Morgunblaðið - 18.05.1999, Síða 29
Fasteignamiðlunin Berg
MORGUNBLAÐIÐ
•!'!! IMÍ ■[ .'1 )A(( l(f U- J íi
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 C 29
f
s
m
%
%
s
©5S8 55 30
Bréfstmi 588 5540
HÓFGERÐI - KÓPAVOGI Höfum í
einkasölu einbýlishús 142 fm, ásamt bílskúr
32,6 fm. Tvær samliggjandi stofur, 5 herbergi.
Nýtt járn á þaki. EIGN SEM FER FUÓTT,
GÓÐ STAÐSETNING V. 13.5. 1523
Einbýlishús
BJARGARTANGI - MOS. Höfum í
einkasölu fallegt einbýlishús 168 fm, með 28
fm sólstofu, flísar, hitalögn og 35 fm bílskúr, 3
til 4 herb. stofa, borðstofa. FALLEG EIGN
MEÐ GÓÐRI STAÐSETNINGU V. 15.2 M.
1525
SMÁRARIMI - FOKHELT Höfum l
sölu 195,5 fm einbýlishús á einni hæð með
tvöföldum bílskúr. Húsið afhendist nú þegar
fokhelt. V 12,4 m. Áhv. 6,5 m. 1484
ESJUGRUND - KJALARNESI. Vor-
um að fá í sölu einbýlishús á tveimur hæðum
262 fm. Samþykkt fyrir 50 fm tvöföldum bíl-
skúr. 2ja herbergja íbúð á jarðhasð með sér-
inngangi. Góð staðsetning mikið útsýni. Áhv.
7 m. V. 13,5 m. 1442
VÍÐITEIGUR - MOS. Vorum að fá í
einkasölu glæsilegt einbýlishús 200 fm á einni
hæð, 5-6 svefnherb. með millilofti, ásamt 42
fm bílskúr. Fallegur garður. GÓÐ STAÐSETN.
Skipti koma til greina á minni eign á svipuðum
slóðum. V. 15,9 M. 1082
Raöhús - Parhús
GRUNDARTANGI - MOS Vorum aö
fá í sölu endaraðhús 76,3 fm, tvö svefnher-
bergi, parket, sérgarður, frágengin bílastæði.
VEL STAÐSETT EIGN. V 8.5 m. Áhv 5,3 m.
1521
LINDARBYGGÐ - MOS Vorum aö
fá í einkasölu 108 fm raðhús á einni hæð
með sérinngangi og garði. Húsið skiptist í
2 góð svefnherbergi og milliloft ca 10 fm,
hol, stofa og verönd. Áhv. 5,3 m. V. 10,5
m.1518
Sérhæðir
REYNIHVAMMUR - NYBYGG.
Höfum til sölu nýja 187 fm efri sérhæð
meö bílskúr í þessu gróna hverfi. Húsið
skilast fullfrágengið að utan og fokhelt að
innan. V. 11,7 m. 1462
3ja herb. Ibúöir
HÁTEIGSVEGUR - HÆÐ 3JA herb.
78,5 fm hæð, í 2-býli, skiptist í hol, herb.,
eldh. og tvær stofur. íbúöinni fylgir að auki
stórt herbergi í kjallara, með sérinngang. V.
6,9 M. 1528
BUSTAÐAVEGUR - HÆÐ OG RIS
Nýstandsett 5 herbergja íbúð hæð og ris. Á
hæöinni er rúmgott hol, eldhús m. nýrri innr.
baðh. stórt herb. og stofa. í risi er eldhús,
baðh. og tvö herbergi. Möguleiki á sér íbúð.
EIGN MEÐ MIKLA MÖGULEIKA V. 11,0 m.
1043
LÆKJASMÁRI - KÓPAVOGI. Höf-
um til sölu 3ja, 4ra og 5 herbergja búðir í
byggingu í litlu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla
stað. íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir
tréverk eöa fullfrágengnar. VERÐ FRÁ 7,5 M
-10,8 M MEÐ BÍLSKÝLI. Teikningar á skrif-
stofu. 1502
MOSFELLINGAR,
við erum í fararbroddi í Mosfellsbæ. Mikil
eftirspurn. Þeir sem huga að kaupum í Mosfells-
bæ leita alltaf til okkar. Áratuga reynsla.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
Örugg viðskipti - Þjónusta
TÆKIFÆRI - FISKBÚÐ
Vegna forfalla eiganda höfum við til sölu rekstur á
einu starfandi fiskbúðinni í Mosfellsbæ. Fiskbúðin
hefur verið starfandi í mörg ár og er með örugga sölu
og trygg viðskiptasambönd. Upplýsingar hjá Sæberg.
HJALLAHLÍÐ - M/BÍLSKÚR - MOS.
BJARTAHLÍÐ - 3JA - MOS. Höfum
fengið í einkasölu 106 fm 3ja herb. íbúð á 1
hæð. íbúðin skiptist m.a. í 2 sv.herb og rúm-
góða stofu, gengiö úr stofu í sérgarð.
Skemmtileg íbúð á góðum stað. Áhv. 4,7 m.
V. 8,7 m. 1388
2ja herb. íbúðir
Höfum til söiu stórglæsilegar sér-
hæðir, 117 fm ásamt 27 fm bíl-
skúr, í tvfbýlishúsum með sórinn-
gangi. Afhendast fullbúnar að
utan, tilbúnar til innréttingar.
Verð 10,5-10,7 m. Frábær stað-
setning, eignir sem seljast fljótt.
RAUÐALÆKUR - SÉRINN-
GANGUR. Höfum í einkasölu 2ja her-
bergja ibúð 47 fm á jarðhæö, með sérinn-
gangi. EiGN MEÐ GÓÐA STAÐSETN-
INGU V. 5,5 m. Áhv. 2,5 M. 1514
MIÐHOLT - MIÐBÆR - MOS Höfum
í einkasölu nýlega fallega 2ja herbergja íbúð,
54 fm á 2. hæð. Stórar suðursvalir. Parket á
gólfum. EIGN MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU
V. 5,4 Ahv. 3,2 M. 1519
HÁRGREIÐSLUSTOFA - MOS
Höfum í einkasölu hárgreiðslustofu í eigin
húsnæði, í miðbæ Mosfellsbæjar. Þrír stól-
ar, stofan er í fullum rekstri og hefur verið
starfrækt í mörg ár. GÓÐIR TEKJU-
MÖGULEIKAR. V. 4,5 M 1522
VANTAR - VANTAR
ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ
NJÁLSGATA - SÉRINNGANG-
UR Höfum til sölu 2ja herbergja íbúö, 50
fm, á 1. hæð, með sérinngangi. Góð staö-
setning. V. 5,3 m. 1478
ARNARSTAPI - SUMARHUS Höfum
í einkasölu fallegan 45 fm sumarbústað á
2.000 fm lóð, í landi Arnarstapa í Breiðuvíkur-
hreppi. Vatn og rafmagn er í bústaðnum. Góð
staðsetning og frábært útsýni. V. 3,7 m. 1498
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
. Háaleitisbraut 58,
sfmi 5885530
ÆjiM Gsm 897 6657
íi Friðrik Baldursson,
| B sölum. GSM: 897 8787
Fasteígnaniiðluntn Berg, Háaleitísbraut 58, sími 588 55 30
B 533 3444
mm—i^—mmmmmmm^^^mmi^mmm^^m^^^mmmm^^^mmmmmmmmmmm^^—^^^^^^^—mmm^^^mmmm^^mmmmm^mmmmmmmmmm^m—i^^^—mmmmmmmmi^^^mm^^^^—mmmmmmmi^^mmm^m^m^mmmmmmmmmmmmmmm^mmm
[ (f Opið virka daga frá kl. 9-17, þjónustusími laugardaga 863 1717 og 896 8090.
J
Bræðraborgarstígur - vesturbær
Fallegt 185 fm timburhús sem
er kjallari, hæð og ris. Húsið er
eitt af s.k. skipstjórahúsum,
byggt 1898 og á sér merkilega
sögu. Húsinu er vel við haldið
og mikið endurnýjað, s.s. lagn-
ir, rafm. o.fl. Nánari uppl. á
skrifstofu Þingholts. Verð 17,3
millj. 4044
Ww£
Laufvangur - Hf. Faiieg íbú« á 1.
hæð. (búðin er ca 70 fm og herbergi stór.
Verð 6.850 þús. 3390
atvinnuhúsnæði
Smiðjuvegur 175,4 fm á jarðhæð.
Einar innkeyrsludyr i tvö bil. Tilvalið fyrir all-
an léttan iðnað. Eigninni fylgir 5 ára leigu-
samningur. Verð 8,8 millj. 3389
Ttyggvagata - gistiheimili ca
233 fm hús í hjarta borgarinnar á 3 hæðum.
Verð 17,5 millj. 4035
2ja herb.
Asbraut - Kóp. Snotur ca 37 fm íb.
á 3. hæð í fjölb. Áhv. 1,8 millj. Verð 4,1
millj. 4053
Fálkagata - vesturbær Falleg
ca 60 fm ibúð á 1. hæð í góðu þríbýli. Til-
valin fyrir háskólafólkið. Verð 6,2 millj.
3402
Hraunbær - laus góo 63 fm ibúð á
3. hæð í nýl. viðgeröu fjölb. Nýtt parket og
nýmáluð. Sérinng. af svölum. Ahv. 3,4 millj.
Verð 6,3 millj. 4006
Klapparstígur - m. bíla-
geymslu Stórglæsileg 95 fm íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi. Tvö stór svefnherbergi með
miklu skápaplássi. Glæsilegt eldhús. Stofa
með útsýni. Svalir út í garðinn. Sérbílastæði
í lokaöri bflageymslu. Toppeign. Verð 11,2
millj. 3397
Þórufell Mjög góð ca 80 fm íbúð á 2.
hæð i mjög snyrtilegu fjölb. 2 herb. og stofa.
Suövestursvalir með fallegu útsýni. Húsið
stendur fremst í Fellunum. Verð 7,3 millj.
4039
Mosgerði - 40 fm bílskúr
Fallegt 200 fm einbýli sem er kjall-
ari, hæð og ris. Á hæðinni er stofa,
borðstofa, eitt herbergi, eldhús og
glæsilegt baðherbergi. í risi eru
þrjú herbergi og góð geymsla. í
kjallara er einstaklingsíbúð, með
stofu, eldhúskrók og einu herbergi.
40 fm bílskúr með stórum dyrum,
hiti, vatn og rafmagn. Góð eign til
framtíðar. Verð 18,3 millj. 4057
hæðir
Miðtún - ekkert greiðslumat
Mjög góð 81 fm fbúð í kjallara í þribýii. Sér-
inngangur. Áhv. 5,4 millj. Verð 7,3 millj.
4027
Krummahólar - m. bflskýli 50
fm íbúð á jarðhæð. Herbergi, stofa, eldhús
og baðherb. Stæði í bilgeymslu. Verð 5,3
millj. 4029
7 i*n«»»
Háaleitisbraut - 5 herb. Falleg
116 fm ibúð á 3. hæð. 4 svefnherb. Parket
og flísar. Allt nýl. á baði. Frábær aðstaöa
fyrir börnin. Áhv. 4,9 millj. Verð 9,9 millj.
4037
einbýli
Reykjavegur - Mos. Faiiegt 285
fm einbýlishús á tveimur hæðum. Arinn í
stofu. 40 fm garðskáli. Fallegur garður. Verð
17,0 millj. 4025
Hlíðavegur - Kóp. Hæð og ris
ásamt bdskúr alls 164 fm. Verð 11,9 millj.
4017
JLr
Fastelgnamiðlunln Berg