Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999
£
MORGUNBLAÐIÐ
cltlri borgara,
Sólvos*ur vid Sléttmcg
MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON BIRNA BENEDIKTSD.
HAUKUR GUÐJÓNSSON lögg. fasteignasali. ritari.
í smíðum
4ra herb.
Einbýli og raðhús
3ja herb.
2ja herb.
Atvinnuhúsnæði
5 herb. og hæðir
GARÐASTRÆTI Mjög falleg hæð á
3ju hæð 80 fm ásamt risi. Hæðin er öllu
endurnýjuð, og er í algjörum sérflokki. Sér-
lega vandað baðherbergi með nuddkari
(hornbaðkari), einnig sturta. Svalir í austur.
Nýtt endhús. Áhv. húsbr. 2,2 millj. Verð 9,8
millj.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 2ja
herb. íbúð 70 fm á 1. hæð með sérverönd í
suður í þessu eftirsótta húsi sem stendur á
sérlega fallegum útsýnisstað. íbúðinni fylgir
hlutdeild í heitum potti, sauna, hárgreiðslu-
stofu, samkomusölum o.fl. Mjög fallegt útsýni
til suðurs. Verð 10,5 millj.
OPIÐ Á
LAUGARDÖGUM
KL. 12-14
SELTJARNARNES Vorum að fá í
sölu glæsilegt nýlegt 217 fm raðhús á 2
hæðum með innb. 27 fm bílskúr. Fallegar
innr. 4 svefnherbergi. Fallegur ræktaður
garður, með skjólveggjum og timburverönd.
Verð 17,5 millj.
ni n uj iis
ÁSVALLAGATA Mjög falleg 2ja herb.
íbúð á 2. hæð efstu, í litlu fjölbýli, ásamt
aukaherb. í kjallara. Nýlegar fallegar innr.
Parket og flísar. Góður lokaður bakgarður.
Frábær staður í Vesturborginni. Áhv. hús-
bréf 2 millj. Verð 5,8 millj.
VALLARÁS Falleg 2ja herb. íbúð 54 fm
á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket. Ljósar innr. Suð-
ursvalir. Verð 5,2 millj.
VEGHÚS Mjög falleg 2ja herb. íbúð 74
fm á 1. hæð í nýlegu fjölbýli. Fallegar innr.
Parket og flísar. Sérlóð í suðvestur. Laus
fljótlega. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 7,5
millj.
BÆJARLIND KÓPAVOGI nú er
aðeins eitt skrifstofuhúsnæði eftir í þessu
stórglæsilega verslunar- og skirfstofuhúsnæði
á besta stað við Bæjarlind í Kópavogi. Um er
að ræða 116 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð.
Skilast fullfrágengið að utan með frágenginni
lóð, tilbúið til innréttinga að innan í maí/júní nk.
Teikningar á skrifstofu. Uppl gefur Magnús í
síma 568 5556. Byggingaraðili JÁRNBENDING
ehf.
FLUGUMÝRI MOS. Höfum til sölu ca.
300 fm nýlegt iðnaðarhúsnæði (endabil). Mikil
lofthæð, stórar innkeyrsludyr. Laust strax.
ASPARFELL LAUS Faiieg og rúm-
góð 2ja herb. 65 fm íbúð á 5. hæð í lyftu-
húsi. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Laus strax.
Verð 5,8 millj. 2840
GULLENGI BÍLSKÚR Vorum að fá í
einkasölu fallega nýja 3ja herb. 94 fm íbúð á
2. hæð, ásamt 26 fm bílskúr. Fallegar beyki-
innr. Suðvestursvalir. Verð 9,9 millj.
SAFAMÝRI 3ja herb. íbúð á jarðhæð 76
fm ásamt 56 fm rými í kjallara. (búðin þarfn-
ast standsetningar, en gefur mikla mögu-
leika. Þessi er tilvalin fyrir laghentan. Verð
7,5 millj. 2847
LÆKJARSMÁRI KÓP. Vorum aö fá f
einkasölu glæsilega 2ja herb. íbúð 63 fm á 3ju
hæð, efstu, í nýju litlu fjölbýli á einum besta
stað í Smáranum. Fallegar innr. Parket og flís-
ar. Áhv. húsbréf 4,6 millj. Verð 7,6 millj.
FASTE I G N AMIDL CIN
SÍIÐÖRLANDSBRAGT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
BORGARTANGI MOS. Vorum að fá í
einkasölu þetta fallega 182 fm einbýlishús á 2
hæðum með aukaíbúð í bílskúr. Fallegar innr.
Parket. Sérlega fallegur garður. Bílskúrsréttur.
Áhv. byggsj. og húsbr. 3,8 millj. Verð 15,2
millj.
BOLLAGARÐAR SELTJARNAR-
NESI Höfum til sölu 2 falleg einbýlishús sem
eru hæð og ris á þessum eftirsótta stað á Nes-
inu. Til afh. nú þegar fokheld eða tilbúin með
gólfefnum og innihurðum. 5 svefnherb. Fallegt
útsýni. Teikningar á skrifstofu.
FERJUVOGUR Vorum að fá í einkasölu
fallega 106 fm 4ra herb. efri sérhæð í þessu
fallega tvíbýlishúsi. Parket. Góðar innr. Sérinn-
gangur. Sérhiti. Verð 10,5 millj.
KLAPPARSTÍGUR Enn eru nokkrar 2ja
og 3ja herb. íbúöir eftir í hinu stórglæsilega fjöl-
býlishúsi sem er að rísa viö Klapparstíg nr. 7 í
Reykjavík. Skilast fullbúnar án gólfefna. Sam-
eign fullfrágengin utan sem innan. Bílskýli fylgir
hverri íbúð. Afhending í sept. nk. Fallegur upp-
lýsingabæklingur á skrifstofu. Ath. aðeins 2
íbúðir eftir.
BORGARGERÐI Falleg neðri sérhæð
138 fm í tvíbýli. 3 svefnh. Góðar stofur. Nýlegir
gluggar og gler að hluta. Talsvert endumýjuð
eign. Góður staður. Verð 10,9 millj.
SMIÐJUSTÍGUR milli Hverfis-
gÖtU Og LíndargÖtU Mjög falleg og
mikið endum. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli.
Fallegar innréttingar. Parket. Frábær staður
miðsvæðis. Verð 8,7 millj. 2795
Félag Fasteignasala
Sími 568 5556
FRAKKASTÍGUR EINBÝLI Faiiegt
einbýlishús, timburhús sem er kjallari, hæð og
ris 135 fm. Þetta er eitt af þessum vinalegu í
miðborginni. Húsið er mikið endurnýjað. Góður
bakgarður. Laust strax. Áhv. húsbr. og bygg-
sj. 6 millj. Verð 11,8 millj.
HJALLABREKKA KÓP. vorum að
fá í einkasölu sérlega fallegt einbýlishús
180 fm á 2 hæðum með innb. 32 fm
bílskúr. Þessari eign hefur verið haldið al-
veg sérlega vel við. Parket. Glæsilegur
verðlaunagarður. Frábært útsýni. Verð
18,8 millj.
TJARNARMÝRI SELTJ. Vorum að fá
í einkasölu glæsilega 4ra herb. íbúð á 3ju hæð
ásamt bílskýli. Massíft eikarparket. Ljósar innr.
Flísalagt bað með bæði kari og sturtuklefa.
Frábært útsýni. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 4,2
millj. 12,5 millj. 2841
Atvinnurekstur
Búgaröur/kastali í sveitasælu þar sem
árniðurinn róar sálarlifið. Frábært hús, þar
sem möguleikar eru óþrjótandi og gefur þessi
bygging möguleika á fallegri séríbúð, sem er
122 nf og vinnustofu 112 m2.
Salir fyrir líkamsrækt, eða ýmsan annan
rekstur sem eru samtals 215 nf. Teikningar
og allar nánari upplýsingar á skrifstofu H-
Gæði. Verðtilboð.
í smíðum
Mjjjj MllinHjlllliií;,
It ■ r-rr-i m rnE ™l mi m rrl i H rtxj Œ) m
Við bjóðum glæsilegt 176 m2. endaraðhús á
fallegum útsýnisstað. Húsið afhendist fullbúið
með vönduðum innréttingum, án gólfefna.
Teikningar á skrifstofu. Skipti á minni eign
koma til greina. Verð 14,6 m.
Einbýli
Baughús
Glæsilegt 200 m2. einbýlish. með bílskúr á
góðum útsýnisstað í Grafarvogi. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. Faliegur garður sem
er þægilegur í umhirðu. Gott vinnurými tengt
bílskúr. Verð 17,9 m.
4ra til 7 herb.
Rað- og parhús
Brekkusel
Vorum að fá í einkasölu 240 m2. raðhús
ásamt 24 m2. bílskúr á frábærum útsýnisstað
í Breiðholtinu. Skipti á minni eign koma til
greina.Verð 14,7 m.
Vífilsgata
Á besta stað í bænum parhús á þremur
hæðum, 5 svefnherbergi, arinn í stofu.
Verð 15,5 m.
Hraunbær
Glæsiieg nýendurnýjuð 4ra herb. íbúð á
annarri hæð í blokk sem búið er að klæða.
Verð 8,8 m.
Lauganesvegur
Nýstandsett risíbúð á þessum vinsæla stað í
borginni. íbúðin er 4ra herb. og í topp standi.
Verð 7,7 m.
Vesturberg
Fálkahraun Hafnarfirði
Vel skipulögð einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt ca. 32 m2. bílskúr. Hér er um timburhús
að ræða sem falla vel inn í fagurt hraunlands-
lag. Nánari uppl. á skrifstofu H-Gæði.
Jörfagrund Kjalarnesi
Hæðir
Mjög snotur 4-5 herb. íbúð á þriðju hæð.
Fallegt útsýni. Verð 8,2 m.
Stigahlið
3ja herb.
Vönduð 160 m2. séhæð ásamt bílskúr sem er
32,9 m2. Eignin er í góðu ástandi. Frábær
staðsetnig og stutt í alla þjónustu.
Verð 14,8 m.
3ja herb. ca. 86 m2. íbúð á jarðhæð á þessum
frábæra stað. Verð 7,5 m.
Við tökum vel á móti þér
Sölumenn: Sæmundur H. Sæmundsson,
Ólafur G. Vigfússon og Hafþór Kristjánsson
Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali.
FASTEIGNASALA
Erfu 1 söluhugleiðingum
Við leitum að eftirtöldum eignum:
(búð með 4 svefnherbergjum og » Okkur bráðvantar sérbýli í Grafarvogi
góðum bílskúr, helst í Grafarvogi. og Hafnarfirði.
Góðri hæð og 3ja herb. íbúð í Hlíðum, • i Seljahverfi vantar okkur eignir t. d.
Háaleiti, Teigum eða Vogum. rað- og parhús.
* Við leitum að góðum íbúðum í Kópavogi.
Skipholt
Við höfum nú að bjóða 3ja herb. íbúðir á
góðum stað við Skipholt. Þetta eru íbúðir sem
margur hefur beðið eftir. Verð 10,9 m.
Vindás
Mjög góð íbúð á 3. hæð + stæði í bílskýli.
Húsið allt klætt að utan. Verð 8,5 m.
Góð tveggja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli,
gæti verið laus fljótlega. Verð 5,4 m.
Skipholt
Höfum í sölu nýjar 2ja herb. íbúðir
miðsvæðis í Reykjavík. Verð 9,4 m.
2ja herbergja
Atvinnuhúsnæði
Digranesvegur Kópawogi
Auðbrekka Kóp
Gott atvinnuhúsnæði um 214 m2. tvennar
innkeyrsludyr, góð staðsetning.
Verð 12,2 m.
Akranes
Iðnaðar- eða tiskverkunarhús v/Kalmansvelli
Vandað 112 m2. húsnæði með góðum
innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Stór lóð
og gott útisvæði. Húsnæðið er laust.
Verð 5,3 m.
Sími SS8 87r87' - Opið virka detga 9:00 - 18:00 - iaugard. frá ki. 12:00 - 14:00 - Suöuriandsbr.
Meimasfður: www.babii.is/b-gaedi/ og www.mbi.is/fasteigbir
16 3b
■■BflHRHBMflKOBBBH