Morgunblaðið - 18.05.1999, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR18. MAÍ 1999 C 25
Guðmundur Bjöm Steinþórsson
lögg. fasteignasali
Pálmi B. Almarsson
lögg. fasteignasali
Andrés Pétur Rúnarsson
sölumaður
BIFROST _________ “»-4í4"i*s
Jhsteignasala
milii ktt n ,
Vegmúla 2 • Srnii 533-3344 *Fax 533-3345
Allar eignir á Netinu
www.fasteignasala.is Félag llfasteignasala
Melabraut - Seltjarnarnes
Giæsilegt 194 fm einbýilishús Seltjam-
amesinu. Húsið er á einni hæð með
innb. bílskúr. Glæsilega innréttað hús.
4 svefnherb. 2 stofur. Parket og flísar.
Verð 21,9 millj.
Akralind - Frábær staðsetning
( þessu glæsilega húsi eru til sölu 1200
fm (2x600) þjónustu- verslunar- og
skrifstofuhúsnæði. Selst í einu lagi
eða tveimur hlutum, austur- og vestur-
endi. Húsnæðið selst fullbúið að utan
með frágenginni lóð og malbikuðum
btlastæðum og að innan tilbúið til inn-
réttingar. Frábær staðsetning.
Funahöfði - Laust
Glæsilegt skrifstofu og verslunar-
húsnæði á 3 hæðum samtals 1695 fm.
Hægt er að fá einstaka hluta keypta
t.d. 115 fm -160 fm á jarðh. 285 - 570
fm skrifsth. með glæsilegu útsýni. Góð
langttmalán áhv. Aliar nánari uppl. gef-
ur Andres Pétur.
Bæjarlind 14-16
Nú fer hver að verða stðastur. [ þessu
glæsilega húsi á besta stað Kópavos-
dal er alls selt nema u.þ.b. 740 fm ,
sem skipt má uppí tvær 200 fm eining-
ar og tvær ca 170 fm einingar. Húsið
stendur á áberandi stað og er með
mjög góðri aðkomu. Horfðu til framtíð-
ar og tryggðu þér húsnæði á þessu
frábæra svæði.
Dalvegur - Frábær staðsetning
Á þessum eftirsótta stað höfum við t
sölu mjög gott og fullbúið 265 fm lag-
er-, skrifstofu- og/eða þjónustu-
húsnæði. Um er að ræða endabil sem
er á tveimur hæðum og er neðri hæðin
140 fm og efri 125 fm. Stórar inn-
keyrsludyr. Efri hæðin er í leígu. Áhv.
4,5 millj. Verð 19,8 millj.
Engjasel - Nýtt á sktá Vorum að fá í
einkasölu 182 fm endaraðhús á þremur
hæðum ásamt stæði í bílag. Stórt eldhús
með fallegri massífri innr. Parket á flestum
gólfum. 5 sv. herb. og tvær stofur. Áhv. 5
millj. húsb. Verð 13,5 millj.
Seljahverfi - Einbýli Vomm að fá í
sölu stórglæsilegt 280 fm einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt tvöföldum bilskúr.
Frábær staðsetning. Þetta er hús með öllu.
Verð 24 millj.
Búagrand - Kjalarnesi Vomrn að fá
í sölu fallegt timburhús á einni hæð ásamt
innb. bílskúr. Um er að ræð einb. og er
húsið 143 fm og bíksúrinn 37 fm. ( húsinu
eru m.a. 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Áhv.
7,5 millj. Verð 13,7 millj.
Kleppsvegur - Möguleikar Hér er
hörku dæmi. Höfum til sölu 106 fm tveggja
íbúða hús á stórri lóð. Möguleiki á viöbygg-
ingu. Hentugt fyrir laghenta. Verð 12 millj.
Hb'ðar Sérlega falleg 5 herb. hæð ásamt
bílskúr. Áhv. 5,6 millj. Verð 12,7 millj.
Nökkvavogur - Tvær íbúðir
Vomm að fá í einkasölu mikið endurnýjaða
og glæsilega 3 - 4ra herb. hæð með mjög
góðri 3ja herb. aukaibúð í kjallara. ( dag er
þetta ein rúmgóð íbúð. Parket og flísar.
Glæsilegt bað. Smekklega innréttaðar ibúðir
í þessu gróna hverfi. Sólpallur. Áhv. 7,3 millj.
Verð 14,5 millj.
Hrísmúar - Bílskúr Stórglæsileg 141
fm penthouse íbúð á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Glæsilegt eldhús. Park^t. 4 svefn-
herb. Stór sjónvarpsstofa. Áhv. 5,8 millj.
Óskað er eftir tilboði.
Fellsmúli - Rúmgúð Vorum að fá í
sölu góða 125 fm, 5 herb. íbúð á jarðhæð. 4
svefnherb. Nýlegt bað. Áhv. 3 millj. Verð 9,9
millj.
Lækjasmári - Bílgeymsla Vomm að
fá í einkasölu stórgóða 4ra herb. efri sérhæð
í þessu eftirsótta hverfi. Parket á gólfum.
Sérþvottahús í íbúð. S-vestur svalir. Stæði í
bílageymslu. Áhv. 6,0 millj. Verð 10,9
Safamýri - Nýtt á skrá
Virkilega góð 3ja herb. 78,1 fm Ibúð á 4.
hæð I þessu eftirsótta hverfi. Parket á gólf-
um, flísar á baði. Verð 8,2 millj. ÍBÚÐIN ER
LAUS LYKLAR Á SKRIFST.
Arahúlar - Nýtt á skrá Vorum að fá í
eikasölu falleg og rúmgóð 111 fm ibúð í
lyftuhúsi. Þrjú góð svefnherb. Góð gólfefni
og vandaðar innréttingar. Áhv. 4,7 millj. Verð
9,2 millj.
Sundlaugavegur - Ris Vomm að fá í
sölu litla 3ja herb. risibúð á þessum eftir-
sótta stað. Tvö svefnherb. Parket. Verð 5,3
millj.
Þinghúlsbraut - Útsýni
Vomm að fá í sölu 4ra herb. 92,6 fm íbúð á
annari hæð. 3 svefnherb. Parket á gólfum.
Frábært útsýni, suðursvalir. Áhv. 5 millj.
byggsj. og fl. Ekkert greiðslumat. Verð 9,2
millj.
Lundabrekka Vomm að fá í einkasölu
fallega 88 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð, sér-
inngangur af svölum. Áhv. 3,8 millj. Þessi
stoppar ekki lengi við.
Flétturimi - Laus strax! Vomm að
fá í sölu 104 fm íbúð á 2. hæð í glæsilegu
fjölbýlishúsi, ásamt stæði í bílageymslu.
Vandaðar innréttingar. Áhv. 6,4 millj. Verð
9,7 millj.
Vesturberg - Skipti á minni Mjög
góð 92 fm, 4ra herb. á 3 hæð. Skipti á 2ja
eða 3ja herb. ibúð æskileg. Áhv. 3,9 millj.
Verð 7,3 millj.
Dugguvogur Ósamþykkt ca 120 fm
hæð með sérinngangi. Tvö svefnherb. Stór
stofa. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,2 millj.
Lækjasmári - Tilb. til innr. Mjög
rúmgóð 3ja herb. 115,6 fm neðri sérhæð
með bílskúr á þessum vinsæla stað. Af-
hendist eftir 3 mánuði tilbúin undir tréverk.
Verð 9,3 millj.
Hafnarfjörður - Laus fljúdega
Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 104
fm 4ra herb. á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi við
Hvammabraut. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,9
millj. Verð 8,8 millj.
Hverfisgata Vorum að fá í sölu 70 fm
3ja herb. sérbýli. Parket á stofu og eldhúsi.
Nýleg innrétting í eldhúsi. Áhv. 3,5 millj.
Verð 5,9 millj.
Flétturimi - Fyrir laghenta Höfum
til sölu 97 fm 3ja herb. ibúð á jarðhæð
ásamt stæði í bílageymslu. (búðin er tilbúin
til innréttingar og til afhendingar nú þegar.
Verð 7,5 millj.
Vesturbær - Skipti Vorum að fá í sölu
fallega og bjarta 3ja herb. íbúð í nýlegu fjór-
býlishúsi í gamla Vesturbænum ásamt
bílskúr. Óskað er eftir skiptum á þessari
(búð og 100-120 fm íbúð ásamt bilskúr eða
bílskúrsrétti vestan Elliðaáa.
Ártúnsholt - Bflskúr Vorum að fá í
sölu fallega 2ja herb. ibúð með sérinngangi.
Ibúðin er á 1. hæð í nýlegu fjölbýli og fylgir
henni bílskúr. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,8 millj.
Spúahúlar - Nýtt á skrá Góð 2ja
herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Flisar á
baði. Suðursvalir. Verð 5,5 millj. Þessi fer
fljótt.
FDÖRIÐ
HELÐURAFRAM
- KAUPENDASKRAIN -
Ef þú ert í söluhugleiðingum þá viljum við benda þér á nokkra
„heita" kaupendur á skrá hjá okkur. Þú sérð ekki eftir að hringja
í BIFROST, pví hjá okkur er beðið eftir þinni eign. Margir kaup-
endur, hátt verð og toppþjónusta.
Sýnishom úr yfir 250 kaupenda skrá:
Einbýlishús:
Gott 250-300 fm einbýlishús i Garðabæ, Kópavogi eða Seljahverfi. Verð allt
að 25 miltj. Einbýli í Vesturbæ Kópavogs fyrir aðila sem þegar hefur selt. Verð
allt að 20 millj. Okkur vantar í raun allar stærðir einbýlishúsa á skrá.
Raðhús, parhús og hæðir:
Raðhús eða einbýli á svæði 110, verð allt að 16 miltj. Hæð við Bárugötu,
Öldugötu eða þar í kring, í steinhúsi. Rað- eða parhús í Breiðholti. Verð atlt
að 15 mitlj. Góða hæð i vesturbæ Kópavogs, fyrir aðila sem þegar hefur sett.
Stærri búðir:
Fyrir aðila sem þegar hefur selt vantar okkur 100-120 fm íbúð á Ártúnsholti.
4-6 herb. i Hólum, Bökkum eða Hraunbæ. Verð 9-11 millj. Hæðir; Teigar,
Sund, Vogar og Htíðar, fjöldi kaupenda á skrá.
2jaf 3ja og 4ra herb. íbúðir:
Fyrir háskólastúdent, 2ja herb. á svæðum 101 eða 107. 2-3ja herb. ibúð,
60-80 fm, Hjallar i Kópavogi, Furugrund, Háaleiti, Sótheimar. Fyrir etdri hjón
vantar okkur góða 3ja eða 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi með lyftu. 3ja eða 4ra
herb. íbúð við Engihjalla, Efstahjalla, Furugrund, Kjarrhólma eða Ástún.
Okkur vantar í raun 2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Reykjavik, Kópavogi,
Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi.
BIFRÖS1V56"’
Stúragerði Vorum að fá í sölu bjarta og
snyrtilega 2ja herb. (búð á jarðhæð í fjölbýl-
ishúsi. Verö 5,2 millj.
Óðinsgata - Þrjár íbúðir Á þessum
vinsæla stað í miðbænum höfum við til sölu
3 íbúðir. 2ja herb. 45 fm á jarðhæö. 3ja
herb. 55,2 fm á annarri hæö. Einstaklings
íbúö í bakhúsi. Allar nánari uppl á Bifröst.
Hellissandur - Einbýli Fallegt timb-
urhús á einni hæð ásamt stórum bilskúr.
Þrjú svefnherbergi. Parket og flísar. Hér er
gott að búa og fá kraft frá Jöklinum. Áhv.
3,1 millj. Verð 5,2 millj.
Snæfellsnes Gott ca 80 fm einbýlishús
á tveimur hæðum á Hellissandi. Húsið er ný-
lega klætt og er í góðu ástandi. Einstakt
tækifæri fyrir aðila sem er með trilluútgerð
eða alla þá sem unna fallegri náttúru. Áhv.
ca 500 þ. veðdeild. Verð 1,8 millj.
Reynihvammur - Hæð Mjög góð
187 fm efri sérhæö i þessu gróna hverfi.
Skilast fullfrágengið að utan en fokhelt að
innan. Verð 11,7 millj.
Smárarimi Fallegt 200 fm einbýli á einn
hæð. Húsið er fullbúið að utan en fokhelt að
innan. Tvöfaldur bilskúr. Teikningar á Bif-
röst. Verö 12,4 millj.
Búagrund - Parhús Vorum að fá í
sölu parhús, hvort hús um sig er rúmir 90 fm
að stærð og skilast fuilbúin að utan, lóð að
mestu frágengin og tilbúln til innréttingar að
innan. Bílskúrsréttur. Áhv. 3,6 millj. húsbréf.
Frábært verð aðeins 7,9 millj.
Smiðjuvegur Vorum aö fá í sölu 287
fm húsnæði á jarðhæð. (dag er I húsnæðinu
verslun, viðgerðarþjónusta og lager. Einar
góðar innkeyrsludyr. Verð 17,5 millj.
Brautarholt - Verslunarhúsnæði
Gott 235 fm verslunarhúsnæði með mikla
möguleika. Innkeyrsludyr að aftan. Gott
port. Auðvelt að skipta upp í 3 bil. Möguleiki
á viðbyggingu. Verð 15,9 millj.
Hæðasmári - Til leigu Glæsilegt ca
1.300 fm hús sem skipta má uppí nokkrar
einingar, minnst oa 300 fm. Húsið er í bygg-
ingu. Hér má hafa versiun, heildsölu, skrif-
stofur og fl. Aliar nánari uppl. á skrifstofu
okkar.
Kúpavogur 160,6 fm verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði á jarðhæð sem er i dag inn-
réttað sem íbúðarherbergi, öll ( langtíma-
leigu. Eignin skiptist I 7 herbergi, eldhús og
2 baðherbergi með sturtum Áhv. 6,3 millj.
Verð 12,8 millj.
Hafnarfjörður - Jarðhæð Mjög gott
150 fm verslunarrými á jarðhæð í mjög góðu
húsi. Rýmið er tveir saiir og með góðu
gluggaplássi. Tvö stæði ( bilageymslu fylgja.
Verð 14,9 millj.
Reykjavflcurvegur Vorum að fá í sölu
mjög góða ca 480 fm húseign á einni hæð.
Húsið er i mjög góðu ástandi og aðkoma er
góð. Hentar undir ýmiskonar rekstur. Teikn-
ingar á Bifröst. Veð 27 millj.
Oddsholt - Grímsnesi Vonjm að fá
í sölu 5000 fm eignarland undir sumar-
bústað. Sökkull undir 45-60 fm bústað er
kominn. Samþ. teikningar fylgja. Verð
875.000
kvæmdir. Formað.ur eða gjaldkeri
húsfélagsins þarf að útfylla sér-
stakt eyðublað Félags fasteigna-
sala í þessu skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf
að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað,
er hægt að fá Ijósrit af því hjá við-
komandi sýslumannsembætti og
kostar það nú kr. 100. Afsalið er
nauðsynlegt, því að það er eignar-
heimildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni
■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt
er fram ljósrit afsals, er ekki nauð-
synlegt að leggja fram ljósrit kaup-
samnings. Það er því aðeins nauð-
synlegt í þeim tilvikum, að ekki
hafi fengist afsal frá fyrri eiganda
eða því ekki enn verið þinglýst.
■ EIGN ASKIPT AS AMNIN GUR -
Eignaskiptasamningur er nauðsyn-
legur, því að í honum eiga að koma
fram eignarhlutdeild í húsi og lóð
og hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi annast
ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf
umboðsmaður að leggja fram um-
boð, þar sem eigandi veitir honum
umboð til þess fyrir sína hönd að
undirrita öll skjöl vegna sölu eign-
arinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sérstakar
kvaðir eru á eigninni s. s. forkaups-
réttur, umferðarréttur, viðbygg-
ingarréttur o. fl. þarf að leggja
fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af
slíkum skjölum fást yfirleitt hjá
viðkomandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja þarf
fram samþykktar teikningar af
eigninni. Hér er um að ræða svo-
kallaðar byggingarnefndarteikn-
ingar. Vanti þær má fá ljósrit af
þeim hjá byggingarfulltrúa.