Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR18. MAÍ1999 MORGUNBLAÐIÐ »■ V pio Rifandi sala j Vanitar eignir alla laugardaga í vetur frá kl. I 1-14 Allar eignir á Netinu www.hollhaf.is ívar Guðjón Rakel Guðbjörg mnMa Reykíavíkun/egi 60' Ingi Ólafur Bjami sölumaður sölumaður ritari sölumaður, gerð Netfang: hollhaf@hollhaf.is sjá um skjalavinnslu fyrir Hól, Hafnarfirði eignaskiptasamninga í smíðum Hólabraut. I sölu þetta einstaklega fallega fjölbýli með 3ja og 4ra herb. íbúð- um og innb. bílskúrum. 4ra herb. íbúðir kr. 11 millj., 3ja herb. íbúðir frá kr. 9,3 millj. Allar nánari uppl. á Hóli og teikn. Fjóluhlíð. I smíðum gott 130 fm einbýli á einni hæð auk sérstæðs 30 fm bílskúrs. Húsið er úr timbri og klætt með Steni. All- ar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu. Klettabyggð. Mjög skemmtilegt og nett parhús á einni hæð í hrauninu suður af Hafnarfirði. 190 fm með innb. bílsk. Skilast fullbúið og málað að utan en fok- helt að innan. Teikn. á Hóli Hafnarf. Verð 9,8 millj. Suðurholt. I einkas. þetta fallega tvibýli. Efri hæðin alls 194 fm með innb. bílskúr og neðri hæðin alls 80 fm. Ailar nánari uppl. á skrifstofu og teikningar. Teigabyggð. Sérlega skemmtileg og rúmgóð einbýli á einni hæð, byggð á grind úr léttstáli og klædd með Steni og timbri. Húsin eru 145 fm auk 25 fm bílsk. Afhent fullbúin að utan og fokheld að innan. Nán- ari uppl. á Hóli Hafnarf. Vallarbyggð. I smíðum gott ein- býli á einni hæð alls 170 fm með innb. 28 fm bílskúr. Húsið er steypt með for- steyptum einingum og skilast rúmlega fokhelt á kr. 12,2 millj. Vallarbyggð. I einkas. þetta glæsi- lega hús, alls 220 fm með innb. 30 fm bfl- skúr. Mjög góð hönnun. 4 svefnherb., rúmgóð stofa og eldhús. Allar nánari uppl. á Hóli og teikningar. Einbýli, rað- og parhús Hraunstígur. Fallegt eldra einbýli, alls 135 fm. Búið að gera húsið upp að miklu leyti. Nýtt rafmagn og hiti. Nýtt þak og bárujárn á húsinu. Frábær staðsetn- ing. Reykjavíkurvegur. vorum að fá f einkas. mikið endumýjað og reisulegt hús ( gamla bænum, rétt ofan við miðbæinn. Byggt var við húsið og það endumýjað fyrir um 10 árum. Verð 12,2 millj. Hæðir Hringbraut. I sölu mjög rúmgóð 220 fm hæð með sérinngangi sem skiptist I hæð og ris á þessum vinsæla stað. Þetta er eign sem býður upp á mikla mögu- leika. Hringbraut. Vorum að fá í einkas. huggulega, 92 fm íb. á efstu hæð f þríbýli. 3 svefnherb. Nýtt parket. Frábært útsýni. Verð 8,2 millj. Lækjarkinn. Vorum að fá í einkas. mjög góða 95 fm efri sérhæð auk 24 fm nýl. bílsk. á þessum frábæra stað. Nýl. gler og þak og ný gólfefni. Verð 9,6 millj. 4-5 herb. Arnarhraun. í einkas. hæð með sér- inng. alls 122 fm. Rúmgóð íbúð með flís- um og parketi á gólfum. Mjög rúmgott eldhús. Verð kr. 9 millj. Breiðvangur. I einkas. mjög rúmgóð íbúð alls 231 fm á tveimur hæðum. Kjörin eign fyrir stóra fjölskyldu. Parket á efri hæð og rúmgott eldhús. Alls 6 svefnher- bergi. Verð kr. 14,9 millj. Breiðvangur. I einkas. 118 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýli. Stutt í alla þjónustu og skóla. Laus og lyklar á skrifstofu. Verð kr. 8 millj. Eign í eigu stofnanna Grettisgata, Rvík. Vorum að fá í einkas. sérlega skemmtilega risíbúð á þessum frábæra stað. Nýl. eldhús. Nýtt parket á stofu. Verð 7,5 millj. Hjallabraut. ( einkas. rúmgóð 103 fm íbúð í fjölbýli. Ibúðin er laus fljótlega. Eign i eigu stofnanna. Verð 8 millj. Hvammabraut. Vorum að fá í einkas. góða 104 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Gott eldhús og góðar suðvsvalir. Skipti mögul. á fb. í Rvík. Verð 8,8 millj. Suðurvangur. Vorum að fá f einkas. glæsil. 113 fm Ibúð á annari hæð í nýlegu fjölbýli á þessum barnvæna stað. Einung- is skipti á sérb. f Hafnarfirði kemur til greina. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifst. 3ja herb. Eiðistorg. Mjög falleg íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum, rúmgóð herbergl. Einstakt útsýni yfir flóann og til Akraness. Verð kr. 9,2 millj. Gunnarsund - miðbær - Hf. falieg 3ja herb. Flísar og parket á gólfum. Stutt i alla þjónustu og skóla. Sér- inng. Verð 5,8 millj. Hjallabraut. Vorum að fá f einkas. mjög rúmgóða 98 fm íbúð f fjölbýli. Parket á gólfum, þvottaherb. f fbúð og góðar suðursvalir. Verð kr. 8,5 millj. Skúlaskeið. Vorum að fá f einkasölu 60 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Húsið allt Steni-klætt að utan og mjög snyrtilegt. Örstutt ( miðbæinn og alla þjónustu. Verð 6,0 millj. 2ja herb. Dofraberg. Vorum að fá f einkas. fallega íbúð með mjög hagst. byggsj,- láni. Áhv. 5,4 millj. greiðslub. 27 þ. á mán. Þarfnast ekki greiðslum. Verð. kr. 7.6 millj. Hagstæð kaup ■ Öldugata. ( einkas. 58 fm. íbúð á jarðhæð með sérinng. Stutt i einsetinn skóla. Mjög rúmgott sameiginlegt þvotta- herb. Verð kr. 5,3 millj. Sléttahraun. Vorum að fá í sölu bjarta og fallega íbúð á 2. hæð, 53 fm auk 22 fm bílskúrs. Nýjar flísar á forst., holi og eldhúsi. Þvottahús á hæð, ný- tekið í gegn. Verð 6,4 millj. Atvinnuhúsnæði Fomubúðir. ( sölu gott húsnæði á tveimur hæðum alls 59 fm. Mjög gott að- gengi, malbikað bílaplan. Möguleiki á tengingu við frystigám við hlið hússins. Verð kr 4,0 millj. Hjallahraun. Vorum að fá í einkas. frábært húsnæði á þessum góða stað. 199 fm auk 60-70 fm millilofts. Tvær stór- ar hurðar. Mikil lofthæð. Sérlega snyrtilegt og vel um gengið húsnæði sem hentar fyr- ir margvíslega starfsemi. Nánari uppl. á Hóli Hafnarfirði. Grandatröð. ( smíðum gott atvinnu- húsnasði með góðum innkeyrsludyrum. Gólfflötur er rúmlega 200 fm auk ca. 80 fm millilofts. Húsið skilast fullklárað að ut- an, klætt með bárujámi. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu Hóls. Hraunborgir - Grfmsnesi. Mjög vandaður og fallegur bústaður sem er 45 fm að grunnfleti auk mjög góðs svefnlofts með glugga. Parket á gólfum, sturta á baöi, rafmagn, hitakútur og kalt vatn. Á svæðinu er m.a. golfvöllur, minigolf, sund- laug og stutt ( verslun. Verð kr. 4,2 millj. Uppl. veita Kidda og Hreiðar f s. 555-2738 eða 899-2738 Perlan: Hópur hryðjuverkamanna réðst inn á lögfræðiráðstefnu í Reykjavík og tók alla lög- fræðinga landsins I gíslingu. Leiðtogi hryðjuverkamannanna hótaði að láta einn lögfræðing lausan á hverjum klukkutíma ef stjórnvöld yrðu ekki við öllum þeirra kröfum!!! Farsæl fasteignaviðskipti = þekking og reynsla if Félag Fasteignasala Þar sem plássið er knappt ÞAR SEM plássið er knappt skiptir máli að innrétta hagan- lega. Hér er tölvan sett á horn- borð og hillur yfir og hægt að setja skilrúm fyrir, einfalt en haganlegt. Síðasti stóll Kjærholm ARKITEKTINN Poul Kjærholm fæddist í Danmörku og starfaði þar við hönnun og kennslu. Hann dó 1980. Þessi stóll varð hans síð- asta verk. Edikflaskan í „de gamle gode dage“ var edik- fiaskan ómissandi á borðum hinna betri borgara. Þessi er frá því um síðustu aldamót og er dönsk að gerð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.