Tilvalið fyrir skrifstofur o.fl. V. 13,9 Áhv. 7,5
m. 3839
SÍÖUmÚIÍ Gott ca 70 fm skrifstofuhúsn. til
sölu. Tvö góð skrifstofuherbergi, móttaka,
snyrting og eldhúskrókur. Verð 5,7 millj.
Sérhæft fiskverkunarhús - full-
búið utan sem innan eftir EES -
staðli. Höfum í einkasðlu ofangreint húsn.
með lofthæð 5,5 m á góðum stað miðsv. á
Rvíksvæðinu. Er til afhend. fullb. í hólf og gólf,
utan sem innan með malbikuðu bílaplani. Stutt
í hafnaraðstööu. Einstakt verð. 804
Fjárfestar
Við miðbæinn - góð fjárfesting.
Gott 166 fm verslunarhúsn rétt við Laugaveg-
inn. Er í góöri útleigu í dag. Verð 12,9 millj.
1063. Góð lán fylgja.
Lækjargata í Hf. .vorum a« fá i söiu
ca 90fm iönaðar- og verslunarhúsnæði sem er
í góðri iangtímaútleigu í nýlegu húsnæði.
öruggir leigutakar. Verð 7 millj.
É.
TEIKNING af árþúsunda-
brúnni. Þetta verður fyrsta brú-
in í meira en 100 ár, sem byggð
er yfir fljótið Thames.
London
Árþús-
unda-
bru verður
byggð yfir
Thames
ÁRÞÚSUNDABRÚIN (MOlennium
Bridge) yfir fljótið Thames er eitt
þeirra athyglisverðu mannvirkja,
sem reist verða í London í tilefni af
árþúsundamótunum. Gert er ráð fyr-
ir, að brúin, sem verður göngubrú,
verði opnuð vorið 2000. Aðrar brýr
yfir Thames eru fyrir bílaumferð eða
j árnbrautarlestir.
Brúin mun liggja frá St. Paul dóm-
kirkjunni á norðurbakkanum beint í
suður til nýja Tate safnsins fyrir nú-
tímalist á suðurbakkanum. En brúin
mun ekki einungis tengja saman
suður- og norðurbakka fljótsins,
heldur skapa tengingu á milli fjár-
málahverfisins City í norðri og
hverfisins Southwark í suðri, en það
hverfi er nú við að vakna tO lífsins
vegna fjölda nýrra bygginga, sem
þar á að reisa.
„Þetta verður kannski ekki
stærsta brú í heimi, en áreiðanlega
mjög sérstök og falleg brú, sem á ör-
ugglega eftir að vekja athygli brú-
arsmiða," er haft eftir John Jensen,
deOdarstjóra hjá danska verktaka-
fyrirtækinu Monberg & Thorsen, en
þar á bæ eru menn að vonum stoltir
yfir að taka þátt í þessari brúarfram-
kvæmd.
Hönnuðir brúarinnar eru hinn
þekkti brezki arkitekt Sir Norman
Foster, höggmyndasmiðurinn Ant-
hony Caro og verkfræðingurinn
Chris Wise. Brúin verður gerð úr
stáh og áli og hún verður lýst upp
eftir að dimma tekur, en lýsingin
verður afar sérstök.
Líkt og aðrar brýr yfir Thames
verður þess brú átta metra yfir
vatnsborðinu eins og það kemst hæst
og sjálf brúin verður fimm metrar á
breidd. Fé til brúarsmíðinnar á að
fást fyrst og fremst frá brezka rflds-
happdrættinu og þar að auki frá
ýmsum stofnunum og fyrirtækjum.
(Heimild: Bprsen)
m B ár MM Lögfræðinqur
Stakfell jhad“sandhoit
Fasteignasala Sudurlanasbraut 6 bolumaour
568-7633 if Gísii Sigurbjörnsson
Öpið laugardaga
kl. 11-14.
ATVtNNUHÚSNÆÐI
BÍLDSHÖFÐI Iðnaðarriúsnæði,
110,1 fm, með innkeyrsludyrum. Einnig
möguleiki á alls 291,4 fm og þá tvennar
innkeyrsludyr. Þriggja fasa raflögn. Loft-
hæð ca fjórir metrar. Malbikuð bílastæði.
EINBÝLISHÚS
BLÁSKÓGAR Glæsilegt og vandað
hús, u.þ.b. 380 fm með 3 fbúðum og
bilskúr. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi,
stofa/boröstofa í suður og vestur, sjón-
varpsherbergi á neðri hæð. Niðri er góð
70 fm stúdíóíbúð og er hún samtengd efri
hæðinni og getur einnig nýst sem vinnu-
pláss. Einnig er 4ra herbergja 100 fm ibúð
á neðri hæðinni. Sérinngangur í allar íbúð-
irnar. Góð lóð. Verð 28,0 millj.
4RA-5 HERBERGJA
HOFTEIGUR Gullfalleg 135,7 fm
ibúð í kjallara með sérinngangi. Skiptist í
flísalagða forstofu, stórt hol/borðstofu,
góða stofu og 3 svefnherbergi, þar af eitt
forstofuherbergi. Fallegt eldhús með hvítri
innréttingu, opið að holinu. Rúmgott bað-
herbergi með stórum sturtuklefa. Fallegt
parket á holi, eldhúsi, stofu og hjónaher-
bergi. Stórir gluggar. Mjög rúmgóð og
skemmileg íbúð. Áhvílandi húsbréf 3,0
millj. Verð 10,6 millj.
MIKLABRAUT Góð íbúð á 1. hæð,
96,1 fm, auk herbergis í kjallara. Skiptist f
tvær stofur, tvö svefnherbergi, eldhús og
bað. (búðin er laus mjög fljótlega. Suður-
svalir. Verð 9,0 millj.
3JA-4 HERBERGJA
HRINGBRAUT 3ja herbergja enda-
ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, 77,5 fm að
stærð. Suðursvalir. Laus strax. Verð 5,8
millj.
LAUGAVEGUR - RISÍBÚÐ
Nýlega endumýjuð risíbúð við innanverð-
an Laugaveg. Skráð 63,8 fm en gólfflötur
er yflr 90 fm. Stór og falleg stofa með
svölum og frá henni nýtt eldhús. Tvö
svefnherbergi og baðherbergi með sturtu
og þvottavélatengingu. Öll íbúðin er með
parketi á gólfum og mikið viðarklædd og
falleg. Áhvilandi byggsjlán 3,1 millj. Verð
9,2 millj.
GRÝTUBAKKI Ljómandi góð 3ja-
4ra herb. 92,1 fm ibúð á 2. hæð. Ibúðin er
i mjög góðu ástandi. Vestursvalir. Getur
iosnað fljótl. Verð 8,5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög
góð 76 fm ibúð á 1. hæð. Öll íbúðin er
mikið endumýjuð og einnig húsið að utan.
Parket á gólfum og ný eldhúsinnrétting.
Suðursvalir. Verð 8,5 millj.
2 HERBERGJA
LAUGAVEGUR 2ja herbergja ibúð,
43,1 fm, á 2. hæð. Skiptist í stofu og
svefnherbergi. Svalir eru út frá eldhúsi.
Baðherbergi með baðkari. Áhvilandi er
húsbréfalán 1,9 millj. Verð 4,8 millj.
SNORRABRAUT 2ja herbergja
ibúð, 53 fm, á 3. og efstu hæð. Nýlegt
gler. Vestursvalir. Áhvilandi byggsjlán 2,9
millj. Verð 5,5 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
EILÍFSDALUR - KJÓS Fallegur
49,5 fm sumarbústaður á góðum stað í
Eilifsdal á afgirtu landi. Verð 3,5 millj.
Laust strax.
SUMARBÚSTAÐALÓÐIR
RANGÁRVALLASÝSLA Sumar-
bústaðalóðir í Hvolhreppi á skipulögðu
sumarbústaðasvæði við Eystri-Rangá.
Hver lóð er ca 1 ha að stærð og selst tii
leigu til 75 ára. Leigusali sér um lagningu
neysluvatns að lóðamörkum bústaða,
gerð rotþróa, lagningu malarstiga um
svæðið skv. skipulagsuppdrætti og trjá-
rækt á sameiginlegum svæðum.
I........................................■—............■■■■■.........................^
VANTAR
SELTJARNARNES Leitum fyrir góðan kaupanda að einbýlishúsi með 4-!
herbergjum og tvöföldum bílskúr. Mjög góðar greiðslur í boði.
Skipholti 5
2 herbergja
Markland Höfum í einkasölu 2ja
herbergja, 49,9 fm, íbúð á jarðhæð í
litlu fjölbýlishúsi. Góður sérgarður.
íbúðin er í mjög góðu lagi, m.a. eld-
húsinnrétting og tæki 2ja ára. Laus á
næstu dögum. veðbandalaus. Verð:
6,3 millj.
3 herbergja
Stigahlíð Höfum í einkasölu 3ja
herbergja, 77,1 fm endaíbúð á 1.
hæð f fjölbýli. (búðin skiptist (
stofu/borðstofu, 2 svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús og forstofu.
Mjög vinaleg íbúð á þessum hreint
frábæra stað. Laus. Verð: 7,5 millj.
Furugrund 3ja herb., björt og
góð endaibúð á 3ju hæð í góðri blokk á
fínum stað. Rúmgott herb. f kjallara
fylgir. Suðursvalir. Oll þjónusta og skóli
í næsta nágrenni. Verð: 8,2 millj.
4 herbergja og stærra
Óðinsgata 4ra herbergja, ca 100
fm, íbúð á 1. hæð. Sérstök íbúð fyrir
ungt fólk, sem hefur sérstakar mætur á
miðbænum.
Giljasel Höfum í sölu einbýlishús
sem skiptist I stofur (arinn), 5-6 her-
bergi, eldhús, 2 baðherbergi (sauna) og
tvöf. bílskúr með kjallara. Fallegt útsýni.
Laust fljótlega. Verð: 17,5 millj-
Landið
Hof, Eyrarbakka Hofum tii
sölu eitt af þessum gömlu, notalegu
og sívinsælu húsum á Bakkanum.
Húsið er jámklætt timburhús, að hluta
til á tveimur hæðum. Mjög stór lóð.
Frábær staðsetning. Nú er lag að
kaupa sér einbýli eða láta drauminn
um oriofshús við ströndina rætast.
Myndir á skrifstofunni. Verð: 4,6 millj.
Heiðarbrún, Hveragerði
Tvílyft raðhús, 177 fm, á góðum stað. Á
hæðinni eru stofur, garðskáli, eldhús,
þvottaherb., snyrting, forstofa og eitt for-
stofuherbergi. Uppi eru 3 svefnherbergi,
sjónvarpshol og baðherbergi. innb. bíl-
skúr. Frág. garður með heitum potti. Fal-
legt gott steinhús. Verð: 9,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
Bolholt Skrifstofuhæð um 590 fm,
hægt að skipta í tvær einingar. Lyfta og
vörulyfta. Gott húsnæði.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Slgurpálsdóttir,
lögg. fasteignasalí,
frVANTAR - VANTAR
á- 4ra herbergja íbúð í Ártúnsholti
fr 3ja og 4ra herb. í Árbæjarhverfi, Selási
fr 3ja og 4ra herb. í Bökkum - Hólum
fr Stóra 3ja herb. í Háaleiti á 1. - 2. hæð
■fr Rað-, parhús í smíðum í Lindum, Kópavogi.
fr Einnig 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir
í miðbæ og vesturbæ.