Morgunblaðið - 18.05.1999, Side 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
É.
Dalsbyggð - einb/tvíb. glæsil.
Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt
307 fm einbýlishús með ca 60 fm
aukaibúð á jarðhæð og 52 fm tvöf. inn-
byggðum bílskúr. Eignin er í sérlega
góðu ástandi með vönduðum innrétting-
um og gólfefnum. Góð suðurverönd.
Fallegur garður. Frábært útsýni. Sjón er
sögu rfkari. Skipti möguleg á minni
séreign í hverfinu.
Víkurbakki - endaraðhús vor-
um að fá í einkasölu vel við haldið og
gott 180 fm pallabyggt endaraðhús
ásamt innb. bílskúr. 3-4 svefnherb. Stór
og björt stofa. Suðursvalir meðfr. öllu
húsinu. Ágætar innréttingar. Parket.
Mikið aukarými í kjallara. Áhv. 5,5 millj.
Starengi - raðhús Mjög gott og
vel skipul. 150 fm endaraðhús á einni
hæð ásamt innb. 36 fm bllskúr. 3 góð
svefnherb. Björt og góð stofa. Skjólgóð-
ur suðurgarður. Verð kr. 13,2 millj.
Dofraborgir - einbýli Sérlega vel
skipulagt og gott ca 300 fm einbýlishús
ásamt innb. 45 fm bílskúr. Stór og björt
stofa. Fallegt eldhús með góðum
borðkrók. Útgangur á s-verönd. Rúm-
góð svefnherbergi. Mikil lofthæð í bil-
skúr. Góð staðsetning, Húsið er ekki
fullbúið en mjög vel íbúðarhæft.
Esjugrund - raðh. vorum að fá í
einkasölu nýtt 3ja herb. raðhús á róleg-
um og góðum stað. Stórt eldhús, rúm-
góð svefnherb. Góðar innréttingar.
Skipti á stærri eign.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALAeht
Sími 5624250 Borgartúni 31
Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur P. Sigurðsson hrl.
Holtsgata - vesturbær Mjög
góð 5 herb. 116 fm endaíbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýlish. Rúmgóð svefnherb. Góð-
ar samliggjandi stofur. Allt nýtt í eldhúsi.
Nýtt þak. Endum. rafmagn. Sameign
nýstandsett. Frábær staðsetning..
Lautasmári - bílskúr Mjög
Suðurmýri - nýtt í sölu Björt og
góð 78 fm íbúð á 2. hæð I þríbýlishúsi.
Stór og góð herb. Nýleg eldhúsinnrétt-
ing. Parket og dúkur. Rafm. endur-
nýjað. Nýir ofnar. Sameign nýlega
standsett að utan. Áhv. byggsj. 2,6 millj.
Verð 7,3 millj.
Engjahjalli - nýtt í sölu Vorum
að fá (sölu mjög góða 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í lyftuhúsi. 2 góð herb. skápar í
báðum. Stór stofa. Gott eldhús. Ágæt-
ar innréttingar. Vel um gengin og góð
íbúð. Gott skipulag. Áhv. 2,7 millj. Verð
6,5 millj.
Bogahlíð - góð eign Vorum að
fá ( einkasölu góða 3-4 herb. íbúð á
jarðhæð í litlu fjölbýli. 2 góð svefnherb.
góðar samliggjandi stofur. Sér útgangur
í garð. Verð 7,8 millj.
Miklabraut - nýtt í sölu vorum
að fá í einkasölu snyrtilega og vel um
gengna 73 fm kjallara íbúð á góðum stað
miðsvæðis í borginni. Áhvílandi 3,5 millj.
Verð 6,5 mill
2ja herb.
Rekagrand - sérgarður Vorum
að fá í einkasölu mjög góða tæpl. 60 fm
íbúð á jarðh. í litlu fjölbýli á eftirsóttum
stað í vesturbæ. Stórt svefnherb. Björt
og góð stofa. Þægilegt eldhús með
geymslu inn af. Afgirtur suðurgarður.
Sameign í góðu ástandi utan sem innan.
Fellasmári - parhús Giæsiiegt
og vandað 194 fm parhús á tveimur
hæðum með góðum innb. bílskúr. Húsið
afhendist tilb. undir tréverk með milii-
veggjum. Veggir og loft verða sand-
spörsluð. Húsið afhendist fullfrágengið
að utan. Lóð verður grófjöfnuð með sól-
palli. Mjög góð staðsetning. Frábært
útsýni. Verð 13,8 millj. Teikn. og nánari
uppl. hjá sölumönnum.
Hulduborgir - nýjar íbúðir
Nýjar og sérlega góðar 4ra herb. íbúðir
með eða án bílskúra. (búðirnar verða af-
hentar í des. nk. fullbúnar með flisum á
baðherb. en án annarra gólfefna. Sam-
eign skilast fullfrágengin að utan sem
innan. Verð frá kr. 9.200.000.
Bakkastaðir - sérinngangur
Nýjar og glæsilegar 3ja herb. lúxusíbúð-
ir í sex íbúða 2ja hæða húsi á fallegum
útsýnisstað. (búðirnar eru með sérinn-
gangi. Sér þvottah. í hverri ibúð. (búð-
imar afhendast tilbúnar undir tréverk.
Sameign verður fullfrágengin að utan
sem innan. Aðeins tvær (búðir eftir.
Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönn-
um.
glæsileg ný 105 fm íbúð á 1. hæð í litlu
fjölbýlishús ásamt góðum 28 fm bílskúr.
3 rúmgóð svefnherb. Björt og góð stofa.
Stórt eldhús. Þvottaherb. í íbúð. Fyrsta
flokks gólfefni og innréttingar. Innan-
gengt úr ibúð í bílskúr. Eign sem vert er
að skoða. Áhvl. 4,5 millj.
Núpalind 2 og 4 - nýjar íb. - stæði í bflsk.
Glæsilegar 3ja og 4ra herb.
íbúðir í 7 hæða lyftuhúsi og 4
hæða stigahúsi á þessum eft-
irsótta stað. íbúðirnar afhend-
ast fullbúnar með eða án gólf-
efna. (búðirnar eru mjög vel
skipulagðar með rúmgóðum
svefnherb. Sérþvottahús í
hverri íþúð. Suður- eða vest-
ursvalir. Mikið útsýni. Fráþær
staðsetning. Traustir bygg-
ingaraðilar. Teikn. og nánari
uppl. hjá sölumönnum.
5 horb. 09 sérhæöir
Silfurteigur - efri hæð bíl-
skúr Sérlega góð 110 fm efri hæð í
fjórbýlishúsi ásamt 35 fm bflskúr. 2 góð
svefnherbergi. Bjartar og rúmgóðar
samliggjandi stofur. Suðursvalir. Eign (
góð standi. Frábær staðsetning.
Bústaðavegur - hæð og ris
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3-4
herb. efri sérhæð ásamt góðu risi með
mikilli lofthæð. 2-3 svefnherb. Björt og
góð stofa. Stórt eldhús. Aðgengilegur
möguleiki á stækkun.
3ja herb.
Rósarimi - sérinng. Mjög góð ca
90 fm íbúð á jaðhæð i tveggja hæð fjöl-
býli með sérinngangi og sérgarði. íbúðin
sem er björt og rúmgóð er með tveimur
stórum svefnherb. auk góðrar geymsiu
(not. sem herb.) Stórt eldhús. Vandaðar
innréttingar. Parket. Áhvílandi 5 millj.
Verð 8,4 millj.
Flétturimi 32-38 - Sérinngangur
Erum að hefja sölu á vönduðum og glæsilegum 3ja og 4ra herb. íbúð-
um í þessum fallegu 3ja hæða húsum. íbúðirnar verða afhentar full-
búnar án gólfefna nema á baðherb. og þvottahúsi verða flísar. Allar
íbúðirnar verða með sérinngangi. Stórar svalir. (búðir á 1. hæð verða
með sérgarði og -verönd. Fyrstu íbúðirnar verða til afhendingar í
október. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.
Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum.
Svart og
hvítt
BORÐIÐ er úr granít, flísar og
vaskur hvítt og kranar hannaðir
af Philippe Starck - látlaust en
glæsilegt
Gylltir listar
og gotneskir
gluggar
ÁÐUR FYRR var fólk hrifið af
gotneskum giuggum í bland við
gyllta lista og ekki spillti að hafa
steinda glugga. í þessu herbergi,
sem kallað var turnherbergið,
sat norski herragarðseigandinn
Halvor Haneborg á setrinu Eids-
verket um miðja nítjándu öld og
hafði auga með vinnuliði sínu.
Arkitektinn Henrik Thrap-Meyer
teiknaði turninn.
Húsbyggingar
í Eiríksfirði
Smiðjan
✓
Nú hyggja menn á Islandi aftur til hús-
bygginga í Eiríksfirði á Grænlandi, segir
Bjarni Ólafsson. Undirbúningur er hafinn
að skála, sem áformað er að byggja
í Brattahlíð.
Séð inn í skálann - tré felld saman.
ORVALDUR hét maður.
Hann var sonur Ásvalds
Úlfssonar, Öxna-Þórissonar.
Eiríkur rauði hét sonur hans. Þeir
feðgar fóru af Jaðri til íslands fyrir
vígasakar og námu land á Hom-
ströndum og bjuggu að Dröngum.
Þar andaðist Þorvaldur. Eiríkur
fékk þá Þjóðhildar, dóttur Jörundar
Ulafssonar og Þorbjargar knarrar-
bringu, er þá átti Þorbjöm inn
haukdælski. Réðst Eiríkur þá norð-
an og mddi land í Haukadal og bjó
á Eiríksstöðum hjá Vatnshomi.
Þá felldu þrælar Eiríks skriðu á
bæ Valþjófs á Valþjófsstöðum.
Eyjólfur saurr, frændi hans, drap
þrælana hjá Skeiðbrekkum upp frá
Vatnshomi. Fyrir það vá Eiríkur
Eyjólf saur. Hann vá ok Hólm-
göngu-Hrafn að Leikskálum. Geir-
steinn og Oddur á Jörfa, frændi
Eyjólfs, mæltu eftir hann.
Þá var Eiríkur gerr brott ór
Haukadal. Hann nam þá Brokey og
Öxney og bjó að Tröðum í Suðurey
hinn fyrsta vetur. Þá léði hann Þor-
gesti setstokka. Síðan fór Eiríkur í
Öxney og bjó á Eiríksstöðum. Þá
heimti hann setstokkana og náði
eigi. Eiríkur sótti setstokkana á
Breiðabólsstað á Skógarströnd.
Þorgestur fór eftir honum. Þeir
börðust skammt frá garði að
Dröngum. Þar féllu tveir synir Þor-
gests og nokkurir menn aðrir.
Eiríkur rauði
fann Grænland
Þeir Eiríkur urðu sekir á Þórs-
nesþingi. Hann bjó skip í Eiríks-
vogi. Eyjólfur leyndi honum í
Dímunarvogi, meðan þeir Þorgest-
ur leituðu hans um eyjarnar. Þeir
Þorbjörn og Eyjólfur og Styrr
fylgdu Eiríki út um eyjarnar og
skildust þeir með hinni mestu vin-
áttu. Kveðst Eiríkur þeim verða að
þvílíku trausti, ef hann mætti sér
við koma og kynni þeir hans að
þurfa.
Sigldu Eiríkur á haf undan Snæ-
fellsjökli. Hann kom utan að jökli
þeim er heitir Bláserkur. Hann fór
þaðan suður að leita, ef þar væri
byggjanda.
Hann var hinn fyrsta vetur í Ei-
ríksey nær miðri hinni eystri byggð.
Um vorið eftir fór hann til Eiríks-
fjarðar og tók sér þar bústað. Hann
fór það sumar í hina vestri óbyggð
og gaf víða ömefni.
Hinn þriðja vetur var hann í Ei-
ríksey fyrir mynni Eiríksfjarðar.
En eftir um sumarið fór hann til
íslands og kom í Breiðafjörð. Hann
var þann vetur með Ingólfi á Hólm-
látri. Um vorið börðust þeir Þor-
gestur og fékk Eiríkur ósigur. Eftir
það voru þeir sættir.
Ari Þorgilsson segir að það sum-
ar hafi hálfur þriðji tugur skipa far-
ið til Grænlands úr Breiðafirði og
Borgarfirði, en fjórtán komust út.
Sum rak aftur, en sum týndust. Það
var fimmtán vetrum fyrr en kristni
var í lög tekin á íslandi. Eiríkur
nam síðan Eiríksfjörð og bjó í
Brattahlíð.