Morgunblaðið - 18.05.1999, Síða 28

Morgunblaðið - 18.05.1999, Síða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR18. MAÍ1999 MORGUNBLAÐIÐ Á. Suðurlandsbraut 46, (bláu húsin) S. 588 9999 • Opið lau/sun kl.13-15 Garðaflot, Grb. Vorum að fá ( einka- sölu vandað rúml. 200 fm hús á einni hæð m/ 30 fm bílsk. 4 svefnh. og rúmg. stofur. Glæsil. garður m/ heitum potti, gosbr.og garðskála. Ahv. 3,8. Verð 17,9 Seltjnes -NYTT.GIæsil. hús í byggingu á baklóð v/Suðurmýri. Tvær hæðir og inrib. bílsk. Til afh. tilb. að utan og fokhelt að innan eða tilb. til innr. Hægt að fá húsiö fullbúið. Uppl. og teikn. á skrst. Klukkunmi-NYTT. Fallegt og vel skipul. 170 fm hús á einni hæð með mnb. bílsk. Húsið er vel staðs. innst í botnlanga á góðum stað í Grafarv. Afh. fullb. að utan, loð grófiöfnuð, fokhelt að innan eða lengra komið. Verð 11,5 m. Brekkur - Kóp. Gott 185 fm hús á eftirs. stað í Kópi. 4 svefnh. og góðar stofur, giæsilegt, endurnýiað báðh. Mjög mikið utsýni. Ahv. 4,4 m. verð 13,5 m. Raðhús - Parhús Garðhús \fendtega rmréöað og vel skbulagt 143 fm raðhús á tveimur hæoum auk 26 fm bílskúr. 4 sv.herb., parket á gólfum og góðar eikarinnréttingar. Ahv. 4 m. Verð 15 m. Selas. Gott 200 fm. raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnh. og góð ~*.ofa. Nánast fullbúið hús. ' iv. 6,1 m. verð 13,9 m. sto Ah' Suöurgata Haf. Vorum að fá í einkasölu endurnýjað hús á þessum eftirsótta stað. Húsið er m.a. 3 - 4 svefnherb., 2 baðherb., borðstofa, stofa og sjónv.hol. Falleaur garður m/verönd og heitum potti. Ánv. 5,9 m. Verð 12,9 m. Laust. Lyklar á skrifstofu. Norðurbraut Hafnarfj. 95 fm hæð á afar fallegum stað í nágrenni Víðistaðatúns. 3- 4 sv.herb. og 1 -2 stofur, rúmgóðar svalir og sérstaklega skemmtilegur garður sem hraunjaðarirmsetursvipsinná íbúðin þarfnast að nokkru leyti standsetningar. Áhv. 4,85 m. Verð 8,3 m. Norðurmýr! m/bílsk. Snyrtileg og vel umgengin 90 fm. hæð ásamt 22 fm. bílsk. 2 svefnh. og 2 stofur, einnig hægt að hafa 3 svefnh. Verð 8,9 m. Reynihvammur NÝTT. 185 fm efri sérhæð með innb. bílsk. Mjög gott skipulag og frábær staðsetn. Til afh. fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð 11,7 m. Hlíðarvegur NÝTT. Rúmlega 130 fm neðri hæð í þríbýli ásamt bílskúr. Góð staðs. fbúðin er til afhendingar tilbúin að utan en fokhelt að innan eða lengra komin. Verð 10,2m. MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR | Nú er besti sölutími ársins framundan. Við verðmetum og skráum eignina þér að ltostnaðarlausu. Fjöldi kaupenda á skra hjá okkur. Nú er verð í hámaríi og góðar greiðslur í boði. Hafið samband við okkur, það borgar sig. ------------------, VANTAR 4ra - 5 herb. Neðstatröð Kóp. Afar falleg og vel umgengin 83 fm., 3-4 herb. rishæo (þessu fallega núsi á eftirsóttum stað í Kópavogi. Nýtt gler og giuggapóstur. Ahv 3,4 m. Verð 7,7 m. Akv sala. Enqjaoe.. 93 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæoi í innangengri bílageymslu. 3 sv.herb., stofa og sjónv.hol. Ajftendumýiað, m.a. eldhúsinnr. og gólfefni. Ahv 5 m. verð 8,9 m. Engihjalli,Kóp.Falleg, vel staðs. tæpl. S fm endaíbúð á 8, hæo (góðu lyftu- 100 fm endaíbúð á 8. hæð i gc___,__ húsi. 3 svefnh. og stofa, 2 svafir og mikið útsýni. Ahv. 4,7 m. húsbr. Verð 7,7 m. Barðastaðlr m/bflskúr. Síðasta ibúðin. Af sérstökum ástæðum vorum við að fá í sölu tæplega 110fm.endaíbúðá3. hæð (efstu) í nýju vönduðu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Ibúðinni fylgir 27 fm. endabilskúr. Ekki missa af þessari. Verð 10,95 m. 3 j a h e r b . íheimar. Mikið endumýiuð tæplega 80 fm. íbúð á 3. hæð í vönduðu fjorbyli. 1-2 sv.herb., stofa og borðstofa. Parket á gólfum og uþpgerð éldhúsinnrétting. Mikið utsýni yrir Laugardalinn. Áhv. 3,5 m. Byggsj. Rík. Verð 7,9 m. Engihjalli Kóp. Góð 90 fm. íbúð á 6. hæð í vel staðsettu lyftuhúsi. 2 sv.herb. og stórar stofur, tvennar salir og mikið úfsýni. Verð 7,6 m. Baronstíaur. Snyrtileg 80 fm íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. i kjallara í þessu góða húsi. Verð 7,9 m. Laugavegur. Snyrtileg 77 fm. íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara (mikið endumýjuðu bakhusi (3. frá götu) 2-3 sv.herb. og stofa. Rúmgott eldhus og skjólgóður garður. Ahv. 3,4 m. húsbr. til 40 ára. Verð 6,9 m. Vantar sárlega fyrir fólk sem er búiö aö selja: 4-5 herbergja íbúð í Austurbæ Reykjavíkur. Staðgreiðsla. Hæð með bílskúr í Kópavogi, helst vesturbæ. Staðgreiðsla. 2ja herbergja (Kópavogi Bráðvantar fyrir ákveðinn kaupanda 2ja herb. íbúð í Kópavogi, Engihjalli kemur sterklega til greina. ORLOFSIBUÐ Akureyri Furulundur. 50 fm. falleg íbúð í litlu fjölbýli sem allt er í eigu félagasamtaka. Góð staðsetning. Frábær aðstaða. Verð 5 m. Sumarbústaðir Mikill fjöldi sumarbústaða á skrá. Atviiinuhúsnæði Mikill fjöldi eigna á skrá. n Vesturgata. Glæsil. innr. tæpl. 110 fm (búð á 1. hæð ( nýlegu fjölbýli í hjarta borgarinnar. 2 svefnh. og góðar stofur, tvennar svalir. Ahv. 2,9 m. Verð 11,5 m. |2 j a h e r b . j j 54 fm íbúð á 7. hæð úmgóðar suður-svalir, fyrir þvottav. á báði og sérgeymslu á hæð. Ahv. 2 m. Verð 4,9 m. Viðihvammur, Kóp. 56 fm ósamþ. íb. á jarðh. ( þríb. 1 svefnh. rúmg. stofa. Serinng., hús klætt að utan. Vero 4,2. srimi m/bílskyli. Vorum að fá í einkasölu vandaða 60 fm íb. með 35 fm bílskýli í nvlegu flölb. 1 svefnh. og rúmgóð stofa. Verð 6,7 m. Nánari uppl. a skrst. Grafarv.-NÝTT. Falleg 61 fm (búð á jarðhæð í nýju fjölbýli. Ibúðin er fullþúin m/innréttingum, tælgum og gólfefnum. Ahv. ca. 3,7 m. í hagstæðum lánum(ekki greiðslmat). Laus, lyklar á skrifstofu. Þrep verður hilla STIGINN upp á loftið leynir á sér. Tvö neðstu þrepin eru jafnframt hillur. Skemmtileg hugmynd. Loft- listar ÞAÐ ER ekki mikið um loftlista í húsum núna, en þeir geta verið skemmtilegir, eins og hér má sjá. Fallegt hús á Seltjarnarnesi FALLEG hús á Seltjarnamesi hafa alltaf verið eftirsótt og framboð á þeim lítið. Slík hús vekja því alltaf athygli, þegar þau koma í sölu. Hjá fasteignasölunni Bifröst er nú til sölu húseignin Melabraut 33. Þetta er hús á einni hæð, 195 ferm. að stærð með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Asett verð er 21,9 millj. kr. „Þetta er sérdeilis glæsilegt hús,“ sagði Andrés Pétur Rúnarsson hjá Bifröst. „Húsið var allt tekið í gegn fyrir um það bil einu ári. Það er með nýjum sólbekkjum, nýju park- eti á gólfum og baðherbergið var allt endurnýjað, en þar eru m. a. lausar innréttingar, sem fylgja með. Húsinu hefur líka verið haldið mjög vel við að utan. Það er t. d. með mjög veglegum nýjum þakkanti. Að- koma að húsinu er afar aðlaðandi og garðurinn skemmtilega hannaður að framanverðu. Baka til hefur verið komið upp glæsilegri viðargirðingu allt í kring, sem lokar garðinn af.“ „Það er hægt að flytja inn í þetta hús án þess svo mikið að lyfta pensli,“ sagði Andrés Pétur Rún- arsson að lokum. Melabraut 33. Þetta er hús á einni hæð, 195 ferm. að stærð með innbyggðum tvöföldum bflskúr. Ásett verð er 21,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Bifröst. RANGÁRSEL 8. Þar er Miðborg með glæsilega íbúð til sölu, hæð og ris með bflskúr. Ásett verð ér 13,5 millj. kr. Glæsileg sérhæð með góðu útsýni FASTEIGNASALAN Miðborg er með í sölu 137,9 fermetra sérhæð ásamt bílskúr, sem er 26 fermetrar að stærð. íbúðin er á efri hæð húss- ins að Rangárseli 8 í Breiðholti og skiptist í hæð og ris. Húsið er byggt 1988 og er steinsteypt. „Þetta er glæsileg hæð með fal- legum gólfefnum og innréttingum," sagði Örlygur Smári hjá Miðborg. „Við húsið er fallegur lítil sérgarð- ur sem snýr í suður og er í honum timburverönd. íbúðin skiptist í for- stofu, þvottahús, hol, stofur, eldhús og baðherbergi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í risi og þar eru suðursvalir, en frá þeim og glugg- unum á efri hæð er fagurt útsýni. Bílskúrinn er sambyggður húsinu. Ásett verð er 13,5 millj. kr., en áhvílandi eru 5,3 millj. kr. í Bygg- ingarsjóði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.