Morgunblaðið - 18.05.1999, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 C 27
Jk.
FASTEIGNASALA
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
Myndir í gluggum
Opið virka daga kl. 9-18
og iaugard. kl. 11-14.
Eigendur
fasteigna athugið:
Lífleg sala
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Landið
LEYNISBRÚN - GRINDAVÍK
Vorum að fá fallegt 163 fm einbýli á
frábærum stað í jaðri byggðar. Miklir
möguleikar þ.ám. stækkun með því að nýta
neðri hæð. Jaðarlóð.
VESTURGATA - AKRANESI Fai-
legt endumýjað 122 fm EINBÝLI, kjallari,
hæð og ris. Húsið er nánast allt endumýjað
að utan sem innan. Sjón er sögu ríkari.
Skipti möguleg. Verð 6,9 millj. (1587)
I smíðum
IIII.JJ
EJGM
m
%
TEIGABYGGÐ - Á EINNI HÆÐ
Fallegt 161 fm einbýli á einni hæð, ásamt 26
fm innbyggðum bílskúr. Húsið skilast fullbúið
að utan og rúmlega fokhelt að innan eða
lengra komið eftir vilja kaupenda. Falleg
hraunlóð í suður. Verð frá 12,2 millj. (1745)
Einbýli
AUSTURGATA - LÍTIÐ EINBYLI I
HJARTA HAFNARFJARÐAR Nett
53 fm einbvli á einni hæð ó besta stað í
miðbænum. Nvleat bað. bak o.fl. Verð 6,5
millj.
r HRINGBRAUT - HAFNARFIRÐI
Lyftuhús með stæði í bíiskýli.
Lúxus íbúðir í LYFTUHÚSI.
%
BREKKUHLIÐ - GLÆSILEGT f
einkasölu. Vorum að fá fallegt 157 fm PAR-
HÚS á tveimur hæðum, ásamt 38 fm inn-
byggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og
tæki. ARINN í stofu. 4 góð svefnherbergi. Verð
16,5 millj. (1707)
Vorum að fá í sölu nýbyggingu á góðum stað í Hafnarfirði. Um er að
raeða 12 3ja og 4ra herbergja íbúðir ásamt stæði í bílskýli.Húsið er klætt
að utan og verður því nánast viðhaldsfrítt. íbúðir afhendast fullbúnar án
gólfefna. Vandaðar innréttingar. LYFTA. Innangengt úr bílskýli.
\^EIKNINGAROGNÁN^I^P^&NGARÁSKRIFCTOFD^ l
FAGRAKINN - EINBYLI A EINNI
HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Gott ne tm
einbýli ásamt 32 fm bílskúr. 3 svefnherb.
Parket á gólfum. Hellulagt bílaplan. Suður-
lóð með verönd. Verð 12,8 millj. (1810)
HÁABARÐ - 2JA ÍBÚÐA HÚS Vor-
um að fá i söiu NÝLEGT gott 243 fm EINBÝL-
ISHÚS með góðri 2|a herbergja tBÚÐ Á
JARÐHÆÐ. ásamt bílskúr. Húsið er innst í
botnlanga og í SÉRLEGA góðu ástandi. Verð
19,5 millj. (1742)
BORGARAS - GBÆ. - LAUS
STRAX Rúmgóö 130 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í
tvíbýli. Sérinngangur. 3 svefmherbergi. Sjar-
merandi eign sem þarfnast standsetningar.
Verð 8,6 millj. (1804)
LAUFVANGUR Vorum að fá góða
4ra herbergja íbúö á 3. hæð í nýlega við-
gerðu og máluðu fjölbýli. Endumýjuð
sameign. Nýtt gler. Verð 8,5 millj.
HÁIHVAMMUR - FRÁBÆRT
ÚTSÝNI Fallegt 366 fm einbýli á þremur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Möguleg
AUKAÍBÚÐ á jarðhæð. 5 til 6 svefnher-
bergi. Frábært útsýni. Áhv. góö lán. Verð
19,5 millj.
LANDAKOT - BESSASTAÐA-
HR. Vorum að fá í einkasölu sérhæð og
kjallara, alls ca 145 fm, í eldra tvíbýli. Eign-
in er mikið endumýjuð. Auk þess fylgir
50% eignarhlutur í útihúsum sem eru alls
ca 300 fm Verð 12,5 millj.
LINDARBERG - MEÐ
TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR Nýieg
222 fm EFRI SÉRHÆP með innbyggðum
49 fm tvöföldum bílskúr á FRÁBÆRUM
ÚTSÝNISSTAÐ. Eignin er ekki fullbúin.
Verð 14,4 millj.
REYKJAVIKURVEGUR Góð 4ra
herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Nýlegt
parket. Endurnýjaðir gluggar og gler. Snyrti-
leg íbúö. Góö lóðaraðstaða. Verö 7,9 millj.
3ja herb.
ALFASKEIÐ Nýkomin falleg 2ja herbergja
á 2. hæð í fjölbýli, ásamt bflskúrssökklum.
Parket. Góð sameign. Suðu/vestur svalir.
Verð 6,4 millj.
HOLTSGATA - JARÐHÆÐ Góð 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð í góðu nýlega
máluðu þríbýli. Björt og falleg eign. Áhv. góð
lán 3,0 millj. Verð 5,8 millj.
KLUKKUBERG - GLÆSILEG -
MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá sériega
fallega 2ja herbergja fbúð á 1. hæð í nýlegu
fjölbýli, ásamt 26 fm BÍLSKÚR. SÉRINN-
GANGUR. Vandaðar innréttingar og tæki.
GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Verð 7,4 millj.
VALHÖLL - GRINDAVIK Vorum að
fá gott 193 fm einbýli á tveimur hæðum,
ásamt útihúsi á lóð. Húsið er klætt og einangr-
aö að utan á allar hliðar. Róleg og góð stað-
setning. Verð 5,7 millj.
HNOTUBERG - FALLEGT Á
EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu fallegt 165
fm EINBÝLI á einni hæð ásamt 26 fm bflskúr.
Frágengin lóð með hita í plani. RÓLEGUR OG
GÓÐUR STAÐUR. Verð 16,7 millj.
Reykjavíkurvegur Rúmgðð 130 fm 6 her-
bergja EFRI SÉRHÆÐ I góðu þríbýli. 5 svefnher-
bergi. Búið er að klæða húsið að utan á þrjár
hliðar. Stór og góð lóð. Verð 10,3 millj.
Suðurgata - Sérinngangur stðr og
góð neðri sérhæö og bílskúr ásamt aukaher-
bergi í kjallara, samtals 187 fm 4 rúmgóð
svefnherbergi, stór stofa, sérþvottahús.
Áhv. hagst. lán Verð 13,3 millj.
DOFRABERG - SERHÆÐ Ný faiieg
80 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í fallegu tvíbýli. Sór-
inngangur. Sér rafmagn og hiti. Góð stað-
setning. Verð 8,7 millj. (1802)
HRINGBRAUT - FRÁBÆRT
ÚTSÝNI Björt og falleg 93 fm rishæð í
tvíbýli með góðu geymslulofti. Mikið endur-
nýjuð, s.s. raflögn, gólfefni o.fl. Verð 8,3
millj.
SUÐURBRAUT Góð 59 fm 2ja herbergja
íbúð í góðu fjölbýli. Húsið er klætt að utan á
tvær hliðar meö Steni-klæðningu. Hluti í
sameiginlegri íbúð á jarðhæð fylgir. Verð 5,5
millj.
Alvinnuliúsnaiði
SKUTAHRAUN Vorum að fá gott 60
fm bil með góöum innkeyrsudyrum á góð-
um stað.
FJÓLUHLÍÐ - Á EINNI HÆÐ Vor
um að fá fallegt vel skipulagt 130 fm EINBÝLI
á einni hæð, ásamt 33 fm bílskúr. 4 svefnher-
bergi, möguleg 5. Húsið skilast fullbúið að ut-
an fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu.
Verð 10,8 millj. (1803)
KLETTABYGGÐ - PARHUS Á
EINNI HÆÐ Vorum að fá 162 fm parhús
á einni hæð, með millilofti, ásamt 28 fm inn-
byggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að ut-
an og máluð, fokheld að innan eða lengra
komin. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU. (1657)
HÓLABRAUT - NÝJAR ÍBÚÐIR
Vorum að fá í sölu fallegar nýjar 3ja og 4ra
herbergja íbúðir í fallegu 7 íbúða húsi. 3
bflskúrar eru í húsinu. íbúðirnar skilast full-
búnar, án gólfefna. Hús og lóð fullfrágengin.
Verð á 3ja frá 9,3 millj. og á 4ra 11,0 millj.
Teikningar á skrifstofu. (1724)
LÆKJARKINN - MEÐ BILSKUR
Vorum að fá i einkasölu þetta fallega og
reisulega 125 fm einbýlishús, sem er kjallari,
hæð og ris, ásamt 33 fm frístandandi bflskúr.
3 svefnherberg ásamt aukaherb. í kjallara. Fal-
legur garður með GRÓÐURHÚSI við verð-
launagötu. Mjög góð staðsetning. Verð 13.5
milli. (17901
NÖNNUSTÍGUR - FALLEGT
ENDURNÝJAÐ Vorum að fá í einkasölu
mjög vandaö og fallegt 144 fm einbýli á
tveimur hæðum. Húsið er ailt endurnýjað ut-
an sem innan. Áhv. góð lán. Verð 14,0 millj.
ÖLDUGATA - MEÐ BÍLSKÚR
Gott 148 fm eldra einbýli á 3 hæðum,
ásamt 50 fm bílskúr. 5 svefnherbergi.
Útsýni yfir Lækinn. Áhv. húsbréf 5,7 millj.
Verð 13,5 millj.
VESTURHOLT - SERHÆÐ MEÐ
GLÆSILEGU ÚTSÝNI Góð 82 fm
NEÐRI SÉRHÆO I tvíbýli. Allt sér, þ.m.t. ca
80 fm afgirt timburverönd með heitum potti.
Verð 9,0 millj. (1806)
4ra til 7 herb.
BREIÐVANGUR - NYTT I
EINKASÖLU 4ra herbergja íbúð á efstu
hæð í klæddu húsi, ásamt bflskúr á lóð. Góð
sameign. Snyrtileg íbúð. Verð 9,2 millj.
HÁHOLT - NÝLEG - ÚTSÝNI Fai
leg 118 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ofan
jarðhæðar í fallegu fjölbýli. Góðar innréttingar.
Parket og flísar. Stórar suöursvalir. Mikið
útsýni. Verð 9,2 millj.
MERKURGATA - NEÐRI SER-
HÆÐ Vorum að fá fallga talsvert endur-
nýjaða 3ja herbergja NEPRÍ SÉRHÆi? í góðu
tvíbýli á góðum stað. Sökklar undir 14,7 fm
sólstofu. Endumýjuð: Eldhúsinnrétting, allt á
baði, rafmagnstafla, gólfefni, yfirfamir
gluggar og gler og fl. Verð 7,6 millj. (1801)
Rað- og parhús
HRÍSMÓAR - GBÆ. - LAUS
FLJÓTLEGA Góð 4ra herb. á 2. hæð í
góðu LYFTUHÚSI. Húsvörður. 3 svefnher-
bergi. Húsið nýmálaö og viögert Sterkt
húsfélag. Verð 9,2 millj. (1669)
SUÐURBRAUT - MEÐ BÍL-
SKUR Falleg talsvert endumýjuð 68 fm
3ja herbergja ibúð í góöu fjölbýli, ásamt 28
fm bflskúr. Nýleg eldhúsinnrétting, allt á
baði, rafmagnstafla o.fl. Áhv. góð lán 4,6
millj. Verö 7,6 millj.
2ja herb.
HVAMMABRAUT - FALLEGT
ÚTSÝNI Góð 104 fm 4ra herbergja íbúð á
2. hæð í 4ra íbúða stigagangi. Góðar innrétt-
ingar. Parket. Stórar svalir. Áhv. góð lán.
Verð 8,8 millj.
SUÐURGATA - PARHUS MEÐ
BÍLSKÚR Nýlegt 137 fm parhús á 3 hæð-
um ásamt 26 fm innb. bflskúr. 5 svefnher-
bergi. GOTT ÚTSÝNI. Verö 13,2 millj. (1767)
—— |jp Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson.
ÁLFAHEIÐI - KÓPAV. Vorum að fá
í einkasölu fallega 2ja herb. íbúð á 1. hæð i
lltlu fjölbýli. Aðeins 2ja Ibúða stigagangur.
Parket á gólfi. Frábær staðsetning. Verð
7,4 millj.
EYRARTROÐ - TVEIR EIGNAR-
HLUTAR Fremra hús sem er 242 fm m.
innkeyrsludyrum, verð 12,0 millj. Aftara hús
354 fm með innkeyrsludyrum. Verð 14,0
millj. Selst saman eöa hvort í sínu lagi. Hag-
stætt verð.
FJARÐARGATA - FYRSTA
FLOKKS SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI - TIL LEIGU Til afhend-
ingar nú þegar í lyftuhúsi 374 fm skrifstofu-
húsnæði á 4. hæð. Afhendist tilbúiö undir
tréverk eða innréttað eftir samkomulagi. Öll
þjónusta í nágrenninu, t.d. bankar, veitinga-
og kaffihús, dómshús, pósthús o.fl.
FLATAHRAUN - 200 FM Skrifstofu-
hæð á góðum stað viö Kaplakrikann.
Húsnæðið er tilbúið til afhendingar. Verð 7,5
millj.
MELABRAUT, TIL KAUPS EÐA
LEIGU. Atvinnuhúsnæði á jarðhæð með
góðum innkeyrsludyrum, skrifstofu- og
starfsmannaaðstaða, alls 550 fm Verð 22 millj.
MELABRAUT - NÝBYGGING Vor-
um að fá í sölu tvö 800 fm hús sem skipta má
niöur í 100 fm og upp í 400 fm einingar.
Frábær staðsetning. Teikningar á skrifstofu.
STRANDGATA 50 VIÐ HAMAR-
INN Vorum að fá í einkasölu gott 702 fm
húsnæði á tveimur hæðum við syðri Hamarinn
í Hafnarfirði. Húsið er í góðu ástandi. Miklir
möguleikar.
Sumarbústaöir
SLÉTTUHLÍÐ - OFAN VIÐ
HAFNARFJÖRÐ Vel staösettur SUM-
ARBÚSTAÐUR skammt fyrir utan Hafnar-
fjörð i góðu ástandi. Hraunlóð með trjám.
yerð.tiLbg.ð.
Byggt í Eiríksfirði
Nú hyggja menn á íslandi aftur
til húsbygginga í Eiríksfirði. Undir-
búningur er hafinn að byggingu
skála sem áformað er að byggja í
Brattahlíð. Enginn núlifandi maður
veit hvernig skáli Eiríks rauða var
gerður en fróðir menn geta gert sér
grein fyrir byggingunni í megin at-
riðum og verður stuðst við þá þekk-
ingu sem til er.
Grunntóftir á jörðu í Brattahlíð
hafa verið mældar og rannsakaðar
og mun stærð skálans miðast við
þær mælingar.
Þeir sem komið hafa í Þjórsárdal
og skoðað sögualdar bæinn þar vita
að innanvert er byggingin gjörð úr
viði. Stoðir og burðartré eru úr
sterkum sívölum stoðum úr trjá-
stofnum. Einnig eru bitar og ásar,
aurstokkar og vegglægjur af efnis-
miklum og sterkum viði. Utanum
trévirkið eru hlaðnir þykkir veggir
af grjóti og torfi.
Minni skáli
Skálinn Brattahlíð er á annað
hundrað árum eldri en sá skáli er
stóð að Stöng í Þjórsárdal, sem var
fyrirmynd sögualdar skálans í
Þjórsárdal.
Taldar eru líkur á að Eiríkur hafi
byggt af minni efnum en sá er byggði
skálann á Stöng auk þess að þróun
húsakynnanna hafi átt sér stað.
Trúlegt er að Eiríkur hafi aftur
og aftur tekið niður timburverk
skálans og reist á nýjum stað. Hann
reisti sér fyrst bæ ásamt föður sín-
um á Dröngum á Homströndum.
Þegar hann eignast Þjóðhildi fyrir
konu þá ryður hann skóg í Hauka-
dal og byggir sér bæ þar en þaðan
kom Þjóðhildur.
Samkvæmt þekkingu nútíma
manna hefur timburverk, burðar-
grindin öll verið felld þannig saman
að taka mátti hana niður stykki fyr-
ir stykki en stoðir og bitar voru
þannig felld saman að það hélt hvað
öðru án neglingar.
Af sögunni má ráða að í skála Ei-
ríks hafi verið sérlega vandaðh- set-
stokkar. Með því að nota ágiskanir
kemur mér í huga að feðgamir Þor-
valdur Ásvaldsson og Eiríkur rauði
hafi flutt til íslands alla viði til skál-
ans frá Jaðri í Noregi og að set-
stokkar úr bæ Þorvaldar hafi verið
sérstök gersemi, sennilega útskorn-
ir. Segja má að þeir hafi valdið því að
Eiríkur var rekinn frá Islandi. Það
kostaði hann mannvíg að halda þeim.
Þj óðhildar kirkj a
Eiríkur og Þjóðhildur eignuðust
þrjá sonu og eina dóttur. Leifur
heppni var um sinn í Noregi með
Ólafi konungi Tryggvasyni. Kon-
ungur fól Leifi að boða kristna trú í
Grænlandi. Leifur sagðist ekki vita
hversu það gengi en tók þó að sér
erindið.
Á leið sinni til Grænlands bám
þeir Leifur gæfu til að bjarga fimmt-
án skipbrotsmönnum af skeri sem
þeir fluttu til Eiríksfjarðar. Hann
fékk nafnið Leifur hinn heppni.
Hann boðaði kristna trú um landið
og sýndi mönnum orðsending Ólafs
konungs Tiyggvasonar. Eiríkur tók
því máli seint, að láta sið sinn, en
Þjóðhildur gekk skjótt undir og lét
gera kirkju eigi allnær húsunum.
Það hús var kallað Þjóðhildarkirkja.
Sú kirkja hefur verið lítið bæna-
hús og aðeins gerð til þess að
standa inni í við bænagjörð eins og
þá tíðkaðist.
Stærð kirkjunnar miðast við upp-
gröft kirkjugrunnsins.
Timburgrind og annað tilheyr-
andi tréverk í bæði þessi hús hafa
verið í smíðum hér á landi á und-
anförnum mánuðum. Stendur svo
til að taka niður þetta tréverk,
flytja til Eiríksfjarðar og reisa í
Brattahlíð. Það tengist þúsund ára
afmæli landafundanna og kristni-
tökunnar.
Gott einbýlishús
á eftirsóttum stað
FASTEIGNASALAN
Óðal er með til sölu að
Garðaflöt 19, sem er
eftirsóttur staður,
mjög gott einbýlishús,
202 ferm. að stærð, en
þar af er bílskúr 33
ferm. Húsið er stein-
steypt, byggt 1966 og
hefur fengið gott við-
hald.
„Töluvert hefur ver-
ið endurnýjað í þessari
eign innandyra, svo
sem gólfefni og fleira.
Jafnframt er mjög
íburðarmikill garður í
kringum húsið, með
tjörn, gosbrunni, heit-
um potti og verkfæra-
skúr,“ sagði Helgi
GARÐAFLÖT 19 er einbýlishús sem er til
sölu lyá Óðali. Húsið er 202 ferm. að stærð
með bflskúr og stendur á eftirsóttum stað.
Garðurinn er sérlega glæsilegur. Ásett verð
er 17,9 millj. kr.
Magnús Hermannsson hjá Óðali.
„Húsið er á einni hæð, fjögur
svefnherbergi og rúmgóðar stofur,
þar sem útgengt er út í garðinn,
sem er mjög fallegur.
Inn af eldhúsi er þvottahús með
góðri aðstöðu. Þetta er björt og
glæsileg eign á fallegum og eftfr-
sóttum stað þar sem lítið framboð
er á eignum núna. Ásett verð er
17,9 millj. kr., en áhvílandi eru 2,6
millj. kr. í byggingarsjóðslánum."