Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 E 19
ÓSKAST KEYPT
Hraðbátur
Áhugasamur aðili óskar eftir 20—22 feta hraö-
bát í góðu ásigkomulagi.
Lysthafendur hafi samband í síma 892 2043
eða 451 2789.
KENNSLA
HÁSKÓUNN
ÁAKUREYRI
Auglýsing
um innritun nýnema
Heilbrigðisdeild:
Kennaradeild:
Rekstrardeild:
Sjávarútvegs-
deild:
Hjúkrunarfræði
Idjuþjálfun
Grunnskólakennaranám
Leikskólakennaranám
Kennsl urétti ndanám
Rekstra rfræði
Iðnrekstrarfræði
Framhaldsnám í gæða-
stjómun
Tölvu- og upplýsinga-
tækni
Ferðaþjónusta
Sjávarútvegsfræði
Matvælaframleiðsla
Innritun nýnema lýkur 1. júní nk.
Með umsókn á að fylgja mynd af umsækjanda
í lokuðu umslagi, merktu með nafni og kenni-
tölu, og staðfest afrit af prófskírteinum. Ef próf-
um er ekki lokið skal senda skírteini um leið
og þau liggja fyrir. Við innritun ber að greiða
skrásetningargjald, kr. 24.000. Bent er á að
leggja má þessa upphæð inn á ávísanareikning
Háskólans á Akureyri, í Landsbanka íslands,
reikningsnúmer 0162-26-610, og láta kvittun
fyrir greiðslunni fylgja umsókn.
Fram til 13. ágúst 1999 er 75% skrásetn-
ingargjaldsins endurkræft.
Skilyrði fyrir innritun í háskólann er stúdents-
próf eða annað nám, sem stjórn háskólans
metur jafngilt. í framhaldsnám í gæðastjórnun
gilda þó sérstök inntökuskilyrði um B.Sc.-
gráðu í rekstrarfræði eða annað nám, sem
stjórn háskólans metur jafngilt. Áfyrsta ári
í iðjuþjálfun er gert ráð fyrir að fjöldatakmörk-
unum verði beitt.
Sérstök innritunarskilyrði gilda um kennslurétt-
indanám sbr. lög um lögverndun á starfsheiti
og starfsréttindum grunnskólakennara, fram-
haldsskólakennara og skólastjóra nr. 86/1998.
Námið verður auglýst sérstaklega.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu háskólans,
Sólborg, 600 Akureyri, sími 463 0900, frá klukk-
an 8.00—16.00. Upplýsingar um námið gefa
fulltrúar viðkomandi deilda.
Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félags-
stofnunar stúdenta á Akureyri er til 20. júní
1999.
Upplýsingar um húsnæði á vegum Félags-
stofnunar stúdenta á Akureyri veitir Jónas
Steingrímsson í símum 894 0787 og 463 0968.
Vakin er athygli á því, ad Akureyrarbær
býdur fram styrki til nemenda vid kennara-
deild, grunnskóla- og leikskólabraut, sjá
auglýsingu í Morgunbladinu 16. maí sl.
Háskólinn á Akureyri.
Nýi Músíkskólinn verður
Tónlistarskóli Árbæjar
í haust mun Nýi Músíkskólinn flytja í nýtt og
stærra húsnæði í Fylkishöllinni, Fylkisvegi 6,
gegnt Árbæjarsundlaug. Jafnframt mun nafn
skólans-breytast í Tónlistarskóla Árbæjar.
Kennt verður á píanó, hljómborð, gítar, rafgít-
ar, bassa, trommur, saxófón og þverflautu.
Söngkennsla við allra hæfi. Forskólanám fyrir
4—6 ára. Tónfræðigreinar og samspil.
Innritun fyrir haustönn 1999 verðurfrá og með
25. maí til 29. maí nk. í símum 587 1664 og
861 6497 frá kl. 13.00-17.00.
Skólastjóri.
Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur
Norska og sænska í
grunnskólum Reykjavíkur
Á næsta skólaári hefja flest börn fædd 1988
nám í norðurlandamáli. Grunnskólanemendur
sem hafa bakgrunn í sænsku eða norsku
geta valið þessi mál í stað dönsku.
Kennslan fer fram utan venjulegs skólatíma
á 5—8 kennslustöðum í Reykjavík.
Viðtal og innritun nemenda fæddir 1988 fer
fram
miðvikudaginn 26. maíklukkan 17.00—17.30
í stofu 17 í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1.
Nauðsynlegt er að foreldrar komi með
bömum sínum.
Nánari upplýsingar í síma 551 2992 milli kl.
11.00 og 13.00.
Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.
Kennsluráðgjafar í sænsku og norsku:
Petra Högnáss (sænska), netang: petrah@rvk.is
Gry Ek (norska), netfang: gryck@rvk.is
Flensborgarskólinn
í Hafnarfirði
Innritun nýnema fyrir
haustönn 1999
Við tökum á móti umsóknum nýnema í Flens-
borgarskólanum þriðjudaginn 1. júní og mið-
vikudaginn 2. júní kl. 9.00—18.00 báða dag-
ana.
Námsráðgjafi og stjórnendur verða til viðtals
og aðstoða nemendurvið námsval.
Staðfest Ijósrit af grunnskólaprófi verður að
fylgja umsókn.
Nemendur, sem hafa gert hlé á námi sínu í
Flensborg, og þeir nemendur úr öðrum fram-
haldsskólum, sem óska eftir skólavist í Flens-
borgarskólanum á haustönn 1999, þurfa að
skila inn umsókn í síðasta lagi 4. júní 1999.
Nemendur, sem óska eftir mati á námi úr
öðrum skólum, verða að skila inn staðfestu
afriti af prófvottorði með umsókn sinni.
Flensborgarskólinn mun hefja störf samkvæmt
nýrri námskrá frá og með næsta hausti.
Nánari upplýsinga má leita í skólanum, á
vefsíðu skólans http://www.flensborg.is eða
með því að senda bréf á netfangið
flensborg@ismennt.is.
Skólameistari.
Námskeið í umhverfislist
— fyrir alla
Helgina 12. og 13. júní kl. 13—18 verður haldið
námskeið í umhverfislist í Ljósaklifi sem er á
hraunsvæðinu vestast í Hafnarfirði. Nám-
skeiðið er fyrir áhugasama um skúlptúr og
myndlist í náttúru og umhverfi en er jafnframt
liður í tilraunaverkefni um umhverfislist.
Fagleg þekking á myndlist er ekki nauðsynleg.
Leiðbeinandi verður Einar Már Guðvarðarson,
myndlistarmaðurog kennari. Þátttökugjald
er 3.000 krónur.
Nánari upplýsingarog skráning hjá leiðbein-
anda í síma 555 0535 fyrir 6. júní.
Menningarfulltrúi
Hafnarfjarðar.
HÁSKÓUNN
A AKUREYPI
Kennslufræði
til kennsluréttinda
Nám í kennslufræði til kennsluréttinda fyrir
starfandi leiðbeinendur hefst á hausti kom-
anda ef næg þátttaka fæst.
Námið miðast við kennslu á framhaldsskóla-
stigi og í efri bekkjum grunnskólans. Til náms-
ins er stofnað á grundvelli laga um lögverndun
á starfsheiti og starfsréttindum grunnskóla-
kennara, framhaldsskólakennara og skóla-
stjóra, nr. 86/1998.
Áskilinn er rétturtil þess að takmarka fjölda
innritaðra ef þörf krefur.
Umsóknarfrestur ertil 1. júní nk. Sækja ber
um námið á þartil gerðum umsóknareyðu-
blöðum sem fást á aðalskrifstofu Háskólans,
Sólborg, kl. 8.00—16.00, sími 463 0900 og á
deildarskrifstofum, Þingvallastræti 23, sími
463 0930 og Glerárgötu 36, sími 463 0961/0940.
Afgreiðslutími deildarskrifstofa erfrá kl.
8.00-12.10.
Nánari upplýsingar veitir kennslustjóri
námsins í síma 463 0923 eða 463 0900.
Háskólinn á Akureyri.
Skógar
Hestabrautin í Skógum
2 ára nám í hestamennsku á framhaldsskóla-
stigi. Nýtist til stúdentsprófs og til inngöngu
á hrossaræktarbraut Hólaskóla. Hraðbraut (1
ár) fyrir þá sem lokið hafa almennum bókleg-
um einingum brautarinnar í öðrum framhalds-
skólum. Nemendur brautarinnar eru eftirsóttur
starfskrafturtamningamanna og hrossa-
bænda, hérlendis sem erlendis.
Almennt nám í Skógum
1—2 ára almennt framhaldsskólanám. Undir-
búningur undirfrekara nám á öllum bóklegum
brautum, iðnbrautum og starfsbrautum.
Stuðningur við nám og gott samstarf við for-
eldra.
Frábær heimavist og aðstaða.
Upplýsingar og innritun í síma 487 8850,
fax 487 8858.
Umsóknarfrestur er til 5. júní.
Framhaldsskólinn í Skógum,
Skógum undir Eyjafjöllum,
861 Hvolsvöllur.
Háskóli íslands
Tækifæri í rannsóknanámi
í haust er gert ráð fyrir að hefja nýtt doktors-
verkefni í samvinnu Háskóla Islands, Alu-
suisse-ISALog háskólans í Nottingham. Verk-
efnið mun fela í sér grunnrannsóknir á storkn-
un áls með það markmið að afla þekkingar sem
nýst getur í álsteypu framtíðarinnar.
Leitað er að stúdent með B.Sc. gráðu í verk-
fræði eða raunvísindum, helst, eðlisfræði, véla-
verkfræði eða efnafræði. í boði er mánaðarleg- t
ur námsstyrkur, greiðsla skólagjalda og ferða-
kostnaðar í þriggja ára verkefni frá komandi
hausti. Verkefnið verður unnið í nánu samstarfi
háskólanna og fyrirtækjanna.
Upplýsingar um rannsóknanám þetta veitir
Þorsteinn I. Sigfússon prófessorá Raunvísind-
astofnun á tölvupóstfangi: this@raunvis.hi.is.